Þóttist styðja Trump og græddi þúsundir dollara Sylvía Hall skrifar 5. nóvember 2018 19:08 Stúlkan blekkti marga stuðningsmenn Trump og er talið að hún hafi náð að græða 150 þúsund Bandaríkjadollara á því að þykjast vera stuðningsmaður forsetans. Twitter Ung stúlka þóttist vera stuðningsmaður Trump og fékk stuðningsmenn Repúblikana til þess að styrkja sig um þúsundir dollara. Hún sagði foreldra sína hafa hent sér út og neitað að borga skólagjöld hennar eftir að hafa séð Twitter-færsluna sem var uppspuni frá rótum. Stúlkan sem er á Twitter undir notendanafninu @chckpeas birti mynd af sér með „Make America Great Again“ húfu sem hefur verið einkennismerki stuðningsmanna Trump frá kosningabaráttu hans. „Ég mun ekki fela mig lengur, vinstrið hefur látið okkur líða eins og svartir Repúblikanar ættu að fela sig en ekki lengur,“ skrifaði stúlkan.I will not hide any longer,, the left has made us feel as if us black republicans should hide!! but not anymore!! #BlacksForTrump#WalkAway#magapic.twitter.com/YA0hnarxaY — reformed republican (@chckpeas) 27 October 2018 Fjórum dögum síðar birti hún færslu þar sem hún þakkar stuðninginn og segir foreldra sína hafa lokað á sig eftir færsluna. Þá óskar hún eftir fjárframlögum til þess að greiða fyrir skólagjöld og segir: „Ef þið getið fundið það í hjarta ykkar að hjálpa ungum svörtum Repúblikana að borga fyrir skóla væri það vel þegið.“thank you all so much for your overwhelming support. After seeing this tweet my parents cut me off and refuse to pay my university tuition. So if you can find it in your hearts to help this young, black republican pay for school it would be appreciated https://t.co/6HGCAj6aTC — reformed republican (@chckpeas) 31 October 2018 Keypti sér nýjan iPhone-síma áður en komst upp um hana Nokkrum dögum eftir að hún óskaði eftir fjárstuðningi birti hún skjáskot af því að hún hefði pantað sér nýjan iPhone og skrifaði við færsluna að „Ameríka væri sannarlega frábær,“ og vísaði þar með í slagorð Trump.america surely is great pic.twitter.com/eV12mVN3LM — reformed republican (@chckpeas) 3 November 2018 Þá fóru margir að gruna að ekki væri allt með felldu og birti einn notandi færslur stúlkunnar og sagði stúlkuna hafa komist upp með „svik aldarinnar“ og að hún hefði grætt hátt í 150 þúsund Bandaríkjadali á svindlinu.the scam of the century pic.twitter.com/u7ohL3SejB — Alex Bruce-Smith (@alexbrucesmith) 4 November 2018the GoFundMe has been taken down but there was a tweet suggesting she’d scammed about $150k pic.twitter.com/FEKjmTavn1 — Alex Bruce-Smith (@alexbrucesmith) 4 November 2018 Stúlkan hefur nú sagt að hún styðji ekki Trump og hvatti fylgjendur sína til þess að kjósa gegn Repúblikönum í kosningunum á þriðjudag.don’t forget to vote the re-pubic hairs out of office if you can!! pLS!! pic.twitter.com/zHysK9plcj — reformed republican (@chckpeas) 5 November 2018 Donald Trump Samfélagsmiðlar Mest lesið Balta bregst bogalistin Gagnrýni Tók sex ólíka stera fyrir hjartastoppið: „Þannig ég segi nei við sterum“ Lífið Segir Candy hafa séð að faðir hans væri „skrímsli“ á undan öðrum Lífið Glæsibústaðir yfir hundrað milljónum Lífið „Stolt af því að hafa ekki gefist upp á sjálfri mér“ Lífið Yfir sig ástfangin og býr bæði á Spáni og Íslandi Lífið