Steindautt jafntefli í Mílanó Anton Ingi Leifsson skrifar 9. desember 2018 21:00 Cutrone fórnar höndum í kvöld. Vísir/Getty AC Milan og Torino gerðu markalaust jafntefli er liðin mættust í fimmtándu umferð ítölsku úrvalsdeildarinnar á San Siro í kvöld. LIðin fengu heldur betur tækifærin til þess að skora en allt kom fyrir ekki og öll færi leiksins fóru forgörðum. Niðurstaðan 0-0. AC Milan er í fjórða sæti deildarinnar með 26 stig en Torino er tveimur sætum neðar með 22 stig. Juventus er á toppnum með 43 stig. Ítalski boltinn
AC Milan og Torino gerðu markalaust jafntefli er liðin mættust í fimmtándu umferð ítölsku úrvalsdeildarinnar á San Siro í kvöld. LIðin fengu heldur betur tækifærin til þess að skora en allt kom fyrir ekki og öll færi leiksins fóru forgörðum. Niðurstaðan 0-0. AC Milan er í fjórða sæti deildarinnar með 26 stig en Torino er tveimur sætum neðar með 22 stig. Juventus er á toppnum með 43 stig.
Umfjöllun: Slóvenía - Ísland 18-23 | Himneskur Viktor og íslensk vörn í lykilsigri á HM Handbolti
Umfjöllun: Slóvenía - Ísland 18-23 | Himneskur Viktor og íslensk vörn í lykilsigri á HM Handbolti