Hayward fékk kaldar móttökur í Utah Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 10. nóvember 2018 10:08 Hayward í leiknum í nótt vísir/getty Gordon Hayward fékk kaldar móttökur við endurkomuna til Utah og labbaði af vellinum tómhentur eftir tap fyrir gömlu liðsfélögunum í Utah Jazz. Hayward fór frá Utah til Boston Celtics sumarið 2017 en gat ekkert spilað fyrir Celtics síðasta vetur vegna meiðsla. Eftir sjö tímabil hjá Utah var baulað á hann í hvert skipti sem hann fékk boltann í leiknum í nótt. Hann setti 13 stig og sjö stoðsendingar í leiknum fyrir Boston, Jayson Tatum og Terry Rozier gerðu mest fyrir gestina með 22 og 21 stig. Joe Ingles fór fyrir liði heimamanna og jafnaði sinn besta leik á ferlinum með 27 stig. Tapið var það þriðja í fjórum leikjum hjá Boston og var þjálfarinn Brad Stevens ekki sáttur með varnarleikinn hjá sínum mönnum. „Við byrjuðum ágætlega en náðum ekki að frákasta og vörnin okkar á „pick-and-roll“ er alls ekki nógu góð,“ sagði Stevens.Gordon Hayward finishes with 13 PTS, 7 AST in his return to Utah. #CUsRisepic.twitter.com/nLSmROoBuT — NBA (@NBA) November 10, 2018 Í Miami náðu gestirnir í Indiana Pacers í sinn fimmta útisigur í röð þegar þeir sóttu heimamenn í Miami Heat heim. Victor Oladipo skoraði 22 stig fyrir Pacers í leiknum sem endaði á 16-2 kafla gestanna. Domantas Sabonis og Darren Collison settu 17 stig fyrir Pacers hvor og Bojan Bogdanovic skoraði 16. Eftir tvo tapleiki í röð á heimavelli virðist Pacers ekki geta tapað á útivelli og skilaði frábær varnarleikur þeim sigrinum, Miami var bara með 37 prósenta skotnýtingu í seinni hálfleik.Úrslit næturinnar: Orlando Magic - Washington Wizards 117-108 Philadelphia 76ers - Charlotte Hornets 133-132 Atlanta Hawks - Detroit Pistons 109-124 Miami Heat - Indiana Pacers 102-110 Denver Nuggets - Brooklyn Nets 110-112 Utah Jazz - Boston Celtics 123-115 Sacramento Kings - Minnesota Timberwolves 121-110 NBA Mest lesið Syrgja átján ára fimleikakonu Sport Fyrsta mark Wirtz í þriðja sigrinum í röð Enski boltinn Írar ætli að fylgja eftir tillögu Heimis Fótbolti Arnar Þór ráðinn til FIFA: „Himinlifandi að hafa fengið þetta starf“ Fótbolti Gerir grín að klæðaburði liðsfélaga síns Körfubolti Arsenal aftur á toppinn Enski boltinn Cherki aðalmaðurinn í sigri City Enski boltinn Segir að Arsenal stefni á sögulega fernu á þessu tímabili Enski boltinn Þjálfar 2. flokk samhliða því að spila fyrir KR Íslenski boltinn Samþykkja hvern Rússann á fætur öðrum inn á Ólympíuleikana Sport Fleiri fréttir Gerir grín að klæðaburði liðsfélaga síns Elvar stigahæstur en fékk ekki sigur í jólagjöf Martin mættur aftur inn á völlinn og liðið hans endaði taphrinuna Jókerinn með tölvuleikjatölfræði á jóladag Meisturunum fatast flugið „af því hitt liðið er betra“ Jólagleði í Garðinum Jólagjöf í Keflavík: Remy Martin snýr aftur Missti alveg stjórn á skapinu en það skilaði sigri Stórstjarna úr WNBA-deildinni í heimsókn á Íslandi ÍR-ingar bæta við sig reyndum og hittnum Króata Í bann fyrir að kasta flösku í barn Hjalti Þór ráðinn aðalþjálfari Álftaness Kolbrún María kom við sögu í endurkomu Hannover Næstframlagshæstur í grátlegu tapi Fékk næstum 4,5 milljóna króna sekt fyrir að sýna dómara fingurinn „Komum eins og aumingjar inn í þennan leik“ „Jólasteikin mun bragðast betur í ljósi þessa sigurs“ Stjarnan - Álftanes 108-104 | Unnu grannaslaginn naumlega Uppgjörið: Ármann - ÍA 102-83 | Ármann náði í gríðarlega mikilvæg stig í fallbaráttunni með sigri gegn Skagamönnum Jokic tók NBA-met af Abdul-Jabbar í nótt KR á frábærum stað en getur ekki unnið titilinn Útilokar ekki breytingar: „Er klárlega að líta í kringum mig“ Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 93-83 | Enn taplausir í Sláturhúsinu „Ánægður að spila ekki betur en þetta en vinna samt“ „Svo lengi sem það er ekki jákvæð og góð umfjöllun um okkur erum við sáttir“ „Hefðum þurft að hafa heppnina með okkur í liði“ ÍR - Valur 82-85 | Baráttusigur í Breiðholti „Sáttur að geta farið heim, borðað vel og fengið mér nokkra kalda“ Tindastóll - KR 130-117 | Kláruðu gestina í seinni hálfleik Þór Þ. - Grindavík 94-106 | Baráttusigur gegn löskuðu liði Þórs Sjá meira
