Nú reyni á hagstjórnina Sighvatur Arnmundsson skrifar 23. nóvember 2018 06:15 Hægt hefur á vexti í byggingariðnaði. FRÉTTABLAÐIÐ/EYÞÓR Samtök iðnaðarins segja ljóst að hagkerfið sé að breyta um takt og nú reyni á að því sé mætt með réttum hætti í hagstjórninni. Þetta kemur fram í nýrri greiningu samtakanna. Þar er dregið fram að víða séu merki um hægari hagvöxt. Það sjáist á vinnumarkaði þar sem dregið hafi úr fjölgun launþega og atvinnulausum fjölgað. Bent er á að byggingargeirinn og ferðaþjónustan hafi skapað 63 prósent þeirra starfa sem orðið hafi til 2015-2017 en nú hafi hægt umtalsvert á þeim vexti. Bent er á að svo virðist sem dregið hafi hratt úr hagvexti á seinni hluta þessa árs og að spár geri ráð fyrir 2 prósenta hagvexti á næsta ári. Það sé minnsti hagvöxtur síðan efnahagsuppsveiflan hófst. Samhliða sé reiknað með auknu atvinnuleysi. Samtökin hvetja til þess að opinber fjármál og peningamál verði samstíga í að milda þá niðursveiflu sem fram undan sé. Þá þurfi aðilar vinnumarkaðar að taka mið af breyttu landslagi í hagkerfinu í komandi kjarasamningum. Birtist í Fréttablaðinu Mest lesið Harpa Elín Haraldsdóttir er látin Innlent Lögreglan innsiglaði Flóka Innlent „Menn eiga ekki að vera að hnýsast í gögn sem þeim koma ekki við“ Innlent Snúin staða Sönnu og sameiginlegt framboð virðist ekki í kortunum Innlent Ítrekar hótanir sínar og hvetur íbúa til að kjósa Cuomo Erlent Ölvaður en ekki barnaníðingur Innlent „Lífsgæðin mín hafa verið tekin aftur í burtu frá mér“ Innlent Tekinn í tíunda skipti dópaður og réttindalaus Innlent Dick Cheney, einn arkítekta Íraksstríðsins, er látinn Erlent Líklegast að Reykjavíkurleiðin taki breytingum eftir umsagnir Innlent Fleiri fréttir Stefnt að leiðtogaprófkjöri eftir áramót og kunnugleg nöfn mögulega í pottinum Miðflokkurinn með eigið útspil í öryggis- og varnarmálum „Menn eiga ekki að vera að hnýsast í gögn sem þeim koma ekki við“ Reikna með tæplega nítján milljarða afgangi á næsta ári Tekinn í tíunda skipti dópaður og réttindalaus Uppsagnir hjá Icelandair og borgin kynnir fjárhagsáætlun næsta árs „Lífsgæðin mín hafa verið tekin aftur í burtu frá mér“ Bein útsending: Kynnir sína fyrstu fjárhagsáætlun Ölvaður en ekki barnaníðingur Líklegast að Reykjavíkurleiðin taki breytingum eftir umsagnir Harpa Elín Haraldsdóttir er látin Snúin staða Sönnu og sameiginlegt framboð virðist ekki í kortunum Lögreglan innsiglaði Flóka „Við vorum komin með súrefniskúta heim“ Tveir reyndir lögreglumenn ákærðir fyrir brot í starfi Lögreglumenn ákærðir fyrir uppflettingar og hlerun Sækja slasaðan sjómann djúpt austur af landinu Miðflokkurinn nálgast Sjálfstæðisflokkinn óðfluga Óvænt stólaskipti skyggðu ekki á Bandaríkjareisuna Ákærður fyrir að birta fjölda nektarmynda af fyrrverandi Ekki meiðyrði hjá RÚV að lýsa yfirlýsingum Elds Smára réttilega Georgíumaður hafi kvænst Letta til þess að fá dvalarleyfi Eldur í bíl á Hellisheiði Líklegra að það gjósi nær áramótum Stíga ekki inn í Intra-málið í bili Vélfag kvartar til ESA og ræður kanónu „Væri fínt ef fullorðna fólkið myndi girða sig og setja reglur fyrir sig sjálft“ Álftin fæli bændur frá kornrækt Íslenskir unglingar veðja næst mest í Evrópu Húsnæðismálin í brennidepli og Alvotech lækkar á mörkuðum Sjá meira
