Fjárfestar fagna tilkynningu Icelandair Stefán Ó. Jónsson skrifar 9. nóvember 2018 12:22 Bréf í Icelandair hafa verið á miklu flugi að undanförnu. Vísir/vilhelm Hlutabréfaverð í Icelandair hefur hækkað um næstum 7 prósent það sem af er degi. Viðskipti með bréfin er einnig töluverð, eða um 950 milljónir króna. Ætla má að hækkunina megi rekja beint til tilkynningar sem Icelandair Group sendi frá sér í gærkvöldi þar sem boðað var til hluthafafundar í lok mánaðar. Þar verða fyrirhuguð kaup félagsins á WOW Air til umfjöllunar en meðal dagskrárliða eru tillögur um að stjórn Icelandair Group verði veitt heimild til að auka hlutafé um rúmlega 960 milljónir króna. Fjárfestar hafa tekið þessum tíðindum fagnandi í dag og hefur það orðið til þess að nú í hádeginu var verð bréfa í Icelandair um 11,5 krónur á hlut. Verðið á bréfinu hefur hæst farið í um 11,7 krónur í dag en það hefur ekki verið hærra síðan í upphafi júlímánaðar. Alls hefur verð bréfanna hækkað um 63 prósent síðastliðinn mánuð. Hækkun á hlutabréfaverði Icelandair hefur drifið áfram hækkun úrvalsvísitölunnar í dag, en hækkunin er nú um 0,52 prósent. Hækkun annarra félaga í Kauphöllinni er þó hógvær. Næst á eftir Icelandair koma Heimavellir, en bréf félagsins hafa hækkað um tæplega 1 prósent í morgun. Mesta hækkun dagsinsFélagBr.%Fj.Velta*Verð*ISB1,4247894.035128,6ICEAIR1,2174144.5721,93SKEL1,1952.12017,0REGINN1,08762.47437,4REITIR1,05526.57696,5 Mesta lækkun dagsinsFélagBr.%Fj.Velta*Verð*ICESEA-1,48611.77813,3SVN-0,991347.940100,0ARION040369.132175,0EIM0619.907565,0FESTI0456.120244,0 Fréttir af flugi Icelandair Tengdar fréttir Vilja auka hlutafé um 960 milljónir til að fjármagna kaupin Boðað hefur verið til hluthafafundar hjá Icelandair Group vegna fyrirhugaðra kaupa félagsins á WOW Air. 9. nóvember 2018 09:56 Mest lesið Ætla í hart vegna ákvörðunar Fjarskiptastofu Viðskipti innlent Farþegum fjölgaði um 14 prósent í október Viðskipti innlent Steinunn frá UNICEF til Festu Viðskipti innlent Ómögulegt sé fyrir fólk á Eflingarlaunum að komast á húsnæðismarkað Viðskipti innlent Bein útsending: Kanónur ræða sjávarútveginn í Hörpu Viðskipti innlent Fjölda fólks sagt upp hjá Icelandair Viðskipti innlent Engin u-beygja vegna pillu forstjóra Icelandair Viðskipti innlent Sýn tapaði 239 milljónum Viðskipti innlent Af hverju hefur lánið ekki lækkað? Viðskipti innlent Útlit fyrir „hrollkaldan vetur“ en eitt ljós í myrkinu Viðskipti innlent Fleiri fréttir Útlit fyrir „hrollkaldan vetur“ en eitt ljós í myrkinu Bein útsending: Leiðir til að efla hlutabréfamarkaðinn Ómögulegt sé fyrir fólk á Eflingarlaunum að komast á húsnæðismarkað Bein útsending: Kanónur ræða sjávarútveginn í Hörpu Farþegum fjölgaði um 14 prósent í október Steinunn frá UNICEF til Festu Ætla í hart vegna ákvörðunar Fjarskiptastofu Sýn tapaði 239 milljónum Engin u-beygja vegna pillu forstjóra Icelandair Segja fulla ástæðu til að hafa áhyggjur af stöðu efnahags og vinnumarkaðar „Óveðurský á lofti í ferðaþjónustu“ Engir sérfræðingar að verki og sá yngsti um tvítugt Fullyrðingar Sigurðar um minni verðbólgu standist ekki Bein útsending: Í hvað á orkan að fara? Sækja á fjórða milljarð króna Afreksíþróttamenn sendast með tvö þúsund matarskammta á dag Fjölda fólks sagt upp hjá Icelandair Amaroq staðfestir merkilegan fund sjaldgæfra jarðmálma Af hverju hefur lánið ekki lækkað? Vextir geti lækkað fyrr og lækkað meira Eyddu illa fengnum milljónum í bíla og rafmyntir Segja Tango Travel verða að fara í gjaldþrot Stálu hundruðum milljóna hjá Landsbankanum Gengi Alvotech aldrei lægra 25 sagt upp í fiskvinnslu „Hætt við því að það muni bitna á leigjendum“ „Nær engar líkur á vaxtalækkun“ Uppsagnir hjá Morgunblaðinu Gengi Alvotech hrynur „Misvitrir stjórnmálamenn“ skattleggi útgerðina í drep Sjá meira
