Fyrsta konan sem nær 1260 gráðu heljarstökki Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 14. nóvember 2018 11:00 Anna Gasser er ríkjandi Ólympíumeistari. Vísir/Getty Austurríska snjóbreyttakonan Anna Gasser hefur skrifað nýjan kafla í sögu sinnar íþróttar þegar hún varð fyrsta konan sem nær 1260 gráðu heljarstökki. Í 1260 gráðu heljarstökki þá fer hún þrjá og hálfan hring í loftinu áður en hún lendir. Það má sjá þessi rosalegu tilþrif hjá henni hér fyrir neðan.Wow Anna Gasser, we’re speechless. Leading the way for women with the first ever triple. pic.twitter.com/kIu7XM0ENl — Burton Snowboards (@burtonsnowboard) November 13, 2018Gasser var búin að vera að tala um það að reyna við svona risastökk en ákvað síðan að vaða á það í Prime Park æfingamótinu á Stubai jökklinum í Austurríki. Anna Gasser er 27 ára gömul og varð Ólympíumeistari í Pyeongchang fyrr á þessu ári. Hún vann einnig heimsmeistaratitil í fyrra og hefur unnið gull á tveimur síðustu X-leikum.Incredible. Snowboarder Anna Gasser made history at a pre-season session in Austria. Watchhttps://t.co/O4ZvOthB4rpic.twitter.com/9alJh3SQJ1 — BBC Sport (@BBCSport) November 14, 2018 „Vanalega þegar ég ætla að reyna eitthvað nýtt þá veit ég það strax og ég vakna. Í dag var þetta öðruvísi. Aðstæðurnar voru svo góðar að ég lét bara vaða án þess að segja neinum frá því. Ég kláraði stökkið og er rosalega sátt með það,“ sagði Anna Gasser í viðtali við boardaction.eu. „Þetta stökk var eitt af mínum stærri markmiðum en ég hélt að ég myndi nú ekki ná að lenda því svona snemma á tímabilinu,“ bætti Anna við. Aðrar íþróttir Mest lesið Fylltu í eyðurnar: Vanmetnasti leikmaður deildarinnar? Enski boltinn Einkaviðtal við Carrick: „Hálfgerð tískubylgja sem einkennir fótboltann í dag“ Enski boltinn Fyrirliði Real Madríd þarf að fara í aðgerð á hné Fótbolti Stólarnir ekki í vandræðum á Egilsstöðum Körfubolti Öllu búin skildi snjóspáin raungerast Fótbolti Markaóður Stefán Ingi eftirsóttur Fótbolti Túfa rekinn frá Val Íslenski boltinn „Varnarleikurinn er bara stórslys“ Enski boltinn Hljóp í tólf klukkutíma rifbeinsbrotinn Sport Leyndarmáli ljóstrað upp þegar Heimir og Björn kvöddu Íslenski boltinn Fleiri fréttir Fylltu í eyðurnar: Vanmetnasti leikmaður deildarinnar? Fyrirliði Real Madríd þarf að fara í aðgerð á hné Einkaviðtal við Carrick: „Hálfgerð tískubylgja sem einkennir fótboltann í dag“ Stólarnir ekki í vandræðum á Egilsstöðum Markaóður Stefán Ingi eftirsóttur Öllu búin skildi snjóspáin raungerast „Eitthvað sem við erum óvanar eftir Þjóðadeildina“ Heimir kynntur til leiks í Árbænum Danir heiðra Michael Laudrup De Bruyne verður lengi frá Túfa rekinn frá Val Fyrrum markmannsþjálfari Liverpool látinn Juventus rak þjálfarann eftir aðeins sjö mánuði Enginn Lakers-maður hafði náð þessu í meira en 52 ár „Mikilvægt fyrir hópinn að fá þessa sigurtilfinningu“ Besta liðið aðeins í sautjánda sæti í mörkum í opnum leik „Varnarleikurinn er bara stórslys“ Blaðamannafundur KSÍ: Þorsteinn og Glódís sátu fyrir svörum Stefán Kári og Bjarki Fannar tóku báðir Íslandsmet af Arnari Péturs Guardiola: Of snemmt til að hafa áhyggjur af Arsenal Kennir Carvajal um lætin eftir El Clasico Hágrét eftir heimsmeistaratitil Setja fjórtán milljarða í kvennadeildina Veðmál rædd í Körfuboltakvöldi: „Bara ævintýralega heimskulegt“ Hárið í hættu hjá United manninum Hljóp í tólf klukkutíma rifbeinsbrotinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Mark úr horni, klippa Eze og punghögg Haalands Rakel Sara vann tvenn verðlaun á Norður-Evrópumótinu Dagskráin í dag: Tommi og Nablinn á Extraleikunum Sjá meira
