Tengdasonur Mosfellsbæjar fékk mjög slæmar fréttir í leikslok Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 13. nóvember 2018 13:00 Patrick Mahomes með Andy Reid þjálfara. Vísir/Getty Patrick Mahomes hefur heldur betur slegið í gegn í NFL-deildinni í vetur og er búinn að vera iðinn við að bæta metin í NFL með frábærri frammistöðu sinni. Mahomes og félagar í Kansas City Chiefs unnu einn einn sigurinn um helgina en ekkert sást þó til Patrick Mahomes í leikslok.Another record broken.@patrickmahomes5 highlights pic.twitter.com/klwr34jzW4 — Kansas City Chiefs (@Chiefs) November 12, 2018Eins og Vísir hefur fjallað um þá kom Patrick Mahomes til Íslands í fyrrasumar þar sem kærasta hans spilaði með liði Aftureldingar í 2. deild kvenna í fótbolta. Hann hefur frá þeim tíma að sjálfsögðu fengið viðurnefnið tengdasonur Mosfellsbæjar. Kærasta Patrick Mahomes heitir Brittany Matthews og hún var á vellinum á sunnudaginn til að fylgjast með sínum manni. Þar var líka stjúpfaðir hennar. Brittany Matthews birti mynd af sér á Instagram eftir leikinn og sagði frá því að skömmu eftir að myndin var tekin frétti hún af því að stjúpfaðir hennar hefði hnigið niður. Brittany greindi jafnframt frá því að stjúpfaðir hennar hefði ekki lifað af eins og sjá má hér fyrir neðan. View this post on InstagramToday is a day I will never forget! Directly after this picture I sprinted to the front entrance to see my step dad passed out! He did not come back from this and he was called to heaven today! I KNOW 100% he is so happy up there with his kids looking down on us cheering loud that his chiefs won today! Thank you everyone for the prayers and sweet text! We will miss you Paul So So So Much! I will take care of mom for you! A post shared by Brittany Matthews (@brittanylynne8) on Nov 11, 2018 at 3:56pm PST Patrick Mahomes sést hér fyrir neðan strax eftir leikinn með þjálfaranum Andy Reid..@Chiefs QB @PatrickMahomes5 did not attend the media conference following Sunday's win because of a family emergency. His girlfriend, Brittany Matthews, later shared on Instagram that her step-dad was "called to heaven today." pic.twitter.com/TBderI8DMh — Stephanie Graflage (@stephgraflage) November 12, 2018Patrick Mahomes fékk fréttirnar í leikslok og fór strax til móts við Brittany Matthews og fjölskyldu hennar á sjúkrahúsinu. Mahomes ræddi því ekki leikinn við blaðamenn eins og hann er vanur. Andy Reid, þjálfari Kansas City Chiefs, ræddi atvikið við blaðamenn og sendi fjölskyldunni samúðarkveðjur. Hann sagði líka frá því að Patrick Mahomes hafi verið mættur á æfingu daginn eftir og hann ætli að halda áfram uppteknum hætti.The stepfather of Brittany Matthews — Patrick Mahomes’ girlfriend — collapsed and died during the Chiefs game on Sunday: https://t.co/4kYXhLiaAwpic.twitter.com/v0P2ZnQOgM — Sporting News (@sportingnews) November 12, 2018 NFL Mest lesið Greint frá ósæmilegri hegðun í aðdraganda þings KKÍ Körfubolti Næstu bikarmeistarar stórgræða á árangri Víkings Fótbolti „Á meðan að pabbi er formaður mun ég ekki skipta um lið“ Körfubolti Ný átta sekúndna regla innleidd hér á landi Íslenski boltinn Heimir leitar sátta: Vill bjór og spjall með Duff og Bradley Fótbolti Borga 50 milljónir fyrir 17 ára pjakk sem fær sjö ára samning Enski boltinn