Hekla bauð hálfníræðum á tónleika Hrólfs Sigurður Mikael Jónsson skrifar 24. nóvember 2018 07:30 Frá undirritun viljayfirlýsingarinnar. „Hekla fagnaði 85 ára afmæli sínu í ár og ákvað að bjóða Reykvíkingum, þeim sem héldu upp á 85 ára afmæli sitt á árinu, á tónleika,“ segir Friðbert Friðbertsson, forstjóri Heklu. Hann vísar ásökunum um meinta spillingu tengda miðakaupunum á bug. DV upplýsti á fimmtudag að Hekla keypti 200 miða á tónleika Hrólfs Jónssonar, fyrrverandi skrifstofustjóra eigna og atvinnuþróunar hjá Reykjavíkurborg, í Eldborgarsal Hörpu í síðasta mánuði. Voru kaupin tengd lóðaúthlutun til Heklu sem Hrólfur kom að. Engin úthlutun hefur þó átt sér stað, aðeins viljayfirlýsing auk þess sem viðræður Heklu og borgarinnar hafa siglt í strand, líkt og Fréttablaðið greindi frá í ágúst. Friðbert segir ýmislegt hafa verið skoðað fyrir jafnaldra umboðsins sem myndi henta aldurshópnum.„Þegar við sáum síðan tónleika í Hörpu þar sem Hrólfur, KK, Jakob Frímann Magnússon og Karlakórinn Þrestir komu fram ásamt fjölda annarra tónlistarmanna var ákveðið að slá til.“ „Sérhver er nú spillingin að kaupa fyrir opnum tjöldum tónleikamiða fyrir eldri borgara Reykjavíkur sem fyrrverandi starfsmaður borgarinnar heldur, mánuðum eftir að hann hættir störfum hjá borginni og engir samningar verið gerðir við borgina um eitt né neitt utan viljayfirlýsingar um samstarf. Hér er því ekki hægt að vera að gera greiða gegn greiða, slíkt er fjarstæða,“ segir Friðbert. Birtist í Fréttablaðinu Mest lesið Það helsta úr fyrsta skammti Epstein-skjalanna Erlent Tvær íslenskar konur létust í umferðarslysinu í Suður-Afríku Innlent Epstein-skjölin birt Erlent Svona á að raða í uppþvottavélina Innlent „Að öllu óbreyttu mun þjóðvegurinn fara í sundur“ Innlent Nemandi réðst á kennara á jólaskemmtun í Ingunnarskóla Innlent Langtímaleigan 23 þúsund krónum dýrari á ári Innlent Pútín sagður hafa valið Witkoff Erlent Snorkstelpan snýr aftur eftir ágreining um höfundarrétt Innlent Deildi nöfnum skjólstæðinga á Instagram Innlent Fleiri fréttir Deildi nöfnum skjólstæðinga á Instagram Íslendingar þægileg fórnarlömb fyrir vasaþjófa „Að öllu óbreyttu mun þjóðvegurinn fara í sundur“ Vonbrigði í Vík og rýnt í Epstein-skjölin Morgundagurinn sá stysti á árinu Langtímaleigan 23 þúsund krónum dýrari á ári Grenjandi rigning og hífandi rok á aðfangadag Reyndi að komast inn á lögreglustöð með fíkniefni Svona á að raða í uppþvottavélina „Verður vonandi til að styrkja íslensku einkareknu miðlana“ Talinn hafa komið til landsins til að stela Snorkstelpan snýr aftur eftir ágreining um höfundarrétt Framlög til einkarekinna fjölmiðla næstum tvöfaldast Meðferð við spilafíkn loks niðurgreidd af Sjúkratryggingum Kílómetragjaldið bitni helst á sparneytnum eldsneytisbílum Tvær íslenskar konur létust í umferðarslysinu í Suður-Afríku Íslendingar lentu í alvarlegu slysi í Suður-Afríku Stóraukið fjármagn til Frú Ragnheiðar Standi ekki til að leggja niður Rás 2 þrátt fyrir boðaða heimild Bæta hjóla- og göngustíga í Breiðholti, Grafarholti og í Elliðaárdal Birkir vill þriðja til fjórða sæti hjá Samfylkingu Lítið snjóflóð féll á snjótroðara í Hlíðarfjalli Tímamótasamningur Sjúkratrygginga og SÁÁ Hætta á snjóflóðum til fjalla í Eyjafirði Hluti auglýsingatekna Rúv renni til einkarekinna fjölmiðla „Við látum alltaf taka okkur í bakaríið á endanum“ Götulokanir í miðborginni á Þorláksmessu og um áramót Logi kynnti aðgerðir í þágu fjölmiðla Einn handtekinn í aðgerð sérsveitar á Selfossi Bústaðakirkja opnuð vegna slyssins í Suður-Afríku Sjá meira
