Sverre: Auðvitað hef ég áhyggjur Guðlaugur Valgeirsson skrifar 17. nóvember 2018 22:00 Sverre Jakobsson, þjálfari Akureyrar. vísir/getty Sverre Andreas Jakobsson, þjálfari Akureyrar, var mjög svekktur í leikslok eftir tap sinna manna gegn Stjörnunni í dag. „Mjög svekktur, ég hafði góða tilfinningu fyrir þessu fyrir leik, í hálfleik og þegar leið á leikinn en svo kemur tímabil þarna þar sem þeir ná forskoti. Bubbi (Sveinbjörn Pétursson) lokar markinu og er svona matchwinner fyrir þá.” Sóknarleikurinn hökti mikið um miðbik síðari hálfleiks og Leonid skytta Akureyrar tók sex skot í röð. „Hann er skyttan okkar og á auðvitað að skjóta og við viljum það. Við vorum að reyna og menn vildu þetta en við fáum alltaf smá tímabil þar sem við lendum of mikið undir og þá vantar markvörslu, það er eitthvað sem við þurfum að skoða en við horfum bara fram á við á næsta verkefni.” Sverre skipti um markmann í hálfleik þrátt fyrir fína frammistöðu hjá Arnari Þór Fylkissyni. „Við erum bara að reyna, fer eftir því hvað þú kallar fínan, 5-6 boltar við viljum fá meira en það og við vildum sjá hvort við fengjum meira frá Marius en þeir eru bara báðir á pari. Maður stendur og fellur á þessu. Tek samt ekkert af Arnari hann gefur allt í þetta. Við þurfum bara að fá markvörsluna á hærra level.“ Hann hefur áhyggjur af stöðu liðsins eftir þessa byrjun en hefur trú á því að hans menn verði öflugri þegar á líður. „Þarf ég að svara því hvort ég hafi áhyggjur? Auðvitað hef ég áhyggjur en ég veit hvað býr í þessu liði og ég veit við getum náð meira úr þeim. Við hefðum ekkert kosið að vera í þessari stöðu fyrirfram en við verðum bara að halda áfram.” „Við megum ekki horfa bara á þetta, heldur meira næstu verkefni og ná í fleiri stig. Það er auðvitað stefnan að vera öflugri eftir því sem líður á,” sagði svekktur Sverre að lokum. Olís-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan 29-26 Akureyri | Sveinbjörn lokaði markinu Sveinbjörn Pétursson átti stórleik þegar Stjarnan lagði Akureyri í Olís-deild karla í dag. 17. nóvember 2018 20:30 Mest lesið Uppgjörið: ÍA - Breiðablik 3-0 | Áfram með hreðjatak á Blikum Íslenski boltinn Uppgjör: Valur - FH 27-32 | Jón Þórarinn skellti í lás þegar FH sótti tvö stig á Hlíðarenda Handbolti Innbrot í Kaplakrika: „Tóku peningahirsluna og brutu hana upp“ Sport Fullnaðarsigur Arnars Íslenski boltinn Tók tíuna af Messi og sló met Maradona Fótbolti Ótrúleg breyting á skrautlegum stjóra: Misst fjörutíu kíló á hálfu ári Enski boltinn Dagný ólétt að sínu þriðja barni Fótbolti Vaknaði útataður í eigin ælu eftir að hafa komist í Ryder-lið Evrópu Golf Bertone á leið í Stjörnuna en byrjar í fimm leikja banni Körfubolti Eriksen búinn að finna sér nýtt félag Fótbolti Fleiri fréttir Uppgjör: Valur - FH 27-32 | Jón Þórarinn skellti í lás þegar FH sótti tvö stig á Hlíðarenda ÍR komið á blað þökk sé ótrúlegri frammistöðu Baldurs Fritz Fimm íslensk mörk í stórtapi Kolstad Janus Daði komst ekki á blað í naumu tapi Bognir en hvergi bangnir: „Ekki alltaf sólskin og sleikjóar“ Ómar Ingi fór áfram hamförum Engin vandamál hjá Arnari Birki og félögum Óðinn markahæstur á vellinum Rétthentu landsliðshornamennirnir í stuði Gamla merkið verður áfram á landsliðsbúningunum Birna Berg snýr aftur í landsliðið og tveir nýliðar Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Donni og félagar örugglega áfram í Evrópudeildinni Nýliðar KA/Þórs byrja með sigri Langþráð hjá Melsungen Viggó markahæstur í eins marks tapi KA lagði nýliðana á Selfossi Stórleikur Söndru tryggði ÍBV sigur Hófu titilvörnina með sigri og Sara með stórleik á Ásvöllum „Verður ekki meira svekkjandi en þetta“ Ómar Ingi skyggði á Gidsel Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Elín Klara markahæst í risasigri Nýliðarnir byrja á góðum sigri Afturelding marði Hauka í Hafnafirði Fram byrjar tímabilið á sterkum útisigri í Kaplakrika Íslendingarnir tryggði Gummersbach sigur Ómar Ingi með sex marka forskot á Gidsel „Gott að ná í tvö stig strax í byrjun“ Uppgjör: Stjarnan - Valur 27-32 | Ágúst Þór fékk óskabyrjun með Valsliðið Sjá meira
