Neitar því að hafa farið að gráta Henry Birgir Gunnarsson skrifar 25. október 2018 06:00 Derek Carr. vísir/getty Derek Carr, leikstjórnandi Oakland Raiders, hefur neitað því staðfastlega að hafa farið að gráta í leik og er mikið gagnrýndur fyrir það. Carr fékk vænar barsmúðar í síðasta leik Raiders og á einum tímapunkti var ekki annað að sjá en að hann væri að gráta af sársauka. Eins og eðlilegt er. Hann vildi þó ekki hafa það að fólk væri að segja að hann græti á vellinum.Don’t even waste your time with this big bro. On the ground I yelled get me up get me. Then I got to the sideline and yelled again. Not one tear. Not one time. There is the Truth. People will click on it because it sounds crazy. But stop playing with me. — Derek Carr (@derekcarrqb) October 23, 2018 Fjölmargir stóðu upp og sögðu hann hallærislegan fyrir að neita þessu. Það væri þvert á móti styrkleikamerki að sýna tilfinningar og gráta. Fólk sagði að Carr væri minni leiðtogi með þessum afneitunum en hann var eflaust að sýna hvað hann væri mikill leiðtogi með því að afneita öllu. Lindsay Rhodes á NFL Network pakkaði Carr svo saman í innslagi þar sem hún sýndi mun stærri stjörnur en Carr í deildinni að sýna tilfinningar og gráta.Derek Carr says he didn’t cry on the field, but would it matter if he did? I’ve watched some of the best players in the game do exactly that. pic.twitter.com/ELsCcYEYXz — Lindsay Rhodes (@lindsay_rhodes) October 24, 2018 NFL Mest lesið Aston Villa leggur fram kvörtun vegna dómaravals gærdagsins Fótbolti Mo Salah jafnaði met tveggja goðsagna Fótbolti „Erfiðara og hægara að spila á ósléttum grasvöllum“ Fótbolti Aron Pálmarsson leggur skóna á hilluna í sumar Handbolti Emilie Hesseldal í Grindavík Körfubolti Parma bjargaði sér frá falli á elleftu stundu Fótbolti Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-0 | Kraftmiklir Hafnfirðingar kafsigldu Blika Íslenski boltinn Bjartari tímar framundan á Old Trafford að sögn Amorim Fótbolti Lokaumferðin í enska: Newcastle hélt Meistaradeildarsætinu Enski boltinn Íslenskur doktorsnemi Englandsmeistari: Rannsakar prótín og skorar af línunni í Oxford Sport Fleiri fréttir Aston Villa leggur fram kvörtun vegna dómaravals gærdagsins Mo Salah jafnaði met tveggja goðsagna „Erfiðara og hægara að spila á ósléttum grasvöllum“ Emilie Hesseldal í Grindavík Parma bjargaði sér frá falli á elleftu stundu Aron Pálmarsson leggur skóna á hilluna í sumar Bjartari tímar framundan á Old Trafford að sögn Amorim Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-0 | Kraftmiklir Hafnfirðingar kafsigldu Blika Meistararnir stimpluðu sig út með öruggum sigri Óðinn Þór skoraði ellefu og tryggði þriðja titilinn United gerði út um Meistaradeildardrauma Villa Lokaumferðin í enska: Newcastle hélt Meistaradeildarsætinu Palace tókst næstum að skemma bikargleði Liverpool Íslenskt sigurmark í Íslendingaslagnum Átján mörk frá Ómari og Gísla í stórsigri Magdeburg Uppgjörið: FHL - Þróttur 0-4 | Þróttarar á toppinn eftir stórsigur fyrir austan Norris vann í Mónakó í fyrsta sinn Féll allur ketill í eld í seinni hálfleik Garnacho ekki í hóp Sjáðu mörkin úr endurkomu Vestra og þrumufleyg Hallgríms Ætlar að biðja stuðningsmennina afsökunar eftir lokaleikinn Aron Einar tók þátt í að binda endi á langa bikarbið Al-Gharafa Real Madrid staðfestir loks komu Xabi Alonso Ítalíumeistararnir að landa De Bruyne Úlfarnir bitu frá sér og unnu 42 stiga sigur Elsti leikmaðurinn til að fá MVP atkvæði Ísak Bergmann hljóp mest allra Íslenskur doktorsnemi Englandsmeistari: Rannsakar prótín og skorar af línunni í Oxford Dagskráin í dag: Íslenski boltinn og sitthvað fleira Bastarður ráðinn til starfa Sjá meira
