Fasteignagjöld fylgi ekki markaðshækkun fasteigna Garðar Örn Úlfarsson skrifar 15. nóvember 2018 08:00 Aldís Hafsteinsdóttir, bæjarstjóri Hveragerði. Fréttablaðið/Eyþór „Fasteignaverð hefur hækkað mjög skarpt í Hveragerði að undanförnu með þeirri beinu afleiðingu að fasteignamat í bæjarfélaginu hefur hækkað mjög mikið,“ segir bæjarstjórn Hveragerðis sem kveðst vegna þessa hafa ákveðið að lækka álagningarprósentur fasteignagjalda á íbúðar- og atvinnuhúsnæði. Fasteignamat í Árborg hækkaði að meðaltali um 22 prósent milli ára. Í Facebook-hópi íbúa á Selfossi er nú rætt um að einnig verði að lækka álagningarprósentu fasteignagjalda þar. Helgi S. Haraldsson, forseti bæjarstjórnar Árborgar, segir að ekkert hafi enn verið ákveðið um þetta en lækkun prósentunnar hafi þó verið rædd. „Við erum í fjárhagsáætlunarvinnu og fyrri umræða um fjárhagsáætlunina verður í næstu viku. Í áætluninni kemur með annars fram álagningarprósenta fasteignaskatts,“ útskýrir Helgi. „En þetta er alveg inni í umræðunni og ég held að flest sveitarfélög þar sem er svona gígantísk hækkun séu ekki að fara að nýta það til að taka það allt úr vasa íbúanna.“ Í Hveragerði lækkar álagningarprósentan á íbúðarhúsnæði úr 0,40 í 0,36 prósent og lóðarleiga úr 0,9 í 0,75 prósent. Álagningarprósenta á atvinnuhúsnæði lækkar úr 1,60 í 1,5 prósent og lóðarleiga úr 1,7 í 1,5 prósent. „Með þessu er komið til móts við þær miklu hækkanir á gjöldum sem annars hefðu orðið að veruleika,“ segir í fundargerð bæjarstjórnar Hveragerðis. Árborg Birtist í Fréttablaðinu Hveragerði Sveitarstjórnarmál Mest lesið „Málinu verður ekki lokað fyrr en einhver axlar raunverulega ábyrgð“ Innlent Virginia Giuffre er látin Erlent Sex ára gamalt hús í viðgerð: Ekki við flötu þökin að sakast Innlent „Ég hef aldrei séð þetta svona svakalegt“ Innlent Eitt glæsilegasta hrossaræktarbú landsins til sölu Innlent Þýskur kafbátur við Sundahöfn Innlent Bein útsending: Útför Frans Páfa Erlent Strætó og jeppi skullu saman á Reykjanesbraut Innlent Munu tryggja aðgengi að kaffistofunni sem er nú bænahús Innlent Hart tekist á um umdeildar auglýsingar SFS Innlent Fleiri fréttir Þrettán gistu fangageymslur „Málinu verður ekki lokað fyrr en einhver axlar raunverulega ábyrgð“ Sex ára gamalt hús í viðgerð: Ekki við flötu þökin að sakast Þýskur kafbátur við Sundahöfn Eitt glæsilegasta hrossaræktarbú landsins til sölu Norðurlandamót í hermiakstri haldið á Íslandi „Ég hef aldrei séð þetta svona svakalegt“ Strætó og jeppi skullu saman á Reykjanesbraut Fangelsin sprungin og skoðunarferð um herskip Skólarnir í eina sæng Rannsókn í manndrápsmáli vel á veg komin Kennarar fagna því að flétta eigi kynjafræði inn í allar greinar Byrja að sekta þremur vikum eftir lok nagladekkjatímabilsins Ný öryggisúrræði taki við hjá „hættulegum“ föngum eftir afplánun Munu tryggja aðgengi að kaffistofunni sem er nú bænahús Ítalski baróninn á ekki vatnið sem hann seldi Undarlegt að „stórhættulegir menn“ gangi lausir Rifta samningum vegna gríðarlegrar fækkunar hælisleitenda Segir undarlegt að grunaðir nauðgarar gangi lausir Hart tekist á um umdeildar auglýsingar SFS Uppgötvun íslenskra vísindamanna gæti bætt viðbrögð við náttúruvá Skiljanlegt að málið veki upp miklar og erfiðar tilfinningar Fjöldi herskipa við Reykjavíkurhöfn Vagga Akureyrarflugs er á Melgerðismelum Setja þurfi skýrar reglur um sæðisgjöf á Íslandi Alvarlegt ef þrefalda á strandveiðikvóta á kostnað annarra „Fúsi, aldur og fyrri störf” á Sólheimum um helgina Meintir hópnauðgarar á bannlista skemmtistaðar Sýknaður af ákæru fyrir kynferðisáreitni gegn barni Ósáttur Bandaríkjaforseti og sumarsól Sjá meira
