Sagður hafa ekið barni á afvikinn stað og nauðgað Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 2. nóvember 2018 12:45 Brot mannsins varða allt að sextán ára fangelsi. Vísir/Hanna Karlmanni er gefið að sök nauðgun og kynferðisbrot gegn barni fyrir að hafa kvöld eitt fyrr á árinu ekið með stúlku undir lögaldri á afvikinn stað og brotið gróflega á henni. Samkvæmt ákæru á maðurinn að hafa þvingað hana til ýmissa kynferðislegra athafna og beitt hana ofbeldi og ólögmætri nauðung. Maðurinn hélt henni fastri og tók um hár hennar og höfuð til að fá vilja sínum fram að því er kemur fram í ákæru héraðssaksóknara. Málið er til meðferðar í Héraðsdómi Reykjavíkur. Nýtti hann sér yfirburðarstöðu gagnvart stúlkunni vegna aldurs-, þroska- og aflsmunar og þess að hún var stödd ein með honum fjarri öðrum. Hlaut stúlkan eymsli á kynfærum og endaþarmi en auk þess marbletti víða á líkamanum.Tók myndir af stúlkunni Þá er maðurinn ákærður fyrir að hafa í fórum sínum sjö ljósmyndir af stúlkunni nakinni og í kynferðislegum stellingum. Myndirnar er hann sagður hafa tekið í umrætt skipti en lögregla fann myndirnar við leit í síma mannsins. Brot mannsins varða bæði við 194. grein almennra hegningarlaga, sem fjalla um nauðgun og varða fangelsi allt að sextán árum, og 202. grein sömu laga sem fjalla um kynferðisbrot gegn börnum yngri en fimmtán ára. Þá varða brot hans einnig 210. grein laganna sem fjalla um að búa til kynferðislegt myndefni af börnum. Móðir stúlkunnar fer fram á miskabætur og að málskostnaður verði greiddur úr hendi ákærða. Hljóðar miskabótakrafan upp á þrjár milljónir króna. Reikna má með því að dómur í málinu verði kveðinn upp öðru hvoru megin við næstu mánaðamót. Dómsmál Mest lesið „Ég lít það alvarlegum augum og ekki heppilegt í þessu samhengi“ Innlent Svona var framboðsfundur Guðrúnar Hafsteins Innlent Einar geti ekki gert ráð fyrir því að vera áfram borgarstjóri Innlent Krefja þurfi flokkana um endurgreiðslu þó að það þýði gjaldþrot Innlent „Þetta snýst ekki um einhvern helvítis flugvöll“ Innlent Misbýður orðbragð um flugvöllinn Innlent Guðrún fram til formanns: „Við þurfum að finna aftur okkar kjarna“ Innlent „Einar er bara að hugsa um sjálfan sig og engan annan“ Innlent Ákvörðun Einars eins og þruma úr heiðskíru lofti Innlent Líst illa á að vinna með Sjálfstæðisflokki sem hafi sýnt „hatur og heift“ Innlent Fleiri fréttir Flokkur fólksins myndar ekki meirihluta með Sjálfstæðisflokki Framsókn nær andanum þökk sé óvæntri ákvörðun Kapphlaup um myndun nýs meirihluta í borginni og formannsslagur Segja ekki ákall eftir hægri öflum í Reykjavík Ekki formlegar viðræður og samstarf með Sjálfstæðisflokki umdeilt innan flokksins Krefja þurfi flokkana um endurgreiðslu þó að það þýði gjaldþrot Guðrún fram til formanns: „Við þurfum að finna aftur okkar kjarna“ Einar geti ekki gert ráð fyrir því að vera áfram borgarstjóri Líst illa á að vinna með Sjálfstæðisflokki sem hafi sýnt „hatur og heift“ Svona var framboðsfundur Guðrúnar Hafsteins „Ég lít það alvarlegum augum og ekki heppilegt í þessu samhengi“ „Einar er bara að hugsa um sjálfan sig og engan annan“ Viðbrögð við meirihlutaslitum, flugbraut lokað og ummæli þingmanns Búið að loka flugbrautinni vegna trjágróðurs: Vonar að ekki komi upp alvarleg atvik Ákvörðun Einars eins og þruma úr heiðskíru lofti Misbýður orðbragð um flugvöllinn Starfsmaður skemmtistaðar grunaður um líkamsárás Heidelberg skoðar nú Húsavík Formlegar viðræður hafnar Landsréttur skipar Héraðsdómi að taka Kiðjabergsmálið til meðferðar „Þetta snýst ekki um einhvern helvítis flugvöll“ Framsókn hafi ekki átt annarra kosta völ Var vel meðvitaður um ákvörðun Einars Vísa alfarið á Einar sem hafi fullt umboð Segir galið að byggja íbúðir svo nálægt flugbrautum Hefur boðið nýjum meirihluta til viðræðna Ekkert breyst nema fylgi flokkanna Hissa yfir ýktum viðbrögðum en sér tækifæri í stöðunni „Sérkennilegt að nota þetta tækifæri“ Skýr afstaða Framsóknar hafi komið á óvart Sjá meira
