Hættir slökkvistarfi í bili Jóhann K. Jóhannsson og Samúel Karl Ólason skrifa 17. nóvember 2018 23:35 Erfiðlega hefur gengið að slökkva eld á neðri hæði hússins, þar sem bílaverkstæði var til húsa og logar hann enn. Vísir/Haukurinn Slökkvilið höfuborgarsvæðisins verður með vakt á brunavettvangi á Hvaleyrarholti í Hafnarfirði í nótt en ekki verður reynt að slökkva eldinn. Veðrið og myrkrið gerir slökkvistarf mjög erfitt og því verður staðan tekin í fyrramálið, samkvæmt upplýsingum frá varðstjóra. Erfiðlega hefur gengið að slökkva eld á neðri hæði hússins, þar sem bílaverkstæði og annar iðnaðarekstur var til húsa og logar hann enn. Fyrr í kvöld var reynt að dæla froðu að eldunum en það virðist ekki hafa borið árangur. Sama hvað reynt var gaus eldurinn upp aftur. Samkvæmt upplýsingum fréttastofu logar eldurinn í tæplega þrjú hundruð fermetra rými þar sem mikið magn plastprófíla fyrir járnamottur voru í geymslu. Reykurinn sem leggur frá húsinu hefur nær ekkert minnkað frá því í morgun en meira en sólarhringur er liðinn frá því fyrsta tilkynning barst um brunann. Nú er bara einn dælubíll slökkviliðsins á svæðinu og munu tveir slökkviliðsmenn fylgjast með framvindunni í nótt. Fjölmargir slökkviliðsmenn hafa komið að slökkvistarfinu í dag en reynt hefur verið að halda ákveðnu rennsli. Þegar mest var voru fimmtán til tuttugu slökkviliðsmenn að störfum. Tilkynning barst um eldinn skömmu eftir klukkan tíu í gærkvöldi og þegar slökkviliðsmenn bar að garði var efri hæð hússins, þar sem Glugga- og hurðasmiðja SB var til húsa, alelda. Hættir að slökkva elda og farnir að sjúga upp vatn Það er skammt stórra högga á milli því með lægðinni sem gengur yfir höfuðborgarsvæðið þessa stundina fylgir mikið vatnsveður. Margar tilkynningar hafa borist slökkviliði vegna vatsnleka víða um borg og hefur næturvakt Slökkviliðs höfuðborgarsvæðisins í nægu að snúast í þeim efnum ofan á önnur verkefni. Tengdar fréttir Í annað sinn sem húsnæði Glugga- og hurðasmiðju SB brennur til kaldra kola Þetta er í annað sinn sem húsnæði Glugga-og hurðasmiðju SB brennur til kaldra kola því árið 1996 varð stórbruni í Glugga-og hurðasmiðjunni sem þá var til húsa að Dalshrauni 17. Fyrirtækið opnaði síðan á nýjum stað að Hvaleyrarbraut ári síðar. 17. nóvember 2018 09:04 Eigandi bílaverkstæðis á neðri hæð hússins segir skelfilegt að horfa upp á brunann Segir gaskúta, bensín á bílum og olíefni á verkstæðinu. 17. nóvember 2018 00:15 Þurftu að sækja vatn til Garðabæjar vegna slökkvistarfs í Hafnarfirði Strax í upphaf var ljóst að um mikinn bruna var að ræða og þurfti ansi mikið magn af vatni til að ráða niðurlögum eldsins. 17. nóvember 2018 00:53 Stórbruni í Hafnarfirði: „Við verðum þarna í allan dag“ Búið er að rífa efri hæð hússins að Hvaleyrarbraut 39 í Hafnarfirði en þar var Glugga-og hurðasmiðja SB til húsa. Eldur logar enn í litlu rými á vélaverkstæðinu sem er á neðri hæð hússins en erfitt er fyrir slökkviliðsmenn að komast að eldinum því aðstæður á vettvangi eru slæmar. 17. nóvember 2018 09:55 Segir skelfilegt að horfa upp á fyrirtækið brenna aftur Slökkvistarf stendur enn yfir við Hvaleyrarbraut 39 í Hafnarfirði þar sem eldar loga enn á neðri hæðum hússins. 