Framlengingin: Við vorum að ofmeta Stjörnuna Bjarni Þórarinn Hallfreðsson skrifar 10. nóvember 2018 23:30 Stjarnan er í basli samkvæmt sérfræðingum Körfuboltakvölds Sérfræðingar Körfuboltakvölds voru óvenju sammála í Framlengingu síðustu umferðar í Dominos-deild karla. Teitur, Jón Halldór og Kristinn voru í settinu ásamt Kjartani Atla og ræddu þeir helstu mál síðustu umferðar. Valur sigraði Stjörnuna en sérfræðingar Körfuboltakvölds spáðu Stjörnunni efsta sætinu í deildinni í vetur. Þeim lýst ekkert alltof vel á blikuna í Garðabænum. „Við vorum að ofmeta þá. Við vorum að gera ráð fyrir þeim miklu betri en þeir eru. Þeir eru með fjóra landsliðsmenn,“ sagði Jón Halldór. „Ég hélt þeir kæmu sterkari inn í mótið,“ sagði Teitur um Stjörnuna. Elvar Friðriksson er á leiðinni aftur í Ljónagryfjuna en um gríðarlega styrkingu er að ræða hjá Njarðvík. „Ég held að þetta hjálpi Njarðvíkurliðinu rosalega. Ef Einar fengi að velja einn leikmann til þess að fá í liðið, þá hefði hann sennilega valið Elvar,“ sagði Teitur um þessa styrkingu. „Besti leikmaðurinn í liðinu er að koma í liðið. Elvar er besti leikmaðurinn í liðinu,“ sagði Kristinn. Aðspurðir um hvaða lið væri að læðast meðfram veggjunum sagði Kristinn að það væri ÍR. Teitur og Jón Halldór voru hins vegar sammála um að það væri Grindavík. Einhver lið gætu breytt leikmannahópi sínum á næstunni. Jón Halldór vill sjá Stjörnuna skoða sín mál sem og ÍR. Teitur vill hins vegar sjá Skallagrím breyta til. „Ég held að Skallagrímur sé liðið í augnablikinu sem á að vera hræddast. Ég held að Finnur sé eitthvað að hugsa um hvað hann getur breytt. Þeir eru búnir að tapa tveimur erfiðum leikjum. Þegar þeir voru að horfa á planið, sáu þeir Breiðablik og Hauka og hugsuðu að þarna gætu þeir náð í sigra. Þeir tapa þeim báðum og þá horfa þeir á töfluna og það er gjörbreytt staða fyrir þá,“ sagði Teitur. Sjáðu alla Framlenginguna hérna fyrir neðan. Dominos-deild karla Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Ítalía 39-26 | Afar öruggur sigur gegn óvenjulegu liði Handbolti Lofsamar starfið á Íslandi og segir það vanmetið: „Að mínu mati ótrúlegt“ Handbolti Sjáðu gleðina hjá Íslendingum í Kristianstad Handbolti Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Íslenski boltinn Svona er leiðin að verðlaunum: Ísland sleppur við allra bestu liðin Handbolti Pallborðið: Rýndu í möguleika Íslands á EM Handbolti Vikor Gísli rændur á tölfræðiblaðinu Handbolti Stjörnuleikmaður fékk borgaðar tugi milljóna fyrir að spila illa Körfubolti Tölfræðin á móti Ítalíu: Þrír í íslenska liðinu með yfir 9,55 af tíu í sóknareinkunn Handbolti Óli Stef greindi frá fjarveru sonarins yfir lambalæri hjá Þrótturum Handbolti Fleiri fréttir Grindavík - Álftanes | Toppliðið með nýja teymið Njarðvík - ÍA | Nýr Kani stígur á svið í fallslag Stjörnuleikmaður fékk borgaðar tugi milljóna fyrir að spila illa „Ég held að þetta verði bara betra héðan í frá“ „Hættum að spila okkar leik“ Uppgjörið: Þór Þ. - KR 123-126 | Endurkoma, framlenging og dramatík í Þorlákshöfn „Var í raun bara verið að yfirspila okkur“ Bragi: Er að þroskast mikið sem