Vonn ætlar að hætta á næsta ári Henry Birgir Gunnarsson skrifar 24. október 2018 19:30 Vonn hefur átt ótrúlegan feril. vísir/getty Skíðadrottningin Lindsey Vonn hefur ákveðið að leggja skíðin á hilluna á næsta ári. Skiptir engu hvort hún verði búin að slá frægt met Ingemar Stenmark. Vonn hefur lengi verið að elta met Svíans Stenmark sem vann 86 heimsbikarmót á sínum ferli. Vonn er fjórum sigrum á eftir Stenmark. Í febrúar sagðist hún ekki ætla að hætta fyrr en hún hefði slegið metið en nú kveður við annan tón. „Það væri alger draumur ef ég myndi eigna mér þetta met. Ef ekki þá hef ég samt átt stórkostlegan feril. Ég verð alltaf sigursælasta skíðakona allra tíma,“ sagði Vonn sem hefur verið að glíma við meiðsli síðustu ár og óraunhæft fyrir hana að reyna að halda áfram meira en eitt tímabil í viðbót. „Líkamlega gengur þetta ekki upp hjá mér. Ég hef áhuga á því að geta hreyft mig er ég eldist og verð því að vera skynsöm hversu nærri mér ég geng í þessum bransa. Það tekur meira við þegar þessu lýkur.“ Skíðatímabilið hefst í desember og Vonn ætlar að taka þátt í öllum brun- og risasvigskeppnunum. Aðrar íþróttir Mest lesið Fær þrjár milljónir á dag næstu sex árin fyrir að gera ekkert Sport Stöðufundur í Laugardal klukkan 10:30 Fótbolti Elsta konan til klára Járnkarlinn Sport Enska úrvalsdeildin í jólaköttinn Enski boltinn Nýi íþróttastjóri Kjartans stal mörgæs og endaði í fangelsi í Singapúr Fótbolti Vonast til að komast í Kórinn: „Menn hafa aldrei séð annað eins“ Fótbolti Brendan Rodgers sagði starfinu sínu lausu eftir ásakanir Fótbolti Tyrkneska sambandið segir dómara hafa veðjað á þúsundir leikja Fótbolti Fylltu í eyðurnar: Vanmetnasti leikmaður deildarinnar? Enski boltinn Einkaviðtal við Carrick: „Hálfgerð tískubylgja sem einkennir fótboltann í dag“ Enski boltinn Fleiri fréttir Vonast til að komast í Kórinn: „Menn hafa aldrei séð annað eins“ Markvörður Inter banaði háöldruðum manni í hjólastól „Alltaf gaman að fá nýjar raddir inn“ Gleðifréttir fyrir Argentínumenn: Messi vill spila á HM „Sagan hefur sýnt það að ég er góður að þjálfa unga og efnilega leikmenn“ Stöðufundur í Laugardal klukkan 10:30 Enska úrvalsdeildin í jólaköttinn Nýi íþróttastjóri Kjartans stal mörgæs og endaði í fangelsi í Singapúr Tyrkneska sambandið segir dómara hafa veðjað á þúsundir leikja Brendan Rodgers sagði starfinu sínu lausu eftir ásakanir Fær þrjár milljónir á dag næstu sex árin fyrir að gera ekkert Segir sitt fyrrum lið í krísu Elsta konan til klára Járnkarlinn Dagskráin í dag: VARsjáin, Lokasóknin, íslenskur körfubolti og margt fleira Fylltu í eyðurnar: Vanmetnasti leikmaður deildarinnar? Fyrirliði Real Madríd þarf að fara í aðgerð á hné Einkaviðtal við Carrick: „Hálfgerð tískubylgja sem einkennir fótboltann í dag“ Stólarnir ekki í vandræðum á Egilsstöðum Markaóður Stefán Ingi eftirsóttur Öllu búin skildi snjóspáin raungerast „Eitthvað sem við erum óvanar eftir Þjóðadeildina“ Heimir kynntur til leiks í Árbænum Danir heiðra Michael Laudrup De Bruyne verður lengi frá Túfa rekinn frá Val Fyrrum markmannsþjálfari Liverpool látinn Juventus rak þjálfarann eftir aðeins sjö mánuði Enginn Lakers-maður hafði náð þessu í meira en 52 ár „Mikilvægt fyrir hópinn að fá þessa sigurtilfinningu“ Besta liðið aðeins í sautjánda sæti í mörkum í opnum leik Sjá meira
