Seinni bylgjan: Tumi Steinn er leikstjórnandi sem öll lið þurfa Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 23. október 2018 12:00 Tumi Steinn hefur byrjað tímabilið af krafti S2 Sport Tumi Steinn Rúnarsson snéri aftur á sinn gamla heimavöll um helgina og stýrði Aftureldingu til sigurs gegn Val á Hlíðarenda. Tumi fór frá Val í sumar og hefur blómstrað í Mosfellsbænum. Sérfræðingar Seinni bylgjunnar á Stöð 2 Sport tóku Tuma fyrir í þætti gærkvöldsins. Hann var með átta mörk í 11 skotum og skapaði fjögur færi í leiknum. „Það hafði eiginlega enginn heyrt um þennan gæja fyrir þetta tímabil,“ sagði Logi Geirsson. „Þetta er rosalegt að koma á sinn heimavöll með dýrasta lið landsins, hann kemur til baka og setur átta mörk og stýrir þessu.“ „Hann er búinn að vera að bæta sig. Hann er orðinn stærri, þyngri, sterkari.“ „Þetta er akkúrat maðurinn sem þarf að vera á milli Elvars og Birkis. Þess vegna eru þeir að blómstra. Ef það væru þrjár skyttur þarna fyrir utan þá sæjum við Aftureldingu eins og hún var í fyrra.“ „Þeir eru vel spilandi með hann á miðjunni.“ „Þetta er leikstjórnandi sem öll lið þurfa. Alvöru leikstjórnandi sem er ekkert endilega að hugsa um að skora, en hann er samt kominn með hátt í fimm mörk að meðaltali í leik. Hrikalega flottur. Þvílík innkoma í deildina.“ Stuðningsmenn Vals gætu einhverjir efast um þá ákvörðun að leyfa Tuma að fara annað í sumar, en Valsliðið er svo vel mannað af sterkum leikmönnum að þjálfarateymi Vals gat ekki lofað Tuma mörgum mínútum. „Ef þú horfir á Anton, Róbert og Magnús Óla. Þetta eru allt gæjar sem eru búnir að vera í atvinnumennsku og hann nýorðinn 18 ára. Svo er hann bara að bossa deildina. Þetta er bara ótrúlegt,“ sagði Logi. „Þessi kynslóð sem er að koma, þetta er bara eitthvað annað. Ég skil ekki hvað þeir eru að koma snemma upp.“ Umræðuna í heild sinni má sjá í spilaranum hér að neðan. Olís-deild karla Mest lesið Stjarnan - Álftanes 108-104 | Unnu grannaslaginn naumlega Körfubolti Fyrrum kappaksturshetja og fjölskylda hans létust í flugslysi Sport Segir fjórðung í bók Óla ósannan Íslenski boltinn „Grimmileg áminning um hversu harkalegt og grimmt lífið getur verið“ Fótbolti „Salah líkaði ekki að vera í skugganum af Isak og Wirtz“ Enski boltinn Hætti við að keppa út af hundinum sínum Sport Elías mættur til meistaranna Íslenski boltinn Uppgjörið: Ármann - ÍA 102-83 | Ármann náði í gríðarlega mikilvæg stig í fallbaráttunni með sigri gegn Skagamönnum Körfubolti „Er því miður kominn í jólafrí“ Handbolti Helmingur landsliðskvenna er undir lágmarkslaunum Fótbolti Fleiri fréttir Flautumark hjá FH og ÍR með þeim í Höllina KA í undanúrslit á kostnað bikarmeistaranna Stærsti leikur ársins í Eyjum fer fram í kvöld „Er því miður kominn í jólafrí“ „Þetta var mjög skrítinn leikur“ Haukakonur í fjórða sætið KA/Þór - Valur 23-30 | Ótrúlegur viðsnúningur gestanna Ómar óstöðvandi og Magdeburg í undanúrslit Ómar Ingi fær meiri ábyrgð og tekur við kyndlinum af Aroni Ekkert stríð við Porto og einstakur Þorsteinn nítjándi maður Síðasta verkefni reyndist dýrt fyrir Sigvalda Teitur fer á EM sem hornamaður í stað Sigvalda Snorri kynnti EM-strákana okkar Hleyptu Þorsteini ekki heim og vilja ekki að hann fari á EM Kári og Logi vilja henda Ými út úr landsliðinu Sagður utan hóps fyrir Bjarka og Orra Geggjaðar Eyjakonur á toppinn Þorsteinn Leó að ná sér „langt á undan áætlun“ Birtu tölvupóst þar sem efast er um heilsu forseta IHF Valdi ekki eigin leikmann í landsliðið Halda Orra og Sporting engin bönd Viktor Gísli stóð vaktina er fullkomið gengi Börsunga hélt áfram Snorri kynnir EM-fara í vikunni Mega handvelja lið utan Evrópu inn í Meistaradeildina EM ekki í hættu Á hækjum á milli leikja og þoldi sífellt verri sársauka Uppgjörið: Haukar - Fram 25-27 | Meistararnir unnu toppliðið í naglbít „Fannst við bara lélegir í kvöld“ Botnliðið hrellti Aftureldingu og KA lék sér að eldinum Flott endurkoma FH og Valur vann í 83 marka leik Sjá meira
