2018 fjórða heitasta árið 29. nóvember 2018 12:06 Miðað við magn gróðurhúsalofttegunda í andrúmsloftinu má búast við því að meðalhiti muni aukast um þrjár til fimm gráður á þessari öld. EPA/SERGEI ILNITSKY Árið 2018 verður líklegast fjórða heitasta árið sem skráð hefur verið. World Meteorological Organization, eða WMO, sem er stofnun innan Sameinuðu þjóðanna, segir bráðnauðsynlegt að grípa til aðgerða til að sporna gegn hlýnun jarðarinnar. Stofnunin birti í dag skýrslu þar sem fram kemur að á tuttugu heitustu árin sem skráð hafa verið, hafa átt sér stað á síðustu 22 árum. Síðustu fjögur ár eru þar að auki fjögur heitustu árin frá því að mælingar hófust. Petteri Taalas, yfirmaður WMO, segir núverandi kynslóðir jarðarinnar vera þær fyrstu til að átta sig að fullu á manngerðum loftslagsbreytingum og í senn þær síðustu sem geta gert gripið til aðgerða til að sporna gegn þróun þessari.Petteri Taalas, yfirmaður WMO.AP/Martial TrezziniHann segir að miðað við magn gróðurhúsalofttegunda í andrúmsloftinu, sem hafi aldrei mælst meiri, megi búast við því að meðalhiti muni aukast um þrjár til fimm gráður á þessari öld. Haldi jarðarbúar áfram að nýta jarðeldsneyti eins og nú verði hækkunin mun hærri. Skýrsla WMO var birt í aðdraganda þess að sendinefndir nærri því 200 ríkja munu koma saman í Póllandi í næstu viku. Markmið þeirra verður að byggja á Parísarsamkomulaginu og reyna að draga úr manngerðum loftslagsbreytingum. Parísarsamkomulaginu, sem tekur gildi árið 2020, er ætlað að takmarka losun gróðurhúsalofttegunda og takmarka hækkun meðalhita jarðarinnar við eina og hálfa gráðu á þessari öld. Sérfræðingar hafa þó dregið í efa að undanförnu að það muni duga til. Nauðsynlegt sé að grípa til frekari aðgerða en samþykktar voru í París. Long-term #climatechange continued in 2018. Average global temperature set to be 4th highest on record, nearly 1°C above pre-industrial era. 20 warmest years on record have been in the past 22 years, with the top 4 in the past 4 years: new WMO #StateofClimate report #COP24 pic.twitter.com/3nUXHoUXoL— WMO | OMM (@WMO) November 29, 2018 WMO provisional #StateofClimate 2018 report gives details on extreme weather, #climatechange impacts and indicators. set to be 4th warmest year on record - continued Arctic warming pic.twitter.com/rCtaQfneyV— WMO | OMM (@WMO) November 29, 2018 WMO provisional #stateofclimate report: ocean heat at record levels in 2018 and sea level rise continued unabated. #COP24 pic.twitter.com/dkLEqgeoa0— WMO | OMM (@WMO) November 29, 2018 Loftslagsmál Veður Mest lesið Sérsveitin kölluð út: Fjöldi handtekinn eftir húsleit í Gnoðarvogi Innlent Fjórir handteknir í aðgerðunum í Gnoðavogi Innlent Melania Trump hótar lögsókn á hendur Hunter Biden Erlent Erlendir hópar komi til Íslands í skamman tíma til að hnupla úr verslunum Innlent Tilkynnt um sjónskerðingu og sjálfsvígshugsanir eftir inntöku þyngdarstjórnunarlyfja Innlent Sendu tvö herskip að umdeildu rifi eftir ásiglingu Kínverja Erlent Vara við eldislax í Haukadalsá Fréttir Gagnrýni á fegurðarsamkeppnir sé ekki niðurlæging í garð kvenna Innlent „Hefði ég ekki verið kominn af stað væri ég ekki að tala við þig núna“ Innlent Ámálaða merkið þótti