„Fasteignaverð hefur hækkað mjög skarpt í Hveragerði að undanförnu með þeirri beinu afleiðingu að fasteignamat í bæjarfélaginu hefur hækkað mjög mikið,“ segir bæjarstjórn Hveragerðis sem kveðst vegna þessa hafa ákveðið að lækka álagningarprósentur fasteignagjalda á íbúðar- og atvinnuhúsnæði. Fasteignamat í Árborg hækkaði að meðaltali um 22 prósent milli ára. Í Facebook-hópi íbúa á Selfossi er nú rætt um að einnig verði að lækka álagningarprósentu fasteignagjalda þar. Helgi S. Haraldsson, forseti bæjarstjórnar Árborgar, segir að ekkert hafi enn verið ákveðið um þetta en lækkun prósentunnar hafi þó verið rædd. „Við erum í fjárhagsáætlunarvinnu og fyrri umræða um fjárhagsáætlunina verður í næstu viku. Í áætluninni kemur með annars fram álagningarprósenta fasteignaskatts,“ útskýrir Helgi. „En þetta er alveg inni í umræðunni og ég held að flest sveitarfélög þar sem er svona gígantísk hækkun séu ekki að fara að nýta það til að taka það allt úr vasa íbúanna.“ Í Hveragerði lækkar álagningarprósentan á íbúðarhúsnæði úr 0,40 í 0,36 prósent og lóðarleiga úr 0,9 í 0,75 prósent. Álagningarprósenta á atvinnuhúsnæði lækkar úr 1,60 í 1,5 prósent og lóðarleiga úr 1,7 í 1,5 prósent. „Með þessu er komið til móts við þær miklu hækkanir á gjöldum sem annars hefðu orðið að veruleika,“ segir í fundargerð bæjarstjórnar Hveragerðis.
Árborg Birtist í Fréttablaðinu Hveragerði Sveitarstjórnarmál Mest lesið „Málinu verður ekki lokað fyrr en einhver axlar raunverulega ábyrgð“ Innlent Virginia Giuffre er látin Erlent Sex ára gamalt hús í viðgerð: Ekki við flötu þökin að sakast Innlent „Ég hef aldrei séð þetta svona svakalegt“ Innlent Eitt glæsilegasta hrossaræktarbú landsins til sölu Innlent Þýskur kafbátur við Sundahöfn Innlent Bein útsending: Útför Frans Páfa Erlent Strætó og jeppi skullu saman á Reykjanesbraut Innlent Munu tryggja aðgengi að kaffistofunni sem er nú bænahús Innlent Hart tekist á um umdeildar auglýsingar SFS Innlent Fleiri fréttir Þrettán gistu fangageymslur „Málinu verður ekki lokað fyrr en einhver axlar raunverulega ábyrgð“ Sex ára gamalt hús í viðgerð: Ekki við flötu þökin að sakast Þýskur kafbátur við Sundahöfn Eitt glæsilegasta hrossaræktarbú landsins til sölu Norðurlandamót í hermiakstri haldið á Íslandi „Ég hef aldrei séð þetta svona svakalegt“ Strætó og jeppi skullu saman á Reykjanesbraut Fangelsin sprungin og skoðunarferð um herskip Skólarnir í eina sæng Rannsókn í manndrápsmáli vel á veg komin Kennarar fagna því að flétta eigi kynjafræði inn í allar greinar Byrja að sekta þremur vikum eftir lok nagladekkjatímabilsins Ný öryggisúrræði taki við hjá „hættulegum“ föngum eftir afplánun Munu tryggja aðgengi að kaffistofunni sem er nú bænahús Ítalski baróninn á ekki vatnið sem hann seldi Undarlegt að „stórhættulegir menn“ gangi lausir Rifta samningum vegna gríðarlegrar fækkunar hælisleitenda Segir undarlegt að grunaðir nauðgarar gangi lausir Hart tekist á um umdeildar auglýsingar SFS Uppgötvun íslenskra vísindamanna gæti bætt viðbrögð við náttúruvá Skiljanlegt að málið veki upp miklar og erfiðar tilfinningar Fjöldi herskipa við Reykjavíkurhöfn Vagga Akureyrarflugs er á Melgerðismelum Setja þurfi skýrar reglur um sæðisgjöf á Íslandi Alvarlegt ef þrefalda á strandveiðikvóta á kostnað annarra „Fúsi, aldur og fyrri störf” á Sólheimum um helgina Meintir hópnauðgarar á bannlista skemmtistaðar Sýknaður af ákæru fyrir kynferðisáreitni gegn barni Ósáttur Bandaríkjaforseti og sumarsól Sjá meira