Selurinn Axel hefur komið sé fyrir á snekkju Jóhann K. Jóhannsson skrifar 20. nóvember 2018 19:00 Selur sem hefur gert sig heimakominn á snekkju í Reykjavíkurhöfn vekur mikla athygli ferðamanna sem um höfnina fara. Útgerðarstjóri snekkjunnar segir ekkert fararsnið á dýrinu. Selurinn hefur gert sig heimakominn á skuti snekkjunnar og hvílist þar makindalega á meðan áhöfn og ferðamenn gang til og frá borði oft á dag. Snekkjan siglir meðal annars með ferðamenn í hvalaskoðun út frá Reykjavíkurhöfn og segir útgerðarstjórinn þetta óvænta skemmtun fyrir ferðamennina.Selurinn er í góðum holdumVísir/JóhannK„Hann hoppaði bara hérna um borð um fimm leitið í gær og hefur verið meira og minna síðan,“ sagði Svanur Sveinsson, útgerðarstjóri. Svanur segir ferðamenn og áhöfn hafa komist nokkuð nærri honum og að hann sjái ekki annað en að hann sé nokkuð gæfur. „Mjög svo. Við vorum að gefa honum að borða í gærkvöldi og svo fór ég út í fiskbúð og keypti handa honum flak í morgun,“ sagði Svanur. Hvernig er fyrir ferðamennina að upplifa þetta? „þetta er bara upplifun fyrir þá. Þeir elska þetta. Það eru teknar margar myndir,“ segir Svanur. Er hann ekkert að reyna bíta frá sér? „Nei, nei, ekkert svoleiðis,“ segir Svanur. Í hvaða ástandi telur þú selinn vera? „Hann er allavega vel í holdum, ég held að það sé í fínu lagi með hann,“ sagði Svanur. Þið hafi gefið honum nafn ekki rétt? „Jú, Axel Rós,“ segir Svanur og brosir: Mest lesið Þjóðvarðlið virkjað eftir að ICE skaut mann til bana Erlent Munaði litlu að nýliði skákaði borgarstjóra Innlent Gripnir á 165 á áttatíu götu og á 157 á sextíu götu Innlent Gríðarleg vonbrigði að reyndri konu sé ekki treyst Innlent Stóra verkefnið að vinna aftur traust borgarbúa Innlent „Eftir þetta getur enginn treyst honum“ Erlent Tvö pör handtekin grunuð um líkamsárásir Innlent Tvöfalt fleiri aldraðir leituðu hjálpar vegna ofbeldis Innlent Annar maður skotinn til bana af ICE Erlent Samfylkingin valdi sér borgarstjóraefni Innlent Fleiri fréttir Gripnir á 165 á áttatíu götu og á 157 á sextíu götu Tvö pör handtekin grunuð um líkamsárásir Munaði litlu að nýliði skákaði borgarstjóra Stóra verkefnið að vinna aftur traust borgarbúa Gríðarleg vonbrigði að reyndri konu sé ekki treyst Pétur Marteinsson kjörinn oddviti Samfylkingarinnar í Reykjavík Samfylkingin valdi sér borgarstjóraefni Valið á milli gömlu og nýju Samfylkingarinnar Gullhúðað afnám jafnlaunavottunar Tvöfalt fleiri aldraðir leituðu hjálpar vegna ofbeldis Vandræðagangur með skilaboð á versta tíma fyrir Heiðu Leita að öðrum til að taka við Ísafjarðarfluginu Allir hafi áhuga á Íslandi Biður Dóru Björt afsökunar eftir deilur um vetrarþjónustu Þrjátíu prósent Samfylkingarfélaga greitt atkvæði það sem af er Algengast að börn beiti foreldra sína ofbeldi og prófkjör Samfylkingarinnar „Enda ekki í nokkru einasta ástandi til að vera meðal fólks“ Árásarmaðurinn svartklæddi reyndist vera ættingi Stigmögnun í nágrannaerjum: „Hann vildi keyra á mig“ Gengst nú við skilaboðunum umdeildu Hægt að nálgast vottorð um að makinn hafi rangt fyrir sér Um 900 manns nú með lögheimili í Grindavík „Það átti að taka mig í karphúsið“ Selenskí undir miklum þrýstingi Tímamótaviðræður hafnar og ögurstund hjá Samfylkingunni Eldur í sendibíl á Miklubraut Arnar Grétarsson í stjórnmálin Gjörbreytt Langahlíð fyrir milljarð Segist ekki muna eftir að hafa sent skilaboðin „Einhver SA prins mættur til að láta sem allt sé bara kózý“ Sjá meira