17. nóvember 2018 19:15 Mest lesið Hitinn fór í 19,8 stig og desembermetið slegið Veður Þau kvöddu á árinu 2025 Erlent Einn fluttur á sjúkrahús eftir bílslys Innlent Arion banki varar við svikaherferð Innlent Kynnti drög að nýrri friðaráætlun Erlent Hvar er opið á aðfangadag? Innlent Skiluðu hagnaði á kosningaári Innlent Fátækari eftir að hafa svindlað á ferðakonum Innlent Hátíðarveisla á kaffistofu Samhjálpar: „Það er ró og friður yfir fólki“ Innlent Björgunarsveitin kölluð út í fokverkefni Innlent Fleiri fréttir Gleðileg jól, kæru lesendur Einn fluttur á sjúkrahús eftir bílslys Skiluðu hagnaði á kosningaári Hátíðarveisla á kaffistofu Samhjálpar: „Það er ró og friður yfir fólki“ Björgunarsveitin kölluð út í fokverkefni Grjóthrun undir Eyjafjöllum Fátækari eftir að hafa svindlað á ferðakonum Arion banki varar við svikaherferð Innanlandsflugi aflýst Foreldrar skipverjans fá áheyrn í Hæstarétti Hvar er opið á aðfangadag? Innflytjendamálin almenningi efst í huga Bæta við allt að 200 íbúðum og mathöll í Spöngina Maður í umferðarslysi reyndist fíkniefnasali Minni rekstrarkostnaður fyrir eigendur bensínháka Hafnar „jólakveðju“ ríkisins Hefði þurft hjólbörur undir öll verðlaunin sín Ýmis ráð til taugatrekktra á Þorláksmessu Ekkert því til fyrirstöðu að Ásthildur Lóa verði aftur ráðherra Óvissa um ráðherraskipan og skata fyrir byrjendur Maðurinn fundinn Sigríður Halldórsdóttir nýr ritstjóri Kastljóss Íslendingur í gæsluvarðhaldi í Kólumbíu vegna gruns um kynferðisbrot Forsætisráðuneytið eyddi meiru í almannatengla í fyrra en í ár Inkalla snuð vegna of mikils magns BPA-plastefna Svanhildur Sif heiðruð Falskar netverslanir: Auglýsir rýmingarsölu nokkrum dögum eftir opnun Meðallaun upplýsingafulltrúa hækkuðu hlutfallslega mest Skötuilmurinn leggst yfir landið og Samkeppniseftirlitið ætlar að fylgjast vel með bensínverðinu Áfram auknar líkur á eldgosi Sjá meira
Slökkvilið höfuborgarsvæðisins verður með vakt á brunavettvangi á Hvaleyrarholti í Hafnarfirði í nótt en ekki verður reynt að slökkva eldinn. Veðrið og myrkrið gerir slökkvistarf mjög erfitt og því verður staðan tekin í fyrramálið, samkvæmt upplýsingum frá varðstjóra. Erfiðlega hefur gengið að slökkva eld á neðri hæði hússins, þar sem bílaverkstæði og annar iðnaðarekstur var til húsa og logar hann enn. Fyrr í kvöld var reynt að dæla froðu að eldunum en það virðist ekki hafa borið árangur. Sama hvað reynt var gaus eldurinn upp aftur. Samkvæmt upplýsingum fréttastofu logar eldurinn í tæplega þrjú hundruð fermetra rými þar sem mikið magn plastprófíla fyrir járnamottur voru í geymslu. Reykurinn sem leggur frá húsinu hefur nær ekkert minnkað frá því í morgun en meira en sólarhringur er liðinn frá því fyrsta tilkynning barst um brunann. Nú er bara einn dælubíll slökkviliðsins á svæðinu og munu tveir slökkviliðsmenn fylgjast með framvindunni í nótt. Fjölmargir slökkviliðsmenn hafa komið að slökkvistarfinu í dag en reynt hefur verið að halda ákveðnu rennsli. Þegar mest var voru fimmtán til tuttugu slökkviliðsmenn að störfum. Tilkynning barst um eldinn skömmu eftir klukkan tíu í gærkvöldi og þegar slökkviliðsmenn bar að garði var efri hæð hússins, þar sem Glugga- og hurðasmiðja SB var til húsa, alelda. Hættir að slökkva elda og farnir að sjúga upp vatn Það er skammt stórra högga á milli því með lægðinni sem gengur yfir höfuðborgarsvæðið þessa stundina fylgir mikið vatnsveður. Margar tilkynningar hafa borist slökkviliði vegna vatsnleka víða um borg og hefur næturvakt Slökkviliðs höfuðborgarsvæðisins í nægu að snúast í þeim efnum ofan á önnur verkefni.