Þungarokkarar skemmdu meistarafána Bulls Körfubolti Rashford og 32 ára nýliði í fyrsta landsliðshópi Tuchels Enski boltinn Gjammandi áhorfandinn biður McIlroy afsökunar Golf „Kominn tími á konu í Formúlu 1“ Formúla 1 Fleiri fréttir Donni: Ekki spilað með helmingnum af þessum strákum Kolbeinn mætir ósigruðum kappa Greint frá ósæmilegri hegðun í aðdraganda þings KKÍ „Ballerínan“ Curry fyrstur í fjögur þúsund þrista Ný átta sekúndna regla innleidd hér á landi Mourinho gerir grín að skáldhæfileikum eigin leikmanns og segir hann of þungan Þungarokkarar skemmdu meistarafána Bulls Næstu bikarmeistarar stórgræða á árangri Víkings Borga 50 milljónir fyrir 17 ára pjakk sem fær sjö ára samning Heimir leitar sátta: Vill bjór og spjall með Duff og Bradley Síðasti séns Keflvíkinga: „Menn eiga að njóta“ Gjammandi áhorfandinn biður McIlroy afsökunar Róbert aðstoðar Ágúst á Hlíðarenda Ánægður með fullkomna fyrirliðann en segir hann þurfa að treysta samherjunum Svona líta öll átta liða úrslitin í Evrópu út „Engin draumastaða“ Rashford og 32 ára nýliði í fyrsta landsliðshópi Tuchels Fimm skíðastökkvarar í bann eftir saumaskandalinn Sir Alex er enn að vinna titla Dorgu bað dómarann um að gefa United ekki víti „Á meðan að pabbi er formaður mun ég ekki skipta um lið“ „Kominn tími á konu í Formúlu 1“ Dagskráin: Körfuboltakvöld og risa Íslendingaslagur í Þýskalandi Óttaðist að ánetjast svefntöflum Lærisveinar Mourinho komu til baka en töpuðu svo í vító Danskur fótboltamaður skiptir um landslið „Mjög sérstakt fyrir mig að fá að þjálfa fyrsta leikinn minn á móti Benna“ Finnur Freyr: Ánægður með heilsteyptan leik okkar Jóhann Þór: Kane og Ólafur hefðu getað spilað Tottenham afgreiddi Hollendingana í seinni leiknum Sjá meira
Patrick Mahomes hefur heldur betur slegið í gegn í NFL-deildinni í vetur og er búinn að vera iðinn við að bæta metin í NFL með frábærri frammistöðu sinni. Mahomes og félagar í Kansas City Chiefs unnu einn einn sigurinn um helgina en ekkert sást þó til Patrick Mahomes í leikslok.Another record broken.@patrickmahomes5 highlights pic.twitter.com/klwr34jzW4 — Kansas City Chiefs (@Chiefs) November 12, 2018Eins og Vísir hefur fjallað um þá kom Patrick Mahomes til Íslands í fyrrasumar þar sem kærasta hans spilaði með liði Aftureldingar í 2. deild kvenna í fótbolta. Hann hefur frá þeim tíma að sjálfsögðu fengið viðurnefnið tengdasonur Mosfellsbæjar. Kærasta Patrick Mahomes heitir Brittany Matthews og hún var á vellinum á sunnudaginn til að fylgjast með sínum manni. Þar var líka stjúpfaðir hennar. Brittany Matthews birti mynd af sér á Instagram eftir leikinn og sagði frá því að skömmu eftir að myndin var tekin frétti hún af því að stjúpfaðir hennar hefði hnigið niður. Brittany greindi jafnframt frá því að stjúpfaðir hennar hefði ekki lifað af eins og sjá má hér fyrir neðan. View this post on InstagramToday is a day I will never forget! Directly after this picture I sprinted to the front entrance to see my step dad passed out! He did not come back from this and he was called to heaven today! I KNOW 100% he is so happy up there with his kids looking down on us cheering loud that his chiefs won today! Thank you everyone for the prayers and sweet text! We will miss you Paul So So So Much! I will take care of mom for you! A post shared by Brittany Matthews (@brittanylynne8) on Nov 11, 2018 at 3:56pm PST Patrick Mahomes sést hér fyrir neðan strax eftir leikinn með þjálfaranum Andy Reid..