Tvö sóknarbrot á sama stað en aðeins rautt fyrir annað þeirra | Myndband Tómas Þór Þórðarson skrifar 21. nóvember 2018 11:00 Allan Norðberg nefbrotnaði en fagnaði tveimur stigum á Twitter. skjáskot KA vann glæsilegan útisigur á ÍBV, 32-30, í Olís-deild karla í handbolta í gærkvöldi en með sigrinum lyfti KA sér upp í áttunda sæti deildarinnar á meðan Íslands, bikar- og deildarmeistararnir eru í tíunda sæti með sex stig eftir níu umferðir. Tvö umdeild atvik áttu sér stað í leiknum þegar að varnarmenn sitthvors liðsins lágu eftir óvígir. Hákon Daði Styrmisson braut á Allan Norðberg í fyrri hálfleik og var ekkert dæmt en Tarik Kasumovic fékk svo rautt spjald í seinni hálfleik fyrir brot á Elliða Snæ Viðarssyni. Hákon Daði rak olnbogann í nefið á Færeyingnum Allan Norðberg undir lok fyrri hálfleiks með þeim afleiðingum að Allan þurfti að fara af velli nefbrotinn. Ekkert var dæmt við litla hrifningu KA-manna og ekki urðu þeir kátari undir lok leiks.First trip to Vestmannaeyjar, broke my nose, and a concussion.. But more important we got two points!! #ÁframKA#olisdeildin#seinnibylgjan — Allan Norðberg (@allannordberg25) November 21, 2018 Þegar að skammt var eftir var Bosníumaðurinn hávaxni í liði KA, Tarik Kasumovic, að reyna að komast að markinu en rak olnbogann í andlitið á Elliða Snæ Viðarssyni, leikmanni ÍBV. Brotið átti sér stað nánast á sama stað vallarins og Allan fór niður en að þessu sinni fór rauða spjaldið á loft. KA-menn lýstu yfir óánægju sinni með þetta á vellinum sem og á samfélagsmiðlum í gær. Hér að neðan má sjá bæði atvikin.Klippa: ÍBV - KA - Allan Nefbrotinn Klippa: ÍBV - KA - Tarik fær rautt Olís-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: ÍBV - KA 30-32 | Vandræði ÍBV halda áfram KA skellti ÍBV sem eru í ruglinu í Olís-deildinni það sem af er tímabili. 20. nóvember 2018 22:00 Mest lesið Danski dómarinn aftur á börum af velli Handbolti Trump fékk gulllykil og sagði tollastríðið auka spennu fyrir HM Fótbolti Björgvin Páll strax kallaður aftur í landsliðið Handbolti Svindlaði á öllum lyfjaprófum Sport „Vorum að passa okkur og hlupum ekki neitt“ Enski boltinn Um orðaskak sitt við LeBron James: „Snerist um son hans“ Körfubolti Tatum lækkaði rostann í Lakers og James meiddist Körfubolti Óli Óla í beinni úr klefa eftir sigur á Njarðvík: „Fá okkur að éta og bara njóta“ Körfubolti Liðslæknir Barcelona lést óvænt og leik kvöldsins frestað Fótbolti Everton ekki tapað í síðustu átta deildarleikjum sínum Enski boltinn Fleiri fréttir Björgvin Páll strax kallaður aftur í landsliðið Danski dómarinn aftur á börum af velli Valur tímabundið á toppinn Gauti bjargaði stigi en ÍR færist fjær botninum Engir Íslendingar en samt ekkert vandamál hjá Melsungen í kvöld Elliði markahæstur í stórsigri Gummersbach Orri skoraði mark umferðarinnar í Meistaradeildinni Tekur hatt sinn ofan fyrir Söndru sem kveður Jóhannes Berg fer til Arnórs í Danmörku Ekki hættur í þjálfun Sænsku meistararnir fá Elínu inn sem fyrsta kost: „Mjög fínn kostur“ Landsleik Svía og Rúmena hætt eftir svakalegt samstuð leikmanna Haukur flottur í sigri á liði Gumma Gumm í Meistaradeildinni Elvar bjó til sjö mörk en liðið missti af sigri í lokin Gunnar kveður og Stefán tekur við Elín Rósa fullkomnar íslenska tríóið hjá þýska stórliðinu Draumadagar Elínar Klöru sem fer í atvinnumennsku Valsmenn skutu bikarmeistarana aftur niður á jörðina Mosfellingar hristu af sér bikarvonbrigðin með stórsigri Kristjan Örn fagnaði landsliðssæti með frábæran leik Sigvaldi með sex mörk og báðir bræðurnir skoruðu á móti Barcelona Nýjasti landsliðsmaðurinn fagnaði sætinu með hauskúpuleik „Þetta var bara núna eða aldrei“ Fetar í fótspor afa síns sem hann aldrei kynntist með landsliðinu „Ég var heitur og þegar maður er heitur á maður að negla á markið“ Botnliðin unnu bæði og eygja nú meiri von um að bjarga sér Uppgjörið: Haukar - FH 25-28 | FH með montréttinn eftir endurkomu í Hafnarfjarðarslagnum Dagur og félagar áfram á sigurbraut en Gummersbach tapaði Hundrað prósenta Sigvaldi í úrvalsliði Þriðja meðgangan á fimm árum: Skórnir komnir á hilluna fyrir fullt og allt Sjá meira
