Fjordvik komið til hafnar í Hafnarfirði Kjartan Kjartansson skrifar 13. nóvember 2018 12:58 Fjordvik við það að leggja að bryggju í Hafnarfirði í dag. Vísir/Vilhelm Dráttarbátur kom með sementflutningaskipið Fjordvik til hafnar í Hafnarfirði í dag þar sem það verður tekið til viðgerðar í þurrkví. Skipið strandaði við utanverðan hafnargarðinn í Helguvík um þarsíðustu helgi. Fjordvik er sagt skemmt að aftarlega á bakborða skipsins. Það var fyrst dregið til Keflavíkur til viðgerðar nú um helgina. Þyngja áFjordvik að framan en skipið er mjög sigið að aftan eftir að hafa legið við grjótgarð Helguvíkur í vikutíma frá því að það strandaði. Þetta er gert til að koma skipinu í flotkvína í Hafnarfirði. Ljósmyndari Vísis var í höfninni í Hafnarfirði þegar Fjordvik kom þangað til hafnar og náði meðfylgjandi myndum.Dráttarbátur dró Fjordvik frá Keflavík þar sem byrjað var að gera við skipið.Vísir/VilhelmHvutti fylgdist spakur með þegar Fjordvik var dregið til hafnar.Vísir/VilhelmKafarar hafa sagt að skrúfu og stýri Fjordvik vanti eftir að skipið standaði við Helguvík í byrjun mánaðar.Vísir/VilhelmFjordvik nálgast höfn.Vísir/Vilhelm Hafnarfjörður Tengdar fréttir Fjordvik laust af strandstað Sementsskipið Fjordvik er nú laust af strandstað og hefst nú flutningur á skipinu til Keflavíkur. Dráttarbátar frá Faxaflóahöfnum voru tilbúnir til að hefja tog á skipinu, sem strandaði við hafnargarðinn í Helguvík um síðustu helgi, yfir til Keflavíkur. 9. nóvember 2018 19:25 Fjordvik dregið til Hafnarfjarðar Sementsflutningaskipið Fjordvik er væntanlegt til Hafnarfjarðar í hádeginu. 13. nóvember 2018 10:56 Björgun Fjordvik „besta gjöf sem ég hef fengið“ Hafnsögumaðurinn sem var um borð í sementsflutningaskipinu Fjordvik þegar það strandaði segir losun skipsins af strandstað í gær hafa verið bestu gjöf sem hann hafi fengið. 10. nóvember 2018 18:45 Gert við Fjordvik í Keflavík Gert verður við sementsflutningaskipið Fjordvik í Keflavíkurhöfn, þangað sem skipið var dregið í gær, áður en það verður dregið til frekari viðgerða i þurrkví í Hafnarfirði. 10. nóvember 2018 12:20 Mest lesið Ian Watkins myrtur af samföngum Erlent Bein útsending: Landsþing Miðflokksins Innlent Trans kona á landsþingi Miðflokksins: Sagt að hún væri skömm við kvenþjóðina Innlent Hekla Aurora kveður með útsýnisflugi frá Reykjavík Innlent Lögreglan í Ósló beitti mótmælendur táragasi Erlent Líkamsárás við skemmtistað Innlent Smáskjálftahrina minni á atburði fyrir eldgos Innlent Sigmundur endurkjörinn formaður Innlent Kínverskir bílar gætu verið notaðir til njósna Innlent Viðskiptaþvinganir, vopnahlé og leikskólamál Innlent Fleiri fréttir Snorri Másson nýr varaformaður Miðflokksins Trans kona á landsþingi Miðflokksins: Sagt að hún væri skömm við kvenþjóðina Fornbílar og þjóðbúningar á Eyrarbakka í dag Sigmundur endurkjörinn formaður Viðskiptaþvinganir, vopnahlé og leikskólamál Líkamsárás við skemmtistað Smáskjálftahrina minni á atburði fyrir eldgos Hekla Aurora kveður með útsýnisflugi frá Reykjavík Barneignir og sauðfjárrækt á sviðinu í Aratungu Kínverskir bílar gætu verið notaðir til njósna „Pólitík hjá ríkisstofnun sem á bara að vinna fyrir borgarana“ Mætti með hníf í sund og var vísað út Biden í geislameðferð við krabbameini Fann fyrir ákalli um ferska forystu Frambjóðendum fækkar og kínverskir bílar njósna um Norðurlandabúa Sendir Svein Andra í mál við ríkið Bergþór dregur framboðið til baka „Þetta er pólitísk vakning“ Fagnar miklum fjölda áskorana og liggur undir feldi Segir tölur um ungloðnu gríðarlega jákvæðar Bein útsending: Landsþing Miðflokksins Glæsileg Regnbogahátíð í Vík alla helgina Endurkjörinn formaður Starfsgreinasambandsins Gíslar á heimleið og gleðifréttir af loðnunni Valtýr furðar sig á óhróðri, níði og aðdróttunum systkina Gögn sem fyrst voru ekki til brunnu síðar Magga Stína komin til Amsterdam Tapsárir unglingar lofuðu að lækka Tveir þriðju vilja að Ísland dragi sig úr Eurovision Halla og Þorbjörg á leið til Kína Sjá meira