Hlutabréfaverð í Icelandair hefur hækkað um næstum 7 prósent það sem af er degi. Viðskipti með bréfin er einnig töluverð, eða um 950 milljónir króna. Ætla má að hækkunina megi rekja beint til tilkynningar sem Icelandair Group sendi frá sér í gærkvöldi þar sem boðað var til hluthafafundar í lok mánaðar. Þar verða fyrirhuguð kaup félagsins á WOW Air til umfjöllunar en meðal dagskrárliða eru tillögur um að stjórn Icelandair Group verði veitt heimild til að auka hlutafé um rúmlega 960 milljónir króna. Fjárfestar hafa tekið þessum tíðindum fagnandi í dag og hefur það orðið til þess að nú í hádeginu var verð bréfa í Icelandair um 11,5 krónur á hlut. Verðið á bréfinu hefur hæst farið í um 11,7 krónur í dag en það hefur ekki verið hærra síðan í upphafi júlímánaðar. Alls hefur verð bréfanna hækkað um 63 prósent síðastliðinn mánuð. Hækkun á hlutabréfaverði Icelandair hefur drifið áfram hækkun úrvalsvísitölunnar í dag, en hækkunin er nú um 0,52 prósent. Hækkun annarra félaga í Kauphöllinni er þó hógvær. Næst á eftir Icelandair koma Heimavellir, en bréf félagsins hafa hækkað um tæplega 1 prósent í morgun. Mesta hækkun dagsinsFélagBr.%Fj.Velta*Verð*ISB1,4247894.035128,6ICEAIR1,2174144.5721,93SKEL1,1952.12017,0REGINN1,08762.47437,4REITIR1,05526.57696,5 Mesta lækkun dagsinsFélagBr.%Fj.Velta*Verð*ICESEA-1,48611.77813,3SVN-0,991347.940100,0ARION040369.132175,0EIM0619.907565,0FESTI0456.120244,0
Fréttir af flugi Icelandair Tengdar fréttir Vilja auka hlutafé um 960 milljónir til að fjármagna kaupin Boðað hefur verið til hluthafafundar hjá Icelandair Group vegna fyrirhugaðra kaupa félagsins á WOW Air. 9. nóvember 2018 09:56 Mest lesið Ætla í hart vegna ákvörðunar Fjarskiptastofu Viðskipti innlent Farþegum fjölgaði um 14 prósent í október Viðskipti innlent Steinunn frá UNICEF til Festu Viðskipti innlent Ómögulegt sé fyrir fólk á Eflingarlaunum að komast á húsnæðismarkað Viðskipti innlent Bein útsending: Kanónur ræða sjávarútveginn í Hörpu Viðskipti innlent Fjölda fólks sagt upp hjá Icelandair Viðskipti innlent Engin u-beygja vegna pillu forstjóra Icelandair Viðskipti innlent Sýn tapaði 239 milljónum Viðskipti innlent Af hverju hefur lánið ekki lækkað? Viðskipti innlent Útlit fyrir „hrollkaldan vetur“ en eitt ljós í myrkinu Viðskipti innlent Fleiri fréttir Útlit fyrir „hrollkaldan vetur“ en eitt ljós í myrkinu Bein útsending: Leiðir til að efla hlutabréfamarkaðinn Ómögulegt sé fyrir fólk á Eflingarlaunum að komast á húsnæðismarkað Bein útsending: Kanónur ræða sjávarútveginn í Hörpu Farþegum fjölgaði um 14 prósent í október Steinunn frá UNICEF til Festu Ætla í hart vegna ákvörðunar Fjarskiptastofu Sýn tapaði 239 milljónum Engin u-beygja vegna pillu forstjóra Icelandair Segja fulla ástæðu til að hafa áhyggjur af stöðu efnahags og vinnumarkaðar „Óveðurský á lofti í ferðaþjónustu“ Engir sérfræðingar að verki og sá yngsti um tvítugt Fullyrðingar Sigurðar um minni verðbólgu standist ekki Bein útsending: Í hvað á orkan að fara? Sækja á fjórða milljarð króna Afreksíþróttamenn sendast með tvö þúsund matarskammta á dag Fjölda fólks sagt upp hjá Icelandair Amaroq staðfestir merkilegan fund sjaldgæfra jarðmálma Af hverju hefur lánið ekki lækkað? Vextir geti lækkað fyrr og lækkað meira Eyddu illa fengnum milljónum í bíla og rafmyntir Segja Tango Travel verða að fara í gjaldþrot Stálu hundruðum milljóna hjá Landsbankanum Gengi Alvotech aldrei lægra 25 sagt upp í fiskvinnslu „Hætt við því að það muni bitna á leigjendum“ „Nær engar líkur á vaxtalækkun“ Uppsagnir hjá Morgunblaðinu Gengi Alvotech hrynur „Misvitrir stjórnmálamenn“ skattleggi útgerðina í drep Sjá meira
Vilja auka hlutafé um 960 milljónir til að fjármagna kaupin Boðað hefur verið til hluthafafundar hjá Icelandair Group vegna fyrirhugaðra kaupa félagsins á WOW Air. 9. nóvember 2018 09:56