ekki nógu flott Innlent Fleiri fréttir Melania Trump hótar lögsókn á hendur Hunter Biden Vilja afvopna einangraða og veikburða Hezbollah-liða Sendu tvö herskip að umdeildu rifi eftir ásiglingu Kínverja Sprengingar eftir eldingu Rússar helsta ógnin sem Norðmenn standi frammi fyrir Kýrskýrt að aðeins Selenskíj geti samið um landsvæði Blaðamenn drepnir í tugatali: Banvænt mynstur misræmis og mótsagna Fundað í hverju horni fyrir Alaskahitting Trump og Pútín Öfgahægriflokkur mælist stærstur í Þýskalandi Hitamet falla og gróðureldar geisa í Evrópu og víðar Rússar myndu nota Donbas til að ráðast enn lengra inn í Úkraínu Ósköp venjuleg kona ráðin sem leigumorðingi eftir kynni á stefnumótaforriti Sendir frá Norður-Kóreu í „þrældóm“ í Rússlandi Greta Thunberg siglir á ný til Gasa Skoða að stofna viðbragðssveit gegn uppþotum í Bandaríkjunum Hernumin héruð horfi fram á þjóðernishreinsun Vara við afleiðingum samsæriskenninga eftir skotárás á heilbrigðisstofnun Komnir djúpt gegnum línu Úkraínumanna Smyglaði 850 skjaldbökum í sokkum frá Bandaríkjunum Albanese segir Netanyahu í afneitun Sendur til Íslands eftir þrætu um persónuupplýsingar innflytjenda Leiðtogar Evrópu ítreka sjálfsákvörðunarrétt Úkraínumanna Einn látinn og tíu slasaðir eftir stóra sprengingu „Þetta er í rauninni þreifingafundur“ Ákvörðun Trump valdabrölt: „Það á eftir að verða meira svona“ Kínverskt skip stórskemmt eftir árekstur við tundurspilli Neitar að birta dómsskjöl og gagnrýnir Trump-liða fyrir blekkingarleik Fordæmir dráp á blaðamönnum og vill sjá valkyrjur stíga harðar fram Sagður slaka á kröfum og útiloka ekki landsvæðaskipti Buðu ferðamönnum upp á „stjarnferðalag“ með heimablönduðu froskaeitri Sjá meira
Árið 2018 verður líklegast fjórða heitasta árið sem skráð hefur verið. World Meteorological Organization, eða WMO, sem er stofnun innan Sameinuðu þjóðanna, segir bráðnauðsynlegt að grípa til aðgerða til að sporna gegn hlýnun jarðarinnar. Stofnunin birti í dag skýrslu þar sem fram kemur að á tuttugu heitustu árin sem skráð hafa verið, hafa átt sér stað á síðustu 22 árum. Síðustu fjögur ár eru þar að auki fjögur heitustu árin frá því að mælingar hófust. Petteri Taalas, yfirmaður WMO, segir núverandi kynslóðir jarðarinnar vera þær fyrstu til að átta sig að fullu á manngerðum loftslagsbreytingum og í senn þær síðustu sem geta gert gripið til aðgerða til að sporna gegn þróun þessari.Petteri Taalas, yfirmaður WMO.AP/Martial TrezziniHann segir að miðað við magn gróðurhúsalofttegunda í andrúmsloftinu, sem hafi aldrei mælst meiri, megi búast við því að meðalhiti muni aukast um þrjár til fimm gráður á þessari öld. Haldi jarðarbúar áfram að nýta jarðeldsneyti eins og nú verði hækkunin mun hærri. Skýrsla WMO var birt í aðdraganda þess að sendinefndir nærri því 200 ríkja munu koma saman í Póllandi í næstu viku. Markmið þeirra verður að byggja á Parísarsamkomulaginu og reyna að draga úr manngerðum loftslagsbreytingum. Parísarsamkomulaginu, sem tekur gildi árið 2020, er ætlað að takmarka losun gróðurhúsalofttegunda og takmarka hækkun meðalhita jarðarinnar við eina og hálfa gráðu á þessari öld. Sérfræðingar hafa þó dregið í efa að undanförnu að það muni duga til. Nauðsynlegt sé