Tumi Steinn Rúnarsson snéri aftur á sinn gamla heimavöll um helgina og stýrði Aftureldingu til sigurs gegn Val á Hlíðarenda. Tumi fór frá Val í sumar og hefur blómstrað í Mosfellsbænum. Sérfræðingar Seinni bylgjunnar á Stöð 2 Sport tóku Tuma fyrir í þætti gærkvöldsins. Hann var með átta mörk í 11 skotum og skapaði fjögur færi í leiknum. „Það hafði eiginlega enginn heyrt um þennan gæja fyrir þetta tímabil,“ sagði Logi Geirsson. „Þetta er rosalegt að koma á sinn heimavöll með dýrasta lið landsins, hann kemur til baka og setur átta mörk og stýrir þessu.“ „Hann er búinn að vera að bæta sig. Hann er orðinn stærri, þyngri, sterkari.“ „Þetta er akkúrat maðurinn sem þarf að vera á milli Elvars og Birkis. Þess vegna eru þeir að blómstra. Ef það væru þrjár skyttur þarna fyrir utan þá sæjum við Aftureldingu eins og hún var í fyrra.“ „Þeir eru vel spilandi með hann á miðjunni.“ „Þetta er leikstjórnandi sem öll lið þurfa. Alvöru leikstjórnandi sem er ekkert endilega að hugsa um að skora, en hann er samt kominn með hátt í fimm mörk að meðaltali í leik. Hrikalega flottur. Þvílík innkoma í deildina.“ Stuðningsmenn Vals gætu einhverjir efast um þá ákvörðun að leyfa Tuma að fara annað í sumar, en Valsliðið er svo vel mannað af sterkum leikmönnum að þjálfarateymi Vals gat ekki lofað Tuma mörgum mínútum. „Ef þú horfir á Anton, Róbert og Magnús Óla. Þetta eru allt gæjar sem eru búnir að vera í atvinnumennsku og hann nýorðinn 18 ára. Svo er hann bara að bossa deildina. Þetta er bara ótrúlegt,“ sagði Logi. „Þessi kynslóð sem er að koma, þetta er bara eitthvað annað. Ég skil ekki hvað þeir eru að koma snemma upp.“ Umræðuna í heild sinni má sjá í spilaranum hér að neðan.
Olís-deild karla Mest lesið Stjarnan - Álftanes 108-104 | Unnu grannaslaginn naumlega Körfubolti Fyrrum kappaksturshetja og fjölskylda hans létust í flugslysi Sport Segir fjórðung í bók Óla ósannan Íslenski boltinn „Grimmileg áminning um hversu harkalegt og grimmt lífið getur verið“ Fótbolti „Salah líkaði ekki að vera í skugganum af Isak og Wirtz“ Enski boltinn Hætti við að keppa út af hundinum sínum Sport Elías mættur til meistaranna Íslenski boltinn Uppgjörið: Ármann - ÍA 102-83 | Ármann náði í gríðarlega mikilvæg stig í fallbaráttunni með sigri gegn Skagamönnum Körfubolti „Er því miður kominn í jólafrí“ Handbolti Helmingur landsliðskvenna er undir lágmarkslaunum Fótbolti Fleiri fréttir Flautumark hjá FH og ÍR með þeim í Höllina KA í undanúrslit á kostnað bikarmeistaranna Stærsti leikur ársins í Eyjum fer fram í kvöld „Er því miður kominn í jólafrí“ „Þetta var mjög skrítinn leikur“ Haukakonur í fjórða sætið KA/Þór - Valur 23-30 | Ótrúlegur viðsnúningur gestanna Ómar óstöðvandi og Magdeburg í undanúrslit Ómar Ingi fær meiri ábyrgð og tekur við kyndlinum af Aroni Ekkert stríð við Porto og einstakur Þorsteinn nítjándi maður Síðasta verkefni reyndist dýrt fyrir Sigvalda Teitur fer á EM sem hornamaður í stað Sigvalda Snorri kynnti EM-strákana okkar Hleyptu Þorsteini ekki heim og vilja ekki að hann fari á EM Kári og Logi vilja henda Ými út úr landsliðinu Sagður utan hóps fyrir Bjarka og Orra Geggjaðar Eyjakonur á toppinn Þorsteinn Leó að ná sér „langt á undan áætlun“ Birtu tölvupóst þar sem efast er um heilsu forseta IHF Valdi ekki eigin leikmann í landsliðið Halda Orra og Sporting engin bönd Viktor Gísli stóð vaktina er fullkomið gengi Börsunga hélt áfram Snorri kynnir EM-fara í vikunni Mega handvelja lið utan Evrópu inn í Meistaradeildina EM ekki í hættu Á hækjum á milli leikja og þoldi sífellt verri sársauka Uppgjörið: Haukar - Fram 25-27 | Meistararnir unnu toppliðið í naglbít „Fannst við bara lélegir í kvöld“ Botnliðið hrellti Aftureldingu og KA lék sér að eldinum Flott endurkoma FH og Valur vann í 83 marka leik Sjá meira
Uppgjörið: Ármann - ÍA 102-83 | Ármann náði í gríðarlega mikilvæg stig í fallbaráttunni með sigri gegn Skagamönnum Körfubolti
Uppgjörið: Ármann - ÍA 102-83 | Ármann náði í gríðarlega mikilvæg stig í fallbaráttunni með sigri gegn Skagamönnum Körfubolti