Viðskipti með bréf í Icelandair stöðvuð Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 26. nóvember 2018 10:50 Flugvél Icelandair hefur sig til flugs. Vísir/Vilhelm Kauphöllin hefur stöðvað öll viðskipti með bréf í Icelandair Group. Hvorki er hægt að kaupa né selja bréf í flugfélaginu af þeim sökum. Viðskipti með bréfin voru stöðvuð klukkan 10:21 í morgun að beiðni Fjármálaeftirlitsins (FME). Þá námu viðskipti það sem af var degi, þ.e. þær tuttugu mínútur sem opið var fyrir viðskipti með bréfin, 25 milljónum króna. Hafði gengi á bréfum flugfélagsins hækkað um 1,88 prósent í verði. Raunar er Icelandair Group eina félagið í Kauphöllinni sem hefur hækkað það sem af er degi. Kristín Jóhannsdóttir, samskiptastjóri Kauphallar Íslands, segir í samtali við Vísi að viðskipti með bréfin hafi verið stöðvuð að beiðni FME. Ekki sé hægt að veita frekari upplýsingar um málið, það er hvers vegna slík beiðni barst, og þá er heldur ekki hægt að segja til um að svo stöddu hvenær opnað verður fyrir viðskipti á ný. Icelandair Group keypti þann 5. nóvember allt hlutafé í flugfélaginu WOW Air. Kaupin bíða samþykkis Samkeppniseftirlitsins, niðurstöðu áreiðanleikakönnunar og samþykkis á hluthafafundi Icelandair Group sem fyrirhugaður er á föstudaginn. Fréttastofa hefur sent Fjármálaeftirlitinu fyrirspurn vegna stöðvunarinnar. Ekki náðist í Boga Nils Bogason, forstjóra Icelandair, við vinnslu fréttarinnar.Fréttin var uppfærð klukkan 11:13. Fréttir af flugi Icelandair Mest lesið Þrjú fá kauprétt fyrir alls 277 milljónir Viðskipti innlent Ósætti með vinnubrögð Blackbox sem virðist á barmi gjaldþrots Viðskipti innlent Helena til Íslandssjóða Viðskipti innlent Two Birds verður Aurbjörg Viðskipti innlent Hafa sótt milljarð í nýtt hlutafé Viðskipti innlent Driffjöður Vertonet: „Við erum að setja kjöt á beinin núna“ Atvinnulíf Barnamálaráðherra keypti fyrsta Jólaálfinn Samstarf EX90 sló í gegn á frumsýningu hjá Brimborg Samstarf Hrókeringar í framkvæmdastjórn Eimskips Viðskipti innlent Ráðinn forstöðumaður Arion Premíu Viðskipti innlent Fleiri fréttir Þrjú fá kauprétt fyrir alls 277 milljónir Helena til Íslandssjóða Two Birds verður Aurbjörg Hafa sótt milljarð í nýtt hlutafé Ósætti með vinnubrögð Blackbox sem virðist á barmi gjaldþrots Hrókeringar í framkvæmdastjórn Eimskips Fyrrverandi ferðamálastjóri opnar ráðgjafarstofu með syninum Ráðinn forstöðumaður Arion Premíu Birta Ósk og Jenna Kristín til Akademias Afkoma Orkuveitunnar 44 prósentum betri en í fyrra Kosningapróf Viðskiptaráðs: Mikil andstaða við sölu á Landsvirkjun Búið að draga tennurnar úr jagúarnum First Water í hýbýli Ísfélagsins á Þorlákshöfn Knattspyrnukappi á Skaganum ráðinn fjármálastjóri Nýir eigendur Pylsuvagnsins á Selfossi Borguðu vaskinn sama dag og tilkynnt var um gjaldþrotið Hækka ekki verðtryggðu vextina „Bankinn tekur höggið á sig að stórum hluta“ Mikilvægt að verja þær gjaldeyristekjur sem ferðaþjónustan aflar Kerecis fólk fjárfestir í flugi Hækka verðtryggða vexti og útskýra hvers vegna Bjarni ráðinn framkvæmdastjóri vinds og jarðvarma hjá Landsvirkjun Lækka innlánsvexti um heilt prósentustig Opna verslanir í Kringlunni á ný Nýtt veitingasvæði rís í Smáralind Kristján ráðinn til Advania Bein útsending: Raforkuöryggi, fyrir hverja? „Grindavíkuráhrifin“ að fjara út Vilja afnema álag á útsvar í Árborg á næsta ári Rekstur fríhafnarinnar seldur úr landi Sjá meira
