Agnar Smári: Unnum þetta fyrir afa og systur mína Benedikt Grétarsson skrifar 3. desember 2018 21:38 Agnar Smári var öflugur í kvöld. vísir/ernir Agnar Smári Jónsson var í kunnuglegri stöðu í 26-24 sigri Vals gegn Haukum í kvöld. Þessi magnaði leikmaður steig upp á ögurstundu og skoraði gríðarlega mikilvæg mörk. Þjálfari Hauka sagði Agnar hafa verið muninn á liðunum og skyttan er bara nokkuð sammála þeirri greiningu. „Jú jú. Ég klikka reyndar á hræðilegu skoti hérna undir lokin, skoti sem ég átti aldrei að taka. Ég á að vera reynslumeiri en það. Þetta er samt gaman,“ sagði Agnar brosandi eftir leik. Valsmenn virkuðu kraftmeiri en Haukar og sigurinn var sanngjarn. „Já, við bara ákváðum að keyra á þá en það hefur ekkert lið keyrt á þá í vetur. Við sóttum bara mikið á bestu varnarmennina þeirra og þreyttum þá. Við uppskárum svo bara eins og við sáðum, bara geggjað.“ Alexander Örn Júlíusson fékk rautt spjald eftir aðeins 40 sekúnda leik og það fannst Agnari skit. „ Ég tjái mig ekkert um þetta rauða spjald. Það er bara svekkjandi fyrir Alex að fara úr leiknum en ef þetta brot verðskuldaði rautt, þá hefðu alveg getað verið þrjú rauð spjöld í viðbót í leiknum. Það skiptir samt engu núna, við vinnum þetta fyrir Alex.“ Hér tók Agnar örlitla pásu í viðtalinu og bætti svo við. „Afi minn og systir mín eiga afmæli í dag, þannig að sigurinn er líka fyrir þau sko.“ Sigur Vals þýðir að Valur, Haukar og Selfoss hafa öll 16 stig á topi deildarinnar. „Þetta er bara eitt stórt „threesome“ á toppnum eða hvernig sem þetta er. Það eru allir að vinna alla en svona á þetta að vera maður. Þetta er geggjað!,“ sagði Agnar kátur að lokum. Olís-deild karla Mest lesið Harmleikur á Bretlandi: „Hann var frábær faðir“ Sport Vinirnir vara Tiger við en honum er skítsama Golf Uppgjör: Bosnía-Ísland 25-34 | Toppsætið tryggt hjá strákunum okkar Handbolti Í beinni: PSG - Arsenal | Tekst Skyttunum að skjótast áfram? Fótbolti Mætti á blaðamannafund með börn látins bróður síns Körfubolti Bjuggust alls ekki við þessu af Bergrós: „Hún var alveg ótrúleg“ Sport Hetja Breiðabliks lá á gjörgæslu í eina viku: „Þakklátur fyrir heilsuna“ Íslenski boltinn Fjalla um ráðningu Þóris: Séní sem á að hjálpa Íslandi Handbolti Sjáðu mörkin og Hödda Magg missa sig yfir besta einvígi ársins Fótbolti Hópurinn gegn Bosníu: Reynir þarf að bíða eftir fyrsta landsleiknum Handbolti Fleiri fréttir Dagur líka með sína stráka á sigurbraut Uppgjör: Bosnía-Ísland 25-34 | Toppsætið tryggt hjá strákunum okkar Alfreð kom Þjóðverjum á EM Önnur landsliðskona leysir Þóreyju Rósu af hólmi Fjalla um ráðningu Þóris: Séní sem á að hjálpa Íslandi Hópurinn gegn Bosníu: Reynir þarf að bíða eftir fyrsta landsleiknum „Þessi vegferð hefur verið draumi líkust“ Haukarnir byrjaðir að fylla í skarð Elínar Klöru Aldís Ásta frábær í fyrsta úrslitaleiknum um titilinn Haukakonur í lokaúrslitin á móti Val Bjarki kallaður inn í landsliðið Sólveig Lára hætt með ÍR Gríðarlega spenna á toppnum en stórleikur Viggós dugði ekki til „Borgar þrjátíu en færð hundrað prósent“ Kolstad rétti úr kútnum og komst í úrslit Lærisveinar Arnórs laumuðu sér upp fyrir lið Guðmundar Þórir ráðinn til HSÍ Mætir bróður sínum í úrslitum: „Staðfestur titill á okkar heimili“ Uppgjörið: Valur - Afturelding 33-29 | Afturelding send í sumarfrí og Valsmenn leika til úrslita Fram á lífi eftir sigur gegn Haukum Stjarnan áfram í Olís deildinni Íslandsmeistararnir örugglega í úrslit Haukur meistari í Rúmeníu „Verður svakalegur leikur“ Gísli og Ómar drógust gegn meisturunum Sjáðu sigurmark Gísla gegn Veszprém Janus Daði öflugur þegar Pick Szeged féll naumlega úr keppni Viggó og Andri Már frábærir í sigrum sinna liða Gísli Þorgeir skaut Magdeburg áfram Orri sá farmiðann til Kölnar enda í tætaranum Sjá meira
