George Bush eldri látinn Jóhann K. Jóhannsson skrifar 1. desember 2018 06:03 George Bush eldri í Hvíta húsinu 5. júní 1989. AP/Marcy Nighswander Fyrrverandi forseti Bandaríkjanna, George H.W. Bush eldri, er látinn 94 ára að aldri. Þetta kom fram í tilkynningu frá talmanni Bush-fjölskyldunnar snemma í morgun en þar er sagt að Bush hafi látist á heimili sínu í Houston upp úr klukkan tíu á föstudagskvöld. Eiginkona George Bush til sjötíu ára, Barbara Bush, lést í apríl á þessu ári. George Herbert Walter Bush var fæddur 12. júní 1924. Hann var 41. forseti Bandaríkjanna og þjónaði í embætti þegar Sovétríkin féllu undir lok Kalda stríðsins. Þá hafði hann einnig setið sem þingmaður Repúblikana í fulltrúadeild Bandaríkjaþings, var sendiherra Bandaríkjanna hjá Sameinuðu þjóðunum og forstjóri leyniþjónustunnar CIA. Foreldrar hans voru Prescott Bush og Dorothy Walker. Bush gekk í herinn á 18 ára afmælisdaginn sinn og varð þar með yngsti flugmaðurinn í bandaríska sjóhernum á þeim tíma. Hann var í hernum til september 1945 þegar hann hóf nám við Yale háskólann, þaðan sem hann útskrifaðist 1948. Fertugur að aldri var hann orðinn milljónamæringur eftir að hafa starfað við olíuviðskipti. Bush eldri bauð sig fram fyrir Repúblikanaflokkinn til embættis forseta Bandaríkjanna árið 1988 á meðan hann sat í stóli varaforseta. Því embætti gegndi hann í tvö kjörtímabil, í valdatíð Ronald Reagan frá 1981 til 1989. Hann tók við embætti forseta árið 1989 og gegndi því í eitt kjörtímabil eða til ársins 1993, eftir að hafa tapað í baráttunni um forsetastólinn við Demókratann Bill Clinton. Andlát Bandaríkin Mest lesið Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Erlent Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Erlent Opinbera bréf Trumps til Epsteins Erlent Kínversk ferðaskrifstofa fær ekki áheyrn hjá Hæstarétti Innlent Verið ættleiddur af Íslendingum Innlent Ruddust inn til manns og mölbrutu í honum tennurnar Innlent Boða 157 mál á 157. löggjafaþingi og hér er það helsta Innlent Svona var kynning ríkisstjórnar á þingmálum vetrarins Innlent Ekki útgangspunktur að beita ákvæðinu Innlent Reyksprengju kastað inn á pall í Hafnarfirði Innlent Fleiri fréttir Svíar munu banna farsíma í grunnskólum frá næsta hausti Kosningaúrslit í Noregi: Störe fagnar sigri en Solberg mögulega á förum Mótmæla enn og þrír ráðherrar segja af sér Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Alþjóðakerfinu ekki viðbjargandi og þörf á aðlögun Segir danska kerfið þurfa að líta á Grænlendinga sem jafningja Opinbera bréf Trumps til Epsteins Vinstriblokkin með meirihluta í Noregi Þurfa að finna fimmta forsætisráðherrann á tveimur árum Biðlaði til stjórnarandstöðunnar á pólitískum dánarbeði sínum Mál úgandsks stríðsherra gæti haft þýðingu fyrir Pútín og Netanjahú Skutu mótmælendur til bana við þinghúsið í Nepal Sex látnir í skotárás Palestínumanna í Jerúsalem Fjórar ungar vinkonur fórust í eldsvoða í Noregi Boðað til mótmæla vegna vopnasýningar í Lundúnum Sveppamorðinginn í lífstíðarfangelsi í Ástralíu Treystir á afdráttarlaus viðbrögð bandamanna við árás helgarinnar Bera kennsl á mann fimmtíu árum eftir að hann lét sig hverfa Líklega snúin staða sama hvernig fer í Noregi Tölvuleikjaspilandi táningur tekinn í dýrlingatölu Finnski þjóðsöngurinn gleðilegastur af þjóðsöngvum Norðurlandanna Vilja skylda samskiptaforrit til að skanna einkaskilaboð fólks Rafmagnsflugvél reynd í áætlunarflugi í Noregi „Markmiðið er að innlima Úkraínu í áhrifasvæði Rússlands“ Forsætisráðherra Japan segir af sér Bandaríkjamenn handtóku yfir þrjú hundruð Suður-Kóreumenn Aðsetur ríkisstjórnarinnar logar eftir árásir næturinnar Hótar að beita stríðsmálaráðuneytinu: „Chipocalypse Now“ Webb smellti af nýburamyndum Sjá meira
