Kjartan Steinbach látinn Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 31. október 2018 19:19 Kjartan Steinbach var í lykilhlutverki í handboltahreyfingunni í áratugi. Kjartan K. Steinbach er fallinn frá 68 ára að aldri eftir baráttu við krabbamein sem hann greindist með fyrir fyrir tveimur og hálfu ári. Frá andlátinu er greint á heimasíðu Handknattleikssambands Íslands. Kjartan starfaði í handknattleikshreyfingunni í áratugi, fyrst sem dómari og síðan sem stjórnarmaður til margra ára. Kjartan spilaði knattspyrnu og handknattleik á yngri árum með Þrótti. Eftir að ferlinum lauk fór hann að sinna dómgæslu í handknattleik. Hann varð alþjóðlegur eftirlitsmaður og starfaði á helstu stórmótum í áratugi. Er dómara ferlinum lauk vann hann áfram að þróun leikreglna og dómgæslu. Hann sat í stjórn HSÍ til margra ára og hafði yfirumsjón með dómaramálum. Einnig var hann varaformaður HSÍ um tíma. Kjartan naut mikillar virðingar fyrir störf sín bæði hér heima og erlendis og til marks um það var hann formaður dómaranefndar Alþjóða handknattleikssambandsins á árunum 1996 til 2004. Kjartan sat í ýmsum ráðum og nefndum á vegum HSÍ og var m.a í heiðursmerkjanefnd er hann lést. Kjartan var alltaf boðinn og búinn að leggja starfi HSÍ lið og var gott til hans að leita. Kjartan hlaut æðstu viðurkenningu fyrir störf sín á vegum HSÍ og síðast liðið vor fékk hann Heiðurskross ÍSÍ fyrir störf sín í þágu íþróttahreyfingarinnar. Hann var einnig heiðursfélagi Alþjóða handknattleikssambandsins. HSÍ þakkar Kjartani fyrir ómetanlegt framlag til handknattleikshreyfingarinnar og sendir eiginkonu og fjölskyldu hans samúðarkveðjur. Andlát Íslenski handboltinn Mest lesið Röðin í öryggisleitina nær langt inn í brottfararsal Innlent Þurfti áfallahjálp þegar flugi til Íslands var hætt Innlent Eyjar og sker tilheyra næstu jörð Innlent Fjörutíu mínútna röð í einn og hálfan klukkutíma í morgun Innlent Sjúkdómsvaldandi bakteríur fylgi óböðuðum ferðamönnum Innlent „Besta leiðin upp úr fátækt er að hjálpa fólki að eignast“ Innlent Rekstur hestaleigu stöðvaður Innlent Hótar að svipta Harvardháskóla skattfrelsi Erlent Flóttafólki fækkar verulega við landamæri Evrópu Erlent „Hann kann allt varðandi þriðju vaktina“ Innlent Fleiri fréttir Rekstur hestaleigu stöðvaður Fjörutíu mínútna röð í einn og hálfan klukkutíma í morgun Örtröð í Leifsstöð og umdeildur hæstaréttardómur í Bretlandi Yngstu börnin sem hefja innritun í haust fjórtán mánaða Röðin í öryggisleitina nær langt inn í brottfararsal „Besta leiðin upp úr fátækt er að hjálpa fólki að eignast“ Eyjar og sker tilheyra næstu jörð Hvítri Toyotu stolið í Mosfellsbæ Þurfti áfallahjálp þegar flugi til Íslands var hætt Leikhúsþýðingar Vigdísar gefnar út Mikill meirihluti landsmanna vill ekki íslenskan her Sjúkdómsvaldandi bakteríur fylgi óböðuðum ferðamönnum Brýnt að stækka Samgöngusafnið í Skógum „Hann kann allt varðandi þriðju vaktina“ Erlendir vasaþjófar handteknir bæði í höfuðborginni og á Suðurlandi Tveir „galdramenn“ í haldi Uggandi yfir innflutningi: Fleira ungt fólk leitar á Vog Ungt fólk sækir meira á Vog og þaulskipulögð þjófagengi Skógar Reykjavíkur séu hundruð milljarða króna virði Nýju hættumatskorti ætlað að ná betur utan um hættu utan Reykjanesskagans Ríkið selur villu og vill tæpan milljarð Lengja opnunartímann aftur Ákærður fyrir að reyna að svipta tvo lífi Stefnir í annað metár í frávísunum Þáttaskil hafi orðið í skjálftavirkni í Ljósufjallakerfinu á föstudag Laumaði sér í vasa ferðamanns og hirti af honum kortin Börn niður í átta mánaða fá inni á leikskóla Jörð skelfur í Ljósufjöllum Umsóknum um alþjóðlega vernd fækkar verulega Öll börn fái leikskólapláss frá 18 mánaða aldri Sjá meira