leikmaður Uppgjör: Ármann - Valur 94-77 | Frábær sigur Ármanns á lánlausum Valsmönnum Uppgjörið: Stjarnan - Keflavík 116-98 | Keflvíkingar kafsigldir í Garðabæ Tindastóll - ÍR 101-90 | Stólarnir fóru létt með Breiðhyltinga Sektaðir um hálfa milljón: Kane og þjálfarar þriggja liða borga mest „Hann hefði bara átt að kyngja þessu, vera stór og halda áfram úti“ Uppgjörið:Grindavík - Njarðvík 89-79| Stórkostlegur seinni hálfleikur hjá Grindavík Haukar stálu sigri af Hamar/Þór Tryggvi lét til sín taka er Bilbao tyllti sér í toppsætið Stjarnan og Valur á sigurbraut í Bónus deildinni Umfjöllun: KR 82-64 Tindastóll | KR-ingar hefndu sín Harden upp fyrir Shaq á stigalistanum: „Mikill heiður“ Extra-leikarnir: „Fannst þessi einkunnagjöf lykta af smá Kópavogsmeðvirkni“ „Hlutir sem ég hefði ekki getað gert ef ég væri að spila“ Hetjuþristur er Keflavík sló út ríkjandi bikarmeistara Vals í spennutrylli KR ekki í teljandi vandræðum með að tryggja sig í undanúrslit Svarar formanni KKÍ: „Eins og að gráta yfir bensínverði á meðan þú ert á Ferrari“ „Mjög hentugt að fá viku til að koma honum inn í hlutina“ „Íþróttaskuld“ eða „íþróttasukk“ Kemi tilþrifin: „Ég skoraði aðeins meira og er myndarlegri“ Helgi Már: Lögðumst bara flatir fyrir þeim Hilmar Smári: Gott að spila aftur í Garðabænum Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Sjá meira
Sérfræðingar Körfuboltakvölds voru óvenju sammála í Framlengingu síðustu umferðar í Dominos-deild karla. Teitur, Jón Halldór og Kristinn voru í settinu ásamt Kjartani Atla og ræddu þeir helstu mál síðustu umferðar. Valur sigraði Stjörnuna en sérfræðingar Körfuboltakvölds spáðu Stjörnunni efsta sætinu í deildinni í vetur. Þeim lýst ekkert alltof vel á blikuna í Garðabænum. „Við vorum að ofmeta þá. Við vorum að gera ráð fyrir þeim miklu betri en þeir eru. Þeir eru með fjóra landsliðsmenn,“ sagði Jón Halldór. „Ég hélt þeir kæmu sterkari inn í mótið,“ sagði Teitur um Stjörnuna. Elvar Friðriksson er á leiðinni aftur í Ljónagryfjuna en um gríðarlega styrkingu er að ræða hjá Njarðvík. „Ég held að þetta hjálpi Njarðvíkurliðinu rosalega. Ef Einar fengi að velja einn leikmann til þess að fá í liðið, þá hefði hann sennilega valið Elvar,“ sagði Teitur um þessa styrkingu. „Besti leikmaðurinn í liðinu er að koma í liðið. Elvar er besti leikmaðurinn í liðinu,“ sagði Kristinn. Aðspurðir um hvaða lið væri að læðast meðfram veggjunum sagði Kristinn að það væri ÍR. Teitur og Jón Halldór voru hins vegar sammála um að það væri Grindavík. Einhver lið gætu breytt leikmannahópi sínum á næstunni. Jón Halldór vill sjá Stjörnuna skoða sín mál sem og ÍR. Teitur vill hins vegar sjá Skallagrím breyta til. „Ég held að Skallagrímur sé liðið í augnablikinu sem á að vera hræddast. Ég held að Finnur sé eitthvað að hugsa um hvað hann getur breytt. Þeir eru búnir að tapa tveimur erfiðum leikjum. Þegar þeir voru að horfa á planið, sáu þeir Breiðablik og Hauka og hugsuðu að þarna gætu þeir náð í sigra. Þeir tapa þeim báðum og þá horfa þeir á töfluna og það er gjörbreytt staða fyrir þá,“ sagði Teitur. Sjáðu alla Framlenginguna hérna fyrir neðan.