að grípa til frekari aðgerða en samþykktar voru í París. Long-term #climatechange continued in 2018. Average global temperature set to be 4th highest on record, nearly 1°C above pre-industrial era. 20 warmest years on record have been in the past 22 years, with the top 4 in the past 4 years: new WMO #StateofClimate report #COP24 pic.twitter.com/3nUXHoUXoL— WMO | OMM (@WMO) November 29, 2018 WMO provisional #StateofClimate 2018 report gives details on extreme weather, #climatechange impacts and indicators. set to be 4th warmest year on record - continued Arctic warming pic.twitter.com/rCtaQfneyV— WMO | OMM (@WMO) November 29, 2018 WMO provisional #stateofclimate report: ocean heat at record levels in 2018 and sea level rise continued unabated. #COP24 pic.twitter.com/dkLEqgeoa0— WMO | OMM (@WMO) November 29, 2018
Loftslagsmál Veður Mest lesið Sérsveitin kölluð út: Fjöldi handtekinn eftir húsleit í Gnoðarvogi Innlent Fjórir handteknir í aðgerðunum í Gnoðavogi Innlent Melania Trump hótar lögsókn á hendur Hunter Biden Erlent Erlendir hópar komi til Íslands í skamman tíma til að hnupla úr verslunum Innlent Tilkynnt um sjónskerðingu og sjálfsvígshugsanir eftir inntöku þyngdarstjórnunarlyfja Innlent Sendu tvö herskip að umdeildu rifi eftir ásiglingu Kínverja Erlent Vara við eldislax í Haukadalsá Fréttir Gagnrýni á fegurðarsamkeppnir sé ekki niðurlæging í garð kvenna Innlent „Hefði ég ekki verið kominn af stað væri ég ekki að tala við þig núna“ Innlent Ámálaða merkið þótti ekki nógu flott Innlent Fleiri fréttir Melania Trump hótar lögsókn á hendur Hunter Biden Vilja afvopna einangraða og veikburða Hezbollah-liða Sendu tvö herskip að umdeildu rifi eftir ásiglingu Kínverja Sprengingar eftir eldingu Rússar helsta ógnin sem Norðmenn standi frammi fyrir Kýrskýrt að aðeins Selenskíj geti samið um landsvæði Blaðamenn drepnir í tugatali: Banvænt mynstur misræmis og mótsagna Fundað í hverju horni fyrir Alaskahitting Trump og Pútín Öfgahægriflokkur mælist stærstur í Þýskalandi Hitamet falla og gróðureldar geisa í Evrópu og víðar Rússar myndu nota Donbas til að ráðast enn lengra inn í Úkraínu Ósköp venjuleg kona ráðin sem leigumorðingi eftir kynni á stefnumótaforriti Sendir frá Norður-Kóreu í „þrældóm“ í Rússlandi Greta Thunberg siglir á ný til Gasa Skoða að stofna viðbragðssveit gegn uppþotum í Bandaríkjunum Hernumin héruð horfi fram á þjóðernishreinsun Vara við afleiðingum samsæriskenninga eftir skotárás á heilbrigðisstofnun Komnir djúpt gegnum línu Úkraínumanna Smyglaði 850 skjaldbökum í sokkum frá Bandaríkjunum Albanese segir Netanyahu í afneitun Sendur til Íslands eftir þrætu um persónuupplýsingar innflytjenda Leiðtogar Evrópu ítreka sjálfsákvörðunarrétt Úkraínumanna Einn látinn og tíu slasaðir eftir stóra sprengingu „Þetta er í rauninni þreifingafundur“ Ákvörðun Trump valdabrölt: „Það á eftir að verða meira svona“ Kínverskt skip stórskemmt eftir árekstur við tundurspilli Neitar að birta dómsskjöl og gagnrýnir Trump-liða fyrir blekkingarleik Fordæmir dráp á blaðamönnum og vill sjá valkyrjur stíga harðar fram Sagður slaka á kröfum og útiloka ekki landsvæðaskipti Buðu ferðamönnum upp á „stjarnferðalag“ með heimablönduðu froskaeitri Sjá meira