Þrír ákærðir fyrir kókaínsmygl sem teygir anga sína til óþekkts manns í Mexíkó Birgir Olgeirsson skrifar 2. nóvember 2018 10:30 Málið verður þingfest í Héraðsdómi Reykjavíkur á mánudag. Fréttablaðið/Ernir Þrír hafa verið ákærðir fyrir að smygla 2,8 kílóum af kókaíni til landsins sem falið var í ungbarnavörum og súrefnisvél. Mennirnir þrír eru af erlendum uppruna en allir búsettir hér á landi. Sá elsti þeirra, fæddur árið 1972, er grunaður um að fjármagna og standa að baki smyglinu á báðum pökkum ásamt óþekktum manni í Mexíkó. Hinir tveir eru grunaðir um að taka við sendingunum. Samkvæmt ákærunni var kókaínið 73 prósent en frá Mexíkó fóru sendingarnar annarsvegar til Dresden í Þýskalandi laugardaginn 28. apríl síðastliðinn og til Cincinnati í Bandaríkjunum fimmtudaginn 3. maí síðastliðinn. Fíkniefnin sem send voru til Dresden voru falin í botnspýtum plastgrindar sem skrúfuð var utan um pappakassa sem innihélt ungbarnavörum. Var um að ræða DHL hraðsendingu en efnin höfðu verið fjarlægð úr pakkanum í samráði við lögreglu á Íslandi og hlustunarbúnaði komið fyrir og sendingunni fylgt eftir. Lögreglan á Íslandi sótti hins vegar pakkann í Cincinnati í júní síðastliðnum og koma honum áfram til Íslands. Einn mannann tók við sendingunni á heimili sínu í maí og fór með hana á verkstæði í Kópavogi miðvikudaginn 9. maí þar sem skipuleggjandinn tók við henni. Þriðji maðurinn tók á móti pakkanum á heimili sínu og kom honum til þess sem er grunaður um að skipuleggja og fjármagna smyglið. Gerð var húsleit á heimili hins meinta höfuðpaurs málsins en þar fundust 193 stykki af anabólískum sterum sem hann er grunaður um að hafa flutt ólöglega hingað til lands eða þá að hafa tekið við án þess að geta dulist að þau væru ólöglega innflutt hingað til lands. Fann lögreglan lyfin í ísskáp á heimili mannsins. Mest lesið Fimm bíla árekstur á Reykjanesbraut og tveir fluttir á slysadeild Innlent Borgarstjóri fór með rangt mál Innlent Umfangsmikil lögregluaðgerð við Glerárgötu á Akureyri Innlent Eigum eftir að sjá hvort Guðbrandur bæti upp fyrir hegðun sína Innlent Krafa um að Margrét Löf verði gerð arflaus fer fyrir Landsrétt Innlent Hófu niðurrif á félagsheimilinu í leyfisleysi: „Skaðinn er skeður“ Innlent „Í mínum huga eru þetta klárar ærumeiðingar“ Innlent Öryrkjar eru með hærri laun en eldri borgarar Innlent „Lauslát mella“ hafi verið mildasta lýsingin á dómaranum Innlent Vill „nánast loka alfarið“ á útlendinga utan Evrópu Innlent Fleiri fréttir Fimm bíla árekstur á Reykjanesbraut og tveir fluttir á slysadeild Eigum eftir að sjá hvort Guðbrandur bæti upp fyrir hegðun sína Umfangsmikil lögregluaðgerð við Glerárgötu á Akureyri Öryrkjar eru með hærri laun en eldri borgarar Borgarstjóri fór með rangt mál Gagnrýnin hugsun skipti máli Krafa um að Margrét Löf verði gerð arflaus fer fyrir Landsrétt Hófu niðurrif á félagsheimilinu í leyfisleysi: „Skaðinn er skeður“ Fjórir slást um oddvitasæti Viðreisnar Afsögn þingmanns, hótanir Trumps og í beinni frá Svíþjóð Mun hærri dánartíðni og meiri örorka hjá fyrrum vöggustofubörnum „Í mínum huga eru þetta klárar ærumeiðingar“ Vilja Laugardalshöll líkt og þeim var lofað Kviknaði í Svarta sauðnum í Þorlákshöfn Taldi ekki sérstaka nauðsyn á að hneppa Helga Bjart í varðhald Barbara sakar Sigríði um einelti og Valtý um gagnaleka „Vonbrigði“ Vill „nánast loka alfarið“ á útlendinga utan Evrópu Mjög óalgengt að þingmenn segi af sér Mikilvægt að vanda sig og beita varúð Telur Pétur hafa svarað ágætlega fyrir lóðaviðskipti Sjaldgæf afsögn þingmanns og leikskóla lokað að óbreyttu Eftirmaður Guðbrands í sjokki en klár í slaginn „Lauslát mella“ hafi verið mildasta lýsingin á dómaranum Einn af hverjum fjórum stjórnendum notar gervigreind daglega Telur viðbrögð Guðbrands rétt og skynsamleg Bærinn fær 70 milljónir fyrir gamla Landbankahúsið sem fær nýtt hlutverk Kolbeinn Tumi tekur við af Erlu Björgu Þingið kallar áfram eftir hugmyndum frá almenningi Manneklan mest hjá skólum og frístundaheimilum sem tilheyra Austurmiðstöð Sjá meira