Dominos-deild karla Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Ítalía 39-26 | Afar öruggur sigur gegn óvenjulegu liði Handbolti Lofsamar starfið á Íslandi og segir það vanmetið: „Að mínu mati ótrúlegt“ Handbolti Sjáðu gleðina hjá Íslendingum í Kristianstad Handbolti Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Íslenski boltinn Svona er leiðin að verðlaunum: Ísland sleppur við allra bestu liðin Handbolti Pallborðið: Rýndu í möguleika Íslands á EM Handbolti Vikor Gísli rændur á tölfræðiblaðinu Handbolti Stjörnuleikmaður fékk borgaðar tugi milljóna fyrir að spila illa Körfubolti Tölfræðin á móti Ítalíu: Þrír í íslenska liðinu með yfir 9,55 af tíu í sóknareinkunn Handbolti Óli Stef greindi frá fjarveru sonarins yfir lambalæri hjá Þrótturum Handbolti Fleiri fréttir Grindavík - Álftanes | Toppliðið með nýja teymið Njarðvík - ÍA | Nýr Kani stígur á svið í fallslag Stjörnuleikmaður fékk borgaðar tugi milljóna fyrir að spila illa „Ég held að þetta verði bara betra héðan í frá“ „Hættum að spila okkar leik“ Uppgjörið: Þór Þ. - KR 123-126 | Endurkoma, framlenging og dramatík í Þorlákshöfn „Var í raun bara verið að yfirspila okkur“ Bragi: Er að þroskast mikið sem leikmaður Uppgjör: Ármann - Valur 94-77 | Frábær sigur Ármanns á lánlausum Valsmönnum Uppgjörið: Stjarnan - Keflavík 116-98 | Keflvíkingar kafsigldir í Garðabæ Tindastóll - ÍR 101-90 | Stólarnir fóru létt með Breiðhyltinga Sektaðir um hálfa milljón: Kane og þjálfarar þriggja liða borga mest „Hann hefði bara átt að kyngja þessu, vera stór og halda áfram úti“ Uppgjörið:Grindavík - Njarðvík 89-79| Stórkostlegur seinni hálfleikur hjá Grindavík Haukar stálu sigri af Hamar/Þór Tryggvi lét til sín taka er Bilbao tyllti sér í toppsætið Stjarnan og Valur á sigurbraut í Bónus deildinni Umfjöllun: KR 82-64 Tindastóll | KR-ingar hefndu sín Harden upp fyrir Shaq á stigalistanum: „Mikill heiður“ Extra-leikarnir: „Fannst þessi einkunnagjöf lykta af smá Kópavogsmeðvirkni“ „Hlutir sem ég hefði ekki getað gert ef ég væri að spila“ Hetjuþristur er Keflavík sló út ríkjandi bikarmeistara Vals í spennutrylli KR ekki í teljandi vandræðum með að tryggja sig í undanúrslit Svarar formanni KKÍ: „Eins og að gráta yfir bensínverði á meðan þú ert á Ferrari“ „Mjög hentugt að fá viku til að koma honum inn í hlutina“ „Íþróttaskuld“ eða „íþróttasukk“ Kemi tilþrifin: „Ég skoraði aðeins meira og er myndarlegri“ Helgi Már: Lögðumst bara flatir fyrir þeim Hilmar Smári: Gott að spila aftur í Garðabænum Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Sjá meira