Sverre Andreas Jakobsson, þjálfari Akureyrar, var mjög svekktur í leikslok eftir tap sinna manna gegn Stjörnunni í dag. „Mjög svekktur, ég hafði góða tilfinningu fyrir þessu fyrir leik, í hálfleik og þegar leið á leikinn en svo kemur tímabil þarna þar sem þeir ná forskoti. Bubbi (Sveinbjörn Pétursson) lokar markinu og er svona matchwinner fyrir þá.” Sóknarleikurinn hökti mikið um miðbik síðari hálfleiks og Leonid skytta Akureyrar tók sex skot í röð. „Hann er skyttan okkar og á auðvitað að skjóta og við viljum það. Við vorum að reyna og menn vildu þetta en við fáum alltaf smá tímabil þar sem við lendum of mikið undir og þá vantar markvörslu, það er eitthvað sem við þurfum að skoða en við horfum bara fram á við á næsta verkefni.” Sverre skipti um markmann í hálfleik þrátt fyrir fína frammistöðu hjá Arnari Þór Fylkissyni. „Við erum bara að reyna, fer eftir því hvað þú kallar fínan, 5-6 boltar við viljum fá meira en það og við vildum sjá hvort við fengjum meira frá Marius en þeir eru bara báðir á pari. Maður stendur og fellur á þessu. Tek samt ekkert af Arnari hann gefur allt í þetta. Við þurfum bara að fá markvörsluna á hærra level.“ Hann hefur áhyggjur af stöðu liðsins eftir þessa byrjun en hefur trú á því að hans menn verði öflugri þegar á líður. „Þarf ég að svara því hvort ég hafi áhyggjur? Auðvitað hef ég áhyggjur en ég veit hvað býr í þessu liði og ég veit við getum náð meira úr þeim. Við hefðum ekkert kosið að vera í þessari stöðu fyrirfram en við verðum bara að halda áfram.” „Við megum ekki horfa bara á þetta, heldur meira næstu verkefni og ná í fleiri stig. Það er auðvitað stefnan að vera öflugri eftir því sem líður á,” sagði svekktur Sverre að lokum.
Olís-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan 29-26 Akureyri | Sveinbjörn lokaði markinu Sveinbjörn Pétursson átti stórleik þegar Stjarnan lagði Akureyri í Olís-deild karla í dag. 17. nóvember 2018 20:30 Mest lesið Uppgjörið: ÍA - Breiðablik 3-0 | Áfram með hreðjatak á Blikum Íslenski boltinn Uppgjör: Valur - FH 27-32 | Jón Þórarinn skellti í lás þegar FH sótti tvö stig á Hlíðarenda Handbolti Innbrot í Kaplakrika: „Tóku peningahirsluna og brutu hana upp“ Sport Fullnaðarsigur Arnars Íslenski boltinn Tók tíuna af Messi og sló met Maradona Fótbolti Ótrúleg breyting á skrautlegum stjóra: Misst fjörutíu kíló á hálfu ári Enski boltinn Dagný ólétt að sínu þriðja barni Fótbolti Vaknaði útataður í eigin ælu eftir að hafa komist í Ryder-lið Evrópu Golf Bertone á leið í Stjörnuna en byrjar í fimm leikja banni Körfubolti Eriksen búinn að finna sér nýtt félag Fótbolti Fleiri fréttir Uppgjör: Valur - FH 27-32 | Jón Þórarinn skellti í lás þegar FH sótti tvö stig á Hlíðarenda ÍR komið á blað þökk sé ótrúlegri frammistöðu Baldurs Fritz Fimm íslensk mörk í stórtapi Kolstad Janus Daði komst ekki á blað í naumu tapi Bognir en hvergi bangnir: „Ekki alltaf sólskin og sleikjóar“ Ómar Ingi fór áfram hamförum Engin vandamál hjá Arnari Birki og félögum Óðinn markahæstur á vellinum Rétthentu landsliðshornamennirnir í stuði Gamla merkið verður áfram á landsliðsbúningunum Birna Berg snýr aftur í landsliðið og tveir nýliðar Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Donni og félagar örugglega áfram í Evrópudeildinni Nýliðar KA/Þórs byrja með sigri Langþráð hjá Melsungen Viggó markahæstur í eins marks tapi KA lagði nýliðana á Selfossi Stórleikur Söndru tryggði ÍBV sigur Hófu titilvörnina með sigri og Sara með stórleik á Ásvöllum „Verður ekki meira svekkjandi en þetta“ Ómar Ingi skyggði á Gidsel Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Elín Klara markahæst í risasigri Nýliðarnir byrja á góðum sigri Afturelding marði Hauka í Hafnafirði Fram byrjar tímabilið á sterkum útisigri í Kaplakrika Íslendingarnir tryggði Gummersbach sigur Ómar Ingi með sex marka forskot á Gidsel „Gott að ná í tvö stig strax í byrjun“ Uppgjör: Stjarnan - Valur 27-32 | Ágúst Þór fékk óskabyrjun með Valsliðið Sjá meira
Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan 29-26 Akureyri | Sveinbjörn lokaði markinu Sveinbjörn Pétursson átti stórleik þegar Stjarnan lagði Akureyri í Olís-deild karla í dag. 17. nóvember 2018 20:30
Uppgjör: Valur - FH 27-32 | Jón Þórarinn skellti í lás þegar FH sótti tvö stig á Hlíðarenda Handbolti
Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni
Uppgjör: Valur - FH 27-32 | Jón Þórarinn skellti í lás þegar FH sótti tvö stig á Hlíðarenda Handbolti