Mun færri Kínverjar slasast í umferðinni Nadine Guðrún Yaghi skrifar 5. desember 2018 20:00 Kínverskum ferðamönnum og ungu fólki sem slasast í umferðinni hér á landi hefur fækkað verulega. Upplýsingafulltrúi Samgöngustofu segir gríðarlegum árangri hafa náðst með aukinni fræðslu og forvörnum. Á fyrstu átta mánuðum ársins hafa 21 erlendur ferðamaður slasast í umferðinni miðað við 32 og 33 síðustu tvö árin á undan. Ef horft er á tímabilið maí til september, þegar flest slysin verða, slösuðust sjö erlendir ferðamenn alvarlega í ár en þeir voru 23 á sama tímabili árin 2016 og 2017. Árangurinn verður að teljast nokkuð góður í ljósi þess að mun fleiri ferðamenn koma nú til landsins miðað við til dæmis árið 2011 þegar jafnmargir slösuðust alvarlega yfir sumartímann. Þórhildur Elín Elínarsdóttir, upplýsingarfulltrúi SamgöngustofuVandræði kínverskra ferðamanna á vegum landsins hafa verið mikið í umræðunni síðustu ár en þeir hafa verið efstir á lista yfir fjölda ferðamanna sem slasast í umferðinni. COMMENT 1 ÞÓRHILDUR ferðamennirnir komist ekki hjá fræðslunni sem greinilega hefur skilað góðum árangri. Ástandið var verst ástandið verst árið 2015 en þá slösuðust 36 kínverskir ferðamenn. Fystu níu mánuði þessa árs eru þeir mun færri eða 13 talsins. Þá er ungt fólk einnig að standa sig mun betur en áður var. „Það eru töluvert færri Kínverjar sem eru að lenda í slysum. Þar gildir í rauninni samvinnan við forvarnir og fræðslu sem hefur verið tekin upp, mjög virkt samstarf við kínverska sendiráðið á Íslandi og íslenska sendiráðið í Kína.“ Árið 2008 voru 49 ungir ökumenn sem áttu aðild að alvarlegum umferðaslysum. Árið 2016 voru þeir 32 en þeir eru mun færri í ár, eða 12 talsins á fyrstu átta mánuðum ársins. Þórhildur þakkar árangurinn meðal annars skipulagðri fræðslustarfsemi. „Svo hafa orðið breytingar á ökunáminu, það er orðið miklu ítarlegra og bráðabirgðatímabilið er líka orðið virkara þannig að allt þetta hjálpast að við að fækka slysum þar sem ungt fólk kemur við sögu.“ Á meðan þróunin er jákvæð hvað kínverska ferðamenn og ungt fólk varðar hefur fíkniefnaakstur hins vegar verið að færast í aukana. Á fyrstu átta mánuðum ársins hafa 67 manns látist eða slasast vegna fíkniefnaaksturs en þeir voru 35 á sama tímabili árið 2017. Ferðamennska á Íslandi Samgöngur Tengdar fréttir Kínverjar úti að aka í umferðinni Kínverjar slasast helst í umferðinni á Íslandi. 4. október 2018 12:30 Dregið hefur úr umferðarslysum kínverskra ferðamanna Átaksverkefni til að draga úr umferðarslysum kínverskra ferðamanna hér á landi hefur skilað góðum árangri. Slysum fækkaði hlutfallslega á milli ára. 17. júní 2017 21:30 Mest lesið Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Innlent „Það er leitt að sjá á eftir góðu baráttufólki“ Innlent Rannsóknaraðgerð lokið en málið enn til rannsóknar Innlent Þrír menn til rannsóknar vegna tveggja hópnauðgana Innlent „Nú hættir þú Sigurður!