Hitinn tók á íslenska liðið í Katar Kristinn Páll Teitsson skrifar 26. október 2018 12:30 Jón Sigurður með lipra takta á hestinum í Doha. MYND/Fimleikasamband Íslands Fulltrúar Íslands í karlaflokki kepptu á HM í hópfimleikum í Doha, í gær en komust ekki í úrslitin sjálf og hafa því lokið keppni.Fulltrúar Íslands í kvennaflokki hefja keppni á laugardaginn. Íslenska liðið er búið að dvelja í Doha undanfarna daga og æfa við frábærar aðstæður til að venjast hitanum í Katar en það virðist sem dagsformið hafi skipt máli og þetta hafi ekki verið dagur íslenska liðsins. Valgarð Reinhardsson var að keppa öðru sinni á HM og kom fullur sjálfstrausts eftir að hafa komist í úrslitin á EM fyrr á árinu en honum tókst ekki að fylgja því eftir. „Þetta er afar svekkjandi, það fór því miður of margt úrskeiðis í dag. Ég réði því miður ekki við hitann sem var hérna og var ekki nægilega tilbúinn.“ Eyþór Örn Baldursson tók í sama streng og fann fyrir svekkelsi þegar ljóst var að hann kæmist ekki í úrslit. Mistök urðu honum að falli þótt að hann hafi fengið frábæra einkunn fyrir stökk. „Þetta byrjaði vel, við komum spenntir inn í þetta en þá fór eitthvað úrskeiðis. Það er svekkjandi en svona er þessi íþrótt og við þurfum bara að einblína á næsta mót.“ Jón Sigurður Gunnarsson náði ekki að beita sér á fullu vegna bakmeiðsla sem hafa truflað undirbúninginn og keppti hann aðeins í þremur greinum af sex í gær. „Ég náði að klára þær greinar sem ég tók þátt í og það gekk bara vel. Þetta var skemmtileg upplifun og gefur manni aukna orku til að bæta sig og gera betur í framtíðinni.“ Aðrar íþróttir Mest lesið Dukic harðorður gagnvart CrossFit: Fyrirtæki sem virðir ekki mannslíf Sport Eina félagið án útlendinga: „Þurfum vettvang fyrir unga leikmenn“ Körfubolti „Margir með konur en eru kannski einir í útlöndum“ Körfubolti Missti stjórn á sér og gaf stig: „Veit að þetta er ekki mjög sænsk hegðun“ Sport Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika Enski boltinn Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Enski boltinn Allt lítur vel út hjá Pablo Punyed Íslenski boltinn Bein útsending: Dregið í Þjóðadeildarumspilið Fótbolti Sjöunda og stærsta Icebox-kvöldið: „Klikkað að sjá að Ísland geti þetta“ Sport „Sá sem lak þessu er skíthæll“ Körfubolti Fleiri fréttir Bein útsending: Dregið í Þjóðadeildarumspilið „Hvernig eigum við að ná á EM ef að landsliðsmenn okkar eru ekki í liðinu?“ Sjöunda og stærsta Icebox-kvöldið: „Klikkað að sjá að Ísland geti þetta“ Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Eina félagið án útlendinga: „Þurfum vettvang fyrir unga leikmenn“ Missti stjórn á sér og gaf stig: „Veit að þetta er ekki mjög sænsk hegðun“ „Margir með konur en eru kannski einir í útlöndum“ Dukic harðorður gagnvart CrossFit: Fyrirtæki sem virðir ekki mannslíf Allt lítur vel út hjá Pablo Punyed Dagskráin: Stærsta boxmót ársins á Íslandi Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika NFL varar leikmenn deildarinnar við glæpahópum Alexia Putellas með sitt tvö hundruðasta mark fyrir Barcelona Nýr Etihad leikvangur hinum megin við Atlantshafið Framarar náðu toppliðunum að stigum Frábær endasprettur hjá Janusi Daða og félögum Guardiola samdi til ársins 2027 Segja að Haaland og félagar fái gjafapakka frá FIFA Viggó öflugur í dramatískum endurkomusigri Sædís og félagar fyrstar til að stoppa Bæjara Rannsókn á hegðun David Coote enn í fullum gangi Aron og Bjarki fögnuðu sigri gegn Viktori Gísla Tuchel „stelur“ Hilario frá Chelsea og tekur hann inn í teymið Hollensku stelpurnar í fínu formi fyrir EM SSÍ: Vantar sem fyrst innisundlaugar á Akranesi og Akureyri Danir vilja halda úrslitakeppni Þjóðadeildarinnar „Sá sem lak þessu er skíthæll“ Gafst upp á að læra frönskuna Ágúst Orri aftur heim í Breiðablik „Mér finnst við alveg skítlúkka“ Sjá meira
