Ótrúlegt að sautján ára kappaksturskona hafi lifað af þennan árekstur Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 19. nóvember 2018 10:00 Sophia Florsch. Mynd/Instagram/Van Amersfoort Racing Þýsk táningsstelpa slasðist mjög illa í árekstri í kappakstri um helgina eftir að hafa flogið út af brautinni og yfir öryggisgirðingu. Nú er komið í ljós að hin þýska Sophia Florsch lifði af þennan árekstur og þessa rosalegu flugferð sína í F3 kappakstrinum í Macau í Kína. Sophia Florsch er aðeins sautján ára gömul en hún keppir fyrir Van Amersfoort Racing liðið. Van Amersfoort Racing gaf út yfirlýsingu eftir slysið um að Sophia Florsch væri með meðvitund og ekki í lífshættu. Frekari fréttir af ástandi Sophia Florsch hafa nú komið fram í dagsljósið en hún hryggbrotnaði í þessum árekstri og þarf að fara í aðgerð.Formula 3 driver Sophia Florsch fractured her spine in a high-speed crash at the Macau Grand Prix in China. She was due to undergo surgery on Monday morning. More: https://t.co/ownHrijIWupic.twitter.com/qWP9UWnfeo — BBC Sport (@BBCSport) November 19, 2018Sophia Florsch var á 276 kílómetra hraða þegar hún fór utan í bíl Jehan Daruvala á fjórða hring. Hún missti stjórn á bílnum og lenti á bíl Sho Tsuboi áður en hún flaug út úr brautinni. Áreksturinn við bíl Sho Tsuboi varð til þess að bíll Sophiu fór á flug og fór yfir varnargarð. Hún endaði á vegg utan brautar og á svæði þar sem ljósmyndarar og öryggisverðir höfðu aðstöðu. Sho Tsuboi slasaðist líka í árekstrinum sem og tveir ljósmyndarar og einn öryggisvörður. Sophia Florsch fullvissaði aðdáendur sína á Twitter að það væri í lagi með hana en að hún væri á leiðinni í aðgerð í dag. „Takk allir fyrir stuðninginn oh hlý orð. Frekari fréttir bráðum,“ skrifaði Sophia Florsch á Twitter-síðu sína eins og sjá má hér fyrir neðan.Just wanted to let everybody know that I am fine but will be going into Surgery tomorow morning. Thanks to the @fia and @hwaag_official@MercedesAMGF1 who are taking great care of me. Thanks to everybody for the Supporting messages. Update soon. — Sophia Floersch (@SophiaFloersch) November 18, 2018 Hér fyrir neðan má sjá myndband af þessum svakalega árekstri og þar sést vel hversu magnað er að Sophia hafi hreinlega lifað þetta hryllilega slys af. Aðrar íþróttir Mest lesið Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Enski boltinn „Ísland hafi aldrei átt jafn góða möguleika á að komast í undanúrslit“ Handbolti Kom á óvart að Hilmar væri á lausu: „Settum upp liðið í kringum hann“ Körfubolti „Skita“ olli því að leikmaður Tindastóls varð eins og Tom Hanks í The Terminal Körfubolti Hafa bara rifist á vellinum en ætla að búa saman Fótbolti Jóhann í leyfi frá þjálfun Grindavíkurliðsins Körfubolti Skilur stress þjóðarinnar betur Handbolti Alfreð hafði betur gegn Degi í troðfullu húsi Handbolti Hilmar Smári snýr aftur til Stjörnunnar Körfubolti Bað Liverpool-leikmanninn afsökunar Enski boltinn Fleiri fréttir Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Dómarar lyfjaprófaðir vegna kókaínneyslu Coote Saka skrifar undir nýjan langtímasamning við Arsenal Blikarnir eru búnir að missa 34 mörk og 25 stoðsendingar Njarðvík kveður Kanann og leitar að nýjum Engum hefur enn tekist að skora hjá syni Zidane á Afríkumótinu TikTok í fyrsta sæti á HM í fótbolta í sumar Kom á óvart að Hilmar væri á lausu: „Settum upp liðið í kringum hann“ Settu upp skautavelli inni á einum flottasta fótboltaleikvangi Spánar „Skita“ olli því að leikmaður Tindastóls varð eins og Tom Hanks í The Terminal Hilmar Smári snýr aftur til Stjörnunnar NBA félag með mínútuþögn til minningar um „ólýsanlegan harmleik“ „Gerði mér ekki einu sinni grein fyrir því hversu sérstakir þeir voru“ „Ég hata það að þurfa að gera þetta myndband“ „Við erum aðhlátursefni,“ segja stuðningsmenn Man Utd Bað Liverpool-leikmanninn afsökunar Semenyo tekur treyjunúmer Yaya Touré Skilur stress þjóðarinnar betur Fékk gjöf frá Karólínu Leu um leið og hún kom úr erfiðri geislameðferð Hafa bara rifist á vellinum en ætla að búa saman „Ísland hafi aldrei átt jafn góða möguleika á að komast í undanúrslit“ Svona var stórleikurinn: Átti Liverpool að fá víti? Jóhann í leyfi frá þjálfun Grindavíkurliðsins „Algjör karakter og þú lýstir upp hvert sem þú fórst“ Dagskráin í dag: Körfuboltakvöld og enski bikarinn „Gabi vildi ekki gera honum neitt slæmt“ Rúnar Ingi: „Kæfðu okkar stemningu og völtuðu yfir okkur“ Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Mikael krækti í víti og var grátlega nærri sigri á Milan Steinar: Virðingarleysi sem smitast Sjá meira