Gordon Hayward fékk kaldar móttökur við endurkomuna til Utah og labbaði af vellinum tómhentur eftir tap fyrir gömlu liðsfélögunum í Utah Jazz. Hayward fór frá Utah til Boston Celtics sumarið 2017 en gat ekkert spilað fyrir Celtics síðasta vetur vegna meiðsla. Eftir sjö tímabil hjá Utah var baulað á hann í hvert skipti sem hann fékk boltann í leiknum í nótt. Hann setti 13 stig og sjö stoðsendingar í leiknum fyrir Boston, Jayson Tatum og Terry Rozier gerðu mest fyrir gestina með 22 og 21 stig. Joe Ingles fór fyrir liði heimamanna og jafnaði sinn besta leik á ferlinum með 27 stig. Tapið var það þriðja í fjórum leikjum hjá Boston og var þjálfarinn Brad Stevens ekki sáttur með varnarleikinn hjá sínum mönnum. „Við byrjuðum ágætlega en náðum ekki að frákasta og vörnin okkar á „pick-and-roll“ er alls ekki nógu góð,“ sagði Stevens.Gordon Hayward finishes with 13 PTS, 7 AST in his return to Utah. #CUsRisepic.twitter.com/nLSmROoBuT — NBA (@NBA) November 10, 2018 Í Miami náðu gestirnir í Indiana Pacers í sinn fimmta útisigur í röð þegar þeir sóttu heimamenn í Miami Heat heim. Victor Oladipo skoraði 22 stig fyrir Pacers í leiknum sem endaði á 16-2 kafla gestanna. Domantas Sabonis og Darren Collison settu 17 stig fyrir Pacers hvor og Bojan Bogdanovic skoraði 16. Eftir tvo tapleiki í röð á heimavelli virðist Pacers ekki geta tapað á útivelli og skilaði frábær varnarleikur þeim sigrinum, Miami var bara með 37 prósenta skotnýtingu í seinni hálfleik.Úrslit næturinnar: Orlando Magic - Washington Wizards 117-108 Philadelphia 76ers - Charlotte Hornets 133-132 Atlanta Hawks - Detroit Pistons 109-124 Miami Heat - Indiana Pacers 102-110 Denver Nuggets - Brooklyn Nets 110-112 Utah Jazz - Boston Celtics 123-115 Sacramento Kings - Minnesota Timberwolves 121-110
NBA Mest lesið Syrgja átján ára fimleikakonu Sport Fyrsta mark Wirtz í þriðja sigrinum í röð Enski boltinn Írar ætli að fylgja eftir tillögu Heimis Fótbolti Arnar Þór ráðinn til FIFA: „Himinlifandi að hafa fengið þetta starf“ Fótbolti Gerir grín að klæðaburði liðsfélaga síns Körfubolti Arsenal aftur á toppinn Enski boltinn Cherki aðalmaðurinn í sigri City Enski boltinn Segir að Arsenal stefni á sögulega fernu á þessu tímabili Enski boltinn Þjálfar 2. flokk samhliða því að spila fyrir KR Íslenski boltinn Samþykkja hvern Rússann á fætur öðrum inn á Ólympíuleikana Sport Fleiri fréttir Gerir grín að klæðaburði liðsfélaga síns Elvar stigahæstur en fékk ekki sigur í jólagjöf Martin mættur aftur inn á völlinn og liðið hans endaði taphrinuna Jókerinn með tölvuleikjatölfræði á jóladag Meisturunum fatast flugið „af því hitt liðið er betra“ Jólagleði í Garðinum Jólagjöf í Keflavík: Remy Martin snýr aftur Missti alveg stjórn á skapinu en það skilaði sigri Stórstjarna úr WNBA-deildinni í heimsókn á Íslandi ÍR-ingar bæta við sig reyndum og hittnum Króata Í bann fyrir að kasta flösku í barn Hjalti Þór ráðinn aðalþjálfari Álftaness Kolbrún María kom við sögu í endurkomu Hannover Næstframlagshæstur í grátlegu tapi Fékk næstum 4,5 milljóna króna sekt fyrir að sýna dómara fingurinn „Komum eins og aumingjar inn í þennan leik“ „Jólasteikin mun bragðast betur í ljósi þessa sigurs“ Stjarnan - Álftanes 108-104 | Unnu grannaslaginn naumlega Uppgjörið: Ármann - ÍA 102-83 | Ármann náði í gríðarlega mikilvæg stig í fallbaráttunni með sigri gegn Skagamönnum Jokic tók NBA-met af Abdul-Jabbar í nótt KR á frábærum stað en getur ekki unnið titilinn Útilokar ekki breytingar: „Er klárlega að líta í kringum mig“ Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 93-83 | Enn taplausir í Sláturhúsinu „Ánægður að spila ekki betur en þetta en vinna samt“ „Svo lengi sem það er ekki jákvæð og góð umfjöllun um okkur erum við sáttir“ „Hefðum þurft að hafa heppnina með okkur í liði“ ÍR - Valur 82-85 | Baráttusigur í Breiðholti „Sáttur að geta farið heim, borðað vel og fengið mér nokkra kalda“ Tindastóll - KR 130-117 | Kláruðu gestina í seinni hálfleik Þór Þ. - Grindavík 94-106 | Baráttusigur gegn löskuðu liði Þórs Sjá meira
Uppgjörið: Ármann - ÍA 102-83 | Ármann náði í gríðarlega mikilvæg stig í fallbaráttunni með sigri gegn Skagamönnum