„Hekla fagnaði 85 ára afmæli sínu í ár og ákvað að bjóða Reykvíkingum, þeim sem héldu upp á 85 ára afmæli sitt á árinu, á tónleika,“ segir Friðbert Friðbertsson, forstjóri Heklu. Hann vísar ásökunum um meinta spillingu tengda miðakaupunum á bug. DV upplýsti á fimmtudag að Hekla keypti 200 miða á tónleika Hrólfs Jónssonar, fyrrverandi skrifstofustjóra eigna og atvinnuþróunar hjá Reykjavíkurborg, í Eldborgarsal Hörpu í síðasta mánuði. Voru kaupin tengd lóðaúthlutun til Heklu sem Hrólfur kom að. Engin úthlutun hefur þó átt sér stað, aðeins viljayfirlýsing auk þess sem viðræður Heklu og borgarinnar hafa siglt í strand, líkt og Fréttablaðið greindi frá í ágúst. Friðbert segir ýmislegt hafa verið skoðað fyrir jafnaldra umboðsins sem myndi henta aldurshópnum.„Þegar við sáum síðan tónleika í Hörpu þar sem Hrólfur, KK, Jakob Frímann Magnússon og Karlakórinn Þrestir komu fram ásamt fjölda annarra tónlistarmanna var ákveðið að slá til.“ „Sérhver er nú spillingin að kaupa fyrir opnum tjöldum tónleikamiða fyrir eldri borgara Reykjavíkur sem fyrrverandi starfsmaður borgarinnar heldur, mánuðum eftir að hann hættir störfum hjá borginni og engir samningar verið gerðir við borgina um eitt né neitt utan viljayfirlýsingar um samstarf. Hér er því ekki hægt að vera að gera greiða gegn greiða, slíkt er fjarstæða,“ segir Friðbert.
Birtist í Fréttablaðinu Mest lesið Það helsta úr fyrsta skammti Epstein-skjalanna Erlent Tvær íslenskar konur létust í umferðarslysinu í Suður-Afríku Innlent Epstein-skjölin birt Erlent Svona á að raða í uppþvottavélina Innlent „Að öllu óbreyttu mun þjóðvegurinn fara í sundur“ Innlent Nemandi réðst á kennara á jólaskemmtun í Ingunnarskóla Innlent Langtímaleigan 23 þúsund krónum dýrari á ári Innlent Pútín sagður hafa valið Witkoff Erlent Snorkstelpan snýr aftur eftir ágreining um höfundarrétt Innlent Deildi nöfnum skjólstæðinga á Instagram Innlent Fleiri fréttir Deildi nöfnum skjólstæðinga á Instagram Íslendingar þægileg fórnarlömb fyrir vasaþjófa „Að öllu óbreyttu mun þjóðvegurinn fara í sundur“ Vonbrigði í Vík og rýnt í Epstein-skjölin Morgundagurinn sá stysti á árinu Langtímaleigan 23 þúsund krónum dýrari á ári Grenjandi rigning og hífandi rok á aðfangadag Reyndi að komast inn á lögreglustöð með fíkniefni Svona á að raða í uppþvottavélina „Verður vonandi til að styrkja íslensku einkareknu miðlana“ Talinn hafa komið til landsins til að stela Snorkstelpan snýr aftur eftir ágreining um höfundarrétt Framlög til einkarekinna fjölmiðla næstum tvöfaldast Meðferð við spilafíkn loks niðurgreidd af Sjúkratryggingum Kílómetragjaldið bitni helst á sparneytnum eldsneytisbílum Tvær íslenskar konur létust í umferðarslysinu í Suður-Afríku Íslendingar lentu í alvarlegu slysi í Suður-Afríku Stóraukið fjármagn til Frú Ragnheiðar Standi ekki til að leggja niður Rás 2 þrátt fyrir boðaða heimild Bæta hjóla- og göngustíga í Breiðholti, Grafarholti og í Elliðaárdal Birkir vill þriðja til fjórða sæti hjá Samfylkingu Lítið snjóflóð féll á snjótroðara í Hlíðarfjalli Tímamótasamningur Sjúkratrygginga og SÁÁ Hætta á snjóflóðum til fjalla í Eyjafirði Hluti auglýsingatekna Rúv renni til einkarekinna fjölmiðla „Við látum alltaf taka okkur í bakaríið á endanum“ Götulokanir í miðborginni á Þorláksmessu og um áramót Logi kynnti aðgerðir í þágu fjölmiðla Einn handtekinn í aðgerð sérsveitar á Selfossi Bústaðakirkja opnuð vegna slyssins í Suður-Afríku Sjá meira