Agnar Smári Jónsson var í kunnuglegri stöðu í 26-24 sigri Vals gegn Haukum í kvöld. Þessi magnaði leikmaður steig upp á ögurstundu og skoraði gríðarlega mikilvæg mörk. Þjálfari Hauka sagði Agnar hafa verið muninn á liðunum og skyttan er bara nokkuð sammála þeirri greiningu. „Jú jú. Ég klikka reyndar á hræðilegu skoti hérna undir lokin, skoti sem ég átti aldrei að taka. Ég á að vera reynslumeiri en það. Þetta er samt gaman,“ sagði Agnar brosandi eftir leik. Valsmenn virkuðu kraftmeiri en Haukar og sigurinn var sanngjarn. „Já, við bara ákváðum að keyra á þá en það hefur ekkert lið keyrt á þá í vetur. Við sóttum bara mikið á bestu varnarmennina þeirra og þreyttum þá. Við uppskárum svo bara eins og við sáðum, bara geggjað.“ Alexander Örn Júlíusson fékk rautt spjald eftir aðeins 40 sekúnda leik og það fannst Agnari skit. „ Ég tjái mig ekkert um þetta rauða spjald. Það er bara svekkjandi fyrir Alex að fara úr leiknum en ef þetta brot verðskuldaði rautt, þá hefðu alveg getað verið þrjú rauð spjöld í viðbót í leiknum. Það skiptir samt engu núna, við vinnum þetta fyrir Alex.“ Hér tók Agnar örlitla pásu í viðtalinu og bætti svo við. „Afi minn og systir mín eiga afmæli í dag, þannig að sigurinn er líka fyrir þau sko.“ Sigur Vals þýðir að Valur, Haukar og Selfoss hafa öll 16 stig á topi deildarinnar. „Þetta er bara eitt stórt „threesome“ á toppnum eða hvernig sem þetta er. Það eru allir að vinna alla en svona á þetta að vera maður. Þetta er geggjað!,“ sagði Agnar kátur að lokum.
Olís-deild karla Mest lesið Harmleikur á Bretlandi: „Hann var frábær faðir“ Sport Vinirnir vara Tiger við en honum er skítsama Golf Uppgjör: Bosnía-Ísland 25-34 | Toppsætið tryggt hjá strákunum okkar Handbolti Í beinni: PSG - Arsenal | Tekst Skyttunum að skjótast áfram? Fótbolti Mætti á blaðamannafund með börn látins bróður síns Körfubolti Bjuggust alls ekki við þessu af Bergrós: „Hún var alveg ótrúleg“ Sport Hetja Breiðabliks lá á gjörgæslu í eina viku: „Þakklátur fyrir heilsuna“ Íslenski boltinn Fjalla um ráðningu Þóris: Séní sem á að hjálpa Íslandi Handbolti Sjáðu mörkin og Hödda Magg missa sig yfir besta einvígi ársins Fótbolti Hópurinn gegn Bosníu: Reynir þarf að bíða eftir fyrsta landsleiknum Handbolti Fleiri fréttir Dagur líka með sína stráka á sigurbraut Uppgjör: Bosnía-Ísland 25-34 | Toppsætið tryggt hjá strákunum okkar Alfreð kom Þjóðverjum á EM Önnur landsliðskona leysir Þóreyju Rósu af hólmi Fjalla um ráðningu Þóris: Séní sem á að hjálpa Íslandi Hópurinn gegn Bosníu: Reynir þarf að bíða eftir fyrsta landsleiknum „Þessi vegferð hefur verið draumi líkust“ Haukarnir byrjaðir að fylla í skarð Elínar Klöru Aldís Ásta frábær í fyrsta úrslitaleiknum um titilinn Haukakonur í lokaúrslitin á móti Val Bjarki kallaður inn í landsliðið Sólveig Lára hætt með ÍR Gríðarlega spenna á toppnum en stórleikur Viggós dugði ekki til „Borgar þrjátíu en færð hundrað prósent“ Kolstad rétti úr kútnum og komst í úrslit Lærisveinar Arnórs laumuðu sér upp fyrir lið Guðmundar Þórir ráðinn til HSÍ Mætir bróður sínum í úrslitum: „Staðfestur titill á okkar heimili“ Uppgjörið: Valur - Afturelding 33-29 | Afturelding send í sumarfrí og Valsmenn leika til úrslita Fram á lífi eftir sigur gegn Haukum Stjarnan áfram í Olís deildinni Íslandsmeistararnir örugglega í úrslit Haukur meistari í Rúmeníu „Verður svakalegur leikur“ Gísli og Ómar drógust gegn meisturunum Sjáðu sigurmark Gísla gegn Veszprém Janus Daði öflugur þegar Pick Szeged féll naumlega úr keppni Viggó og Andri Már frábærir í sigrum sinna liða Gísli Þorgeir skaut Magdeburg áfram Orri sá farmiðann til Kölnar enda í tætaranum Sjá meira
Uppgjörið: Valur - Afturelding 33-29 | Afturelding send í sumarfrí og Valsmenn leika til úrslita