Kjartan K. Steinbach er fallinn frá 68 ára að aldri eftir baráttu við krabbamein sem hann greindist með fyrir fyrir tveimur og hálfu ári. Frá andlátinu er greint á heimasíðu Handknattleikssambands Íslands. Kjartan starfaði í handknattleikshreyfingunni í áratugi, fyrst sem dómari og síðan sem stjórnarmaður til margra ára. Kjartan spilaði knattspyrnu og handknattleik á yngri árum með Þrótti. Eftir að ferlinum lauk fór hann að sinna dómgæslu í handknattleik. Hann varð alþjóðlegur eftirlitsmaður og starfaði á helstu stórmótum í áratugi. Er dómara ferlinum lauk vann hann áfram að þróun leikreglna og dómgæslu. Hann sat í stjórn HSÍ til margra ára og hafði yfirumsjón með dómaramálum. Einnig var hann varaformaður HSÍ um tíma. Kjartan naut mikillar virðingar fyrir störf sín bæði hér heima og erlendis og til marks um það var hann formaður dómaranefndar Alþjóða handknattleikssambandsins á árunum 1996 til 2004. Kjartan sat í ýmsum ráðum og nefndum á vegum HSÍ og var m.a í heiðursmerkjanefnd er hann lést. Kjartan var alltaf boðinn og búinn að leggja starfi HSÍ lið og var gott til hans að leita. Kjartan hlaut æðstu viðurkenningu fyrir störf sín á vegum HSÍ og síðast liðið vor fékk hann Heiðurskross ÍSÍ fyrir störf sín í þágu íþróttahreyfingarinnar. Hann var einnig heiðursfélagi Alþjóða handknattleikssambandsins. HSÍ þakkar Kjartani fyrir ómetanlegt framlag til handknattleikshreyfingarinnar og sendir eiginkonu og fjölskyldu hans samúðarkveðjur.
Andlát Íslenski handboltinn Mest lesið Röðin í öryggisleitina nær langt inn í brottfararsal Innlent Þurfti áfallahjálp þegar flugi til Íslands var hætt Innlent Eyjar og sker tilheyra næstu jörð Innlent Fjörutíu mínútna röð í einn og hálfan klukkutíma í morgun Innlent Sjúkdómsvaldandi bakteríur fylgi óböðuðum ferðamönnum Innlent „Besta leiðin upp úr fátækt er að hjálpa fólki að eignast“ Innlent Rekstur hestaleigu stöðvaður Innlent Hótar að svipta Harvardháskóla skattfrelsi Erlent Flóttafólki fækkar verulega við landamæri Evrópu Erlent „Hann kann allt varðandi þriðju vaktina“ Innlent Fleiri fréttir Rekstur hestaleigu stöðvaður Fjörutíu mínútna röð í einn og hálfan klukkutíma í morgun Örtröð í Leifsstöð og umdeildur hæstaréttardómur í Bretlandi Yngstu börnin sem hefja innritun í haust fjórtán mánaða Röðin í öryggisleitina nær langt inn í brottfararsal „Besta leiðin upp úr fátækt er að hjálpa fólki að eignast“ Eyjar og sker tilheyra næstu jörð Hvítri Toyotu stolið í Mosfellsbæ Þurfti áfallahjálp þegar flugi til Íslands var hætt Leikhúsþýðingar Vigdísar gefnar út Mikill meirihluti landsmanna vill ekki íslenskan her Sjúkdómsvaldandi bakteríur fylgi óböðuðum ferðamönnum Brýnt að stækka Samgöngusafnið í Skógum „Hann kann allt varðandi þriðju vaktina“ Erlendir vasaþjófar handteknir bæði í höfuðborginni og á Suðurlandi Tveir „galdramenn“ í haldi Uggandi yfir innflutningi: Fleira ungt fólk leitar á Vog Ungt fólk sækir meira á Vog og þaulskipulögð þjófagengi Skógar Reykjavíkur séu hundruð milljarða króna virði Nýju hættumatskorti ætlað að ná betur utan um hættu utan Reykjanesskagans Ríkið selur villu og vill tæpan milljarð Lengja opnunartímann aftur Ákærður fyrir að reyna að svipta tvo lífi Stefnir í annað metár í frávísunum Þáttaskil hafi orðið í skjálftavirkni í Ljósufjallakerfinu á föstudag Laumaði sér í vasa ferðamanns og hirti af honum kortin Börn niður í átta mánaða fá inni á leikskóla Jörð skelfur í Ljósufjöllum Umsóknum um alþjóðlega vernd fækkar verulega Öll börn fái leikskólapláss frá 18 mánaða aldri Sjá meira