Lyfjaeftirlit Bandaríkjanna samþykkir nýtt ópíóðalyf Sylvía Hall skrifar 4. nóvember 2018 16:35 Vísir/Getty Bandaríska matvæla- og lyfjaeftirlitið (FDA) samþykkti á föstudag ópíóðalyfið Dsuvia. Lyfið er tíu sinnum sterkara en verkjalyfið fentanýl sem hefur verið tengt við mörg dauðsföll undanfarin ár. Ráðgjafanefnd eftirlitsins varaði við því að lyfið yrði samþykkt en misnotkun verkjalyfja hefur aukist síðustu ár. Í september á þessu ári voru 32 dauðsföll rakin til ofneyslu fíkniefna hérlendis, samanborið við 30 á síðasta ári. Dsuvia er því nýjasta ógnin við þann faraldur sem geisar nú yfir að sögn margra sem berjast gegn misnotkun verkjalyfja og hafa gagnrýnt samþykktina. Lyfið sé enn ein viðbótin við það mikla framboð sem er af sterkum verkjalyfjum og hafa margir áhyggjur af því að það geri illt ástand verra. Dsuvia kemur í töfluformi og þrátt fyrir smæð sína er það eitt sterkasta ópíóðalyf sem hefur verið samþykkt en það er þúsund sinnum sterkara en morfín. Scott Gottlieb, nefndarmaður matvæla- og lyfjaeftirlitsins, sagðist vilja skoða þann möguleika á að rannsakað yrði hvort of mörg samskonar lyf væru á markaði og sem myndi gera nefndinni kleift að hafna leyfisveitingum fyrir samskonar lyf í framtíðinni. „Við þurfum að horfast í augu við þær spurningar sem vakna við gagnrýni á þetta lyf,“ sagði Gottlieb og benti á að kannski væri tími til kominn til þess að horfa á vandamálið í heild sinni en ekki hvert lyf fyrir sig. Misnotkun verkjalyfja væri því miður staðreynd sem eftirlitið þyrfti að fara að taka tillit til. Bandaríkin Mest lesið Davos-vaktin: Útilokar að beita hervaldi á Grænlandi en krefst viðræðna Erlent Sex sagt upp í menntamálaráðuneytinu Innlent Miðflokkurinn nálgast Samfylkingu Innlent Stjórnarformaður Vélfags handtekinn í aðgerðum saksóknara Innlent „Það er ekki laust við að það fari um mann“ Innlent Vél Trump snúið við en ræðan enn á dagskrá Erlent Hvað býr bakvið sólgleraugu Macron? Erlent Vinnuslys þar sem maður „missti höndina inn í vals“ Innlent Óvæntur blaðamannafundur: Las „afrekabókina“ og sýndi myndir af glæpamönnum Erlent Eldræða Carney: „Ef þú ert ekki við borðið þá ertu á matseðlinum“ Erlent Fleiri fréttir Höfuðstöðvar UNRWA í Jerúsalem rifnar Reyndu að fá dómara til að hlutast til um mál Le Pen Eldræða Carney: „Ef þú ert ekki við borðið þá ertu á matseðlinum“ Davos-vaktin: Útilokar að beita hervaldi á Grænlandi en krefst viðræðna Hvað býr bakvið sólgleraugu Macron? Morðingi Abe dæmdur í lífstíðarfangelsi Vél Trump snúið við en ræðan enn á dagskrá Telur Trump gera mistök Einn látinn eftir annað lestarslys á Spáni Óvæntur blaðamannafundur: Las „afrekabókina“ og sýndi myndir af glæpamönnum Fæðingum fækkaði um 1,62 milljónir milli ára Varaði við lögmáli frumskógarins og hæddist að Trump Beiting hervalds ólíkleg en ekki útilokuð Ráðherra Trumps segir Evrópu móðursjúka Skutu flugskeytum fyrir tólf milljarða á einni nóttu Fyrsta árinu af fjórum lokið Fjórar hákarlaárásir á aðeins 48 klukkustundum Trump fer mikinn á Truth Social og virðist ætla sér Kanada Vöruðu við slæmum skilyrðum á brautinni Vitleysan „í þessum óþekka strák í Hvíta húsinu“ leiði vonandi til sjálfstæðis Skoða bann við nektarforritum eftir X-hneykslið Býður Pútín sæti í „friðarráði“ fyrir Gasaströndina Hættur að hugsa bara um frið fyrst hann fékk ekki Nóbelinn Tala látinna hækkar í lestarslysinu á Spáni Danir máttlausir gagnvart rússnesku ógninni í 20 ár Rúmlega tuttugu látnir eftir árekstur tveggja hraðlesta Boðar leiðtogaráðið á aukafund vegna hótana Trumps Brýndi fyrir Trump að tollun hans væri „röng“ Þjóðverjar yfirgefa Grænland Ræddi við Trump: „Hlakka til að sjá hann“ Sjá meira
