Meira um rétt og kjör aldraðra Óli Stefáns Runólfsson skrifar 7. nóvember 2018 07:00 Öldruðum sem fá laun frá lífeyrissjóði og Tryggingastofnun ríkisins er gert að greiða tekjuskatt þó samanlögð laun þeirra nái ekki upphæð sem talið er að þurfi til eðlilegs lífsviðurværis. Þá er þeim einnig meinað að rétta hlut sinn með vinnu, sem hefðu til þess getu, því þá skerðast greiðslur frá Tryggingastofnun. Það ætti ekki að skattleggja tekjur sem ná ekki upphæð til lífsviðurværis. Aldraðir með há eftirlaun gætu unnið án skerðingar. Það á ekki að refsa þeim sem fá greitt frá Tryggingastofnun fyrir að hafa ekki komist á „jötuna“ og fengið há eftirlaun í ellinni. Í stað þess eru þeir hnepptir í fátækt og „nútímaþrælatök“. Inga Sæland skrifaði pistil nýlega, þar sem fram kom að Flokkur fólksins hefði lagt fram frumvarp á Alþingi til afnáms skerðingar ellilífeyris vegna atvinnutekna, en frumvarpið ekki fengið afgreiðslu úr nefnd þingsins. Frumvarpinu fylgdi skýrsla Hauks Arnþórssonar stjórnsýslufræðings þar sem fram kom að ríkissjóður mundi hagnast á að afnema frítekjumarkið. Hvers vegna skyldu stjórnvöld vilja viðhalda þessu óréttlæti? Ráða þar sérhagsmunir, græðgi og „mannvonska“? Getur verið að mikil auðsöfnun umfram þarfir sé fíkn, sem þarf að meðhöndla sem sjúkdóm? Breyti ráðamenn þjóðarinnar ekki afstöðu sinni og rétti hlut aldraðra í launum, og þeirra sem njóta ekki eftirlauna en fá laun frá Tryggingastofnun ríkisins, þarf að láta á það reyna fyrir dómstólum hvort brotið er á rétti þeirra, og þá einnig gagnvart greinum í stjórnarskránni um jafnrétti. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Birtist í Fréttablaðinu Mest lesið Þeir sem þurfa ekki að takast á við afleiðingar gjörða sinna Davíð Már Sigurðsson Skoðun „Hvenær var þetta samtal við þjóðina tekið?“ spurði garðyrkjubóndinn Halla Hrund Logadóttir Skoðun Kjósum Rósu á þing Linda Baldvinsdóttir Skoðun Fær ESB Ísland í jólagjöf? Stefán Vagn Stefánsson Skoðun Ert þú með geðsjúkdóm? Mjög líklega... Gísli Hvanndal Jakobsson Skoðun Ritskoðun á heimsmælikvarða Hildur Þórðardóttir Skoðun Vonin er vonarstjarna sálfræðinnar Sigurvin Lárus Jónsson Skoðun Geðheilbrigðiskerfi án sálfræðinga, hvernig hljómar það? María Mjöll Björnsdóttir Skoðun Sjö spurningar sem fjölmiðlar verða að spyrja frambjóðendur um loftslagsmál Eyþór Eðvarðsson Skoðun Frekar vandræðalegt Ólafur Hauksson Skoðun Skoðun Skoðun Tölfræðileg líkindi og merkingarleg tengsl – Frá mynstrum til skilnings Halldóra Lillý Jóhannsdóttir skrifar Skoðun Náttúruspjöll í sveitarfélagi ársins Kjartan H. Ágústsson skrifar Skoðun Frekar vandræðalegt Ólafur Hauksson skrifar Skoðun Fjölskylduhúsið Jón Páll Haraldsson skrifar Skoðun Fær ESB Ísland í jólagjöf? Stefán Vagn Stefánsson skrifar Skoðun Þöglar raddir Kolbrún Áslaugar Baldursdóttir skrifar Skoðun Kjósum Rósu á þing Linda Baldvinsdóttir skrifar Skoðun Þeir sem þurfa ekki að takast á við afleiðingar gjörða sinna Davíð Már Sigurðsson skrifar Skoðun Geðheilbrigðiskerfi án sálfræðinga, hvernig hljómar það? María Mjöll Björnsdóttir skrifar Skoðun Götusalar eða stjórnmálamenn? Friðrik Erlingsson skrifar Skoðun Ritskoðun á heimsmælikvarða Hildur Þórðardóttir skrifar Skoðun Íþróttir fyrir alla! Ingibjörg Isaksen skrifar Skoðun Sjö spurningar sem fjölmiðlar verða að spyrja frambjóðendur um loftslagsmál Eyþór Eðvarðsson skrifar Skoðun Ert þú með geðsjúkdóm? Mjög líklega... Gísli Hvanndal