Íbúar Calgary höfnuðu því að borgin haldi Ólympíuleikana 2026 Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 14. nóvember 2018 17:00 Lukkudýr ÓL 1988. Íbúar Calgary eru í engu Ólympíuskapi þrjátíu árum síðar. Vísir/Getty Kanadíska borgin Calgary hefur hætt við framboð sitt til Alþjóðaólympíunefndarinnar um að halda Vetrarólympíuleikana 2026. Íbúar borgarinnar kusu og meirihlutinn sagði nei. Í fyrstu voru átta líkleg framboð en nú standa aðeins tvö eftir. Stokkhólmur er annað þeirra en hitt kemur frá ítölsku borgununum Mílanó og Cortina d'Ampezzo.Here's why Calgary passed on the 2026 Olympics — and what's next for the Games https://t.co/CkRCRkURqx#Calgary2026@StrashinCBCpic.twitter.com/w5hUrmOpl2 — CBC Sports (@cbcsports) November 14, 2018Hinar borgirnar sem hafa hætt við framboð sitt eru Erzurum í Tyrklandi, Sapporo í Japan, Graz í Austurríki og Sion í Sviss auk þess sem Norðmenn (Lillehammer eða Telemark) og Kasakar (Almaty) voru um tíma að íhuga framboð. Calgary gaf íbúum sínum tækifæri til að ráða því hvort borgin héldi aftur Vetrarólympíuleika en leikarnir fóru þar fram áreið 1988. 132.832 kusu með því að halda leikana (43,6 prósent) en 171.750 voru á móti því (56,4 prósent).Calgary votes no #Calgary2026https://t.co/WTIdENxy3t — CBC Olympics (@CBCOlympics) November 14, 2018Gríðarlegur kostnaður hefur farið illa með fjárhag borga og landa sem hafa haldið síðustu leika og það er risastór ákvörðun fyrir borgarstjórnir og ríkisstjörnir að taka á móti Ólympíuleikum. Alþjóðaólympíunefndin er mjög kröfuhörð og þær borgir sem halda Ólympíuleika þurfa meðal annars að byggja upp stór og mikil íþróttamannvirki til að standast þær kröfur. Síðustu vetrarleikar fóru fram Pyeongchang í Suður-Kóreu fyrr á þessu ári og þeir næstu fara fram í Peking í Kína árið 2022. Nú er að sjá hvort Stokkhólmur eða ítölsku borgirnar haldi út en það verður kosið um gestgjafa Vetrarólympíuleikanna 2026 23. júní á næsta ári. Fari svo að þessi framboð hætti líka við er talað um það að bandaríska borgin Salt Lake City geti komið til bjargar en leikarnir fóru þar fram árið 2002. Vetrarólympíuleikar 2026 á Ítalíu Mest lesið Tuchel baðst afsökunar: „Ég ætti að vita betur“ Fótbolti Vallarþulurinn fékk rauða spjaldið Fótbolti Ófrískar afrekskonur með lifandi þyngingarvesti Sport „Stórkostlegur dagur og stórkostlegt kvöld“ Handbolti Stoltur og þakklátur með tárin í augunum Körfubolti Í beinni: Valur - Inter | Mæta ítölsku veldi með íslensku ívafi Fótbolti Skrautlegar aðstæður hjá Valsstelpunum á Ítalíu Fótbolti Hefur ekki gerst hjá enska landsliðinu í 33 ár Fótbolti Sjáðu mörkin hjá sex yngstu markaskorum í sögu Liverpool Enski boltinn Íslenskan er ástæðan fyrir því að Baldur er meira á hliðarlínunni en Craig Körfubolti Fleiri fréttir Í beinni: Ísland - Belgía | Von um fyrsta sigurinn á EM Íslenskan er ástæðan fyrir því að Baldur er meira á hliðarlínunni en Craig Ófrískar afrekskonur með lifandi þyngingarvesti Tuchel baðst afsökunar: „Ég ætti að vita betur“ Í beinni: Valur - Inter | Mæta ítölsku veldi með íslensku ívafi Sjáðu mörkin hjá sex yngstu markaskorum í sögu Liverpool Vallarþulurinn fékk rauða spjaldið Stoltur og þakklátur með tárin í augunum Dagskráin: Manchester United í Doc Zone, formúla og Bestu mörkin Skrautlegar aðstæður hjá Valsstelpunum á Ítalíu Auðveldara hjá Arsenal og Tottenham í Meistaradeildinni Hefur ekki gerst hjá enska landsliðinu í 33 ár Romano segir Real Betis hafa dregið samþykkt tilboð í Antony til baka Tommi Steindórs fór á kostum í framburðarprófi Fylkismenn með þriðja sigur sinn í röð „Stórkostlegur dagur og stórkostlegt kvöld“ Fyrsta tapið hjá Willum og félögum kom í Leicester Modric lagði upp í fyrsta sigri AC Milan Markkanen skoraði 43 stig á 23 mínútum á EM í kvöld Þróttur á toppinn eftir endurkomusigur en Njarðvík vann líka Ómar Ingi skoraði úr ellefu fyrstu skotunum og endaði með fimmtán mörk Brynjólfur með tvö í kvöld og er orðinn markahæstur í hollensku deildinni Haukur Þrastar byrjar mjög vel með Ljónunum Uppgjörið: FH - Veszprém 22-32 | Takk Aron Tottenham borgar 8,6 milljarða fyrir Xavi Simons Tveir nýliðar en ekkert pláss fyrir Trent og Grealish EM í dag: Rússablokkin, lélegt samstarf og pjúrismi með Herði Unnsteins „Ég er alltaf í slagsmálum“ Sjáðu markaveislurnar í Kaplakrika og á Sauðarkróki „Sérfræðingurinn má hringja í mig og koma með þetta plan B“ Sjá meira
