Brynjar bætti Íslandsmet: „Stórkostleg tilfinning“ Axel Örn Sæmundsson skrifar 9. desember 2018 21:08 Brynjar í leik með Stólunum í vetur. vísir/bára „Það er bara stórkostleg tilfinning að slá met og er ég mjög þakklátur Israel að hleypa mér aftur inná og leyft mér að ná metinu,“ sagði Brynjar Þór Björnsson leikmaður Tindastóls eftir leik gegn Blikum í kvöld. Brynjar setti niður 16 þriggja stiga körfur í leiknum og endaði með 48 stig. Þetta er nýtt Íslandsmet í hittum þriggja stiga körfum en gamla metið átti Franc Booker setti með Njarðvík 1991. „Mér fannst mjög skrýtið að Breiðablik hefði spilað svæði allan leikinn, við erum með það góðar skyttur að ég tek því bara sem ákveðinni móðgun að mæta í svæði á móti mér og fleirum“ bætti Brynjar við þegar hann var spurður út í gang leiksins. „Ef þeir ætluðu að spila svæði þá áttu aldrei séns í dag, þetta var bara spurning hvernig við myndum mæta í leikinn og hvort við værum rétt stemmdir“. Philip Alawoya er búinn að spila nokkra leiki með Tindastól núna í vetur og líkar Brynjari og liðsfélögum hans greinilega vel við. „Það er bara frábært að spila með honum, hann gefur okkur svo margt sem menn kannski sjá ekki, setur skrín og er að frákasta vel og spila flotta vörn. Ég gæti ekki verið sáttari með hann.“. Aðspurður hvort hann bæti ekki bara Íslandsmetið aftur í næsta leik gegn Skallagrím svaraði Brynjar. „Ég ætla nú ekki að lofa þér því að þetta haldi svona áfram en ég vona að það verði eitthvað nálægt því.“ Dominos-deild karla Tengdar fréttir Leik lokið: Stjarnan - KR 95-84 | Öruggur sigur Stjörnunnar Stjarnan vann 95-84 sigur á KR í Domino's deild karla í kvöld og batt enda á þriggja leikja taphrinu sína. 9. desember 2018 22:00 Mest lesið Reykjavíkurmaraþonið í beinni á Vísi Sport Elísa langfyrst fyrir Magnús Mána: „Þessi dagur er fyrir hann“ Sport Magnaður sigur Dags í Vestratreyju: „Núna er bara stefnan sett á ÓL“ Sport Svekktur Íslandsmeistari: „Þetta var rosalega erfitt hlaup“ Sport Vann hálft maraþon, fæddi barn og varð svo meistari í heilu maraþoni Sport Skelfileg mistök City og fullkomin byrjun Spurs Enski boltinn Sjáðu „fólkið frá þessum stað“ fagna í alvöru gæsahúðarmyndbandi Fótbolti Aurier í bann vegna lifrarbólgu Fótbolti Patrick sleit hásin og verður frá út tímabilið Íslenski boltinn Gat ekki skammað frænda því hann þurfti að fara upp á spítala Handbolti Fleiri fréttir Tap í síðasta leik fyrir EM „Lukkudýrið“ í mál við félagið ÍR-ingar sækja Grikkja á Álftanesið: „Sannkallaðar gleðifréttir“ Brotnaði saman þegar hann bar liðsfélögum tíðindin Faðir Boston Celtics stjörnu handtekinn fyrir morðtilraun Yngri Agravanis-bróðirinn í Stjörnuna Beittu sér fyrir keppnisbanni Ísraela: „Ekki fengið nógu marga með okkur í lið“ Yfirlýsing KKÍ: Hætta ekki við leikinn við Ísrael Almar var kominn alla leið til Bandaríkjanna Haukur Helgi meiddur og Almar kallaður inn í hópinn Nánast allar treyjur uppseldar fyrir EM Erfitt að horfa á félagana detta út Craig Pedersen um erfitt val á EM-hóp: „Frábært vandamál að glíma við“ Forseti Íslands hvatti landsliðið til dáða Giannis loksins mættur en Grikkirnir neita að útskýra fjarveruna Svona er hópur Íslands sem fer á EM Keflavík semur við Breta: „Þekktur fyrir öfluga nærveru í teignum“ Manchester heimsækir Síkið og Tindastóll fer til fjögurra landa Mögulegt áfall fyrir Slóvena í aðdraganda EM Tryggvi lét mest til sín taka í tapi gegn Portúgal Khalil Shabazz til Grindavíkur Fyrsti sigur á Svíum í 33 ár og feðgar í aðalhlutverki í báðum Eiginkonan líkir þjálfara Slóvena við Gosa Keflavík fær bandarískan framherja Misstu Martin út en sneru leiknum og unnu Svía Jaka skilinn eftir og þrettán leikmenn berjast um hin tólf sætin Með fyrsta þrjátíu tuttugu leikinn í sögu WNBA Ótryggður Giannis tekur ekki þátt í undirbúningi Grikklands Þjóðverjar unnu Doncic lausa Slóvena Pólland missir NBA stjörnu fyrir Eurobasket Sjá meira