Jakobsson skrifar Skoðun Vonin er vonarstjarna sálfræðinnar Sigurvin Lárus Jónsson skrifar Skoðun Mikilvæg „ófemínísk“ tillaga og fleira gott Hildur Sverrisdóttir skrifar Skoðun Kjósum Lilju Dögg Alfreðsdóttur á Alþingi Andri Björn Róbertsson skrifar Skoðun Samfélag fyrir okkur öll Alexandra Briem skrifar Skoðun Pólitíska umhverfið í dag – sviðsett leiksýning Ágústa Árnadóttir skrifar Skoðun Reddarinn Geiri í Glaumbæ - gömul saga og ný Jakob Frímann Magnússon skrifar Skoðun Almageddon? Eyþór Kristleifsson skrifar Skoðun „Hvenær var þetta samtal við þjóðina tekið?“ spurði garðyrkjubóndinn Halla Hrund Logadóttir skrifar Skoðun Opið bréf til Bjarna Benediktssonar: Bruninn á Stuðlum: Hver ber ábyrgð? Anna María Ingveldur Larsen skrifar Skoðun Varist eftirlíkingar Franklín Ernir Kristjánsson skrifar Skoðun Íslenskan okkar allra Bryndís Haraldsdóttir skrifar Skoðun Nærsýni afinn og baunabyssan Ragnar Þór Pétursson skrifar Skoðun Miðflokkurinn hefur lausnir á húsnæðismarkaði Bessí Þóra Jónsdóttir skrifar Skoðun Skyldan við ungt fólk og framtíðina Kolbrún Áslaugar Baldursdóttir skrifar Skoðun Ríkið sviptir 30.400 manns grundvallarréttindum sínum Yngvi Sighvatsson skrifar Skoðun Tökum aftur völdin í sjávarútvegi Unnur Rán Reynisdóttir skrifar Sjá meira
Öldruðum sem fá laun frá lífeyrissjóði og Tryggingastofnun ríkisins er gert að greiða tekjuskatt þó samanlögð laun þeirra nái ekki upphæð sem talið er að þurfi til eðlilegs lífsviðurværis. Þá er þeim einnig meinað að rétta hlut sinn með vinnu, sem hefðu til þess getu, því þá skerðast greiðslur frá Tryggingastofnun. Það ætti ekki að skattleggja tekjur sem ná ekki upphæð til lífsviðurværis. Aldraðir með há eftirlaun gætu unnið án skerðingar. Það á ekki að refsa þeim sem fá greitt frá Tryggingastofnun fyrir að hafa ekki komist á „jötuna“ og fengið há eftirlaun í ellinni. Í stað þess eru þeir hnepptir í fátækt og „nútímaþrælatök“. Inga Sæland skrifaði pistil nýlega, þar sem fram kom að Flokkur fólksins hefði lagt fram frumvarp á Alþingi til afnáms skerðingar ellilífeyris vegna atvinnutekna, en frumvarpið ekki fengið afgreiðslu úr nefnd þingsins. Frumvarpinu fylgdi skýrsla Hauks Arnþórssonar stjórnsýslufræðings þar sem fram kom að ríkissjóður mundi hagnast á að afnema frítekjumarkið. Hvers vegna skyldu stjórnvöld vilja viðhalda þessu óréttlæti? Ráða þar sérhagsmunir, græðgi og „mannvonska“? Getur verið að mikil auðsöfnun umfram þarfir sé fíkn, sem þarf að meðhöndla sem sjúkdóm? Breyti ráðamenn þjóðarinnar ekki afstöðu sinni og rétti hlut aldraðra í launum, og þeirra sem njóta ekki eftirlauna en fá laun frá Tryggingastofnun ríkisins, þarf að láta á það reyna fyrir dómstólum hvort brotið er á rétti þeirra, og þá einnig gagnvart greinum í stjórnarskránni um jafnrétti.
Sjö spurningar sem fjölmiðlar verða að spyrja frambjóðendur um loftslagsmál Eyþór Eðvarðsson Skoðun
Skoðun Tölfræðileg líkindi og merkingarleg tengsl – Frá mynstrum til skilnings Halldóra Lillý Jóhannsdóttir skrifar
Skoðun Sjö spurningar sem fjölmiðlar verða að spyrja frambjóðendur um loftslagsmál Eyþór Eðvarðsson skrifar
Skoðun „Hvenær var þetta samtal við þjóðina tekið?“ spurði garðyrkjubóndinn Halla Hrund Logadóttir skrifar
Skoðun Opið bréf til Bjarna Benediktssonar: Bruninn á Stuðlum: Hver ber ábyrgð? Anna María Ingveldur Larsen skrifar
Sjö spurningar sem fjölmiðlar verða að spyrja frambjóðendur um loftslagsmál Eyþór Eðvarðsson Skoðun