Hræðilegt fótbrot hjá Smith | Myndband ekki fyrir viðkvæma Henry Birgir Gunnarsson skrifar 19. nóvember 2018 11:30 Joseph Jackson er hér að keyra Smith niður. Skömmu síðar brotnaði Smith illa. vísir/getty Tímabilinu hjá Alex Smith, leikstjórnanda Washington Redskins, lauk í gær á skelfilegan hátt er hann fótbrotnaði í leik gegn Houston Texans. Varnarmenn Houston náðu þá að fella Smith í leiknum og í atganginum snérist skelfilega upp á ökkla Smith sem brotnaði illa. Myndband af því má sjá hér að neðan. Það er ekki fyrir viðkvæma.LOOK AWAY IF YOU ARE SQUEAMISH. Alex Smith ends up with an obvious compound fracture of his ankle/lower leg after a sack, and his year will be over.#Redskinspic.twitter.com/wslG8zEt6p — Chad Ryan (@ChadwikoRCC) November 18, 2018 Það er furðuleg tilviljun að þetta fótbrot átti sér stað nákvæmlega 33 árum eftir að fyrrum leikstjórnandi Redskins, Joe Theismann, fótbrotnaði í leik með Redskins. Hann spilaði aldrei aftur. Það sem meira er þá endaði leikurinn með nákvæmlega sömu tölum. Vonandi nær hinn 34 ára gamli Smith þó aftur heilsu og spilar aftur næsta vetur.Alex’s leg is exactly like mine 33 yrs ago — Joe Theismann (@Theismann7) November 18, 2018 NFL Tengdar fréttir Stærsta tap meistara frá upphafi Það er ekkert lát á ótrúlegu gengi New Orleans Saints í NFL-deildinni en liðið labbaði yfir meistara Philadelphia Eagles í nótt. 19. nóvember 2018 08:30 Mest lesið Átján ára skíðakona lést á æfingu Sport Sara ætlar að komast á heimsleikana í gegnum Afríku Sport Sjáðu vélina sem „saumar saman“ Laugardalsvöllinn Íslenski boltinn „Hér verður enginn í hættu, það er loforð“ Íslenski boltinn Frederik Schram aftur til Vals: „Enginn svekktari en Ömmi sjálfur“ Íslenski boltinn Læknir Maradona í réttarsalnum: Hann var mjög erfiður sjúklingur Fótbolti Ósáttur Ólafur á förum Íslenski boltinn Kostulegt viðtal bræðranna eftir sigurinn Íslenski boltinn Stórstjarnan vildi ekki missa af vitnisburði móður sinnar Sport Rikki G mjög forvitinn um dularfullu dolluna hjá Mosfellingum Íslenski boltinn Fleiri fréttir Aldrei selst fleiri miðar á heimaleik hjá Álftanesi Treyja Bryants margfaldast í verði og varð sú fjórða dýrasta í sögunni Hópur Snorra fyrir síðustu leikina: Reynir að verða einn af strákunum okkar Læknir Maradona í réttarsalnum: Hann var mjög erfiður sjúklingur Bað kærustunnar áður en hann kláraði hlaupið Fótboltafélagið inn á borð hjá dýraeftilitinu og matvælastofnun Frederik Schram aftur til Vals: „Enginn svekktari en Ömmi sjálfur“ Valdimar verður með í forsetaslagnum Klósettpappír út um allt á vellinum Sjáðu vélina sem „saumar saman“ Laugardalsvöllinn Rikki G mjög forvitinn um dularfullu dolluna hjá Mosfellingum Sara ætlar að komast á heimsleikana í gegnum Afríku „Hér verður enginn í hættu, það er loforð“ Stórstjarnan vildi ekki missa af vitnisburði móður sinnar Mörkin úr Bestu deildinni: Vítið sem felldi Víkinga og markaveisla Eyjamanna Frestað vegna andláts sjúkraþjálfarans Átján ára skíðakona lést á æfingu Dagskráin í dag: Stórleikur á Álftanesi og alvöru knattspyrna á Englandi Kidd kominn í eigendahóp Everton „Beindu þeim inn á miðju og átu þær þar“ „Ég er bara svo fúll út í okkur sjálfa“ „Menn voru að spila af gleði og þá gerast góðir hlutir“ Ósáttur Ólafur á förum Kostulegt viðtal bræðranna eftir sigurinn „Bara eitthvað úrslitakeppnisrugl“ „Náðum að opna hlutina vel fyrir Ása“ „Magnús Öder hefði fengið þrjú rauð fyrir sömu brot“ Selfoss einum sigri frá Olís deildinni Uppgjörið: Afturelding - Víkingur 1-0 | Fyrsti sigur Mosfellinga kominn í hús Uppgjörið: FH - Fram 36-20 | FH ætlaði augljóslega ekki í snemmbúið sumarfrí Sjá meira