Fyrrverandi forseti Bandaríkjanna, George H.W. Bush eldri, er látinn 94 ára að aldri. Þetta kom fram í tilkynningu frá talmanni Bush-fjölskyldunnar snemma í morgun en þar er sagt að Bush hafi látist á heimili sínu í Houston upp úr klukkan tíu á föstudagskvöld. Eiginkona George Bush til sjötíu ára, Barbara Bush, lést í apríl á þessu ári. George Herbert Walter Bush var fæddur 12. júní 1924. Hann var 41. forseti Bandaríkjanna og þjónaði í embætti þegar Sovétríkin féllu undir lok Kalda stríðsins. Þá hafði hann einnig setið sem þingmaður Repúblikana í fulltrúadeild Bandaríkjaþings, var sendiherra Bandaríkjanna hjá Sameinuðu þjóðunum og forstjóri leyniþjónustunnar CIA. Foreldrar hans voru Prescott Bush og Dorothy Walker. Bush gekk í herinn á 18 ára afmælisdaginn sinn og varð þar með yngsti flugmaðurinn í bandaríska sjóhernum á þeim tíma. Hann var í hernum til september 1945 þegar hann hóf nám við Yale háskólann, þaðan sem hann útskrifaðist 1948. Fertugur að aldri var hann orðinn milljónamæringur eftir að hafa starfað við olíuviðskipti. Bush eldri bauð sig fram fyrir Repúblikanaflokkinn til embættis forseta Bandaríkjanna árið 1988 á meðan hann sat í stóli varaforseta. Því embætti gegndi hann í tvö kjörtímabil, í valdatíð Ronald Reagan frá 1981 til 1989. Hann tók við embætti forseta árið 1989 og gegndi því í eitt kjörtímabil eða til ársins 1993, eftir að hafa tapað í baráttunni um forsetastólinn við Demókratann Bill Clinton.
Andlát Bandaríkin Mest lesið Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Erlent Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Erlent Opinbera bréf Trumps til Epsteins Erlent Kínversk ferðaskrifstofa fær ekki áheyrn hjá Hæstarétti Innlent Verið ættleiddur af Íslendingum Innlent Ruddust inn til manns og mölbrutu í honum tennurnar Innlent Boða 157 mál á 157. löggjafaþingi og hér er það helsta Innlent Svona var kynning ríkisstjórnar á þingmálum vetrarins Innlent Ekki útgangspunktur að beita ákvæðinu Innlent Reyksprengju kastað inn á pall í Hafnarfirði Innlent Fleiri fréttir Svíar munu banna farsíma í grunnskólum frá næsta hausti Kosningaúrslit í Noregi: Störe fagnar sigri en Solberg mögulega á förum Mótmæla enn og þrír ráðherrar segja af sér Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Alþjóðakerfinu ekki viðbjargandi og þörf á aðlögun Segir danska kerfið þurfa að líta á Grænlendinga sem jafningja Opinbera bréf Trumps til Epsteins Vinstriblokkin með meirihluta í Noregi Þurfa að finna fimmta forsætisráðherrann á tveimur árum Biðlaði til stjórnarandstöðunnar á pólitískum dánarbeði sínum Mál úgandsks stríðsherra gæti haft þýðingu fyrir Pútín og Netanjahú Skutu mótmælendur til bana við þinghúsið í Nepal Sex látnir í skotárás Palestínumanna í Jerúsalem Fjórar ungar vinkonur fórust í eldsvoða í Noregi Boðað til mótmæla vegna vopnasýningar í Lundúnum Sveppamorðinginn í lífstíðarfangelsi í Ástralíu Treystir á afdráttarlaus viðbrögð bandamanna við árás helgarinnar Bera kennsl á mann fimmtíu árum eftir að hann lét sig hverfa Líklega snúin staða sama hvernig fer í Noregi Tölvuleikjaspilandi táningur tekinn í dýrlingatölu Finnski þjóðsöngurinn gleðilegastur af þjóðsöngvum Norðurlandanna Vilja skylda samskiptaforrit til að skanna einkaskilaboð fólks Rafmagnsflugvél reynd í áætlunarflugi í Noregi „Markmiðið er að innlima Úkraínu í áhrifasvæði Rússlands“ Forsætisráðherra Japan segir af sér Bandaríkjamenn handtóku yfir þrjú hundruð Suður-Kóreumenn Aðsetur ríkisstjórnarinnar logar eftir árásir næturinnar Hótar að beita stríðsmálaráðuneytinu: „Chipocalypse Now“ Webb smellti af nýburamyndum Sjá meira