“ Innlent Eva Georgs ráðin dagskrárstjóri sjónvarps hjá RÚV Innlent Sérsveitin aðstoðar lögregluna á Suðurlandi Innlent Tíufréttir heyra sögunni til Innlent Sólveig Anna segir skilið við Sósíalista Innlent Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Erlent Fleiri fréttir „Það er leitt að sjá á eftir góðu baráttufólki“ Rannsóknaraðgerð lokið en málið enn til rannsóknar Þrír menn til rannsóknar vegna tveggja hópnauðgana Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Gríðarlegir fjármunir sveitarfélaga í öryggisvistanir Sérsveitin aðstoðar lögregluna á Suðurlandi Milljarður í kostnað vegna öryggisvistunar og húðflúr í beinni Eva Georgs ráðin dagskrárstjóri sjónvarps hjá RÚV Mótmæla hagræðingum og segja þær bitna á konum Skóflustunga að padelveislu í Kópavogi Sólveig Anna segir skilið við Sósíalista Ríkissaksóknari staðfestir niðurfellingu í stórri slysasleppingu Tíufréttir heyra sögunni til Stuðningur við Úkraínu og Palestínu fer dvínandi Neitar að hafa orðið föður sínum að bana Óljóst hvað Gad Saad er sakaður um í mótmælapóstum Línan umdeilda fær enn eitt græna ljósið Lætur könnun um væntingar ekki á sig fá Kalt veður bjargaði Andrésar andarleikunum fyrir horn Óeðlileg staða á íslenskum eignamarkaði Barnaníðingur situr inni þar til hann verður sendur til Litáen Meirihluti hefur litlar væntingar til borgarstjórnarmeirihlutans „Nú hættir þú Sigurður!“ Beittu neyðarstöðvun til að forðast árekstur við Herjólf Pakki skemmdist og „óafhending“ varð Eldur Smári segir að sér sé markvisst haldið í myrkrinu Beint flug milli Akureyrar og útlanda aldrei verið meira „Ég er mannleg“ Segir líklega langt í næsta gos við Sundhnúka Óþarfi að nota kauðslega þýdda málshætti í páskaeggin Sjá meira
Kínverskum ferðamönnum og ungu fólki sem slasast í umferðinni hér á landi hefur fækkað verulega. Upplýsingafulltrúi Samgöngustofu segir gríðarlegum árangri hafa náðst með aukinni fræðslu og forvörnum. Á fyrstu átta mánuðum ársins hafa 21 erlendur ferðamaður slasast í umferðinni miðað við 32 og 33 síðustu tvö árin á undan. Ef horft er á tímabilið maí til september, þegar flest slysin verða, slösuðust sjö erlendir ferðamenn alvarlega í ár en þeir voru 23 á sama tímabili árin 2016 og 2017. Árangurinn verður að teljast nokkuð góður í ljósi þess að mun fleiri ferðamenn koma nú til landsins miðað við til dæmis árið 2011 þegar jafnmargir slösuðust alvarlega yfir sumartímann. Þórhildur Elín Elínarsdóttir, upplýsingarfulltrúi SamgöngustofuVandræði kínverskra ferðamanna á vegum landsins hafa verið mikið í umræðunni síðustu ár en þeir hafa verið efstir á lista yfir fjölda ferðamanna sem slasast í umferðinni. COMMENT 1 ÞÓRHILDUR ferðamennirnir komist ekki hjá fræðslunni sem greinilega hefur skilað góðum árangri. Ástandið var verst ástandið verst árið 2015 en þá slösuðust 36 kínverskir ferðamenn. Fystu níu mánuði þessa árs eru þeir mun færri eða 13 talsins. Þá er ungt fólk einnig að standa sig mun betur en áður var. „Það eru töluvert færri Kínverjar sem eru að lenda í slysum. Þar gildir í rauninni samvinnan við forvarnir og fræðslu sem hefur verið tekin upp, mjög virkt samstarf við kínverska sendiráðið á Íslandi og íslenska sendiráðið í Kína.“ Árið 2008 voru 49 ungir ökumenn sem áttu aðild að alvarlegum umferðaslysum. Árið 2016 voru þeir 32 en þeir eru mun færri í ár, eða 12 talsins á fyrstu átta mánuðum ársins. Þórhildur þakkar árangurinn meðal annars skipulagðri fræðslustarfsemi. „Svo hafa orðið breytingar á ökunáminu, það er orðið miklu ítarlegra og bráðabirgðatímabilið er líka orðið virkara þannig að allt þetta hjálpast að við að fækka slysum þar sem ungt fólk kemur við sögu.“ Á meðan þróunin er jákvæð hvað kínverska ferðamenn og ungt fólk varðar hefur fíkniefnaakstur hins vegar verið að færast í aukana. Á fyrstu átta mánuðum ársins hafa 67 manns látist eða slasast vegna fíkniefnaaksturs en þeir voru 35 á sama tímabili árið 2017.