Skíðadrottningin Lindsey Vonn hefur ákveðið að leggja skíðin á hilluna á næsta ári. Skiptir engu hvort hún verði búin að slá frægt met Ingemar Stenmark. Vonn hefur lengi verið að elta met Svíans Stenmark sem vann 86 heimsbikarmót á sínum ferli. Vonn er fjórum sigrum á eftir Stenmark. Í febrúar sagðist hún ekki ætla að hætta fyrr en hún hefði slegið metið en nú kveður við annan tón. „Það væri alger draumur ef ég myndi eigna mér þetta met. Ef ekki þá hef ég samt átt stórkostlegan feril. Ég verð alltaf sigursælasta skíðakona allra tíma,“ sagði Vonn sem hefur verið að glíma við meiðsli síðustu ár og óraunhæft fyrir hana að reyna að halda áfram meira en eitt tímabil í viðbót. „Líkamlega gengur þetta ekki upp hjá mér. Ég hef áhuga á því að geta hreyft mig er ég eldist og verð því að vera skynsöm hversu nærri mér ég geng í þessum bransa. Það tekur meira við þegar þessu lýkur.“ Skíðatímabilið hefst í desember og Vonn ætlar að taka þátt í öllum brun- og risasvigskeppnunum.
Aðrar íþróttir Mest lesið Fær þrjár milljónir á dag næstu sex árin fyrir að gera ekkert Sport Stöðufundur í Laugardal klukkan 10:30 Fótbolti Elsta konan til klára Járnkarlinn Sport Enska úrvalsdeildin í jólaköttinn Enski boltinn Nýi íþróttastjóri Kjartans stal mörgæs og endaði í fangelsi í Singapúr Fótbolti Vonast til að komast í Kórinn: „Menn hafa aldrei séð annað eins“ Fótbolti Brendan Rodgers sagði starfinu sínu lausu eftir ásakanir Fótbolti Tyrkneska sambandið segir dómara hafa veðjað á þúsundir leikja Fótbolti Fylltu í eyðurnar: Vanmetnasti leikmaður deildarinnar? Enski boltinn Einkaviðtal við Carrick: „Hálfgerð tískubylgja sem einkennir fótboltann í dag“ Enski boltinn Fleiri fréttir Vonast til að komast í Kórinn: „Menn hafa aldrei séð annað eins“ Markvörður Inter banaði háöldruðum manni í hjólastól „Alltaf gaman að fá nýjar raddir inn“ Gleðifréttir fyrir Argentínumenn: Messi vill spila á HM „Sagan hefur sýnt það að ég er góður að þjálfa unga og efnilega leikmenn“ Stöðufundur í Laugardal klukkan 10:30 Enska úrvalsdeildin í jólaköttinn Nýi íþróttastjóri Kjartans stal mörgæs og endaði í fangelsi í Singapúr Tyrkneska sambandið segir dómara hafa veðjað á þúsundir leikja Brendan Rodgers sagði starfinu sínu lausu eftir ásakanir Fær þrjár milljónir á dag næstu sex árin fyrir að gera ekkert Segir sitt fyrrum lið í krísu Elsta konan til klára Járnkarlinn Dagskráin í dag: VARsjáin, Lokasóknin, íslenskur körfubolti og margt fleira Fylltu í eyðurnar: Vanmetnasti leikmaður deildarinnar? Fyrirliði Real Madríd þarf að fara í aðgerð á hné Einkaviðtal við Carrick: „Hálfgerð tískubylgja sem einkennir fótboltann í dag“ Stólarnir ekki í vandræðum á Egilsstöðum Markaóður Stefán Ingi eftirsóttur Öllu búin skildi snjóspáin raungerast „Eitthvað sem við erum óvanar eftir Þjóðadeildina“ Heimir kynntur til leiks í Árbænum Danir heiðra Michael Laudrup De Bruyne verður lengi frá Túfa rekinn frá Val Fyrrum markmannsþjálfari Liverpool látinn Juventus rak þjálfarann eftir aðeins sjö mánuði Enginn Lakers-maður hafði náð þessu í meira en 52 ár „Mikilvægt fyrir hópinn að fá þessa sigurtilfinningu“ Besta liðið aðeins í sautjánda sæti í mörkum í opnum leik Sjá meira