„Það er bara stórkostleg tilfinning að slá met og er ég mjög þakklátur Israel að hleypa mér aftur inná og leyft mér að ná metinu,“ sagði Brynjar Þór Björnsson leikmaður Tindastóls eftir leik gegn Blikum í kvöld. Brynjar setti niður 16 þriggja stiga körfur í leiknum og endaði með 48 stig. Þetta er nýtt Íslandsmet í hittum þriggja stiga körfum en gamla metið átti Franc Booker setti með Njarðvík 1991. „Mér fannst mjög skrýtið að Breiðablik hefði spilað svæði allan leikinn, við erum með það góðar skyttur að ég tek því bara sem ákveðinni móðgun að mæta í svæði á móti mér og fleirum“ bætti Brynjar við þegar hann var spurður út í gang leiksins. „Ef þeir ætluðu að spila svæði þá áttu aldrei séns í dag, þetta var bara spurning hvernig við myndum mæta í leikinn og hvort við værum rétt stemmdir“. Philip Alawoya er búinn að spila nokkra leiki með Tindastól núna í vetur og líkar Brynjari og liðsfélögum hans greinilega vel við. „Það er bara frábært að spila með honum, hann gefur okkur svo margt sem menn kannski sjá ekki, setur skrín og er að frákasta vel og spila flotta vörn. Ég gæti ekki verið sáttari með hann.“. Aðspurður hvort hann bæti ekki bara Íslandsmetið aftur í næsta leik gegn Skallagrím svaraði Brynjar. „Ég ætla nú ekki að lofa þér því að þetta haldi svona áfram en ég vona að það verði eitthvað nálægt því.“
Dominos-deild karla Tengdar fréttir Leik lokið: Stjarnan - KR 95-84 | Öruggur sigur Stjörnunnar Stjarnan vann 95-84 sigur á KR í Domino's deild karla í kvöld og batt enda á þriggja leikja taphrinu sína. 9. desember 2018 22:00 Mest lesið Reykjavíkurmaraþonið í beinni á Vísi Sport Elísa langfyrst fyrir Magnús Mána: „Þessi dagur er fyrir hann“ Sport Magnaður sigur Dags í Vestratreyju: „Núna er bara stefnan sett á ÓL“ Sport Svekktur Íslandsmeistari: „Þetta var rosalega erfitt hlaup“ Sport Vann hálft maraþon, fæddi barn og varð svo meistari í heilu maraþoni Sport Skelfileg mistök City og fullkomin byrjun Spurs Enski boltinn Sjáðu „fólkið frá þessum stað“ fagna í alvöru gæsahúðarmyndbandi Fótbolti Aurier í bann vegna lifrarbólgu Fótbolti Patrick sleit hásin og verður frá út tímabilið Íslenski boltinn Gat ekki skammað frænda því hann þurfti að fara upp á spítala Handbolti Fleiri fréttir Tap í síðasta leik fyrir EM „Lukkudýrið“ í mál við félagið ÍR-ingar sækja Grikkja á Álftanesið: „Sannkallaðar gleðifréttir“ Brotnaði saman þegar hann bar liðsfélögum tíðindin Faðir Boston Celtics stjörnu handtekinn fyrir morðtilraun Yngri Agravanis-bróðirinn í Stjörnuna Beittu sér fyrir keppnisbanni Ísraela: „Ekki fengið nógu marga með okkur í lið“ Yfirlýsing KKÍ: Hætta ekki við leikinn við Ísrael Almar var kominn alla leið til Bandaríkjanna Haukur Helgi meiddur og Almar kallaður inn í hópinn Nánast allar treyjur uppseldar fyrir EM Erfitt að horfa á félagana detta út Craig Pedersen um erfitt val á EM-hóp: „Frábært vandamál að glíma við“ Forseti Íslands hvatti landsliðið til dáða Giannis loksins mættur en Grikkirnir neita að útskýra fjarveruna Svona er hópur Íslands sem fer á EM Keflavík semur við Breta: „Þekktur fyrir öfluga nærveru í teignum“ Manchester heimsækir Síkið og Tindastóll fer til fjögurra landa Mögulegt áfall fyrir Slóvena í aðdraganda EM Tryggvi lét mest til sín taka í tapi gegn Portúgal Khalil Shabazz til Grindavíkur Fyrsti sigur á Svíum í 33 ár og feðgar í aðalhlutverki í báðum Eiginkonan líkir þjálfara Slóvena við Gosa Keflavík fær bandarískan framherja Misstu Martin út en sneru leiknum og unnu Svía Jaka skilinn eftir og þrettán leikmenn berjast um hin tólf sætin Með fyrsta þrjátíu tuttugu leikinn í sögu WNBA Ótryggður Giannis tekur ekki þátt í undirbúningi Grikklands Þjóðverjar unnu Doncic lausa Slóvena Pólland missir NBA stjörnu fyrir Eurobasket Sjá meira
Leik lokið: Stjarnan - KR 95-84 | Öruggur sigur Stjörnunnar Stjarnan vann 95-84 sigur á KR í Domino's deild karla í kvöld og batt enda á þriggja leikja taphrinu sína. 9. desember 2018 22:00