Hræðilegt fótbrot hjá Smith | Myndband ekki fyrir viðkvæma Henry Birgir Gunnarsson skrifar 19. nóvember 2018 11:30 Joseph Jackson er hér að keyra Smith niður. Skömmu síðar brotnaði Smith illa. vísir/getty Tímabilinu hjá Alex Smith, leikstjórnanda Washington Redskins, lauk í gær á skelfilegan hátt er hann fótbrotnaði í leik gegn Houston Texans. Varnarmenn Houston náðu þá að fella Smith í leiknum og í atganginum snérist skelfilega upp á ökkla Smith sem brotnaði illa. Myndband af því má sjá hér að neðan. Það er ekki fyrir viðkvæma.LOOK AWAY IF YOU ARE SQUEAMISH. Alex Smith ends up with an obvious compound fracture of his ankle/lower leg after a sack, and his year will be over.#Redskinspic.twitter.com/wslG8zEt6p — Chad Ryan (@ChadwikoRCC) November 18, 2018 Það er furðuleg tilviljun að þetta fótbrot átti sér stað nákvæmlega 33 árum eftir að fyrrum leikstjórnandi Redskins, Joe Theismann, fótbrotnaði í leik með Redskins. Hann spilaði aldrei aftur. Það sem meira er þá endaði leikurinn með nákvæmlega sömu tölum. Vonandi nær hinn 34 ára gamli Smith þó aftur heilsu og spilar aftur næsta vetur.Alex’s leg is exactly like mine 33 yrs ago — Joe Theismann (@Theismann7) November 18, 2018 NFL Tengdar fréttir Stærsta tap meistara frá upphafi Það er ekkert lát á ótrúlegu gengi New Orleans Saints í NFL-deildinni en liðið labbaði yfir meistara Philadelphia Eagles í nótt. 19. nóvember 2018 08:30 Mest lesið Guðmundur svekktur eftir sniðgöngu: „Finnst þetta skammarlegt“ Handbolti Hlaupabrettið kemst ekki upp í hraða Baldvins Sport Skotinn til bana í jarðarför móður sinnar Fótbolti Skipti Orra inn og út á nokkrum mínútum: „Óásættanlegt“ Fótbolti Mætum „Napóleon“ og lærisveinum hans í fyrsta leik á EM í handbolta Handbolti Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Enski boltinn Meiðslamartröð Orra um að kenna en ekki leiðinlegum þjálfara Fótbolti Meðalaldur íslenska landsliðsins einn sá hæsti á EM Handbolti Sigvaldi ekki hafnað launalækkun Handbolti Leita að þeim sem truflaði Mo Salah með græna ljósinu Fótbolti Fleiri fréttir Segir ósanngjarnt að kalla Arsenal „Set Piece FC“ Danir voru líka að hugsa um að ráða Dag Klopp: Brottför Xabi Alonso frá Real Madrid kemur mér ekkert við Sigvaldi ekki hafnað launalækkun Kallar stjörnur Real Madrid „dekraða krakka“ Lindgren segir að þetta verði ár Íslands Leita að þeim sem truflaði Mo Salah með græna ljósinu LIV-stjörnur þekkjast ekki boð PGA-manna Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Meiðslamartröð Orra um að kenna en ekki leiðinlegum þjálfara Mætum „Napóleon“ og lærisveinum hans í fyrsta leik á EM í handbolta Eina hlaup ársins sem enginn kláraði Hlaupabrettið kemst ekki upp í hraða Baldvins Breiðablik leitar að leikmönnum en reglur UEFA flækja málin Meðalaldur íslenska landsliðsins einn sá hæsti á EM Skotinn til bana í jarðarför móður sinnar Dagskráin í dag: Toppslagur hér heima og stórleikur á Englandi Benoný kom inn á og breytti leiknum Skipti Orra inn og út á nokkrum mínútum: „Óásættanlegt“ Tryggvi lét til sín taka er Bilbao tyllti sér í toppsætið Stjarnan og Valur á sigurbraut í Bónus deildinni City fer með góða forystu inn í seinni leikinn gegn Newcastle Umfjöllun: KR 82-64 Tindastóll | KR-ingar hefndu sín Guðmundur svekktur eftir sniðgöngu: „Finnst þetta skammarlegt“ Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Carrick tekinn við Manchester United Anton og Jónas dæma fyrsta leik á EM Segir Gumma Tóta á leið heim úr atvinnumennsku Harden upp fyrir Shaq á stigalistanum: „Mikill heiður“ Simeone baðst afsökunar á rifrildinu við Vinícius Junior Sjá meira