Dráttarbátur kom með sementflutningaskipið Fjordvik til hafnar í Hafnarfirði í dag þar sem það verður tekið til viðgerðar í þurrkví. Skipið strandaði við utanverðan hafnargarðinn í Helguvík um þarsíðustu helgi. Fjordvik er sagt skemmt að aftarlega á bakborða skipsins. Það var fyrst dregið til Keflavíkur til viðgerðar nú um helgina. Þyngja áFjordvik að framan en skipið er mjög sigið að aftan eftir að hafa legið við grjótgarð Helguvíkur í vikutíma frá því að það strandaði. Þetta er gert til að koma skipinu í flotkvína í Hafnarfirði. Ljósmyndari Vísis var í höfninni í Hafnarfirði þegar Fjordvik kom þangað til hafnar og náði meðfylgjandi myndum.Dráttarbátur dró Fjordvik frá Keflavík þar sem byrjað var að gera við skipið.Vísir/VilhelmHvutti fylgdist spakur með þegar Fjordvik var dregið til hafnar.Vísir/VilhelmKafarar hafa sagt að skrúfu og stýri Fjordvik vanti eftir að skipið standaði við Helguvík í byrjun mánaðar.Vísir/VilhelmFjordvik nálgast höfn.Vísir/Vilhelm
Hafnarfjörður Tengdar fréttir Fjordvik laust af strandstað Sementsskipið Fjordvik er nú laust af strandstað og hefst nú flutningur á skipinu til Keflavíkur. Dráttarbátar frá Faxaflóahöfnum voru tilbúnir til að hefja tog á skipinu, sem strandaði við hafnargarðinn í Helguvík um síðustu helgi, yfir til Keflavíkur. 9. nóvember 2018 19:25 Fjordvik dregið til Hafnarfjarðar Sementsflutningaskipið Fjordvik er væntanlegt til Hafnarfjarðar í hádeginu. 13. nóvember 2018 10:56 Björgun Fjordvik „besta gjöf sem ég hef fengið“ Hafnsögumaðurinn sem var um borð í sementsflutningaskipinu Fjordvik þegar það strandaði segir losun skipsins af strandstað í gær hafa verið bestu gjöf sem hann hafi fengið. 10. nóvember 2018 18:45 Gert við Fjordvik í Keflavík Gert verður við sementsflutningaskipið Fjordvik í Keflavíkurhöfn, þangað sem skipið var dregið í gær, áður en það verður dregið til frekari viðgerða i þurrkví í Hafnarfirði. 10. nóvember 2018 12:20 Mest lesið Ian Watkins myrtur af samföngum Erlent Bein útsending: Landsþing Miðflokksins Innlent Trans kona á landsþingi Miðflokksins: Sagt að hún væri skömm við kvenþjóðina Innlent Hekla Aurora kveður með útsýnisflugi frá Reykjavík Innlent Lögreglan í Ósló beitti mótmælendur táragasi Erlent Líkamsárás við skemmtistað Innlent Smáskjálftahrina minni á atburði fyrir eldgos Innlent Sigmundur endurkjörinn formaður Innlent Kínverskir bílar gætu verið notaðir til njósna Innlent Viðskiptaþvinganir, vopnahlé og leikskólamál Innlent Fleiri fréttir Snorri Másson nýr varaformaður Miðflokksins Trans kona á landsþingi Miðflokksins: Sagt að hún væri skömm við kvenþjóðina Fornbílar og þjóðbúningar á Eyrarbakka í dag Sigmundur endurkjörinn formaður Viðskiptaþvinganir, vopnahlé og leikskólamál Líkamsárás við skemmtistað Smáskjálftahrina minni á atburði fyrir eldgos Hekla Aurora kveður með útsýnisflugi frá Reykjavík Barneignir og sauðfjárrækt á sviðinu í Aratungu Kínverskir bílar gætu verið notaðir til njósna „Pólitík hjá ríkisstofnun sem á bara að vinna fyrir borgarana“ Mætti með hníf í sund og var vísað út Biden í geislameðferð við krabbameini Fann fyrir ákalli um ferska forystu Frambjóðendum fækkar og kínverskir bílar njósna um Norðurlandabúa Sendir Svein Andra í mál við ríkið Bergþór dregur framboðið til baka „Þetta er pólitísk vakning“ Fagnar miklum fjölda áskorana og liggur undir feldi Segir tölur um ungloðnu gríðarlega jákvæðar Bein útsending: Landsþing Miðflokksins Glæsileg Regnbogahátíð í Vík alla helgina Endurkjörinn formaður Starfsgreinasambandsins Gíslar á heimleið og gleðifréttir af loðnunni Valtýr furðar sig á óhróðri, níði og aðdróttunum systkina Gögn sem fyrst voru ekki til brunnu síðar Magga Stína komin til Amsterdam Tapsárir unglingar lofuðu að lækka Tveir þriðju vilja að Ísland dragi sig úr Eurovision Halla og Þorbjörg á leið til Kína Sjá meira
Fjordvik laust af strandstað Sementsskipið Fjordvik er nú laust af strandstað og hefst nú flutningur á skipinu til Keflavíkur. Dráttarbátar frá Faxaflóahöfnum voru tilbúnir til að hefja tog á skipinu, sem strandaði við hafnargarðinn í Helguvík um síðustu helgi, yfir til Keflavíkur. 9. nóvember 2018 19:25
Fjordvik dregið til Hafnarfjarðar Sementsflutningaskipið Fjordvik er væntanlegt til Hafnarfjarðar í hádeginu. 13. nóvember 2018 10:56
Björgun Fjordvik „besta gjöf sem ég hef fengið“ Hafnsögumaðurinn sem var um borð í sementsflutningaskipinu Fjordvik þegar það strandaði segir losun skipsins af strandstað í gær hafa verið bestu gjöf sem hann hafi fengið. 10. nóvember 2018 18:45
Gert við Fjordvik í Keflavík Gert verður við sementsflutningaskipið Fjordvik í Keflavíkurhöfn, þangað sem skipið var dregið í gær, áður en það verður dregið til frekari viðgerða i þurrkví í Hafnarfirði. 10. nóvember 2018 12:20