Þýsk táningsstelpa slasðist mjög illa í árekstri í kappakstri um helgina eftir að hafa flogið út af brautinni og yfir öryggisgirðingu. Nú er komið í ljós að hin þýska Sophia Florsch lifði af þennan árekstur og þessa rosalegu flugferð sína í F3 kappakstrinum í Macau í Kína. Sophia Florsch er aðeins sautján ára gömul en hún keppir fyrir Van Amersfoort Racing liðið. Van Amersfoort Racing gaf út yfirlýsingu eftir slysið um að Sophia Florsch væri með meðvitund og ekki í lífshættu. Frekari fréttir af ástandi Sophia Florsch hafa nú komið fram í dagsljósið en hún hryggbrotnaði í þessum árekstri og þarf að fara í aðgerð.Formula 3 driver Sophia Florsch fractured her spine in a high-speed crash at the Macau Grand Prix in China. She was due to undergo surgery on Monday morning. More: https://t.co/ownHrijIWupic.twitter.com/qWP9UWnfeo — BBC Sport (@BBCSport) November 19, 2018Sophia Florsch var á 276 kílómetra hraða þegar hún fór utan í bíl Jehan Daruvala á fjórða hring. Hún missti stjórn á bílnum og lenti á bíl Sho Tsuboi áður en hún flaug út úr brautinni. Áreksturinn við bíl Sho Tsuboi varð til þess að bíll Sophiu fór á flug og fór yfir varnargarð. Hún endaði á vegg utan brautar og á svæði þar sem ljósmyndarar og öryggisverðir höfðu aðstöðu. Sho Tsuboi slasaðist líka í árekstrinum sem og tveir ljósmyndarar og einn öryggisvörður. Sophia Florsch fullvissaði aðdáendur sína á Twitter að það væri í lagi með hana en að hún væri á leiðinni í aðgerð í dag. „Takk allir fyrir stuðninginn oh hlý orð. Frekari fréttir bráðum,“ skrifaði Sophia Florsch á Twitter-síðu sína eins og sjá má hér fyrir neðan.Just wanted to let everybody know that I am fine but will be going into Surgery tomorow morning. Thanks to the @fia and @hwaag_official@MercedesAMGF1 who are taking great care of me. Thanks to everybody for the Supporting messages. Update soon. — Sophia Floersch (@SophiaFloersch) November 18, 2018 Hér fyrir neðan má sjá myndband af þessum svakalega árekstri og þar sést vel hversu magnað er að Sophia hafi hreinlega lifað þetta hryllilega slys af.
Aðrar íþróttir Mest lesið Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Enski boltinn „Ísland hafi aldrei átt jafn góða möguleika á að komast í undanúrslit“ Handbolti Kom á óvart að Hilmar væri á lausu: „Settum upp liðið í kringum hann“ Körfubolti „Skita“ olli því að leikmaður Tindastóls varð eins og Tom Hanks í The Terminal Körfubolti Hafa bara rifist á vellinum en ætla að búa saman Fótbolti Jóhann í leyfi frá þjálfun Grindavíkurliðsins Körfubolti Skilur stress þjóðarinnar betur Handbolti Alfreð hafði betur gegn Degi í troðfullu húsi Handbolti Hilmar Smári snýr aftur til Stjörnunnar Körfubolti Bað Liverpool-leikmanninn afsökunar Enski boltinn Fleiri fréttir Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Dómarar lyfjaprófaðir vegna kókaínneyslu Coote Saka skrifar undir nýjan langtímasamning við Arsenal Blikarnir eru búnir að missa 34 mörk og 25 stoðsendingar Njarðvík kveður Kanann og leitar að nýjum Engum hefur enn tekist að skora hjá syni Zidane á Afríkumótinu TikTok í fyrsta sæti á HM í fótbolta í sumar Kom á óvart að Hilmar væri á lausu: „Settum upp liðið í kringum hann“ Settu upp skautavelli inni á einum flottasta fótboltaleikvangi Spánar „Skita“ olli því að leikmaður Tindastóls varð eins og Tom Hanks í The Terminal Hilmar Smári snýr aftur til Stjörnunnar NBA félag með mínútuþögn til minningar um „ólýsanlegan harmleik“ „Gerði mér ekki einu sinni grein fyrir því hversu sérstakir þeir voru“ „Ég hata það að þurfa að gera þetta myndband“ „Við erum aðhlátursefni,“ segja stuðningsmenn Man Utd Bað Liverpool-leikmanninn afsökunar Semenyo tekur treyjunúmer Yaya Touré Skilur stress þjóðarinnar betur Fékk gjöf frá Karólínu Leu um leið og hún kom úr erfiðri geislameðferð Hafa bara rifist á vellinum en ætla að búa saman „Ísland hafi aldrei átt jafn góða möguleika á að komast í undanúrslit“ Svona var stórleikurinn: Átti Liverpool að fá víti? Jóhann í leyfi frá þjálfun Grindavíkurliðsins „Algjör karakter og þú lýstir upp hvert sem þú fórst“ Dagskráin í dag: Körfuboltakvöld og enski bikarinn „Gabi vildi ekki gera honum neitt slæmt“ Rúnar Ingi: „Kæfðu okkar stemningu og völtuðu yfir okkur“ Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Mikael krækti í víti og var grátlega nærri sigri á Milan Steinar: Virðingarleysi sem smitast Sjá meira