Framlengingin: Við vorum að ofmeta Stjörnuna Bjarni Þórarinn Hallfreðsson skrifar 10. nóvember 2018 23:30 Stjarnan er í basli samkvæmt sérfræðingum Körfuboltakvölds Sérfræðingar Körfuboltakvölds voru óvenju sammála í Framlengingu síðustu umferðar í Dominos-deild karla. Teitur, Jón Halldór og Kristinn voru í settinu ásamt Kjartani Atla og ræddu þeir helstu mál síðustu umferðar. Valur sigraði Stjörnuna en sérfræðingar Körfuboltakvölds spáðu Stjörnunni efsta sætinu í deildinni í vetur. Þeim lýst ekkert alltof vel á blikuna í Garðabænum. „Við vorum að ofmeta þá. Við vorum að gera ráð fyrir þeim miklu betri en þeir eru. Þeir eru með fjóra landsliðsmenn,“ sagði Jón Halldór. „Ég hélt þeir kæmu sterkari inn í mótið,“ sagði Teitur um Stjörnuna. Elvar Friðriksson er á leiðinni aftur í Ljónagryfjuna en um gríðarlega styrkingu er að ræða hjá Njarðvík. „Ég held að þetta hjálpi Njarðvíkurliðinu rosalega. Ef Einar fengi að velja einn leikmann til þess að fá í liðið, þá hefði hann sennilega valið Elvar,“ sagði Teitur um þessa styrkingu. „Besti leikmaðurinn í liðinu er að koma í liðið. Elvar er besti leikmaðurinn í liðinu,“ sagði Kristinn. Aðspurðir um hvaða lið væri að læðast meðfram veggjunum sagði Kristinn að það væri ÍR. Teitur og Jón Halldór voru hins vegar sammála um að það væri Grindavík. Einhver lið gætu breytt leikmannahópi sínum á næstunni. Jón Halldór vill sjá Stjörnuna skoða sín mál sem og ÍR. Teitur vill hins vegar sjá Skallagrím breyta til. „Ég held að Skallagrímur sé liðið í augnablikinu sem á að vera hræddast. Ég held að Finnur sé eitthvað að hugsa um hvað hann getur breytt. Þeir eru búnir að tapa tveimur erfiðum leikjum. Þegar þeir voru að horfa á planið, sáu þeir Breiðablik og Hauka og hugsuðu að þarna gætu þeir náð í sigra. Þeir tapa þeim báðum og þá horfa þeir á töfluna og það er gjörbreytt staða fyrir þá,“ sagði Teitur. Sjáðu alla Framlenginguna hérna fyrir neðan. Dominos-deild karla Mest lesið Elísa langfyrst fyrir Magnús Mána: „Þessi dagur er fyrir hann“ Sport Vann hálft maraþon, fæddi barn og varð svo meistari í heilu maraþoni Sport Reykjavíkurmaraþonið í beinni á Vísi Sport Magnaður sigur Dags í Vestratreyju: „Núna er bara stefnan sett á ÓL“ Sport Svekktur Íslandsmeistari: „Þetta var rosalega erfitt hlaup“ Sport Skelfileg mistök City og fullkomin byrjun Spurs Enski boltinn Sjáðu „fólkið frá þessum stað“ fagna í alvöru gæsahúðarmyndbandi Fótbolti Hjörvar fékk treyju með kveðju frá De Gea í beinni Fótbolti Öruggur sigur Arsenal á nýliðunum Enski boltinn Aurier í bann vegna lifrarbólgu Fótbolti Fleiri fréttir Tap í síðasta leik fyrir EM „Lukkudýrið“ í mál við félagið ÍR-ingar sækja Grikkja á Álftanesið: „Sannkallaðar gleðifréttir“ Brotnaði saman þegar hann bar liðsfélögum tíðindin Faðir Boston Celtics stjörnu handtekinn fyrir morðtilraun Yngri Agravanis-bróðirinn í Stjörnuna Beittu sér fyrir keppnisbanni Ísraela: „Ekki fengið nógu marga með okkur í lið“ Yfirlýsing KKÍ: Hætta ekki við leikinn við Ísrael Almar var kominn alla leið til Bandaríkjanna Haukur Helgi meiddur og Almar kallaður inn í hópinn Nánast allar treyjur uppseldar fyrir EM Erfitt að horfa á félagana detta út Craig Pedersen um erfitt val á EM-hóp: „Frábært vandamál að glíma við“ Forseti Íslands hvatti landsliðið til dáða Giannis loksins mættur en Grikkirnir neita að útskýra fjarveruna Svona er hópur Íslands sem fer á EM Keflavík semur við Breta: „Þekktur fyrir öfluga nærveru í teignum“ Manchester heimsækir Síkið og Tindastóll fer til fjögurra landa Mögulegt áfall fyrir Slóvena í aðdraganda EM Tryggvi lét mest til sín taka í tapi gegn Portúgal Khalil Shabazz til Grindavíkur Fyrsti sigur á Svíum í 33 ár og feðgar í aðalhlutverki í báðum Eiginkonan líkir þjálfara Slóvena við Gosa Keflavík fær bandarískan framherja Misstu Martin út en sneru leiknum og unnu Svía Jaka skilinn eftir og þrettán leikmenn berjast um hin tólf sætin Með fyrsta þrjátíu tuttugu leikinn í sögu WNBA Ótryggður Giannis tekur ekki þátt í undirbúningi Grikklands Þjóðverjar unnu Doncic lausa Slóvena Pólland missir NBA stjörnu fyrir Eurobasket Sjá meira
