Aldrei meiri spenna um heimsmeistartitilinn í ralli Bragi Þórðarson skrifar 15. nóvember 2018 06:00 Sebastian Ogier vísir/getty Þrjár áhafnir og þrír bílaframleiðendur eiga möguleika á heimsmeistaratitlunum í ralli er síðasta umferðin fer fram í Ástralíu um helgina. Sebastian Ogier og Julian Ingrassia á Ford Fiesta leiða mótið og geta tryggt sér sinn sjötta titil í röð um helgina. Thierry Neuville og Nicolas Gilsoul á Hyundai i20 hafa leitt mótið mest allt tímabilið. Ogier hefur tekið 23 stig af þeim í síðustu tveimur keppnum og er Neuville því þremur stigum á eftir Ogier fyrir ástralska rallið. Ott Tanak og Martin Jarveoja á Toyota Yaris eiga stærðfræðilegan möguleika á titli. Finnska áhöfnin er 23 stigum á eftir Ogier og dugir því ekkert nema sigur um helgina. Toyota liðið er þó efst í stigakeppni bílaframleiðenda með 12 stiga forskot á Hyundai. Þar á eftir kemur Ford, 25 stigum á eftir fyrsta sætinu. Citroen, fjórði bílaframleiðandinn í mótinu, hefur átt afar dapurt tímabil og er meira en hundrað stigum frá Toyota.Thierry Neuville og Nicolas Gilsoulvísir/gettySlagurinn hefur ekki verið meiri síðan 2003Aldrei hefur það skeð síðastliðin 15 ár að þrír ökumenn eigi möguleika á titli þegar ein keppni er eftir. Sömuleiðis hefur slagurinn í flokki bílasmiða ekki verið jafnari í 15 ár. Reglubreytingar voru gerðar í rallinu fyrir tímabilið 2017. Þá var aflið aukið í tæp 400 hestöfl og var þá einnig leyfilegt að breyta yfirbyggingu bílana umtalsvert. Fyrir vikið hafa rallýbílarnir, sem ávalt hafa verið byggðir á venjulegum fólksbílum, aldrei verið hraðari en síðastliðin tvö ár. Heimsmeistaramótið samanstendur af 13 keppnum allstaðar í heiminum, ekið er á möl, snjó og malbiki. Rallið um helgina er eitt mest krefjandi malarrall tímabilsins, eknar verða sérleiðir í kringum bæinn Coffs Harbour á austurströnd Ástralíu Rallið hefst á föstudaginn er eknar verða átta sérleiðir. Alls er keppnin rúmir þúsund kílómetrar er áhafnir þurfa að takast á við 24 sérleiðar á þremur dögum. Aðrar íþróttir Mest lesið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Græðir milljón á dag með nýjum samningi Sport Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Handbolti Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Fótbolti Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Enski boltinn Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Körfubolti „Maður fann andrúmsloftið breytast“ Sport Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu Fótbolti Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Enski boltinn Ríkjandi meistarar Frakka bíða strákanna okkar Handbolti Fleiri fréttir Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ „Maður fann andrúmsloftið breytast“ Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Svíar syrgja 31 árs gamlan handboltamann Græðir milljón á dag með nýjum samningi Dagskráin í dag: Enski bikarinn og NFL-veislan hefst af alvöru Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu „Læt þá stundum heyra það að þeir geti ekki unnið án mín“ Ríkjandi meistarar Frakka bíða strákanna okkar Uppgjörið: Álftanes - Þór Þ. 97-75| Álftnesingar sigldu fram úr í lokin Ísabella aftur heim frá sænska stórveldinu Heimamenn slógu Mbeumo og félaga út Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Tottenham fær brasilískan bakvörð Uppgjörið: Ísland - Slóvenía 32-26 | Frábær fyrri hálfleikur gegn Slóvenum Everton-maðurinn sendi Senegal í undanúrslit Bikarhetjan til KA Amanda mætt aftur „heim“ Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Dómarar lyfjaprófaðir vegna kókaínneyslu Coote Saka skrifar undir nýjan langtímasamning við Arsenal Blikarnir eru búnir að missa 34 mörk og 25 stoðsendingar Njarðvík kveður Kanann og leitar að nýjum Sjá meira
