100 milljóna króna gjaldþrot upplýsingatæknifélags Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 19. nóvember 2018 12:30 Tölvur voru meðal annars til sölu í verslun Omnis í Ármúla. Engar eignir fundust í þrotabúi Argony ehf., áður Upplýsingatæknifélagið Omnis ehf., sem var úrskurðað gjaldþrota í september í fyrra. Uppgjöri búsins lauk þann 9. nóvember en kröfur námu rúmlega 96 milljónum króna að því er fram kemur í Lögbirtingablaðinu í dag. Veðkröfur í félagið námu 82 milljónum króna en almennar kröfur 14 milljónum króna. Stærsti kröfuhafinn var Arion banki en veðin höfðu verði seld út úr félaginu. Upplýsingatæknifélagið Omnis ehf. varð til við sameiningu félaganna Omnis og Upplýsingatæknifélagsins UTF, árið 2011. Félagið rak um tíma fjórar verslanir á suðvesturhorninu. Á Akranesi, í Borgarnesi, í Reykjavík og í Reykjanesbæ. Verslanir voru seldar úr félaginu árið 2015. Verslunin í Borgarnesi fékk nýtt nafn, heitir nú Tækniborg og nýir eigendur tóku sömuleiðis við rekstri verslunarinnar á Akranesi. Um áramótin 2015 til 2016 sameinuðust upplýsingatæknifyrirtækin Premis, Omnis og Netvistun undir nafni Premis. Gjaldþrot Tengdar fréttir Tók vörur fyrir hundruð þúsunda út á stolið kort Héraðsdómur Reykjaness dæmdi í morgun konu í þriggja mánaða skilorðsbundið fangelsi fyrir að hafa svikið út vörur og þjónustu í 94 skipti fyrir samtals verðmæti 682 þúsund krónur. Konan greiddi fyrir vörurnar með kreditkorti annarrar konu sem hún hafði komist yfir. Konan játaði brot sín fyrir dómi. Hæsta úttektin var í Samkaup Úrval en þar tók hún út vörur fyrir tæpar 65 þúsund krónur. 21. nóvember 2012 16:00 Premis kaupir Opex og Davíð og Gólíat Premis hefur lokið við kaup og sameiningu á starfsemi Opex annars vegar og Davíð og Golíat hins vegar. 24. nóvember 2017 15:24 Akranes braut lög með samningi við son forseta bæjarstjórnar Akraneskaupstaður braut gegn íslenskum lögum og EES-reglum þegar bærinn bauð ekki út kaup á tölvuþjónustu og samdi við fyrirtækið Securstore sem stýrt er af syni forseta bæjarstjórnar. Þetta er niðurstaða kærunefndar útboðsmála. 19. maí 2010 12:00 Omnis fagnar tíu ára afmæli Mikið úrval far- og spjaldtölva má finna í verslunum Omnis. Fyrirtækið býður upp á faglega og óháða ráðgjöf varðandi tölvukaup. 13. ágúst 2012 10:31 Mest lesið Fór yfir breytingarnar sem verði ekki allar þægilegar fyrir starfsfólk Viðskipti innlent Fær endurgreiðslu þar sem sjónvarpið í herberginu virkaði ekki Neytendur Framkvæmdastjórar kveðja og sviðum stokkað upp Viðskipti innlent Dældi dísil á bensínbíl en fær kostnaðinn endurgreiddan Neytendur Algengustu og neyðarlegustu mistökin í tölvupóstum Atvinnulíf Kristín nýr framkvæmdastjóri Eflu Viðskipti innlent Stefán stefnir á opnun fyrir jól: „Þetta verður bullandi stemning“ Viðskipti innlent Sýnishornið of ólíkt borðplötunni sem skilaði sér heim Neytendur Sammála um aukna verðbólgu í september Viðskipti innlent Tekur við stöðu framkvæmdastjóra LÍS Viðskipti innlent Fleiri fréttir Fór yfir breytingarnar sem verði ekki allar þægilegar fyrir starfsfólk Framkvæmdastjórar kveðja og sviðum stokkað upp Sammála um aukna verðbólgu í september Tekur við stöðu framkvæmdastjóra LÍS Kristín nýr framkvæmdastjóri Eflu Taka tvær Airbus-þotur til á leigu Stefán stefnir á opnun fyrir jól: „Þetta