Tengdar fréttir Í annað sinn sem húsnæði Glugga- og hurðasmiðju SB brennur til kaldra kola Þetta er í annað sinn sem húsnæði Glugga-og hurðasmiðju SB brennur til kaldra kola því árið 1996 varð stórbruni í Glugga-og hurðasmiðjunni sem þá var til húsa að Dalshrauni 17. Fyrirtækið opnaði síðan á nýjum stað að Hvaleyrarbraut ári síðar. 17. nóvember 2018 09:04 Eigandi bílaverkstæðis á neðri hæð hússins segir skelfilegt að horfa upp á brunann Segir gaskúta, bensín á bílum og olíefni á verkstæðinu. 17. nóvember 2018 00:15 Þurftu að sækja vatn til Garðabæjar vegna slökkvistarfs í Hafnarfirði Strax í upphaf var ljóst að um mikinn bruna var að ræða og þurfti ansi mikið magn af vatni til að ráða niðurlögum eldsins. 17. nóvember 2018 00:53 Stórbruni í Hafnarfirði: „Við verðum þarna í allan dag“ Búið er að rífa efri hæð hússins að Hvaleyrarbraut 39 í Hafnarfirði en þar var Glugga-og hurðasmiðja SB til húsa. Eldur logar enn í litlu rými á vélaverkstæðinu sem er á neðri hæð hússins en erfitt er fyrir slökkviliðsmenn að komast að eldinum því aðstæður á vettvangi eru slæmar. 17. nóvember 2018 09:55 Segir skelfilegt að horfa upp á fyrirtækið brenna aftur Slökkvistarf stendur enn yfir við Hvaleyrarbraut 39 í Hafnarfirði þar sem eldar loga enn á neðri hæðum hússins. 17. nóvember 2018 19:15 Mest lesið Hitinn fór í 19,8 stig og desembermetið slegið Veður Þau kvöddu á árinu 2025 Erlent Einn fluttur á sjúkrahús eftir bílslys Innlent Arion banki varar við svikaherferð Innlent Kynnti drög að nýrri friðaráætlun Erlent Hvar er opið á aðfangadag? Innlent Skiluðu hagnaði á kosningaári Innlent Fátækari eftir að hafa svindlað á ferðakonum Innlent Hátíðarveisla á kaffistofu Samhjálpar: „Það er ró og friður yfir fólki“ Innlent Björgunarsveitin kölluð út í fokverkefni Innlent Fleiri fréttir Gleðileg jól, kæru lesendur Einn fluttur á sjúkrahús eftir bílslys Skiluðu hagnaði á kosningaári Hátíðarveisla á kaffistofu Samhjálpar: „Það er ró og friður yfir fólki“ Björgunarsveitin kölluð út í fokverkefni Grjóthrun undir Eyjafjöllum Fátækari eftir að hafa svindlað á ferðakonum Arion banki varar við svikaherferð Innanlandsflugi aflýst Foreldrar skipverjans fá áheyrn í Hæstarétti Hvar er opið á aðfangadag? Innflytjendamálin almenningi efst í huga Bæta við allt að 200 íbúðum og mathöll í Spöngina Maður í umferðarslysi reyndist fíkniefnasali Minni rekstrarkostnaður fyrir eigendur bensínháka Hafnar „jólakveðju“ ríkisins Hefði þurft hjólbörur undir öll verðlaunin sín Ýmis ráð til taugatrekktra á Þorláksmessu Ekkert því til fyrirstöðu að Ásthildur Lóa verði aftur ráðherra Óvissa um ráðherraskipan og skata fyrir byrjendur Maðurinn fundinn Sigríður Halldórsdóttir nýr ritstjóri Kastljóss Íslendingur í gæsluvarðhaldi í Kólumbíu vegna gruns um kynferðisbrot Forsætisráðuneytið eyddi meiru í almannatengla í fyrra en í ár Inkalla snuð vegna of mikils magns BPA-plastefna Svanhildur Sif heiðruð Falskar netverslanir: Auglýsir rýmingarsölu nokkrum dögum eftir opnun Meðallaun upplýsingafulltrúa hækkuðu hlutfallslega mest Skötuilmurinn leggst yfir landið og Samkeppniseftirlitið ætlar að fylgjast vel með bensínverðinu Áfram auknar líkur á eldgosi Sjá meira
Í annað sinn sem húsnæði Glugga- og hurðasmiðju SB brennur til kaldra kola Þetta er í annað sinn sem húsnæði Glugga-og hurðasmiðju SB brennur til kaldra kola því árið 1996 varð stórbruni í Glugga-og hurðasmiðjunni sem þá var til húsa að Dalshrauni 17. Fyrirtækið opnaði síðan á nýjum stað að Hvaleyrarbraut ári síðar. 17. nóvember 2018 09:04
Eigandi bílaverkstæðis á neðri hæð hússins segir skelfilegt að horfa upp á brunann Segir gaskúta, bensín á bílum og olíefni á verkstæðinu. 17. nóvember 2018 00:15
Þurftu að sækja vatn til Garðabæjar vegna slökkvistarfs í Hafnarfirði Strax í upphaf var ljóst að um mikinn bruna var að ræða og þurfti ansi mikið magn af vatni til að ráða niðurlögum eldsins. 17. nóvember 2018 00:53
Stórbruni í Hafnarfirði: „Við verðum þarna í allan dag“ Búið er að rífa efri hæð hússins að Hvaleyrarbraut 39 í Hafnarfirði en þar var Glugga-og hurðasmiðja SB til húsa. Eldur logar enn í litlu rými á vélaverkstæðinu sem er á neðri hæð hússins en erfitt er fyrir slökkviliðsmenn að komast að eldinum því aðstæður á vettvangi eru slæmar. 17. nóvember 2018 09:55
Segir skelfilegt að horfa upp á fyrirtækið brenna aftur Slökkvistarf stendur enn yfir við Hvaleyrarbraut 39 í Hafnarfirði þar sem eldar loga enn á neðri hæðum hússins. 17. nóvember 2018 19:15