Samtök iðnaðarins segja ljóst að hagkerfið sé að breyta um takt og nú reyni á að því sé mætt með réttum hætti í hagstjórninni. Þetta kemur fram í nýrri greiningu samtakanna. Þar er dregið fram að víða séu merki um hægari hagvöxt. Það sjáist á vinnumarkaði þar sem dregið hafi úr fjölgun launþega og atvinnulausum fjölgað. Bent er á að byggingargeirinn og ferðaþjónustan hafi skapað 63 prósent þeirra starfa sem orðið hafi til 2015-2017 en nú hafi hægt umtalsvert á þeim vexti. Bent er á að svo virðist sem dregið hafi hratt úr hagvexti á seinni hluta þessa árs og að spár geri ráð fyrir 2 prósenta hagvexti á næsta ári. Það sé minnsti hagvöxtur síðan efnahagsuppsveiflan hófst. Samhliða sé reiknað með auknu atvinnuleysi. Samtökin hvetja til þess að opinber fjármál og peningamál verði samstíga í að milda þá niðursveiflu sem fram undan sé. Þá þurfi aðilar vinnumarkaðar að taka mið af breyttu landslagi í hagkerfinu í komandi kjarasamningum.
Birtist í Fréttablaðinu Mest lesið Harpa Elín Haraldsdóttir er látin Innlent Lögreglan innsiglaði Flóka Innlent „Menn eiga ekki að vera að hnýsast í gögn sem þeim koma ekki við“ Innlent Snúin staða Sönnu og sameiginlegt framboð virðist ekki í kortunum Innlent Ítrekar hótanir sínar og hvetur íbúa til að kjósa Cuomo Erlent Ölvaður en ekki barnaníðingur Innlent „Lífsgæðin mín hafa verið tekin aftur í burtu frá mér“ Innlent Tekinn í tíunda skipti dópaður og réttindalaus Innlent Dick Cheney, einn arkítekta Íraksstríðsins, er látinn Erlent Líklegast að Reykjavíkurleiðin taki breytingum eftir umsagnir Innlent Fleiri fréttir Stefnt að leiðtogaprófkjöri eftir áramót og kunnugleg nöfn mögulega í pottinum Miðflokkurinn með eigið útspil í öryggis- og varnarmálum „Menn eiga ekki að vera að hnýsast í gögn sem þeim koma ekki við“ Reikna með tæplega nítján milljarða afgangi á næsta ári Tekinn í tíunda skipti dópaður og réttindalaus Uppsagnir hjá Icelandair og borgin kynnir fjárhagsáætlun næsta árs „Lífsgæðin mín hafa verið tekin aftur í burtu frá mér“ Bein útsending: Kynnir sína fyrstu fjárhagsáætlun Ölvaður en ekki barnaníðingur Líklegast að Reykjavíkurleiðin taki breytingum eftir umsagnir Harpa Elín Haraldsdóttir er látin Snúin staða Sönnu og sameiginlegt framboð virðist ekki í kortunum Lögreglan innsiglaði Flóka „Við vorum komin með súrefniskúta heim“ Tveir reyndir lögreglumenn ákærðir fyrir brot í starfi Lögreglumenn ákærðir fyrir uppflettingar og hlerun Sækja slasaðan sjómann djúpt austur af landinu Miðflokkurinn nálgast Sjálfstæðisflokkinn óðfluga Óvænt stólaskipti skyggðu ekki á Bandaríkjareisuna Ákærður fyrir að birta fjölda nektarmynda af fyrrverandi Ekki meiðyrði hjá RÚV að lýsa yfirlýsingum Elds Smára réttilega Georgíumaður hafi kvænst Letta til þess að fá dvalarleyfi Eldur í bíl á Hellisheiði Líklegra að það gjósi nær áramótum Stíga ekki inn í Intra-málið í bili Vélfag kvartar til ESA og ræður kanónu „Væri fínt ef fullorðna fólkið myndi girða sig og setja reglur fyrir sig sjálft“ Álftin fæli bændur frá kornrækt Íslenskir unglingar veðja næst mest í Evrópu Húsnæðismálin í brennidepli og Alvotech lækkar á mörkuðum Sjá meira