Einar: Erum með svo marga landsliðsmenn að ég veit það ekki Víkingur Goði Sigurðarson skrifar 21. október 2018 19:04 Leikmenn Gróttu fagna í kvöld. vísir/daníel Grótta vann öflugan sigur á Fram í Olís-deild karla í kvöld. Einar Jónsson þjálfari Gróttu segist ekki hafa verið æstur í hálfleik þrátt fyrir að hans menn hafi ekki spilað vel í fyrri hálfleik. „Ótrúlegt en satt þá var ég bara tiltölulega rólegur, þrátt fyrir arfa slakan fyrri hálfleik. Ég þarf eiginlega bara að þakka Björgvini mínum trygga aðstoðarmanni fyrir það því hann snéri mig hérna niður í hálfleik og við róuðum okkar bara aðeins niður í hálfleik." „Við vorum sammála um það að við vorum bara búnir að vera lélegir og fórum að spila meira eftir okkar gildum og prinsippi. Það er bæði vörn og sókn, við vorum held ég bara helvíti góðir í seinni hálfleik.” „Við vorum í vandræðum sóknarlega í fyrri hálfleik eins og þú segir en þegar við vorum að skila okkur í færi þá var Viktor að verja mjög góða bolta frá okkur eða við að klikka en hann er frábær markmaður en við leystum það betur í seinni hálfleik líka. Þetta var bara svart og hvítt, hálfleikarnir,” sagði Einar aðspurður um skotval sinna minna í fyrri hálfleik. Landsleikjahlé á leiðinni, hvernig ætlið þið að nýta landsleikjahléð? „Við erum með svo marga landsliðsmenn þannig að ég veit ekki hvernig við eigum að nýta þetta en ég veit það ekki." „Það er frí á morgun en síðan man ég ekki hvernig prógrammið er. Ég get sent ykkur það og þá sjáið þið bara hvernig það er en ég man það ekki.” Olís-deild karla Mest lesið Rassinn út og Netflix í rugli er Paul lagði Tyson Sport Kom heim með skjalatösku fulla af seðlum frá Rússlandi Fótbolti Árekstur í beinni er hitað var upp fyrir leik Íslands Fótbolti Vildi ekki rota og meiða Tyson Sport Messi: Þú ert hugleysingi Fótbolti Sóley Margrét heimsmeistari Sport Reynslubolti skilin eftir heima: „Niðurbrotin“ Handbolti Steig á tána á Mike Tyson Sport Scott McTominay sér ekki eftir neinu Enski boltinn Dagskráin í dag: Íslenska karlalandsliðið í eldlínunni í Svartfjallalandi Sport Fleiri fréttir Frækinn sigur Vals í Kristianstad Reynslubolti skilin eftir heima: „Niðurbrotin“ Lauflétt hjá Valsmönnum sem hoppuðu upp í þriðja sætið Kristján öflugur í sigri í Íslendingaslag Tólfti sigurinn í röð hjá Stiven og félögum Guðjón Valur framlengir við Gummersbach Elliði segir HM ekki í hættu Mosfellingar í vandræðum í Grafarvogi en redduðu sér í lokin Anna Karólína varði þrjú víti en það dugði ekki til Guðjón Valur án Íslendinga en áfram í bikarnum Uppgjörið: Grótta - Haukar 25-42 | Haukar kjöldrógu Gróttu FH-ingar í fínum gír án Arons „Enn sáttari með að allir leikmenn fari heilir inn í þetta jólafrí” Embla tryggði Stjörnunni sigur Rúnar frábær í sigri á gamla heimavelli sínum í Eyjum Íslendingalið í bikarúrslit í Noregi en aðeins eitt áfram í þýska bikarnum Uppgjör og viðtöl: Haukar - Fram 20-28 | Sannfærandi sigur Fram Einar Bragi öflugur í stórsigri Kristianstad Þórey Anna minnti á sig í 35. sigri Valskvenna í röð Er HSÍ í samstarfi við Adidas eða ekki? „Það er erfitt að færa þessar fregnir“ Nýja mamman „hefði þurft 1-2 mánuði í viðbót“ Sandra ekki í EM-hópnum en Rut fer með Svona var fundurinn er Arnar tilkynnti EM-hópinn Íslenski risinn sem gnæfir yfir Porto: „Myndi ekki vilja gera neitt annað“ Blaðamannafundur HSÍ blásinn af á elleftu stundu Viktor Gísli í úrvalsliði fyrstu tveggja umferða undankeppninnar Andrea öflug í sigri á Söndru og stöllum í Metzungen Dana klikkaði ekki á skoti en Volda tapaði stigi Annar sannfærandi sigur hjá lærisveinum Alfreðs Gísla Sjá meira
