Lakers fyrstir til að leggja Denver Nuggets að velli Arnar Geir Halldórsson skrifar 26. október 2018 07:30 LeBron vann sinn fyrsta heimasigur með Lakers vísir/getty LeBron James og félagar í Los Angeles Lakers eru komnir á sigurbraut í NBA körfuboltanum en liðið hefur nú unnið tvo leiki í röð eftir að hafa tapað þremur fyrstu leikjunum. Í nótt lágu Denver Nuggets í valnum en þeir voru taplausir í fyrstu fjórum leikjum sínum áður en kom að leiknum í nótt. Lokatölur 121-114 fyrir Lakers. LeBron fór mikinn í leiknum; var stigahæstur Lakers manna með 28 stig, tók 11 fráköst og gaf 11 stoðsendingar. Serbneska tröllið Nikola Jokic var stigahæstur hjá Nuggets með 24 stig auk þess að taka 11 fráköst. Oklahoma City Thunder er enn í leit að sínum fyrsta sigri á tímabilinu en liðið tapaði fyrir Boston Celtics á heimavelli í nótt, 95-101. Ungstirnið Jayson Tatum var stigahæstur með 24 stig. Damian Lillard var magnaður þegar Portland Trail Blazers gerði góða ferð til Orlando þar sem Trail Blazers vann 14 stiga sigur á Orlando Magic, 114-128. Lillard skoraði 41 stig. Þá hélt Detroit Pistons sigurgöngu sinni áfram þegar þeir fengu stigalaust lið Cleveland Cavaliers í heimsókn. Pistons vann sjö stiga sigur, 110-103 og eru búnir að vinna fyrstu fjóra leiki sína á meðan Cavaliers hefur tapað fyrstu fimm leikjum sínum. Andre Drummond skoraði 26 stig og tók 22 fráköst í liði Pistons og var stigahæstur ásamt Blake Griffin sem gerði líka 26 stig en sá síðarnefndi hirti einnig 10 fráköst.Úrslit næturinnar Detroit Pistons 110-103 Cleveland Cavaliers Orlando Magic 114-128 Portland Trail Blazers Oklahoma City Thunder 95-101 Boston Celtics Los Angeles Lakers 121-114 Denver Nuggets NBA Mest lesið Cristiano Ronaldo óttast að tími hans sé að renna út Fótbolti Ný keppni FIFA sem enginn virðist vilja spila í Fótbolti Fyrrverandi kærasta kærir leikmann Liverpool Enski boltinn Björgvin Karl með loforð eftir vonbrigði helgarinnar Sport Coote dómari í enn verri málum Enski boltinn „Vinsamlegast látið hann í friði“ Fótbolti Sjáðu allt sem Rúben Amorim gerði á móti Man. Utd í Meistaradeildinni Enski boltinn Hermann fer inn í hlýjuna: „Eitt af draumastörfunum sem þú færð“ Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Gaz-leikur allra Gaz-leikja og Þjóðadeildin af stað á ný Sport Martröð fyrir markakónginn í lokaumferðinni Fótbolti Fleiri fréttir Gerði aðeins betur en mamma sín og jafnaði met landsliðsins Tryggvi og Elvar báðir kátir eftir kvöldið Popovich fékk heilablóðfall Höttur ekki lengi að finna mann í stað McCauley Leikmenn í Bónusdeildinni sem útvarpsmenn á FM957 og X977 Martin missir af landsleikjunum, Bjarni kemur inn og Viðar í stað Pavels „Viðurkennt að svona gerum við ekki“ Hattarmenn senda Kanann heim Ísak hættur með ÍR Heilsan ástæða þess að Árni lætur af störfum Betur fór en á horfðist hjá Martin sem virtist illa meiddur „Hef meiri áhyggjur af þessu með Kára“ Kallaði Giannis barn eftir að hann neitaði að taka í höndina á honum Teitur spilaði með manni sem dekkaði Jordan og drakk kippu af bjór fyrir æfingar Körfuboltakvöld: Tilþrif 6. umferðar Uppgjörið: Ísland - Rúmenía 77-73 | Fyrsti sigur íslenska liðsins í tvö ár Fullkominn og frábær leikur Tryggvi dugði ekki Teitur og Sævar fóru fögrum orðum um Kane í Körfuboltakvöldi Martin með tvöfalda tvennu í sigri á toppliðinu „Þegar svona gír er á okkur þá erum við fjandi góðir“ Uppgjörið: Grindavík - Þór Þ. 99-70 | Grindvíkingar svöruðu kallinu Grindavík fær 35 þúsund króna sekt vegna háttsemi Kane Sendu Bronny James niður í G-deild og allir miðarnir seldust upp Fyrstir í NBA í níu ár til að vinna tíu fyrstu leiki sína Jónína með þrennu og Ármannsstelpur ósigraðar á toppnum Pétur leitar að nýjum Bandaríkjamanni: „Fjölhæfari leikmann, einhvern sem getur leyst margar stöður“ Álftanes sá til þess að Haukar eru enn án sigurs Uppgjörið: KR - Njarðvík 86-80 | Fyrsti sigur KR-inga á heimavelli Uppgjörið: ÍR - Keflavík 79-91 | Kanalausir Keflvíkingar sáu til þess að ÍR fagnaði ekki fyrsta sigrinum Leik lokið: Höttur - Valur 83-70 | Heimamenn á beinu brautina Sjá meira
