Hlutaféð aukið með sameiningu félaga Þorsteinn Friðrik Halldórsson skrifar 14. nóvember 2018 09:00 Þingvangur var stofnað árið 2006. Vísir/Vilhelm Pálmar Harðarson, eigandi Þingvangs ehf., jók nýverið hlutafé verktakafyrirtækisins með sameiningu við þrjú önnur félög í hans eigu. Félögin sem um ræðir eru Þórsbygg ehf., móðurfélagið Eignasamsteypan ehf. og Marnes ehf. en með sameiningunni var hlutafé Þingvangs aukið úr 500 þúsund krónum í 9 milljónir að nafnvirði. Í svari Þingvangs við fyrirspurn frá Markaðinum kom ekki fram á hvaða gengi hlutafjáraukningin fór fram né heldur hvers vegna ákveðið var að ráðast í hlutafjáraukningu. Markaðurinn greindi í haust frá helstu atriðum í ársreikningi Þingvangs. Þingvangur átti eignir upp á 17,4 milljarða króna í lok síðasta árs borið saman við 13,4 milljarða eignir í lok árs 2016. Var eigið fé félagsins um 677 milljónir og eiginfjárhlutfallið því 3,9 prósent. Þá var handbært fé 61 milljón í árslok 2017. Félagið hagnaðist um tæpar 92 milljónir króna í fyrra samanborið við 695 milljóna króna hagnað árið 2016. Þingvangur hefur staðið í mikilli uppbyggingu á hinum svokallaða Hljómalindarreit í miðbæ Reykjavíkur. Þar voru byggðir 10.500 fermetrar, þar af 10 íbúðir við Laugaveg og 16 við Klapparstíg auk skrifstofu- og verslunarhúsnæðis. Verktakafyrirtækið byggði einnig 141 íbúð á Grandavegi og lauk þeim framkvæmdum í ár. Þá standa yfir framkvæmdir á Brynjureitnum sem er sameinuð lóð Hverfisgötu 40-44 og Laugavegs 27a-27b. Birtist í Fréttablaðinu Tengdar fréttir Minni hagnaður hjá Þingvangi Fréttablaðið/Vilhelm 1. ágúst 2018 06:00 Mest lesið Ráða Önnu Rut til að skapa rými fyrir Ármann Viðskipti innlent Setja stefnuna á seinni hluta árs Viðskipti innlent Opinber útboð á árinu fyrir 221 milljarð króna Viðskipti innlent Gagnrýna að ræða eigi pitsaostsmálið við Bændasamtökin Viðskipti innlent Andrew Thomas, stofnandi BetterYou talar á Læknadögum Samstarf Niceair aflýsir jómfrúarfluginu Viðskipti innlent Mikil eftirspurn eftir notuðum Toyota bílum Samstarf Íslenska ánægjuvogin: Viðskiptavinir Indó og miðaldra konur ánægðust Neytendur Bein útsending: Niðurstöður Íslensku ánægjuvogarinnar kunngjörðar Viðskipti innlent Vara við súkkulaðirúsínum Neytendur Fleiri fréttir Ráða Önnu Rut til að skapa rými fyrir Ármann Bein útsending: Niðurstöður Íslensku ánægjuvogarinnar kunngjörðar Kaupsamningum fækkaði tímabundið vegna vaxtamálsins Setja stefnuna á seinni hluta árs Niceair aflýsir jómfrúarfluginu Opinber útboð á árinu fyrir 221 milljarð króna Gagnrýna að ræða eigi pitsaostsmálið við Bændasamtökin Heiðar kjörinn stjórnarformaður Íslandsbanka Stækka aðrennslisgöng Sultartangastöðvar Kolefnisgjöld gætu bætt sex þúsund kalli við flugkostnað heimila „Biðröðin er löng“ Ákvörðunin á ábyrgð stjórnenda Icelandair en ekki flugmanna Hætta flugi til Istanbúl eftir að flugmenn drógu undanþágu til baka Grillhúsinu á Sprengisandi lokað Spá blússandi verðbólgu næstu mánuði Bein útsending: Skattadagurinn 2026 „Þennan vítahring þarf að rjúfa“ Of mikið A-vítamín í barnavítamíninu Veitti Vélfagi leyfi til að greiða laun Leggja til að Heiðar verði stjórnarformaður Íslandsbanka Skrá Styrkás í Kauphöllina á næsta ári Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Leita að nafni á farþegamiðstöð fyrir skemmtiferðaskip Kappahl og Newbie opna á Íslandi Verðbólguaukning vegna vörugjalda: „Þetta er nú nokkuð meira en við gerðum ráð fyrir“ Vélfagsmálið beint í Hæstarétt Hulda til Basalt arkitekta Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Úr útvarpinu í orkumálin Spá verulega aukinni verðbólgu vegna breytinga Sjá meira