Friðrik Þór og Guðrún selja 225 milljón króna parhús í Hlíðunum Lífið Glæsihöll Livar og Sverris á Arnarnesi til sölu Lífið Enn ástfangnari að sjá maka sinn í foreldrahlutverkinu Lífið Laufey Lín endar Evróputúrinn á Íslandi Tónlist Fleiri fréttir Tók sex ólíka stera fyrir hjartastoppið: „Þannig ég segi nei við sterum“ Glæsihöll Livar og Sverris á Arnarnesi til sölu Eldgos og elskhugar á frumsýningu Eldanna Segir Candy hafa séð að faðir hans væri „skrímsli“ á undan öðrum Glæsibústaðir yfir hundrað milljónum Yfir sig ástfangin og býr bæði á Spáni og Íslandi Friðrik Þór og Guðrún selja 225 milljón króna parhús í Hlíðunum „Stolt af því að hafa ekki gefist upp á sjálfri mér“ Enn ástfangnari að sjá maka sinn í foreldrahlutverkinu „Klárari, sætari og skemmtilegri með aldrinum“ Mömmupasta að hætti Lindu Ben Tökur á Disneymynd, óttalaus rotta eða eru allir vinir í Vesturbænum? Skvísur landsins skáluðu í miðborginni Vildi frekar hafa David Hasselhoff uppá vegg en Jón Ólafs „Pabbi hélt alltaf að þú værir kunta, takk fyrir að sanna það“ Gengu um rústir ratsjárstöðvar og klifu fáfarnasta fjall Hornstranda Kaupir fjórða húsið við sömu götu Tælenskar salatvefjur í anda Cheesecake Factory Íslenskur Hollywood-leikari selur íbúð í Seljahverfinu Hætta með Þarf alltaf að vera grín? af persónulegum ástæðum Íbúð í Vesturbænum með mikinn karakter Hrósar eiginkonu Bruce Willis fyrir umönnun leikarans Kristján Einar leitar sér aðstoðar Yngsti Íslendingurinn frá upphafi sem safnar skákstigum Nældi sér í einn umdeildan Er hægt að komast yfir framhjáhald? Cardi B sýknuð af kröfu um líkamsárás á öryggisvörð Svona færðu fullnægingu án handa Huggulegustu hommar landsins kaupa heillandi hæð Súrsætir matcha-bitar úr smiðju danska sjarmatröllsins Sjá meira
Ung stúlka þóttist vera stuðningsmaður Trump og fékk stuðningsmenn Repúblikana til þess að styrkja sig um þúsundir dollara. Hún sagði foreldra sína hafa hent sér út og neitað að borga skólagjöld hennar eftir að hafa séð Twitter-færsluna sem var uppspuni frá rótum. Stúlkan sem er á Twitter undir notendanafninu @chckpeas birti mynd af sér með „Make America Great Again“ húfu sem hefur verið einkennismerki stuðningsmanna Trump frá kosningabaráttu hans. „Ég mun ekki fela mig lengur, vinstrið hefur látið okkur líða eins og svartir Repúblikanar ættu að fela sig en ekki lengur,“ skrifaði stúlkan.I will not hide any longer,, the left has made us feel as if us black republicans should hide!! but not anymore!! #BlacksForTrump#WalkAway#magapic.twitter.com/YA0hnarxaY — reformed republican (@chckpeas) 27 October 2018 Fjórum dögum síðar birti hún færslu þar sem hún þakkar stuðninginn og segir foreldra sína hafa lokað á sig eftir færsluna. Þá óskar hún eftir fjárframlögum til þess að greiða fyrir skólagjöld og segir: „Ef þið getið fundið það í hjarta ykkar að hjálpa ungum svörtum Repúblikana að borga fyrir skóla væri það vel þegið.