Bandaríska matvæla- og lyfjaeftirlitið (FDA) samþykkti á föstudag ópíóðalyfið Dsuvia. Lyfið er tíu sinnum sterkara en verkjalyfið fentanýl sem hefur verið tengt við mörg dauðsföll undanfarin ár. Ráðgjafanefnd eftirlitsins varaði við því að lyfið yrði samþykkt en misnotkun verkjalyfja hefur aukist síðustu ár. Í september á þessu ári voru 32 dauðsföll rakin til ofneyslu fíkniefna hérlendis, samanborið við 30 á síðasta ári. Dsuvia er því nýjasta ógnin við þann faraldur sem geisar nú yfir að sögn margra sem berjast gegn misnotkun verkjalyfja og hafa gagnrýnt samþykktina. Lyfið sé enn ein viðbótin við það mikla framboð sem er af sterkum verkjalyfjum og hafa margir áhyggjur af því að það geri illt ástand verra. Dsuvia kemur í töfluformi og þrátt fyrir smæð sína er það eitt sterkasta ópíóðalyf sem hefur verið samþykkt en það er þúsund sinnum sterkara en morfín. Scott Gottlieb, nefndarmaður matvæla- og lyfjaeftirlitsins, sagðist vilja skoða þann möguleika á að rannsakað yrði hvort of mörg samskonar lyf væru á markaði og sem myndi gera nefndinni kleift að hafna leyfisveitingum fyrir samskonar lyf í framtíðinni. „Við þurfum að horfast í augu við þær spurningar sem vakna við gagnrýni á þetta lyf,“ sagði Gottlieb og benti á að kannski væri tími til kominn til þess að horfa á vandamálið í heild sinni en ekki hvert lyf fyrir sig. Misnotkun verkjalyfja væri því miður staðreynd sem eftirlitið þyrfti að fara að taka tillit til.
Bandaríkin Mest lesið Davos-vaktin: Útilokar að beita hervaldi á Grænlandi en krefst viðræðna Erlent Sex sagt upp í menntamálaráðuneytinu Innlent Miðflokkurinn nálgast Samfylkingu Innlent Stjórnarformaður Vélfags handtekinn í aðgerðum saksóknara Innlent „Það er ekki laust við að það fari um mann“ Innlent Vél Trump snúið við en ræðan enn á dagskrá Erlent Hvað býr bakvið sólgleraugu Macron? Erlent Vinnuslys þar sem maður „missti höndina inn í vals“ Innlent Óvæntur blaðamannafundur: Las „afrekabókina“ og sýndi myndir af glæpamönnum Erlent Eldræða Carney: „Ef þú ert ekki við borðið þá ertu á matseðlinum“ Erlent Fleiri fréttir Höfuðstöðvar UNRWA í Jerúsalem rifnar Reyndu að fá dómara til að hlutast til um mál Le Pen Eldræða Carney: „Ef þú ert ekki við borðið þá ertu á matseðlinum“ Davos-vaktin: Útilokar að beita hervaldi á Grænlandi en krefst viðræðna Hvað býr bakvið sólgleraugu Macron? Morðingi Abe dæmdur í lífstíðarfangelsi Vél Trump snúið við en ræðan enn á dagskrá Telur Trump gera mistök Einn látinn eftir annað lestarslys á Spáni Óvæntur blaðamannafundur: Las „afrekabókina“ og sýndi myndir af glæpamönnum Fæðingum fækkaði um 1,62 milljónir milli ára Varaði við lögmáli frumskógarins og hæddist að Trump Beiting hervalds ólíkleg en ekki útilokuð Ráðherra Trumps segir Evrópu móðursjúka Skutu flugskeytum fyrir tólf milljarða á einni nóttu Fyrsta árinu af fjórum lokið Fjórar hákarlaárásir á aðeins 48 klukkustundum Trump fer mikinn á Truth Social og virðist ætla sér Kanada Vöruðu við slæmum skilyrðum á brautinni Vitleysan „í þessum óþekka strák í Hvíta húsinu“ leiði vonandi til sjálfstæðis Skoða bann við nektarforritum eftir X-hneykslið Býður Pútín sæti í „friðarráði“ fyrir Gasaströndina Hættur að hugsa bara um frið fyrst hann fékk ekki Nóbelinn Tala látinna hækkar í lestarslysinu á Spáni Danir máttlausir gagnvart rússnesku ógninni í 20 ár Rúmlega tuttugu látnir eftir árekstur tveggja hraðlesta Boðar leiðtogaráðið á aukafund vegna hótana Trumps Brýndi fyrir Trump að tollun hans væri „röng“ Þjóðverjar yfirgefa Grænland Ræddi við Trump: „Hlakka til að sjá hann“ Sjá meira