Fulltrúar Íslands í karlaflokki kepptu á HM í hópfimleikum í Doha, í gær en komust ekki í úrslitin sjálf og hafa því lokið keppni.Fulltrúar Íslands í kvennaflokki hefja keppni á laugardaginn. Íslenska liðið er búið að dvelja í Doha undanfarna daga og æfa við frábærar aðstæður til að venjast hitanum í Katar en það virðist sem dagsformið hafi skipt máli og þetta hafi ekki verið dagur íslenska liðsins. Valgarð Reinhardsson var að keppa öðru sinni á HM og kom fullur sjálfstrausts eftir að hafa komist í úrslitin á EM fyrr á árinu en honum tókst ekki að fylgja því eftir. „Þetta er afar svekkjandi, það fór því miður of margt úrskeiðis í dag. Ég réði því miður ekki við hitann sem var hérna og var ekki nægilega tilbúinn.“ Eyþór Örn Baldursson tók í sama streng og fann fyrir svekkelsi þegar ljóst var að hann kæmist ekki í úrslit. Mistök urðu honum að falli þótt að hann hafi fengið frábæra einkunn fyrir stökk. „Þetta byrjaði vel, við komum spenntir inn í þetta en þá fór eitthvað úrskeiðis. Það er svekkjandi en svona er þessi íþrótt og við þurfum bara að einblína á næsta mót.“ Jón Sigurður Gunnarsson náði ekki að beita sér á fullu vegna bakmeiðsla sem hafa truflað undirbúninginn og keppti hann aðeins í þremur greinum af sex í gær. „Ég náði að klára þær greinar sem ég tók þátt í og það gekk bara vel. Þetta var skemmtileg upplifun og gefur manni aukna orku til að bæta sig og gera betur í framtíðinni.“
Aðrar íþróttir Mest lesið Dukic harðorður gagnvart CrossFit: Fyrirtæki sem virðir ekki mannslíf Sport Eina félagið án útlendinga: „Þurfum vettvang fyrir unga leikmenn“ Körfubolti „Margir með konur en eru kannski einir í útlöndum“ Körfubolti Missti stjórn á sér og gaf stig: „Veit að þetta er ekki mjög sænsk hegðun“ Sport Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika Enski boltinn Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Enski boltinn Allt lítur vel út hjá Pablo Punyed Íslenski boltinn Bein útsending: Dregið í Þjóðadeildarumspilið Fótbolti Sjöunda og stærsta Icebox-kvöldið: „Klikkað að sjá að Ísland geti þetta“ Sport „Sá sem lak þessu er skíthæll“ Körfubolti Fleiri fréttir Bein útsending: Dregið í Þjóðadeildarumspilið „Hvernig eigum við að ná á EM ef að landsliðsmenn okkar eru ekki í liðinu?“ Sjöunda og stærsta Icebox-kvöldið: „Klikkað að sjá að Ísland geti þetta“ Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Eina félagið án útlendinga: „Þurfum vettvang fyrir unga leikmenn“ Missti stjórn á sér og gaf stig: „Veit að þetta er ekki mjög sænsk hegðun“ „Margir með konur en eru kannski einir í útlöndum“ Dukic harðorður gagnvart CrossFit: Fyrirtæki sem virðir ekki mannslíf Allt lítur vel út hjá Pablo Punyed Dagskráin: Stærsta boxmót ársins á Íslandi Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika NFL varar leikmenn deildarinnar við glæpahópum Alexia Putellas með sitt tvö hundruðasta mark fyrir Barcelona Nýr Etihad leikvangur hinum megin við Atlantshafið Framarar náðu toppliðunum að stigum Frábær endasprettur hjá Janusi Daða og félögum Guardiola samdi til ársins 2027 Segja að Haaland og félagar fái gjafapakka frá FIFA Viggó öflugur í dramatískum endurkomusigri Sædís og félagar fyrstar til að stoppa Bæjara Rannsókn á hegðun David Coote enn í fullum gangi Aron og Bjarki fögnuðu sigri gegn Viktori Gísla Tuchel „stelur“ Hilario frá Chelsea og tekur hann inn í teymið Hollensku stelpurnar í fínu formi fyrir EM SSÍ: Vantar sem fyrst innisundlaugar á Akranesi og Akureyri Danir vilja halda úrslitakeppni Þjóðadeildarinnar „Sá sem lak þessu er skíthæll“ Gafst upp á að læra frönskuna Ágúst Orri aftur heim í Breiðablik „Mér finnst við alveg skítlúkka“ Sjá meira