Hætta að nota krókódíla- og slönguskinn í vörum sínum Atli Ísleifsson skrifar 4. desember 2018 14:00 Tískuhúsið hefur lengi selt handtöskur, kápur og skó þar sem notast hefur verið við skinn af eðlum, krókódílum og stingskötu. Getty/Christian Vierig Franski tískurisinn Chanel hefur tilkynnt að það muni hætta að nota framandi dýraskinn við framleiðslu á vörum sínum. Erlendir fjölmiðlar segja að Chanel verði með þessu fyrsta tískuhúsið, sem selur lúxusvörur, sem hætti að nota eðlu-, krókódíla- og slönguskinn í vörulínum sínum. Bruno Pavlovsky, yfirmaður hjá Chanel, segir að ákvörðunin hafi verið tekin þar sem æ erfiðara sé að tryggja sér slíkt hágæðaskinn með siðlegum hætti. Tískuhúsið hefur lengi selt handtöskur, kápur og skó þar sem notast hefur verið við skinn af eðlum, krókódílum og stingskötu. Hafa slíkar handtöskur selst fyrir allt að níu þúsund evrur, um 1,3 milljónir króna. Handtöskur úr kyrkisslönguskinni voru fjarlægðar af sölusíðum Chanel í dag. Hinn reynslumikli hönnuður Chanel, Karl Lagerfeld, segir í samtali við Women's Wear Daily að Frakkar hafi sjálfir kosið að hætta notkun slíkra flíkja og fylgihluta. Þessar breytingar hafi því legið í loftinu. Dýraverndunarsamtök hafa fagnað ákvörðun fyrirtækisins. Dýr Frakkland Tíska og hönnun Mest lesið Omnom gjaldþrota og kröfuhafar uggandi Viðskipti innlent Innbú Play til sölu: Gæti aflað búinu fjórtán milljóna króna Viðskipti innlent Skáluðu fyrir kraftinum sem knýr samfélagið Viðskipti innlent Rifjar Ímon-málið upp 17 árum seinna: „Hreint og beint ofbeldi af hálfu opinberra starfsmanna“ Viðskipti innlent Eva og Guðrún nýir forstöðumenn hjá Icelandair Viðskipti innlent ORA svarar fyrir fiskbúðinginn: „Stundum þarf bara pung í að gera breytingar“ Neytendur Telur um dulda launahækkun skrifstofufólks að ræða Viðskipti innlent Nú er ekki hægt að afskrá flugvélar nema að greiða gjöldin Viðskipti innlent Steinhissa á MR og rifjar lúmskt upp sjónvarpsleysið á fimmtudögum Atvinnulíf Góa tekur yfir framleiðslu á Omnom Viðskipti innlent Fleiri fréttir Rúmlega þriðjungs samdráttur í olíuvinnslu í Rússlandi Burger King opnar fyrsta staðinn á Grænlandi Eigandinn hættir sem forstjóri Trump setur tolla á lyf, vörubíla og húsgögn Murdoch-feðgar verði meðal kaupenda TikTok Ben kveður Jerry Nálgast samkomulag um TikTok Breytingar hjá Microsoft koma fyrirtækinu hjá sektum Ellison klórar í hælana á Musk Danski lyfjarisinn að baki Ozempic segir upp þúsundum manna Útvaldi sonurinn tryggir sér stjórn Murdoch-veldisins Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Sjá meira
Franski tískurisinn Chanel hefur tilkynnt að það muni hætta að nota framandi dýraskinn við framleiðslu á vörum sínum. Erlendir fjölmiðlar segja að Chanel verði með þessu fyrsta tískuhúsið, sem selur lúxusvörur, sem hætti að nota eðlu-, krókódíla- og slönguskinn í vörulínum sínum. Bruno Pavlovsky, yfirmaður hjá Chanel, segir að ákvörðunin hafi verið tekin þar sem æ erfiðara sé að tryggja sér slíkt hágæðaskinn með siðlegum hætti. Tískuhúsið hefur lengi selt handtöskur, kápur og skó þar sem notast hefur verið við skinn af eðlum, krókódílum og stingskötu. Hafa slíkar handtöskur selst fyrir allt að níu þúsund evrur, um 1,3 milljónir króna. Handtöskur úr kyrkisslönguskinni voru fjarlægðar af sölusíðum Chanel í dag. Hinn reynslumikli hönnuður Chanel, Karl Lagerfeld, segir í samtali við Women's Wear Daily að Frakkar hafi sjálfir kosið að hætta notkun slíkra flíkja og fylgihluta. Þessar breytingar hafi því legið í loftinu. Dýraverndunarsamtök hafa fagnað ákvörðun fyrirtækisins.
Dýr Frakkland Tíska og hönnun Mest lesið Omnom gjaldþrota og kröfuhafar uggandi Viðskipti innlent Innbú Play til sölu: Gæti aflað búinu fjórtán milljóna króna Viðskipti innlent Skáluðu fyrir kraftinum sem knýr samfélagið Viðskipti innlent Rifjar Ímon-málið upp 17 árum seinna: „Hreint og beint ofbeldi af hálfu opinberra starfsmanna“ Viðskipti innlent Eva og Guðrún nýir forstöðumenn hjá Icelandair Viðskipti innlent ORA svarar fyrir fiskbúðinginn: „Stundum þarf bara pung í að gera breytingar“ Neytendur Telur um dulda launahækkun skrifstofufólks að ræða Viðskipti innlent Nú er ekki hægt að afskrá flugvélar nema að greiða gjöldin Viðskipti innlent Steinhissa á MR og rifjar lúmskt upp sjónvarpsleysið á fimmtudögum Atvinnulíf Góa tekur yfir framleiðslu á Omnom Viðskipti innlent Fleiri fréttir Rúmlega þriðjungs samdráttur í olíuvinnslu í Rússlandi Burger King opnar fyrsta staðinn á Grænlandi Eigandinn hættir sem forstjóri Trump setur tolla á lyf, vörubíla og húsgögn Murdoch-feðgar verði meðal kaupenda TikTok Ben kveður Jerry Nálgast samkomulag um TikTok Breytingar hjá Microsoft koma fyrirtækinu hjá sektum Ellison klórar í hælana á Musk Danski lyfjarisinn að baki Ozempic segir upp þúsundum manna Útvaldi sonurinn tryggir sér stjórn Murdoch-veldisins Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Sjá meira
Rifjar Ímon-málið upp 17 árum seinna: „Hreint og beint ofbeldi af hálfu opinberra starfsmanna“ Viðskipti innlent
Rifjar Ímon-málið upp 17 árum seinna: „Hreint og beint ofbeldi af hálfu opinberra starfsmanna“ Viðskipti innlent