Karlmanni er gefið að sök nauðgun og kynferðisbrot gegn barni fyrir að hafa kvöld eitt fyrr á árinu ekið með stúlku undir lögaldri á afvikinn stað og brotið gróflega á henni. Samkvæmt ákæru á maðurinn að hafa þvingað hana til ýmissa kynferðislegra athafna og beitt hana ofbeldi og ólögmætri nauðung. Maðurinn hélt henni fastri og tók um hár hennar og höfuð til að fá vilja sínum fram að því er kemur fram í ákæru héraðssaksóknara. Málið er til meðferðar í Héraðsdómi Reykjavíkur. Nýtti hann sér yfirburðarstöðu gagnvart stúlkunni vegna aldurs-, þroska- og aflsmunar og þess að hún var stödd ein með honum fjarri öðrum. Hlaut stúlkan eymsli á kynfærum og endaþarmi en auk þess marbletti víða á líkamanum.Tók myndir af stúlkunni Þá er maðurinn ákærður fyrir að hafa í fórum sínum sjö ljósmyndir af stúlkunni nakinni og í kynferðislegum stellingum. Myndirnar er hann sagður hafa tekið í umrætt skipti en lögregla fann myndirnar við leit í síma mannsins. Brot mannsins varða bæði við 194. grein almennra hegningarlaga, sem fjalla um nauðgun og varða fangelsi allt að sextán árum, og 202. grein sömu laga sem fjalla um kynferðisbrot gegn börnum yngri en fimmtán ára. Þá varða brot hans einnig 210. grein laganna sem fjalla um að búa til kynferðislegt myndefni af börnum. Móðir stúlkunnar fer fram á miskabætur og að málskostnaður verði greiddur úr hendi ákærða. Hljóðar miskabótakrafan upp á þrjár milljónir króna. Reikna má með því að dómur í málinu verði kveðinn upp öðru hvoru megin við næstu mánaðamót.
Dómsmál Mest lesið „Ég lít það alvarlegum augum og ekki heppilegt í þessu samhengi“ Innlent Svona var framboðsfundur Guðrúnar Hafsteins Innlent Einar geti ekki gert ráð fyrir því að vera áfram borgarstjóri Innlent Krefja þurfi flokkana um endurgreiðslu þó að það þýði gjaldþrot Innlent „Þetta snýst ekki um einhvern helvítis flugvöll“ Innlent Misbýður orðbragð um flugvöllinn Innlent Guðrún fram til formanns: „Við þurfum að finna aftur okkar kjarna“ Innlent „Einar er bara að hugsa um sjálfan sig og engan annan“ Innlent Ákvörðun Einars eins og þruma úr heiðskíru lofti Innlent Líst illa á að vinna með Sjálfstæðisflokki sem hafi sýnt „hatur og heift“ Innlent Fleiri fréttir Flokkur fólksins myndar ekki meirihluta með Sjálfstæðisflokki Framsókn nær andanum þökk sé óvæntri ákvörðun Kapphlaup um myndun nýs meirihluta í borginni og formannsslagur Segja ekki ákall eftir hægri öflum í Reykjavík Ekki formlegar viðræður og samstarf með Sjálfstæðisflokki umdeilt innan flokksins Krefja þurfi flokkana um endurgreiðslu þó að það þýði gjaldþrot Guðrún fram til formanns: „Við þurfum að finna aftur okkar kjarna“ Einar geti ekki gert ráð fyrir því að vera áfram borgarstjóri Líst illa á að vinna með Sjálfstæðisflokki sem hafi sýnt „hatur og heift“ Svona var framboðsfundur Guðrúnar Hafsteins „Ég lít það alvarlegum augum og ekki heppilegt í þessu samhengi“ „Einar er bara að hugsa um sjálfan sig og engan annan“ Viðbrögð við meirihlutaslitum, flugbraut lokað og ummæli þingmanns Búið að loka flugbrautinni vegna trjágróðurs: Vonar að ekki komi upp alvarleg atvik Ákvörðun Einars eins og þruma úr heiðskíru lofti Misbýður orðbragð um flugvöllinn Starfsmaður skemmtistaðar grunaður um líkamsárás Heidelberg skoðar nú Húsavík Formlegar viðræður hafnar Landsréttur skipar Héraðsdómi að taka Kiðjabergsmálið til meðferðar „Þetta snýst ekki um einhvern helvítis flugvöll“ Framsókn hafi ekki átt annarra kosta völ Var vel meðvitaður um ákvörðun Einars Vísa alfarið á Einar sem hafi fullt umboð Segir galið að byggja íbúðir svo nálægt flugbrautum Hefur boðið nýjum meirihluta til viðræðna Ekkert breyst nema fylgi flokkanna Hissa yfir ýktum viðbrögðum en sér tækifæri í stöðunni „Sérkennilegt að nota þetta tækifæri“ Skýr afstaða Framsóknar hafi komið á óvart Sjá meira