Pálmar Harðarson, eigandi Þingvangs ehf., jók nýverið hlutafé verktakafyrirtækisins með sameiningu við þrjú önnur félög í hans eigu. Félögin sem um ræðir eru Þórsbygg ehf., móðurfélagið Eignasamsteypan ehf. og Marnes ehf. en með sameiningunni var hlutafé Þingvangs aukið úr 500 þúsund krónum í 9 milljónir að nafnvirði. Í svari Þingvangs við fyrirspurn frá Markaðinum kom ekki fram á hvaða gengi hlutafjáraukningin fór fram né heldur hvers vegna ákveðið var að ráðast í hlutafjáraukningu. Markaðurinn greindi í haust frá helstu atriðum í ársreikningi Þingvangs. Þingvangur átti eignir upp á 17,4 milljarða króna í lok síðasta árs borið saman við 13,4 milljarða eignir í lok árs 2016. Var eigið fé félagsins um 677 milljónir og eiginfjárhlutfallið því 3,9 prósent. Þá var handbært fé 61 milljón í árslok 2017. Félagið hagnaðist um tæpar 92 milljónir króna í fyrra samanborið við 695 milljóna króna hagnað árið 2016. Þingvangur hefur staðið í mikilli uppbyggingu á hinum svokallaða Hljómalindarreit í miðbæ Reykjavíkur. Þar voru byggðir 10.500 fermetrar, þar af 10 íbúðir við Laugaveg og 16 við Klapparstíg auk skrifstofu- og verslunarhúsnæðis. Verktakafyrirtækið byggði einnig 141 íbúð á Grandavegi og lauk þeim framkvæmdum í ár. Þá standa yfir framkvæmdir á Brynjureitnum sem er sameinuð lóð Hverfisgötu 40-44 og Laugavegs 27a-27b.
Birtist í Fréttablaðinu Tengdar fréttir Minni hagnaður hjá Þingvangi Fréttablaðið/Vilhelm 1. ágúst 2018 06:00 Mest lesið Ráða Önnu Rut til að skapa rými fyrir Ármann Viðskipti innlent Setja stefnuna á seinni hluta árs Viðskipti innlent Opinber útboð á árinu fyrir 221 milljarð króna Viðskipti innlent Gagnrýna að ræða eigi pitsaostsmálið við Bændasamtökin Viðskipti innlent Andrew Thomas, stofnandi BetterYou talar á Læknadögum Samstarf Niceair aflýsir jómfrúarfluginu Viðskipti innlent Mikil eftirspurn eftir notuðum Toyota bílum Samstarf Íslenska ánægjuvogin: Viðskiptavinir Indó og miðaldra konur ánægðust Neytendur Bein útsending: Niðurstöður Íslensku ánægjuvogarinnar kunngjörðar Viðskipti innlent Vara við súkkulaðirúsínum Neytendur Fleiri fréttir Ráða Önnu Rut til að skapa rými fyrir Ármann Bein útsending: Niðurstöður Íslensku ánægjuvogarinnar kunngjörðar Kaupsamningum fækkaði tímabundið vegna vaxtamálsins Setja stefnuna á seinni hluta árs Niceair aflýsir jómfrúarfluginu Opinber útboð á árinu fyrir 221 milljarð króna Gagnrýna að ræða eigi pitsaostsmálið við Bændasamtökin Heiðar kjörinn stjórnarformaður Íslandsbanka Stækka aðrennslisgöng Sultartangastöðvar Kolefnisgjöld gætu bætt sex þúsund kalli við flugkostnað heimila „Biðröðin er löng“ Ákvörðunin á ábyrgð stjórnenda Icelandair en ekki flugmanna Hætta flugi til Istanbúl eftir að flugmenn drógu undanþágu til baka Grillhúsinu á Sprengisandi lokað Spá blússandi verðbólgu næstu mánuði Bein útsending: Skattadagurinn 2026 „Þennan vítahring þarf að rjúfa“ Of mikið A-vítamín í barnavítamíninu Veitti Vélfagi leyfi til að greiða laun Leggja til að Heiðar verði stjórnarformaður Íslandsbanka Skrá Styrkás í Kauphöllina á næsta ári Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Leita að nafni á farþegamiðstöð fyrir skemmtiferðaskip Kappahl og Newbie opna á Íslandi Verðbólguaukning vegna vörugjalda: „Þetta er nú nokkuð meira en við gerðum ráð fyrir“ Vélfagsmálið beint í Hæstarétt Hulda til Basalt arkitekta Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Úr útvarpinu í orkumálin Spá verulega aukinni verðbólgu vegna breytinga Sjá meira