Tímabilinu hjá Alex Smith, leikstjórnanda Washington Redskins, lauk í gær á skelfilegan hátt er hann fótbrotnaði í leik gegn Houston Texans. Varnarmenn Houston náðu þá að fella Smith í leiknum og í atganginum snérist skelfilega upp á ökkla Smith sem brotnaði illa. Myndband af því má sjá hér að neðan. Það er ekki fyrir viðkvæma.LOOK AWAY IF YOU ARE SQUEAMISH. Alex Smith ends up with an obvious compound fracture of his ankle/lower leg after a sack, and his year will be over.#Redskinspic.twitter.com/wslG8zEt6p — Chad Ryan (@ChadwikoRCC) November 18, 2018 Það er furðuleg tilviljun að þetta fótbrot átti sér stað nákvæmlega 33 árum eftir að fyrrum leikstjórnandi Redskins, Joe Theismann, fótbrotnaði í leik með Redskins. Hann spilaði aldrei aftur. Það sem meira er þá endaði leikurinn með nákvæmlega sömu tölum. Vonandi nær hinn 34 ára gamli Smith þó aftur heilsu og spilar aftur næsta vetur.Alex’s leg is exactly like mine 33 yrs ago — Joe Theismann (@Theismann7) November 18, 2018
NFL Tengdar fréttir Stærsta tap meistara frá upphafi Það er ekkert lát á ótrúlegu gengi New Orleans Saints í NFL-deildinni en liðið labbaði yfir meistara Philadelphia Eagles í nótt. 19. nóvember 2018 08:30 Mest lesið Átján ára skíðakona lést á æfingu Sport Sara ætlar að komast á heimsleikana í gegnum Afríku Sport Sjáðu vélina sem „saumar saman“ Laugardalsvöllinn Íslenski boltinn „Hér verður enginn í hættu, það er loforð“ Íslenski boltinn Frederik Schram aftur til Vals: „Enginn svekktari en Ömmi sjálfur“ Íslenski boltinn Læknir Maradona í réttarsalnum: Hann var mjög erfiður sjúklingur Fótbolti Ósáttur Ólafur á förum Íslenski boltinn Kostulegt viðtal bræðranna eftir sigurinn Íslenski boltinn Stórstjarnan vildi ekki missa af vitnisburði móður sinnar Sport Rikki G mjög forvitinn um dularfullu dolluna hjá Mosfellingum Íslenski boltinn Fleiri fréttir Aldrei selst fleiri miðar á heimaleik hjá Álftanesi Treyja Bryants margfaldast í verði og varð sú fjórða dýrasta í sögunni Hópur Snorra fyrir síðustu leikina: Reynir að verða einn af strákunum okkar Læknir Maradona í réttarsalnum: Hann var mjög erfiður sjúklingur Bað kærustunnar áður en hann kláraði hlaupið Fótboltafélagið inn á borð hjá dýraeftilitinu og matvælastofnun Frederik Schram aftur til Vals: „Enginn svekktari en Ömmi sjálfur“ Valdimar verður með í forsetaslagnum Klósettpappír út um allt á vellinum Sjáðu vélina sem „saumar saman“ Laugardalsvöllinn Rikki G mjög forvitinn um dularfullu dolluna hjá Mosfellingum Sara ætlar að komast á heimsleikana í gegnum Afríku „Hér verður enginn í hættu, það er loforð“ Stórstjarnan vildi ekki missa af vitnisburði móður sinnar Mörkin úr Bestu deildinni: Vítið sem felldi Víkinga og markaveisla Eyjamanna Frestað vegna andláts sjúkraþjálfarans Átján ára skíðakona lést á æfingu Dagskráin í dag: Stórleikur á Álftanesi og alvöru knattspyrna á Englandi Kidd kominn í eigendahóp Everton „Beindu þeim inn á miðju og átu þær þar“ „Ég er bara svo fúll út í okkur sjálfa“ „Menn voru að spila af gleði og þá gerast góðir hlutir“ Ósáttur Ólafur á förum Kostulegt viðtal bræðranna eftir sigurinn „Bara eitthvað úrslitakeppnisrugl“ „Náðum að opna hlutina vel fyrir Ása“ „Magnús Öder hefði fengið þrjú rauð fyrir sömu brot“ Selfoss einum sigri frá Olís deildinni Uppgjörið: Afturelding - Víkingur 1-0 | Fyrsti sigur Mosfellinga kominn í hús Uppgjörið: FH - Fram 36-20 | FH ætlaði augljóslega ekki í snemmbúið sumarfrí Sjá meira
Stærsta tap meistara frá upphafi Það er ekkert lát á ótrúlegu gengi New Orleans Saints í NFL-deildinni en liðið labbaði yfir meistara Philadelphia Eagles í nótt. 19. nóvember 2018 08:30