Derek Carr, leikstjórnandi Oakland Raiders, hefur neitað því staðfastlega að hafa farið að gráta í leik og er mikið gagnrýndur fyrir það. Carr fékk vænar barsmúðar í síðasta leik Raiders og á einum tímapunkti var ekki annað að sjá en að hann væri að gráta af sársauka. Eins og eðlilegt er. Hann vildi þó ekki hafa það að fólk væri að segja að hann græti á vellinum.Don’t even waste your time with this big bro. On the ground I yelled get me up get me. Then I got to the sideline and yelled again. Not one tear. Not one time. There is the Truth. People will click on it because it sounds crazy. But stop playing with me. — Derek Carr (@derekcarrqb) October 23, 2018 Fjölmargir stóðu upp og sögðu hann hallærislegan fyrir að neita þessu. Það væri þvert á móti styrkleikamerki að sýna tilfinningar og gráta. Fólk sagði að Carr væri minni leiðtogi með þessum afneitunum en hann var eflaust að sýna hvað hann væri mikill leiðtogi með því að afneita öllu. Lindsay Rhodes á NFL Network pakkaði Carr svo saman í innslagi þar sem hún sýndi mun stærri stjörnur en Carr í deildinni að sýna tilfinningar og gráta.Derek Carr says he didn’t cry on the field, but would it matter if he did? I’ve watched some of the best players in the game do exactly that. pic.twitter.com/ELsCcYEYXz — Lindsay Rhodes (@lindsay_rhodes) October 24, 2018
NFL Mest lesið Aston Villa leggur fram kvörtun vegna dómaravals gærdagsins Fótbolti Mo Salah jafnaði met tveggja goðsagna Fótbolti „Erfiðara og hægara að spila á ósléttum grasvöllum“ Fótbolti Aron Pálmarsson leggur skóna á hilluna í sumar Handbolti Emilie Hesseldal í Grindavík Körfubolti Parma bjargaði sér frá falli á elleftu stundu Fótbolti Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-0 | Kraftmiklir Hafnfirðingar kafsigldu Blika Íslenski boltinn Bjartari tímar framundan á Old Trafford að sögn Amorim Fótbolti Lokaumferðin í enska: Newcastle hélt Meistaradeildarsætinu Enski boltinn Íslenskur doktorsnemi Englandsmeistari: Rannsakar prótín og skorar af línunni í Oxford Sport Fleiri fréttir Aston Villa leggur fram kvörtun vegna dómaravals gærdagsins Mo Salah jafnaði met tveggja goðsagna „Erfiðara og hægara að spila á ósléttum grasvöllum“ Emilie Hesseldal í Grindavík Parma bjargaði sér frá falli á elleftu stundu Aron Pálmarsson leggur skóna á hilluna í sumar Bjartari tímar framundan á Old Trafford að sögn Amorim Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-0 | Kraftmiklir Hafnfirðingar kafsigldu Blika Meistararnir stimpluðu sig út með öruggum sigri Óðinn Þór skoraði ellefu og tryggði þriðja titilinn United gerði út um Meistaradeildardrauma Villa Lokaumferðin í enska: Newcastle hélt Meistaradeildarsætinu Palace tókst næstum að skemma bikargleði Liverpool Íslenskt sigurmark í Íslendingaslagnum Átján mörk frá Ómari og Gísla í stórsigri Magdeburg Uppgjörið: FHL - Þróttur 0-4 | Þróttarar á toppinn eftir stórsigur fyrir austan Norris vann í Mónakó í fyrsta sinn Féll allur ketill í eld í seinni hálfleik Garnacho ekki í hóp Sjáðu mörkin úr endurkomu Vestra og þrumufleyg Hallgríms Ætlar að biðja stuðningsmennina afsökunar eftir lokaleikinn Aron Einar tók þátt í að binda endi á langa bikarbið Al-Gharafa Real Madrid staðfestir loks komu Xabi Alonso Ítalíumeistararnir að landa De Bruyne Úlfarnir bitu frá sér og unnu 42 stiga sigur Elsti leikmaðurinn til að fá MVP atkvæði Ísak Bergmann hljóp mest allra Íslenskur doktorsnemi Englandsmeistari: Rannsakar prótín og skorar af línunni í Oxford Dagskráin í dag: Íslenski boltinn og sitthvað fleira Bastarður ráðinn til starfa Sjá meira