verður bullandi stemning“ Vilja selja Landsbankann Lísbet nýr lögfræðingur Viðskiptaráðs Ráðin forstöðumaður Trygginga hjá Landsbankanum Samdráttur hafinn í byggingariðnaði sem skapi efnahagslegan vítahring Yrði fljótt kvíðinn með aleiguna í Bitcoin Kormákur og Skjöldur yfirgefa Leifsstöð Egill Örn inn fyrir Stefán hjá Solid Clouds Nýtti glugga þegar hann opnaðist og þurfti ekki að kaupa fyrirtækið til baka Breytingar á tollskrá megi ekki grafa undan íslenskri framleiðslu Matvöruverslanir kattslakar en lyfjarisi fylgist grannt með Stofnar einkahlutafélagið Uppselt ehf. Lítið fékkst upp í háar kröfur í bú Blackbox Bein útsending: Borgar sig að vanmeta menntun? Breytir tollflokkun pitsaosts eftir allt saman Ueno snýr aftur og Haraldur framkvæmdastjóri „Hvert á ég að ráðstafa séreigninni?“ „Óhóflegt gjald“ fyrir símanotkun í Bretlandi heyri fljótt sögunni til Elín Tinna nýr framkvæmdastjóri 66°Norður á Íslandi Heiðrún Lind kaupir í Sýn Ráðin forstöðukona markaðsmála hjá Olís Eldri stjórnendur sætti sig oftar við slæma hegðun og frammistöðu Farþegum til Íslands fjölgaði um 21 prósent Ekkert tillit tekið til aðstæðna og ljóst að vöruúrval minnki Sjá meira
Engar eignir fundust í þrotabúi Argony ehf., áður Upplýsingatæknifélagið Omnis ehf., sem var úrskurðað gjaldþrota í september í fyrra. Uppgjöri búsins lauk þann 9. nóvember en kröfur námu rúmlega 96 milljónum króna að því er fram kemur í Lögbirtingablaðinu í dag. Veðkröfur í félagið námu 82 milljónum króna en almennar kröfur 14 milljónum króna. Stærsti kröfuhafinn var Arion banki en veðin höfðu verði seld út úr félaginu. Upplýsingatæknifélagið Omnis ehf. varð til við sameiningu félaganna Omnis og Upplýsingatæknifélagsins UTF, árið 2011. Félagið rak um tíma fjórar verslanir á suðvesturhorninu. Á Akranesi, í Borgarnesi, í Reykjavík og í Reykjanesbæ. Verslanir voru seldar úr félaginu árið 2015. Verslunin í Borgarnesi fékk nýtt nafn, heitir nú Tækniborg og nýir eigendur tóku sömuleiðis við rekstri verslunarinnar á Akranesi. Um áramótin 2015 til 2016 sameinuðust upplýsingatæknifyrirtækin Premis, Omnis og Netvistun undir nafni Premis.
Gjaldþrot Tengdar fréttir Tók vörur fyrir hundruð þúsunda út á stolið kort Héraðsdómur Reykjaness dæmdi í morgun konu í þriggja mánaða skilorðsbundið fangelsi fyrir að hafa svikið út vörur og þjónustu í 94 skipti fyrir samtals verðmæti 682 þúsund krónur. Konan greiddi fyrir vörurnar með kreditkorti annarrar konu sem hún hafði komist yfir. Konan játaði brot sín fyrir dómi. Hæsta úttektin var í Samkaup Úrval en þar tók hún út vörur fyrir tæpar 65 þúsund krónur. 21. nóvember 2012 16:00 Premis kaupir Opex og Davíð og Gólíat Premis hefur lokið við kaup og sameiningu á starfsemi Opex annars vegar og Davíð og Golíat hins vegar. 24. nóvember 2017 15:24 Akranes braut lög með samningi við son forseta bæjarstjórnar Akraneskaupstaður braut gegn íslenskum lögum og EES-reglum þegar bærinn bauð ekki út kaup á tölvuþjónustu og samdi við fyrirtækið Securstore sem stýrt er af syni forseta bæjarstjórnar. Þetta er niðurstaða kærunefndar útboðsmála. 19. maí 2010 12:00 Omnis fagnar tíu ára afmæli Mikið úrval far- og spjaldtölva má finna í verslunum Omnis. Fyrirtækið býður upp á faglega og óháða ráðgjöf varðandi tölvukaup. 