Austurríska snjóbreyttakonan Anna Gasser hefur skrifað nýjan kafla í sögu sinnar íþróttar þegar hún varð fyrsta konan sem nær 1260 gráðu heljarstökki. Í 1260 gráðu heljarstökki þá fer hún þrjá og hálfan hring í loftinu áður en hún lendir. Það má sjá þessi rosalegu tilþrif hjá henni hér fyrir neðan.Wow Anna Gasser, we’re speechless. Leading the way for women with the first ever triple. pic.twitter.com/kIu7XM0ENl — Burton Snowboards (@burtonsnowboard) November 13, 2018Gasser var búin að vera að tala um það að reyna við svona risastökk en ákvað síðan að vaða á það í Prime Park æfingamótinu á Stubai jökklinum í Austurríki. Anna Gasser er 27 ára gömul og varð Ólympíumeistari í Pyeongchang fyrr á þessu ári. Hún vann einnig heimsmeistaratitil í fyrra og hefur unnið gull á tveimur síðustu X-leikum.Incredible. Snowboarder Anna Gasser made history at a pre-season session in Austria. Watchhttps://t.co/O4ZvOthB4rpic.twitter.com/9alJh3SQJ1 — BBC Sport (@BBCSport) November 14, 2018 „Vanalega þegar ég ætla að reyna eitthvað nýtt þá veit ég það strax og ég vakna. Í dag var þetta öðruvísi. Aðstæðurnar voru svo góðar að ég lét bara vaða án þess að segja neinum frá því. Ég kláraði stökkið og er rosalega sátt með það,“ sagði Anna Gasser í viðtali við boardaction.eu. „Þetta stökk var eitt af mínum stærri markmiðum en ég hélt að ég myndi nú ekki ná að lenda því svona snemma á tímabilinu,“ bætti Anna við.
Aðrar íþróttir Mest lesið Fylltu í eyðurnar: Vanmetnasti leikmaður deildarinnar? Enski boltinn Einkaviðtal við Carrick: „Hálfgerð tískubylgja sem einkennir fótboltann í dag“ Enski boltinn Fyrirliði Real Madríd þarf að fara í aðgerð á hné Fótbolti Stólarnir ekki í vandræðum á Egilsstöðum Körfubolti Öllu búin skildi snjóspáin raungerast Fótbolti Markaóður Stefán Ingi eftirsóttur Fótbolti Túfa rekinn frá Val Íslenski boltinn „Varnarleikurinn er bara stórslys“ Enski boltinn Hljóp í tólf klukkutíma rifbeinsbrotinn Sport Leyndarmáli ljóstrað upp þegar Heimir og Björn kvöddu Íslenski boltinn Fleiri fréttir Fylltu í eyðurnar: Vanmetnasti leikmaður deildarinnar? Fyrirliði Real Madríd þarf að fara í aðgerð á hné Einkaviðtal við Carrick: „Hálfgerð tískubylgja sem einkennir fótboltann í dag“ Stólarnir ekki í vandræðum á Egilsstöðum Markaóður Stefán Ingi eftirsóttur Öllu búin skildi snjóspáin raungerast „Eitthvað sem við erum óvanar eftir Þjóðadeildina“ Heimir kynntur til leiks í Árbænum Danir heiðra Michael Laudrup De Bruyne verður lengi frá Túfa rekinn frá Val Fyrrum markmannsþjálfari Liverpool látinn Juventus rak þjálfarann eftir aðeins sjö mánuði Enginn Lakers-maður hafði náð þessu í meira en 52 ár „Mikilvægt fyrir hópinn að fá þessa sigurtilfinningu“ Besta liðið aðeins í sautjánda sæti í mörkum í opnum leik „Varnarleikurinn er bara stórslys“ Blaðamannafundur KSÍ: Þorsteinn og Glódís sátu fyrir svörum Stefán Kári og Bjarki Fannar tóku báðir Íslandsmet af Arnari Péturs Guardiola: Of snemmt til að hafa áhyggjur af Arsenal Kennir Carvajal um lætin eftir El Clasico Hágrét eftir heimsmeistaratitil Setja fjórtán milljarða í kvennadeildina Veðmál rædd í Körfuboltakvöldi: „Bara ævintýralega heimskulegt“ Hárið í hættu hjá United manninum Hljóp í tólf klukkutíma rifbeinsbrotinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Mark úr horni, klippa Eze og punghögg Haalands Rakel Sara vann tvenn verðlaun á Norður-Evrópumótinu Dagskráin í dag: Tommi og Nablinn á Extraleikunum Sjá meira