Selur sem hefur gert sig heimakominn á snekkju í Reykjavíkurhöfn vekur mikla athygli ferðamanna sem um höfnina fara. Útgerðarstjóri snekkjunnar segir ekkert fararsnið á dýrinu. Selurinn hefur gert sig heimakominn á skuti snekkjunnar og hvílist þar makindalega á meðan áhöfn og ferðamenn gang til og frá borði oft á dag. Snekkjan siglir meðal annars með ferðamenn í hvalaskoðun út frá Reykjavíkurhöfn og segir útgerðarstjórinn þetta óvænta skemmtun fyrir ferðamennina.Selurinn er í góðum holdumVísir/JóhannK„Hann hoppaði bara hérna um borð um fimm leitið í gær og hefur verið meira og minna síðan,“ sagði Svanur Sveinsson, útgerðarstjóri. Svanur segir ferðamenn og áhöfn hafa komist nokkuð nærri honum og að hann sjái ekki annað en að hann sé nokkuð gæfur. „Mjög svo. Við vorum að gefa honum að borða í gærkvöldi og svo fór ég út í fiskbúð og keypti handa honum flak í morgun,“ sagði Svanur. Hvernig er fyrir ferðamennina að upplifa þetta? „þetta er bara upplifun fyrir þá. Þeir elska þetta. Það eru teknar margar myndir,“ segir Svanur. Er hann ekkert að reyna bíta frá sér? „Nei, nei, ekkert svoleiðis,“ segir Svanur. Í hvaða ástandi telur þú selinn vera? „Hann er allavega vel í holdum, ég held að það sé í fínu lagi með hann,“ sagði Svanur. Þið hafi gefið honum nafn ekki rétt? „Jú, Axel Rós,“ segir Svanur og brosir:
Mest lesið Þjóðvarðlið virkjað eftir að ICE skaut mann til bana Erlent Munaði litlu að nýliði skákaði borgarstjóra Innlent Gripnir á 165 á áttatíu götu og á 157 á sextíu götu Innlent Gríðarleg vonbrigði að reyndri konu sé ekki treyst Innlent Stóra verkefnið að vinna aftur traust borgarbúa Innlent „Eftir þetta getur enginn treyst honum“ Erlent Tvö pör handtekin grunuð um líkamsárásir Innlent Tvöfalt fleiri aldraðir leituðu hjálpar vegna ofbeldis Innlent Annar maður skotinn til bana af ICE Erlent Samfylkingin valdi sér borgarstjóraefni Innlent Fleiri fréttir Gripnir á 165 á áttatíu götu og á 157 á sextíu götu Tvö pör handtekin grunuð um líkamsárásir Munaði litlu að nýliði skákaði borgarstjóra Stóra verkefnið að vinna aftur traust borgarbúa Gríðarleg vonbrigði að reyndri konu sé ekki treyst Pétur Marteinsson kjörinn oddviti Samfylkingarinnar í Reykjavík Samfylkingin valdi sér borgarstjóraefni Valið á milli gömlu og nýju Samfylkingarinnar Gullhúðað afnám jafnlaunavottunar Tvöfalt fleiri aldraðir leituðu hjálpar vegna ofbeldis Vandræðagangur með skilaboð á versta tíma fyrir Heiðu Leita að öðrum til að taka við Ísafjarðarfluginu Allir hafi áhuga á Íslandi Biður Dóru Björt afsökunar eftir deilur um vetrarþjónustu Þrjátíu prósent Samfylkingarfélaga greitt atkvæði það sem af er Algengast að börn beiti foreldra sína ofbeldi og prófkjör Samfylkingarinnar „Enda ekki í nokkru einasta ástandi til að vera meðal fólks“ Árásarmaðurinn svartklæddi reyndist vera ættingi Stigmögnun í nágrannaerjum: „Hann vildi keyra á mig“ Gengst nú við skilaboðunum umdeildu Hægt að nálgast vottorð um að makinn hafi rangt fyrir sér Um 900 manns nú með lögheimili í Grindavík „Það átti að taka mig í karphúsið“ Selenskí undir miklum þrýstingi Tímamótaviðræður hafnar og ögurstund hjá Samfylkingunni Eldur í sendibíl á Miklubraut Arnar Grétarsson í stjórnmálin Gjörbreytt Langahlíð fyrir milljarð Segist ekki muna eftir að hafa sent skilaboðin „Einhver SA prins mættur til að láta sem allt sé bara kózý“ Sjá meira