13. ágúst 2012 10:31 Mest lesið Fór yfir breytingarnar sem verði ekki allar þægilegar fyrir starfsfólk Viðskipti innlent Fær endurgreiðslu þar sem sjónvarpið í herberginu virkaði ekki Neytendur Framkvæmdastjórar kveðja og sviðum stokkað upp Viðskipti innlent Dældi dísil á bensínbíl en fær kostnaðinn endurgreiddan Neytendur Algengustu og neyðarlegustu mistökin í tölvupóstum Atvinnulíf Kristín nýr framkvæmdastjóri Eflu Viðskipti innlent Stefán stefnir á opnun fyrir jól: „Þetta verður bullandi stemning“ Viðskipti innlent Sýnishornið of ólíkt borðplötunni sem skilaði sér heim Neytendur Sammála um aukna verðbólgu í september Viðskipti innlent Tekur við stöðu framkvæmdastjóra LÍS Viðskipti innlent Fleiri fréttir Fór yfir breytingarnar sem verði ekki allar þægilegar fyrir starfsfólk Framkvæmdastjórar kveðja og sviðum stokkað upp Sammála um aukna verðbólgu í september Tekur við stöðu framkvæmdastjóra LÍS Kristín nýr framkvæmdastjóri Eflu Taka tvær Airbus-þotur til á leigu Stefán stefnir á opnun fyrir jól: „Þetta verður bullandi stemning“ Vilja selja Landsbankann Lísbet nýr lögfræðingur Viðskiptaráðs Ráðin forstöðumaður Trygginga hjá Landsbankanum Samdráttur hafinn í byggingariðnaði sem skapi efnahagslegan vítahring Yrði fljótt kvíðinn með aleiguna í Bitcoin Kormákur og Skjöldur yfirgefa Leifsstöð Egill Örn inn fyrir Stefán hjá Solid Clouds Nýtti glugga þegar hann opnaðist og þurfti ekki að kaupa fyrirtækið til baka Breytingar á tollskrá megi ekki grafa undan íslenskri framleiðslu Matvöruverslanir kattslakar en lyfjarisi fylgist grannt með Stofnar einkahlutafélagið Uppselt ehf. Lítið fékkst upp í háar kröfur í bú Blackbox Bein útsending: Borgar sig að vanmeta menntun? Breytir tollflokkun pitsaosts eftir allt saman Ueno snýr aftur og Haraldur framkvæmdastjóri „Hvert á ég að ráðstafa séreigninni?“ „Óhóflegt gjald“ fyrir símanotkun í Bretlandi heyri fljótt sögunni til Elín Tinna nýr framkvæmdastjóri 66°Norður á Íslandi Heiðrún Lind kaupir í Sýn Ráðin forstöðukona markaðsmála hjá Olís Eldri stjórnendur sætti sig oftar við slæma hegðun og frammistöðu Farþegum til Íslands fjölgaði um 21 prósent Ekkert tillit tekið til aðstæðna og ljóst að vöruúrval minnki Sjá meira
Tók vörur fyrir hundruð þúsunda út á stolið kort Héraðsdómur Reykjaness dæmdi í morgun konu í þriggja mánaða skilorðsbundið fangelsi fyrir að hafa svikið út vörur og þjónustu í 94 skipti fyrir samtals verðmæti 682 þúsund krónur. Konan greiddi fyrir vörurnar með kreditkorti annarrar konu sem hún hafði komist yfir. Konan játaði brot sín fyrir dómi. Hæsta úttektin var í Samkaup Úrval en þar tók hún út vörur fyrir tæpar 65 þúsund krónur. 21. nóvember 2012 16:00
Premis kaupir Opex og Davíð og Gólíat Premis hefur lokið við kaup og sameiningu á starfsemi Opex annars vegar og Davíð og Golíat hins vegar. 24. nóvember 2017 15:24
Akranes braut lög með samningi við son forseta bæjarstjórnar Akraneskaupstaður braut gegn íslenskum lögum og EES-reglum þegar bærinn bauð ekki út kaup á tölvuþjónustu og samdi við fyrirtækið Securstore sem stýrt er af syni forseta bæjarstjórnar. Þetta er niðurstaða kærunefndar útboðsmála. 19. maí 2010 12:00
Omnis fagnar tíu ára afmæli Mikið úrval far- og spjaldtölva má finna í verslunum Omnis. Fyrirtækið býður upp á faglega og óháða ráðgjöf varðandi tölvukaup. 13. ágúst 2012 10:31