Kauphöllin hefur stöðvað öll viðskipti með bréf í Icelandair Group. Hvorki er hægt að kaupa né selja bréf í flugfélaginu af þeim sökum. Viðskipti með bréfin voru stöðvuð klukkan 10:21 í morgun að beiðni Fjármálaeftirlitsins (FME). Þá námu viðskipti það sem af var degi, þ.e. þær tuttugu mínútur sem opið var fyrir viðskipti með bréfin, 25 milljónum króna. Hafði gengi á bréfum flugfélagsins hækkað um 1,88 prósent í verði. Raunar er Icelandair Group eina félagið í Kauphöllinni sem hefur hækkað það sem af er degi. Kristín Jóhannsdóttir, samskiptastjóri Kauphallar Íslands, segir í samtali við Vísi að viðskipti með bréfin hafi verið stöðvuð að beiðni FME. Ekki sé hægt að veita frekari upplýsingar um málið, það er hvers vegna slík beiðni barst, og þá er heldur ekki hægt að segja til um að svo stöddu hvenær opnað verður fyrir viðskipti á ný. Icelandair Group keypti þann 5. nóvember allt hlutafé í flugfélaginu WOW Air. Kaupin bíða samþykkis Samkeppniseftirlitsins, niðurstöðu áreiðanleikakönnunar og samþykkis á hluthafafundi Icelandair Group sem fyrirhugaður er á föstudaginn. Fréttastofa hefur sent Fjármálaeftirlitinu fyrirspurn vegna stöðvunarinnar. Ekki náðist í Boga Nils Bogason, forstjóra Icelandair, við vinnslu fréttarinnar.Fréttin var uppfærð klukkan 11:13.
Fréttir af flugi Icelandair Mest lesið Þrjú fá kauprétt fyrir alls 277 milljónir Viðskipti innlent Ósætti með vinnubrögð Blackbox sem virðist á barmi gjaldþrots Viðskipti innlent Helena til Íslandssjóða Viðskipti innlent Two Birds verður Aurbjörg Viðskipti innlent Hafa sótt milljarð í nýtt hlutafé Viðskipti innlent Driffjöður Vertonet: „Við erum að setja kjöt á beinin núna“ Atvinnulíf Barnamálaráðherra keypti fyrsta Jólaálfinn Samstarf EX90 sló í gegn á frumsýningu hjá Brimborg Samstarf Hrókeringar í framkvæmdastjórn Eimskips Viðskipti innlent Ráðinn forstöðumaður Arion Premíu Viðskipti innlent Fleiri fréttir Þrjú fá kauprétt fyrir alls 277 milljónir Helena til Íslandssjóða Two Birds verður Aurbjörg Hafa sótt milljarð í nýtt hlutafé Ósætti með vinnubrögð Blackbox sem virðist á barmi gjaldþrots Hrókeringar í framkvæmdastjórn Eimskips Fyrrverandi ferðamálastjóri opnar ráðgjafarstofu með syninum Ráðinn forstöðumaður Arion Premíu Birta Ósk og Jenna Kristín til Akademias Afkoma Orkuveitunnar 44 prósentum betri en í fyrra Kosningapróf Viðskiptaráðs: Mikil andstaða við sölu á Landsvirkjun Búið að draga tennurnar úr jagúarnum First Water í hýbýli Ísfélagsins á Þorlákshöfn Knattspyrnukappi á Skaganum ráðinn fjármálastjóri Nýir eigendur Pylsuvagnsins á Selfossi Borguðu vaskinn sama dag og tilkynnt var um gjaldþrotið Hækka ekki verðtryggðu vextina „Bankinn tekur höggið á sig að stórum hluta“ Mikilvægt að verja þær gjaldeyristekjur sem ferðaþjónustan aflar Kerecis fólk fjárfestir í flugi Hækka verðtryggða vexti og útskýra hvers vegna Bjarni ráðinn framkvæmdastjóri vinds og jarðvarma hjá Landsvirkjun Lækka innlánsvexti um heilt prósentustig Opna verslanir í Kringlunni á ný Nýtt veitingasvæði rís í Smáralind Kristján ráðinn til Advania Bein útsending: Raforkuöryggi, fyrir hverja? „Grindavíkuráhrifin“ að fjara út Vilja afnema álag á útsvar í Árborg á næsta ári Rekstur fríhafnarinnar seldur úr landi Sjá meira