KA vann glæsilegan útisigur á ÍBV, 32-30, í Olís-deild karla í handbolta í gærkvöldi en með sigrinum lyfti KA sér upp í áttunda sæti deildarinnar á meðan Íslands, bikar- og deildarmeistararnir eru í tíunda sæti með sex stig eftir níu umferðir. Tvö umdeild atvik áttu sér stað í leiknum þegar að varnarmenn sitthvors liðsins lágu eftir óvígir. Hákon Daði Styrmisson braut á Allan Norðberg í fyrri hálfleik og var ekkert dæmt en Tarik Kasumovic fékk svo rautt spjald í seinni hálfleik fyrir brot á Elliða Snæ Viðarssyni. Hákon Daði rak olnbogann í nefið á Færeyingnum Allan Norðberg undir lok fyrri hálfleiks með þeim afleiðingum að Allan þurfti að fara af velli nefbrotinn. Ekkert var dæmt við litla hrifningu KA-manna og ekki urðu þeir kátari undir lok leiks.First trip to Vestmannaeyjar, broke my nose, and a concussion.. But more important we got two points!! #ÁframKA#olisdeildin#seinnibylgjan — Allan Norðberg (@allannordberg25) November 21, 2018 Þegar að skammt var eftir var Bosníumaðurinn hávaxni í liði KA, Tarik Kasumovic, að reyna að komast að markinu en rak olnbogann í andlitið á Elliða Snæ Viðarssyni, leikmanni ÍBV. Brotið átti sér stað nánast á sama stað vallarins og Allan fór niður en að þessu sinni fór rauða spjaldið á loft. KA-menn lýstu yfir óánægju sinni með þetta á vellinum sem og á samfélagsmiðlum í gær. Hér að neðan má sjá bæði atvikin.Klippa: ÍBV - KA - Allan Nefbrotinn Klippa: ÍBV - KA - Tarik fær rautt
Olís-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: ÍBV - KA 30-32 | Vandræði ÍBV halda áfram KA skellti ÍBV sem eru í ruglinu í Olís-deildinni það sem af er tímabili. 20. nóvember 2018 22:00 Mest lesið Danski dómarinn aftur á börum af velli Handbolti Trump fékk gulllykil og sagði tollastríðið auka spennu fyrir HM Fótbolti Björgvin Páll strax kallaður aftur í landsliðið Handbolti Svindlaði á öllum lyfjaprófum Sport „Vorum að passa okkur og hlupum ekki neitt“ Enski boltinn Um orðaskak sitt við LeBron James: „Snerist um son hans“ Körfubolti Tatum lækkaði rostann í Lakers og James meiddist Körfubolti Óli Óla í beinni úr klefa eftir sigur á Njarðvík: „Fá okkur að éta og bara njóta“ Körfubolti Liðslæknir Barcelona lést óvænt og leik kvöldsins frestað Fótbolti Everton ekki tapað í síðustu átta deildarleikjum sínum Enski boltinn Fleiri fréttir Björgvin Páll strax kallaður aftur í landsliðið Danski dómarinn aftur á börum af velli Valur tímabundið á toppinn Gauti bjargaði stigi en ÍR færist fjær botninum Engir Íslendingar en samt ekkert vandamál hjá Melsungen í kvöld Elliði markahæstur í stórsigri Gummersbach Orri skoraði mark umferðarinnar í Meistaradeildinni Tekur hatt sinn ofan fyrir Söndru sem kveður Jóhannes Berg fer til Arnórs í Danmörku Ekki hættur í þjálfun Sænsku meistararnir fá Elínu inn sem fyrsta kost: „Mjög fínn kostur“ Landsleik Svía og Rúmena hætt eftir svakalegt samstuð leikmanna Haukur flottur í sigri á liði Gumma Gumm í Meistaradeildinni Elvar bjó til sjö mörk en liðið missti af sigri í lokin Gunnar kveður og Stefán tekur við Elín Rósa fullkomnar íslenska tríóið hjá þýska stórliðinu Draumadagar Elínar Klöru sem fer í atvinnumennsku Valsmenn skutu bikarmeistarana aftur niður á jörðina Mosfellingar hristu af sér bikarvonbrigðin með stórsigri Kristjan Örn fagnaði landsliðssæti með frábæran leik Sigvaldi með sex mörk og báðir bræðurnir skoruðu á móti Barcelona Nýjasti landsliðsmaðurinn fagnaði sætinu með hauskúpuleik „Þetta var bara núna eða aldrei“ Fetar í fótspor afa síns sem hann aldrei kynntist með landsliðinu „Ég var heitur og þegar maður er heitur á maður að negla á markið“ Botnliðin unnu bæði og eygja nú meiri von um að bjarga sér Uppgjörið: Haukar - FH 25-28 | FH með montréttinn eftir endurkomu í Hafnarfjarðarslagnum Dagur og félagar áfram á sigurbraut en Gummersbach tapaði Hundrað prósenta Sigvaldi í úrvalsliði Þriðja meðgangan á fimm árum: Skórnir komnir á hilluna fyrir fullt og allt Sjá meira
Umfjöllun og viðtöl: ÍBV - KA 30-32 | Vandræði ÍBV halda áfram KA skellti ÍBV sem eru í ruglinu í Olís-deildinni það sem af er tímabili. 20. nóvember 2018 22:00