Ferðamennska á Íslandi Samgöngur Tengdar fréttir Kínverjar úti að aka í umferðinni Kínverjar slasast helst í umferðinni á Íslandi. 4. október 2018 12:30 Dregið hefur úr umferðarslysum kínverskra ferðamanna Átaksverkefni til að draga úr umferðarslysum kínverskra ferðamanna hér á landi hefur skilað góðum árangri. Slysum fækkaði hlutfallslega á milli ára. 17. júní 2017 21:30 Mest lesið Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Innlent „Það er leitt að sjá á eftir góðu baráttufólki“ Innlent Rannsóknaraðgerð lokið en málið enn til rannsóknar Innlent Þrír menn til rannsóknar vegna tveggja hópnauðgana Innlent „Nú hættir þú Sigurður!“ Innlent Eva Georgs ráðin dagskrárstjóri sjónvarps hjá RÚV Innlent Sérsveitin aðstoðar lögregluna á Suðurlandi Innlent Tíufréttir heyra sögunni til Innlent Sólveig Anna segir skilið við Sósíalista Innlent Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Erlent Fleiri fréttir „Það er leitt að sjá á eftir góðu baráttufólki“ Rannsóknaraðgerð lokið en málið enn til rannsóknar Þrír menn til rannsóknar vegna tveggja hópnauðgana Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Gríðarlegir fjármunir sveitarfélaga í öryggisvistanir Sérsveitin aðstoðar lögregluna á Suðurlandi Milljarður í kostnað vegna öryggisvistunar og húðflúr í beinni Eva Georgs ráðin dagskrárstjóri sjónvarps hjá RÚV Mótmæla hagræðingum og segja þær bitna á konum Skóflustunga að padelveislu í Kópavogi Sólveig Anna segir skilið við Sósíalista Ríkissaksóknari staðfestir niðurfellingu í stórri slysasleppingu Tíufréttir heyra sögunni til Stuðningur við Úkraínu og Palestínu fer dvínandi Neitar að hafa orðið föður sínum að bana Óljóst hvað Gad Saad er sakaður um í mótmælapóstum Línan umdeilda fær enn eitt græna ljósið Lætur könnun um væntingar ekki á sig fá Kalt veður bjargaði Andrésar andarleikunum fyrir horn Óeðlileg staða á íslenskum eignamarkaði Barnaníðingur situr inni þar til hann verður sendur til Litáen Meirihluti hefur litlar væntingar til borgarstjórnarmeirihlutans „Nú hættir þú Sigurður!“ Beittu neyðarstöðvun til að forðast árekstur við Herjólf Pakki skemmdist og „óafhending“ varð Eldur Smári segir að sér sé markvisst haldið í myrkrinu Beint flug milli Akureyrar og útlanda aldrei verið meira „Ég er mannleg“ Segir líklega langt í næsta gos við Sundhnúka Óþarfi að nota kauðslega þýdda málshætti í páskaeggin Sjá meira
Kínverjar úti að aka í umferðinni Kínverjar slasast helst í umferðinni á Íslandi. 4. október 2018 12:30
Dregið hefur úr umferðarslysum kínverskra ferðamanna Átaksverkefni til að draga úr umferðarslysum kínverskra ferðamanna hér á landi hefur skilað góðum árangri. Slysum fækkaði hlutfallslega á milli ára. 17. júní 2017 21:30