@Chiefs QB @PatrickMahomes5 did not attend the media conference following Sunday's win because of a family emergency. His girlfriend, Brittany Matthews, later shared on Instagram that her step-dad was "called to heaven today." pic.twitter.com/TBderI8DMh — Stephanie Graflage (@stephgraflage) November 12, 2018Patrick Mahomes fékk fréttirnar í leikslok og fór strax til móts við Brittany Matthews og fjölskyldu hennar á sjúkrahúsinu. Mahomes ræddi því ekki leikinn við blaðamenn eins og hann er vanur. Andy Reid, þjálfari Kansas City Chiefs, ræddi atvikið við blaðamenn og sendi fjölskyldunni samúðarkveðjur. Hann sagði líka frá því að Patrick Mahomes hafi verið mættur á æfingu daginn eftir og hann ætli að halda áfram uppteknum hætti.The stepfather of Brittany Matthews — Patrick Mahomes’ girlfriend — collapsed and died during the Chiefs game on Sunday: https://t.co/4kYXhLiaAwpic.twitter.com/v0P2ZnQOgM — Sporting News (@sportingnews) November 12, 2018
NFL Mest lesið Greint frá ósæmilegri hegðun í aðdraganda þings KKÍ Körfubolti Næstu bikarmeistarar stórgræða á árangri Víkings Fótbolti „Á meðan að pabbi er formaður mun ég ekki skipta um lið“ Körfubolti Ný átta sekúndna regla innleidd hér á landi Íslenski boltinn Heimir leitar sátta: Vill bjór og spjall með Duff og Bradley Fótbolti Borga 50 milljónir fyrir 17 ára pjakk sem fær sjö ára samning Enski boltinn Þungarokkarar skemmdu meistarafána Bulls Körfubolti Rashford og 32 ára nýliði í fyrsta landsliðshópi Tuchels Enski boltinn Gjammandi áhorfandinn biður McIlroy afsökunar Golf „Kominn tími á konu í Formúlu 1“ Formúla 1 Fleiri fréttir Donni: Ekki spilað með helmingnum af þessum strákum Kolbeinn mætir ósigruðum kappa Greint frá ósæmilegri hegðun í aðdraganda þings KKÍ „Ballerínan“ Curry fyrstur í fjögur þúsund þrista Ný átta sekúndna regla innleidd hér á landi Mourinho gerir grín að skáldhæfileikum eigin leikmanns og segir hann of þungan Þungarokkarar skemmdu meistarafána Bulls Næstu bikarmeistarar stórgræða á árangri Víkings Borga 50 milljónir fyrir 17 ára pjakk sem fær sjö ára samning Heimir leitar sátta: Vill bjór og spjall með Duff og Bradley Síðasti séns Keflvíkinga: „Menn eiga að njóta“ Gjammandi áhorfandinn biður McIlroy afsökunar Róbert aðstoðar Ágúst á Hlíðarenda Ánægður með fullkomna fyrirliðann en segir hann þurfa að treysta samherjunum Svona líta öll átta liða úrslitin í Evrópu út „Engin draumastaða“ Rashford og 32 ára nýliði í fyrsta landsliðshópi Tuchels Fimm skíðastökkvarar í bann eftir saumaskandalinn Sir Alex er enn að vinna titla Dorgu bað dómarann um að gefa United ekki víti „Á meðan að pabbi er formaður mun ég ekki skipta um lið“ „Kominn tími á konu í Formúlu 1“ Dagskráin: Körfuboltakvöld og risa Íslendingaslagur í Þýskalandi Óttaðist að ánetjast svefntöflum Lærisveinar Mourinho komu til baka en töpuðu svo í vító Danskur fótboltamaður skiptir um landslið „Mjög sérstakt fyrir mig að fá að þjálfa fyrsta leikinn minn á móti Benna“ Finnur Freyr: Ánægður með heilsteyptan leik okkar Jóhann Þór: Kane og Ólafur hefðu getað spilað Tottenham afgreiddi Hollendingana í seinni leiknum Sjá meira