Grótta vann öflugan sigur á Fram í Olís-deild karla í kvöld. Einar Jónsson þjálfari Gróttu segist ekki hafa verið æstur í hálfleik þrátt fyrir að hans menn hafi ekki spilað vel í fyrri hálfleik. „Ótrúlegt en satt þá var ég bara tiltölulega rólegur, þrátt fyrir arfa slakan fyrri hálfleik. Ég þarf eiginlega bara að þakka Björgvini mínum trygga aðstoðarmanni fyrir það því hann snéri mig hérna niður í hálfleik og við róuðum okkar bara aðeins niður í hálfleik." „Við vorum sammála um það að við vorum bara búnir að vera lélegir og fórum að spila meira eftir okkar gildum og prinsippi. Það er bæði vörn og sókn, við vorum held ég bara helvíti góðir í seinni hálfleik.” „Við vorum í vandræðum sóknarlega í fyrri hálfleik eins og þú segir en þegar við vorum að skila okkur í færi þá var Viktor að verja mjög góða bolta frá okkur eða við að klikka en hann er frábær markmaður en við leystum það betur í seinni hálfleik líka. Þetta var bara svart og hvítt, hálfleikarnir,” sagði Einar aðspurður um skotval sinna minna í fyrri hálfleik. Landsleikjahlé á leiðinni, hvernig ætlið þið að nýta landsleikjahléð? „Við erum með svo marga landsliðsmenn þannig að ég veit ekki hvernig við eigum að nýta þetta en ég veit það ekki." „Það er frí á morgun en síðan man ég ekki hvernig prógrammið er. Ég get sent ykkur það og þá sjáið þið bara hvernig það er en ég man það ekki.”
Olís-deild karla Mest lesið Rassinn út og Netflix í rugli er Paul lagði Tyson Sport Kom heim með skjalatösku fulla af seðlum frá Rússlandi Fótbolti Árekstur í beinni er hitað var upp fyrir leik Íslands Fótbolti Vildi ekki rota og meiða Tyson Sport Messi: Þú ert hugleysingi Fótbolti Sóley Margrét heimsmeistari Sport Reynslubolti skilin eftir heima: „Niðurbrotin“ Handbolti Steig á tána á Mike Tyson Sport Scott McTominay sér ekki eftir neinu Enski boltinn Dagskráin í dag: Íslenska karlalandsliðið í eldlínunni í Svartfjallalandi Sport Fleiri fréttir Frækinn sigur Vals í Kristianstad Reynslubolti skilin eftir heima: „Niðurbrotin“ Lauflétt hjá Valsmönnum sem hoppuðu upp í þriðja sætið Kristján öflugur í sigri í Íslendingaslag Tólfti sigurinn í röð hjá Stiven og félögum Guðjón Valur framlengir við Gummersbach Elliði segir HM ekki í hættu Mosfellingar í vandræðum í Grafarvogi en redduðu sér í lokin Anna Karólína varði þrjú víti en það dugði ekki til Guðjón Valur án Íslendinga en áfram í bikarnum Uppgjörið: Grótta - Haukar 25-42 | Haukar kjöldrógu Gróttu FH-ingar í fínum gír án Arons „Enn sáttari með að allir leikmenn fari heilir inn í þetta jólafrí” Embla tryggði Stjörnunni sigur Rúnar frábær í sigri á gamla heimavelli sínum í Eyjum Íslendingalið í bikarúrslit í Noregi en aðeins eitt áfram í þýska bikarnum Uppgjör og viðtöl: Haukar - Fram 20-28 | Sannfærandi sigur Fram Einar Bragi öflugur í stórsigri Kristianstad Þórey Anna minnti á sig í 35. sigri Valskvenna í röð Er HSÍ í samstarfi við Adidas eða ekki? „Það er erfitt að færa þessar fregnir“ Nýja mamman „hefði þurft 1-2 mánuði í viðbót“ Sandra ekki í EM-hópnum en Rut fer með Svona var fundurinn er Arnar tilkynnti EM-hópinn Íslenski risinn sem gnæfir yfir Porto: „Myndi ekki vilja gera neitt annað“ Blaðamannafundur HSÍ blásinn af á elleftu stundu Viktor Gísli í úrvalsliði fyrstu tveggja umferða undankeppninnar Andrea öflug í sigri á Söndru og stöllum í Metzungen Dana klikkaði ekki á skoti en Volda tapaði stigi Annar sannfærandi sigur hjá lærisveinum Alfreðs Gísla Sjá meira