Kanadíska borgin Calgary hefur hætt við framboð sitt til Alþjóðaólympíunefndarinnar um að halda Vetrarólympíuleikana 2026. Íbúar borgarinnar kusu og meirihlutinn sagði nei. Í fyrstu voru átta líkleg framboð en nú standa aðeins tvö eftir. Stokkhólmur er annað þeirra en hitt kemur frá ítölsku borgununum Mílanó og Cortina d'Ampezzo.Here's why Calgary passed on the 2026 Olympics — and what's next for the Games https://t.co/CkRCRkURqx#Calgary2026@StrashinCBCpic.twitter.com/w5hUrmOpl2 — CBC Sports (@cbcsports) November 14, 2018Hinar borgirnar sem hafa hætt við framboð sitt eru Erzurum í Tyrklandi, Sapporo í Japan, Graz í Austurríki og Sion í Sviss auk þess sem Norðmenn (Lillehammer eða Telemark) og Kasakar (Almaty) voru um tíma að íhuga framboð. Calgary gaf íbúum sínum tækifæri til að ráða því hvort borgin héldi aftur Vetrarólympíuleika en leikarnir fóru þar fram áreið 1988. 132.832 kusu með því að halda leikana (43,6 prósent) en 171.750 voru á móti því (56,4 prósent).Calgary votes no #Calgary2026https://t.co/WTIdENxy3t — CBC Olympics (@CBCOlympics) November 14, 2018Gríðarlegur kostnaður hefur farið illa með fjárhag borga og landa sem hafa haldið síðustu leika og það er risastór ákvörðun fyrir borgarstjórnir og ríkisstjörnir að taka á móti Ólympíuleikum. Alþjóðaólympíunefndin er mjög kröfuhörð og þær borgir sem halda Ólympíuleika þurfa meðal annars að byggja upp stór og mikil íþróttamannvirki til að standast þær kröfur. Síðustu vetrarleikar fóru fram Pyeongchang í Suður-Kóreu fyrr á þessu ári og þeir næstu fara fram í Peking í Kína árið 2022. Nú er að sjá hvort Stokkhólmur eða ítölsku borgirnar haldi út en það verður kosið um gestgjafa Vetrarólympíuleikanna 2026 23. júní á næsta ári. Fari svo að þessi framboð hætti líka við er talað um það að bandaríska borgin Salt Lake City geti komið til bjargar en leikarnir fóru þar fram árið 2002.
Vetrarólympíuleikar 2026 á Ítalíu Mest lesið Tuchel baðst afsökunar: „Ég ætti að vita betur“ Fótbolti Vallarþulurinn fékk rauða spjaldið Fótbolti Ófrískar afrekskonur með lifandi þyngingarvesti Sport „Stórkostlegur dagur og stórkostlegt kvöld“ Handbolti Stoltur og þakklátur með tárin í augunum Körfubolti Í beinni: Valur - Inter | Mæta ítölsku veldi með íslensku ívafi Fótbolti Skrautlegar aðstæður hjá Valsstelpunum á Ítalíu Fótbolti Hefur ekki gerst hjá enska landsliðinu í 33 ár Fótbolti Sjáðu mörkin hjá sex yngstu markaskorum í sögu Liverpool Enski boltinn Íslenskan er ástæðan fyrir því að Baldur er meira á hliðarlínunni en Craig Körfubolti Fleiri fréttir Í beinni: Ísland - Belgía | Von um fyrsta sigurinn á EM Íslenskan er ástæðan fyrir því að Baldur er meira á hliðarlínunni en Craig Ófrískar afrekskonur með lifandi þyngingarvesti Tuchel baðst afsökunar: „Ég ætti að vita betur“ Í beinni: Valur - Inter | Mæta ítölsku veldi með íslensku ívafi Sjáðu mörkin hjá sex yngstu markaskorum í sögu Liverpool Vallarþulurinn fékk rauða spjaldið Stoltur og þakklátur með tárin í augunum Dagskráin: Manchester United í Doc Zone, formúla og Bestu mörkin Skrautlegar aðstæður hjá Valsstelpunum á Ítalíu Auðveldara hjá Arsenal og Tottenham í Meistaradeildinni Hefur ekki gerst hjá enska landsliðinu í 33 ár Romano segir Real Betis hafa dregið samþykkt tilboð í Antony til baka Tommi Steindórs fór á kostum í framburðarprófi Fylkismenn með þriðja sigur sinn í röð „Stórkostlegur dagur og stórkostlegt kvöld“ Fyrsta tapið hjá Willum og félögum kom í Leicester Modric lagði upp í fyrsta sigri AC Milan Markkanen skoraði 43 stig á 23 mínútum á EM í kvöld Þróttur á toppinn eftir endurkomusigur en Njarðvík vann líka Ómar Ingi skoraði úr ellefu fyrstu skotunum og endaði með fimmtán mörk Brynjólfur með tvö í kvöld og er orðinn markahæstur í hollensku deildinni Haukur Þrastar byrjar mjög vel með Ljónunum Uppgjörið: FH - Veszprém 22-32 | Takk Aron Tottenham borgar 8,6 milljarða fyrir Xavi Simons Tveir nýliðar en ekkert pláss fyrir Trent og Grealish EM í dag: Rússablokkin, lélegt samstarf og pjúrismi með Herði Unnsteins „Ég er alltaf í slagsmálum“ Sjáðu markaveislurnar í Kaplakrika og á Sauðarkróki „Sérfræðingurinn má hringja í mig og koma með þetta plan B“ Sjá meira