Þrjár áhafnir og þrír bílaframleiðendur eiga möguleika á heimsmeistaratitlunum í ralli er síðasta umferðin fer fram í Ástralíu um helgina. Sebastian Ogier og Julian Ingrassia á Ford Fiesta leiða mótið og geta tryggt sér sinn sjötta titil í röð um helgina. Thierry Neuville og Nicolas Gilsoul á Hyundai i20 hafa leitt mótið mest allt tímabilið. Ogier hefur tekið 23 stig af þeim í síðustu tveimur keppnum og er Neuville því þremur stigum á eftir Ogier fyrir ástralska rallið. Ott Tanak og Martin Jarveoja á Toyota Yaris eiga stærðfræðilegan möguleika á titli. Finnska áhöfnin er 23 stigum á eftir Ogier og dugir því ekkert nema sigur um helgina. Toyota liðið er þó efst í stigakeppni bílaframleiðenda með 12 stiga forskot á Hyundai. Þar á eftir kemur Ford, 25 stigum á eftir fyrsta sætinu. Citroen, fjórði bílaframleiðandinn í mótinu, hefur átt afar dapurt tímabil og er meira en hundrað stigum frá Toyota.Thierry Neuville og Nicolas Gilsoulvísir/gettySlagurinn hefur ekki verið meiri síðan 2003Aldrei hefur það skeð síðastliðin 15 ár að þrír ökumenn eigi möguleika á titli þegar ein keppni er eftir. Sömuleiðis hefur slagurinn í flokki bílasmiða ekki verið jafnari í 15 ár. Reglubreytingar voru gerðar í rallinu fyrir tímabilið 2017. Þá var aflið aukið í tæp 400 hestöfl og var þá einnig leyfilegt að breyta yfirbyggingu bílana umtalsvert. Fyrir vikið hafa rallýbílarnir, sem ávalt hafa verið byggðir á venjulegum fólksbílum, aldrei verið hraðari en síðastliðin tvö ár. Heimsmeistaramótið samanstendur af 13 keppnum allstaðar í heiminum, ekið er á möl, snjó og malbiki. Rallið um helgina er eitt mest krefjandi malarrall tímabilsins, eknar verða sérleiðir í kringum bæinn Coffs Harbour á austurströnd Ástralíu Rallið hefst á föstudaginn er eknar verða átta sérleiðir. Alls er keppnin rúmir þúsund kílómetrar er áhafnir þurfa að takast á við 24 sérleiðar á þremur dögum.
Aðrar íþróttir Mest lesið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Græðir milljón á dag með nýjum samningi Sport Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Handbolti Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Fótbolti Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Enski boltinn Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Körfubolti „Maður fann andrúmsloftið breytast“ Sport Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu Fótbolti Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Enski boltinn Ríkjandi meistarar Frakka bíða strákanna okkar Handbolti Fleiri fréttir Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ „Maður fann andrúmsloftið breytast“ Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Svíar syrgja 31 árs gamlan handboltamann Græðir milljón á dag með nýjum samningi Dagskráin í dag: Enski bikarinn og NFL-veislan hefst af alvöru Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu „Læt þá stundum heyra það að þeir geti ekki unnið án mín“ Ríkjandi meistarar Frakka bíða strákanna okkar Uppgjörið: Álftanes - Þór Þ. 97-75| Álftnesingar sigldu fram úr í lokin Ísabella aftur heim frá sænska stórveldinu Heimamenn slógu Mbeumo og félaga út Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Tottenham fær brasilískan bakvörð Uppgjörið: Ísland - Slóvenía 32-26 | Frábær fyrri hálfleikur gegn Slóvenum Everton-maðurinn sendi Senegal í undanúrslit Bikarhetjan til KA Amanda mætt aftur „heim“ Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Dómarar lyfjaprófaðir vegna kókaínneyslu Coote Saka skrifar undir nýjan langtímasamning við Arsenal Blikarnir eru búnir að missa 34 mörk og 25 stoðsendingar Njarðvík kveður Kanann og leitar að nýjum Sjá meira