Tímabilinu hjá Alex Smith, leikstjórnanda Washington Redskins, lauk í gær á skelfilegan hátt er hann fótbrotnaði í leik gegn Houston Texans. Varnarmenn Houston náðu þá að fella Smith í leiknum og í atganginum snérist skelfilega upp á ökkla Smith sem brotnaði illa. Myndband af því má sjá hér að neðan. Það er ekki fyrir viðkvæma.LOOK AWAY IF YOU ARE SQUEAMISH. Alex Smith ends up with an obvious compound fracture of his ankle/lower leg after a sack, and his year will be over.#Redskinspic.twitter.com/wslG8zEt6p — Chad Ryan (@ChadwikoRCC) November 18, 2018 Það er furðuleg tilviljun að þetta fótbrot átti sér stað nákvæmlega 33 árum eftir að fyrrum leikstjórnandi Redskins, Joe Theismann, fótbrotnaði í leik með Redskins. Hann spilaði aldrei aftur. Það sem meira er þá endaði leikurinn með nákvæmlega sömu tölum. Vonandi nær hinn 34 ára gamli Smith þó aftur heilsu og spilar aftur næsta vetur.Alex’s leg is exactly like mine 33 yrs ago — Joe Theismann (@Theismann7) November 18, 2018
NFL Tengdar fréttir Stærsta tap meistara frá upphafi Það er ekkert lát á ótrúlegu gengi New Orleans Saints í NFL-deildinni en liðið labbaði yfir meistara Philadelphia Eagles í nótt. 19. nóvember 2018 08:30 Mest lesið Guðmundur svekktur eftir sniðgöngu: „Finnst þetta skammarlegt“ Handbolti Hlaupabrettið kemst ekki upp í hraða Baldvins Sport Skotinn til bana í jarðarför móður sinnar Fótbolti Skipti Orra inn og út á nokkrum mínútum: „Óásættanlegt“ Fótbolti Mætum „Napóleon“ og lærisveinum hans í fyrsta leik á EM í handbolta Handbolti Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Enski boltinn Meiðslamartröð Orra um að kenna en ekki leiðinlegum þjálfara Fótbolti Meðalaldur íslenska landsliðsins einn sá hæsti á EM Handbolti Sigvaldi ekki hafnað launalækkun Handbolti Leita að þeim sem truflaði Mo Salah með græna ljósinu Fótbolti Fleiri fréttir Segir ósanngjarnt að kalla Arsenal „Set Piece FC“ Danir voru líka að hugsa um að ráða Dag Klopp: Brottför Xabi Alonso frá Real Madrid kemur mér ekkert við Sigvaldi ekki hafnað launalækkun Kallar stjörnur Real Madrid „dekraða krakka“ Lindgren segir að þetta verði ár Íslands Leita að þeim sem truflaði Mo Salah með græna ljósinu LIV-stjörnur þekkjast ekki boð PGA-manna Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Meiðslamartröð Orra um að kenna en ekki leiðinlegum þjálfara Mætum „Napóleon“ og lærisveinum hans í fyrsta leik á EM í handbolta Eina hlaup ársins sem enginn kláraði Hlaupabrettið kemst ekki upp í hraða Baldvins Breiðablik leitar að leikmönnum en reglur UEFA flækja málin Meðalaldur íslenska landsliðsins einn sá hæsti á EM Skotinn til bana í jarðarför móður sinnar Dagskráin í dag: Toppslagur hér heima og stórleikur á Englandi Benoný kom inn á og breytti leiknum Skipti Orra inn og út á nokkrum mínútum: „Óásættanlegt“ Tryggvi lét til sín taka er Bilbao tyllti sér í toppsætið Stjarnan og Valur á sigurbraut í Bónus deildinni City fer með góða forystu inn í seinni leikinn gegn Newcastle Umfjöllun: KR 82-64 Tindastóll | KR-ingar hefndu sín Guðmundur svekktur eftir sniðgöngu: „Finnst þetta skammarlegt“ Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Carrick tekinn við Manchester United Anton og Jónas dæma fyrsta leik á EM Segir Gumma Tóta á leið heim úr atvinnumennsku Harden upp fyrir Shaq á stigalistanum: „Mikill heiður“ Simeone baðst afsökunar á rifrildinu við Vinícius Junior Sjá meira
Stærsta tap meistara frá upphafi Það er ekkert lát á ótrúlegu gengi New Orleans Saints í NFL-deildinni en liðið labbaði yfir meistara Philadelphia Eagles í nótt. 19. nóvember 2018 08:30