LeBron James og félagar í Los Angeles Lakers eru komnir á sigurbraut í NBA körfuboltanum en liðið hefur nú unnið tvo leiki í röð eftir að hafa tapað þremur fyrstu leikjunum. Í nótt lágu Denver Nuggets í valnum en þeir voru taplausir í fyrstu fjórum leikjum sínum áður en kom að leiknum í nótt. Lokatölur 121-114 fyrir Lakers. LeBron fór mikinn í leiknum; var stigahæstur Lakers manna með 28 stig, tók 11 fráköst og gaf 11 stoðsendingar. Serbneska tröllið Nikola Jokic var stigahæstur hjá Nuggets með 24 stig auk þess að taka 11 fráköst. Oklahoma City Thunder er enn í leit að sínum fyrsta sigri á tímabilinu en liðið tapaði fyrir Boston Celtics á heimavelli í nótt, 95-101. Ungstirnið Jayson Tatum var stigahæstur með 24 stig. Damian Lillard var magnaður þegar Portland Trail Blazers gerði góða ferð til Orlando þar sem Trail Blazers vann 14 stiga sigur á Orlando Magic, 114-128. Lillard skoraði 41 stig. Þá hélt Detroit Pistons sigurgöngu sinni áfram þegar þeir fengu stigalaust lið Cleveland Cavaliers í heimsókn. Pistons vann sjö stiga sigur, 110-103 og eru búnir að vinna fyrstu fjóra leiki sína á meðan Cavaliers hefur tapað fyrstu fimm leikjum sínum. Andre Drummond skoraði 26 stig og tók 22 fráköst í liði Pistons og var stigahæstur ásamt Blake Griffin sem gerði líka 26 stig en sá síðarnefndi hirti einnig 10 fráköst.Úrslit næturinnar Detroit Pistons 110-103 Cleveland Cavaliers Orlando Magic 114-128 Portland Trail Blazers Oklahoma City Thunder 95-101 Boston Celtics Los Angeles Lakers 121-114 Denver Nuggets
NBA Mest lesið Cristiano Ronaldo óttast að tími hans sé að renna út Fótbolti Ný keppni FIFA sem enginn virðist vilja spila í Fótbolti Fyrrverandi kærasta kærir leikmann Liverpool Enski boltinn Björgvin Karl með loforð eftir vonbrigði helgarinnar Sport Coote dómari í enn verri málum Enski boltinn „Vinsamlegast látið hann í friði“ Fótbolti Sjáðu allt sem Rúben Amorim gerði á móti Man. Utd í Meistaradeildinni Enski boltinn Hermann fer inn í hlýjuna: „Eitt af draumastörfunum sem þú færð“ Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Gaz-leikur allra Gaz-leikja og Þjóðadeildin af stað á ný Sport Martröð fyrir markakónginn í lokaumferðinni Fótbolti Fleiri fréttir Gerði aðeins betur en mamma sín og jafnaði met landsliðsins Tryggvi og Elvar báðir kátir eftir kvöldið Popovich fékk heilablóðfall Höttur ekki lengi að finna mann í stað McCauley Leikmenn í Bónusdeildinni sem útvarpsmenn á FM957 og X977 Martin missir af landsleikjunum, Bjarni kemur inn og Viðar í stað Pavels „Viðurkennt að svona gerum við ekki“ Hattarmenn senda Kanann heim Ísak hættur með ÍR Heilsan ástæða þess að Árni lætur af störfum Betur fór en á horfðist hjá Martin sem virtist illa meiddur „Hef meiri áhyggjur af þessu með Kára“ Kallaði Giannis barn eftir að hann neitaði að taka í höndina á honum Teitur spilaði með manni sem dekkaði Jordan og drakk kippu af bjór fyrir æfingar Körfuboltakvöld: Tilþrif 6. umferðar Uppgjörið: Ísland - Rúmenía 77-73 | Fyrsti sigur íslenska liðsins í tvö ár Fullkominn og frábær leikur Tryggvi dugði ekki Teitur og Sævar fóru fögrum orðum um Kane í Körfuboltakvöldi Martin með tvöfalda tvennu í sigri á toppliðinu „Þegar svona gír er á okkur þá erum við fjandi góðir“ Uppgjörið: Grindavík - Þór Þ. 99-70 | Grindvíkingar svöruðu kallinu Grindavík fær 35 þúsund króna sekt vegna háttsemi Kane Sendu Bronny James niður í G-deild og allir miðarnir seldust upp Fyrstir í NBA í níu ár til að vinna tíu fyrstu leiki sína Jónína með þrennu og Ármannsstelpur ósigraðar á toppnum Pétur leitar að nýjum Bandaríkjamanni: „Fjölhæfari leikmann, einhvern sem getur leyst margar stöður“ Álftanes sá til þess að Haukar eru enn án sigurs Uppgjörið: KR - Njarðvík 86-80 | Fyrsti sigur KR-inga á heimavelli Uppgjörið: ÍR - Keflavík 79-91 | Kanalausir Keflvíkingar sáu til þess að ÍR fagnaði ekki fyrsta sigrinum Leik lokið: Höttur - Valur 83-70 | Heimamenn á beinu brautina Sjá meira
Pétur leitar að nýjum Bandaríkjamanni: „Fjölhæfari leikmann, einhvern sem getur leyst margar stöður“
Uppgjörið: ÍR - Keflavík 79-91 | Kanalausir Keflvíkingar sáu til þess að ÍR fagnaði ekki fyrsta sigrinum