Sérfræðingar Körfuboltakvölds voru óvenju sammála í Framlengingu síðustu umferðar í Dominos-deild karla. Teitur, Jón Halldór og Kristinn voru í settinu ásamt Kjartani Atla og ræddu þeir helstu mál síðustu umferðar. Valur sigraði Stjörnuna en sérfræðingar Körfuboltakvölds spáðu Stjörnunni efsta sætinu í deildinni í vetur. Þeim lýst ekkert alltof vel á blikuna í Garðabænum. „Við vorum að ofmeta þá. Við vorum að gera ráð fyrir þeim miklu betri en þeir eru. Þeir eru með fjóra landsliðsmenn,“ sagði Jón Halldór. „Ég hélt þeir kæmu sterkari inn í mótið,“ sagði Teitur um Stjörnuna. Elvar Friðriksson er á leiðinni aftur í Ljónagryfjuna en um gríðarlega styrkingu er að ræða hjá Njarðvík. „Ég held að þetta hjálpi Njarðvíkurliðinu rosalega. Ef Einar fengi að velja einn leikmann til þess að fá í liðið, þá hefði hann sennilega valið Elvar,“ sagði Teitur um þessa styrkingu. „Besti leikmaðurinn í liðinu er að koma í liðið. Elvar er besti leikmaðurinn í liðinu,“ sagði Kristinn. Aðspurðir um hvaða lið væri að læðast meðfram veggjunum sagði Kristinn að það væri ÍR. Teitur og Jón Halldór voru hins vegar sammála um að það væri Grindavík. Einhver lið gætu breytt leikmannahópi sínum á næstunni. Jón Halldór vill sjá Stjörnuna skoða sín mál sem og ÍR. Teitur vill hins vegar sjá Skallagrím breyta til. „Ég held að Skallagrímur sé liðið í augnablikinu sem á að vera hræddast. Ég held að Finnur sé eitthvað að hugsa um hvað hann getur breytt. Þeir eru búnir að tapa tveimur erfiðum leikjum. Þegar þeir voru að horfa á planið, sáu þeir Breiðablik og Hauka og hugsuðu að þarna gætu þeir náð í sigra. Þeir tapa þeim báðum og þá horfa þeir á töfluna og það er gjörbreytt staða fyrir þá,“ sagði Teitur. Sjáðu alla Framlenginguna hérna fyrir neðan.
Dominos-deild karla Mest lesið Elísa langfyrst fyrir Magnús Mána: „Þessi dagur er fyrir hann“ Sport Vann hálft maraþon, fæddi barn og varð svo meistari í heilu maraþoni Sport Reykjavíkurmaraþonið í beinni á Vísi Sport Magnaður sigur Dags í Vestratreyju: „Núna er bara stefnan sett á ÓL“ Sport Svekktur Íslandsmeistari: „Þetta var rosalega erfitt hlaup“ Sport Skelfileg mistök City og fullkomin byrjun Spurs Enski boltinn Sjáðu „fólkið frá þessum stað“ fagna í alvöru gæsahúðarmyndbandi Fótbolti Hjörvar fékk treyju með kveðju frá De Gea í beinni Fótbolti Öruggur sigur Arsenal á nýliðunum Enski boltinn Aurier í bann vegna lifrarbólgu Fótbolti Fleiri fréttir Tap í síðasta leik fyrir EM „Lukkudýrið“ í mál við félagið ÍR-ingar sækja Grikkja á Álftanesið: „Sannkallaðar gleðifréttir“ Brotnaði saman þegar hann bar liðsfélögum tíðindin Faðir Boston Celtics stjörnu handtekinn fyrir morðtilraun Yngri Agravanis-bróðirinn í Stjörnuna Beittu sér fyrir keppnisbanni Ísraela: „Ekki fengið nógu marga með okkur í lið“ Yfirlýsing KKÍ: Hætta ekki við leikinn við Ísrael Almar var kominn alla leið til Bandaríkjanna Haukur Helgi meiddur og Almar kallaður inn í hópinn Nánast allar treyjur uppseldar fyrir EM Erfitt að horfa á félagana detta út Craig Pedersen um erfitt val á EM-hóp: „Frábært vandamál að glíma við“ Forseti Íslands hvatti landsliðið til dáða Giannis loksins mættur en Grikkirnir neita að útskýra fjarveruna Svona er hópur Íslands sem fer á EM Keflavík semur við Breta: „Þekktur fyrir öfluga nærveru í teignum“ Manchester heimsækir Síkið og Tindastóll fer til fjögurra landa Mögulegt áfall fyrir Slóvena í aðdraganda EM Tryggvi lét mest til sín taka í tapi gegn Portúgal Khalil Shabazz til Grindavíkur Fyrsti sigur á Svíum í 33 ár og feðgar í aðalhlutverki í báðum Eiginkonan líkir þjálfara Slóvena við Gosa Keflavík fær bandarískan framherja Misstu Martin út en sneru leiknum og unnu Svía Jaka skilinn eftir og þrettán leikmenn berjast um hin tólf sætin Með fyrsta þrjátíu tuttugu leikinn í sögu WNBA Ótryggður Giannis tekur ekki þátt í undirbúningi Grikklands Þjóðverjar unnu Doncic lausa Slóvena Pólland missir NBA stjörnu fyrir Eurobasket Sjá meira