Þrír hafa verið ákærðir fyrir að smygla 2,8 kílóum af kókaíni til landsins sem falið var í ungbarnavörum og súrefnisvél. Mennirnir þrír eru af erlendum uppruna en allir búsettir hér á landi. Sá elsti þeirra, fæddur árið 1972, er grunaður um að fjármagna og standa að baki smyglinu á báðum pökkum ásamt óþekktum manni í Mexíkó. Hinir tveir eru grunaðir um að taka við sendingunum. Samkvæmt ákærunni var kókaínið 73 prósent en frá Mexíkó fóru sendingarnar annarsvegar til Dresden í Þýskalandi laugardaginn 28. apríl síðastliðinn og til Cincinnati í Bandaríkjunum fimmtudaginn 3. maí síðastliðinn. Fíkniefnin sem send voru til Dresden voru falin í botnspýtum plastgrindar sem skrúfuð var utan um pappakassa sem innihélt ungbarnavörum. Var um að ræða DHL hraðsendingu en efnin höfðu verið fjarlægð úr pakkanum í samráði við lögreglu á Íslandi og hlustunarbúnaði komið fyrir og sendingunni fylgt eftir. Lögreglan á Íslandi sótti hins vegar pakkann í Cincinnati í júní síðastliðnum og koma honum áfram til Íslands. Einn mannann tók við sendingunni á heimili sínu í maí og fór með hana á verkstæði í Kópavogi miðvikudaginn 9. maí þar sem skipuleggjandinn tók við henni. Þriðji maðurinn tók á móti pakkanum á heimili sínu og kom honum til þess sem er grunaður um að skipuleggja og fjármagna smyglið. Gerð var húsleit á heimili hins meinta höfuðpaurs málsins en þar fundust 193 stykki af anabólískum sterum sem hann er grunaður um að hafa flutt ólöglega hingað til lands eða þá að hafa tekið við án þess að geta dulist að þau væru ólöglega innflutt hingað til lands. Fann lögreglan lyfin í ísskáp á heimili mannsins.
Mest lesið Fimm bíla árekstur á Reykjanesbraut og tveir fluttir á slysadeild Innlent Borgarstjóri fór með rangt mál Innlent Umfangsmikil lögregluaðgerð við Glerárgötu á Akureyri Innlent Eigum eftir að sjá hvort Guðbrandur bæti upp fyrir hegðun sína Innlent Krafa um að Margrét Löf verði gerð arflaus fer fyrir Landsrétt Innlent Hófu niðurrif á félagsheimilinu í leyfisleysi: „Skaðinn er skeður“ Innlent „Í mínum huga eru þetta klárar ærumeiðingar“ Innlent Öryrkjar eru með hærri laun en eldri borgarar Innlent „Lauslát mella“ hafi verið mildasta lýsingin á dómaranum Innlent Vill „nánast loka alfarið“ á útlendinga utan Evrópu Innlent Fleiri fréttir Fimm bíla árekstur á Reykjanesbraut og tveir fluttir á slysadeild Eigum eftir að sjá hvort Guðbrandur bæti upp fyrir hegðun sína Umfangsmikil lögregluaðgerð við Glerárgötu á Akureyri Öryrkjar eru með hærri laun en eldri borgarar Borgarstjóri fór með rangt mál Gagnrýnin hugsun skipti máli Krafa um að Margrét Löf verði gerð arflaus fer fyrir Landsrétt Hófu niðurrif á félagsheimilinu í leyfisleysi: „Skaðinn er skeður“ Fjórir slást um oddvitasæti Viðreisnar Afsögn þingmanns, hótanir Trumps og í beinni frá Svíþjóð Mun hærri dánartíðni og meiri örorka hjá fyrrum vöggustofubörnum „Í mínum huga eru þetta klárar ærumeiðingar“ Vilja Laugardalshöll líkt og þeim var lofað Kviknaði í Svarta sauðnum í Þorlákshöfn Taldi ekki sérstaka nauðsyn á að hneppa Helga Bjart í varðhald Barbara sakar Sigríði um einelti og Valtý um gagnaleka „Vonbrigði“ Vill „nánast loka alfarið“ á útlendinga utan Evrópu Mjög óalgengt að þingmenn segi af sér Mikilvægt að vanda sig og beita varúð Telur Pétur hafa svarað ágætlega fyrir lóðaviðskipti Sjaldgæf afsögn þingmanns og leikskóla lokað að óbreyttu Eftirmaður Guðbrands í sjokki en klár í slaginn „Lauslát mella“ hafi verið mildasta lýsingin á dómaranum Einn af hverjum fjórum stjórnendum notar gervigreind daglega Telur viðbrögð Guðbrands rétt og skynsamleg Bærinn fær 70 milljónir fyrir gamla Landbankahúsið sem fær nýtt hlutverk Kolbeinn Tumi tekur við af Erlu Björgu Þingið kallar áfram eftir hugmyndum frá almenningi Manneklan mest hjá skólum og frístundaheimilum sem tilheyra Austurmiðstöð Sjá meira