“thank you all so much for your overwhelming support. After seeing this tweet my parents cut me off and refuse to pay my university tuition. So if you can find it in your hearts to help this young, black republican pay for school it would be appreciated https://t.co/6HGCAj6aTC — reformed republican (@chckpeas) 31 October 2018 Keypti sér nýjan iPhone-síma áður en komst upp um hana Nokkrum dögum eftir að hún óskaði eftir fjárstuðningi birti hún skjáskot af því að hún hefði pantað sér nýjan iPhone og skrifaði við færsluna að „Ameríka væri sannarlega frábær,“ og vísaði þar með í slagorð Trump.america surely is great pic.twitter.com/eV12mVN3LM — reformed republican (@chckpeas) 3 November 2018 Þá fóru margir að gruna að ekki væri allt með felldu og birti einn notandi færslur stúlkunnar og sagði stúlkuna hafa komist upp með „svik aldarinnar“ og að hún hefði grætt hátt í 150 þúsund Bandaríkjadali á svindlinu.the scam of the century pic.twitter.com/u7ohL3SejB — Alex Bruce-Smith (@alexbrucesmith) 4 November 2018the GoFundMe has been taken down but there was a tweet suggesting she’d scammed about $150k pic.twitter.com/FEKjmTavn1 — Alex Bruce-Smith (@alexbrucesmith) 4 November 2018 Stúlkan hefur nú sagt að hún styðji ekki Trump og hvatti fylgjendur sína til þess að kjósa gegn Repúblikönum í kosningunum á þriðjudag.don’t forget to vote the re-pubic hairs out of office if you can!! pLS!! pic.twitter.com/zHysK9plcj — reformed republican (@chckpeas) 5 November 2018
Donald Trump Samfélagsmiðlar Mest lesið Balta bregst bogalistin Gagnrýni Tók sex ólíka stera fyrir hjartastoppið: „Þannig ég segi nei við sterum“ Lífið Segir Candy hafa séð að faðir hans væri „skrímsli“ á undan öðrum Lífið Glæsibústaðir yfir hundrað milljónum Lífið „Stolt af því að hafa ekki gefist upp á sjálfri mér“ Lífið Yfir sig ástfangin og býr bæði á Spáni og Íslandi Lífið Friðrik Þór og Guðrún selja 225 milljón króna parhús í Hlíðunum Lífið Glæsihöll Livar og Sverris á Arnarnesi til sölu Lífið Enn ástfangnari að sjá maka sinn í foreldrahlutverkinu Lífið Laufey Lín endar Evróputúrinn á Íslandi Tónlist Fleiri fréttir Tók sex ólíka stera fyrir hjartastoppið: „Þannig ég segi nei við sterum“ Glæsihöll Livar og Sverris á Arnarnesi til sölu Eldgos og elskhugar á frumsýningu Eldanna Segir Candy hafa séð að faðir hans væri „skrímsli“ á undan öðrum Glæsibústaðir yfir hundrað milljónum Yfir sig ástfangin og býr bæði á Spáni og Íslandi Friðrik Þór og Guðrún selja 225 milljón króna parhús í Hlíðunum „Stolt af því að hafa ekki gefist upp á sjálfri mér“ Enn ástfangnari að sjá maka sinn í foreldrahlutverkinu „Klárari, sætari og skemmtilegri með aldrinum“ Mömmupasta að hætti Lindu Ben Tökur á Disneymynd, óttalaus rotta eða eru allir vinir í Vesturbænum? Skvísur landsins skáluðu í miðborginni Vildi frekar hafa David Hasselhoff uppá vegg en Jón Ólafs „Pabbi hélt alltaf að þú værir kunta, takk fyrir að sanna það“ Gengu um rústir ratsjárstöðvar og klifu fáfarnasta fjall Hornstranda Kaupir fjórða húsið við sömu götu Tælenskar salatvefjur í anda Cheesecake Factory Íslenskur Hollywood-leikari selur íbúð í Seljahverfinu Hætta með Þarf alltaf að vera grín? af persónulegum ástæðum Íbúð í Vesturbænum með mikinn karakter Hrósar eiginkonu Bruce Willis fyrir umönnun leikarans Kristján Einar leitar sér aðstoðar Yngsti Íslendingurinn frá upphafi sem safnar skákstigum Nældi sér í einn umdeildan Er hægt að komast yfir framhjáhald? Cardi B sýknuð af kröfu um líkamsárás á öryggisvörð Svona færðu fullnægingu án handa Huggulegustu hommar landsins kaupa heillandi hæð Súrsætir matcha-bitar úr smiðju danska sjarmatröllsins Sjá meira