Angela Merkel hættir eftir átján ára formennsku Kolbeinn Tumi Daðason og Samúel Karl Ólason skrifa 29. október 2018 09:32 Angela Merkel yfirgefur hér fund forsvarsmanna CDU í morgun, þar sem hún tilkynnti ákvörðun sína. EPA/OMER MESSINGER Angela Merkel, kanslari Þýskalands, ætlar að stíga til hliðar frá forystu Kristilegra demókrata. Heimildarmenn þýsku fréttaveitunnar DPA, segja hana ekki ætla að bjóða sig aftur til formanns flokksins á aðalfundi í desember. Hún hefur stýrt flokknum frá árinu 2000 og var búist við því að hún myndi bjóða sig fram aftur.Merkel hefur verið kanslari Þýskalands frá 2005. Þó hún ætli ekki að vera formaður flokksins hafa fjölmiðlar ytra eftir heimildarmönnum sínum að hún vilji vera kanslari áfram. Spiegel bendir þó á að hún hafi áður lagt áherslu á það að formaður flokksins ætti einnig að leiða ríkisstjórnina.Kristilegir demókratar og systurflokkar hafa tapað verulegu fylgi í þingkosningum á síðustu tveimur vikum. Flokkurinn missti tíu prósenta fylgi í Hesse í gær og fyrr í mánuðinum tapaði systurflokkur CDU, sem nefnist CSU, svipuðu fylgi í kosningum í Bæjarlandi. Merkel er sögð hafa tilkynnt forsvarsmönnum flokksins ákvörðun sína núna í morgun. Þýskaland Tengdar fréttir Flokkur Merkel og Jafnaðarmenn tapa í Hessen Útgönguspár benda til að flokkarnir fái báðir um 10 prósent minna fylgi en í síðustu kosningum til sambandsþingsins. 28. október 2018 18:53 Áfall fyrir Merkel í sögulegum kosningum CSU er reyndar ennþá stærsti flokkurinn á þinginu í Bæjaralandi en hann fékk þó aðeins tæp 38 prósent atkvæða. 15. október 2018 07:10 Erfiðir dagar bíða Merkel þegar Bæjarar ganga til kosninga Kjósendur í þýsku sambandsríkjunum Bæjaralandi og Hessen munu kjósa til sambandsþinga á sunnudaginn. 11. október 2018 11:04 Mest lesið Trans kærasta Robinsons hafi verið „skelfingu lostin“ Erlent Lögreglumenn með brotnar tennur og harðorður Elon Musk Erlent Ekki blettur á ferlinum að missa vinnuna Innlent Þrír handteknir á samkvæmi Vítisengla Innlent Tæplega fimmtíu komast ekki um borð eftir að neyðarrenna var opnuð fyrir mistök Innlent Halla mun funda með Xi Jinping Innlent Jóhannes Valgeir er látinn Innlent Þrír horfnir ferðamenn í Færeyjum Erlent Segir byssumanninn aðhyllast vinstri hugmyndafræði Erlent Fordæmir notkun fánans í þágu ótta og rasisma Erlent Fleiri fréttir Segir byssumanninn aðhyllast vinstri hugmyndafræði Fordæmir notkun fánans í þágu ótta og rasisma Trans kærasta Robinsons hafi verið „skelfingu lostin“ Lögreglumenn með brotnar tennur og harðorður Elon Musk Þrír horfnir ferðamenn í Færeyjum Rússnesk flygildi rufu lofthelgi NATO Drónaárás á eina stærstu olíuvinnslu Rússlands Skipar NATO-ríkjum að hætta að kaupa olíu af Rússum Á þriðja tug slasaðir eftir gassprengingu í Madríd Hundrað þúsund mótmæla hælisleitendum í Lundúnum „Ég hélt að hann yrði forstjóri“ Útnefnd forsætisráðherra Nepal fyrst kvenna Ekkja Kirk tjáir sig eftir morðið Öllum sem geri lítið úr morðinu „verði refsað“ Hefja frumkvæðisathugun á dauðsföllum tengdum bóluefnum Allsherjarþingið ályktar um palestínskt ríki NATO eflir varnir í austri Erna Solberg hættir Hinn 22 ára Tyler Robinson grunaður um morðið á Kirk Trump segist nokkuð viss um að grunaður morðingi hafi verið handsamaður Bandaríkjastjórn fargar getnaðarvörnum fyrir 9,7 milljónir dala Stjórnvöld höfða mál á hendur Uber vegna mismununar gegn fötluðum Alríkislögreglan birtir myndskeið af morðingjanum Dæmdur í tuttugu og sjö ára fangelsi fyrir valdaránstilraun Rándýrar herþotur og flugskeyti gegn ódýrum drónum Breskur sendiherra rekinn vegna tengsla við Epstein Hver var Charlie Kirk? Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Neyðarfundur verði boðaður í Öryggisráði SÞ Vill draga Netanyahu fyrir dóm vegna árásarinnar í Doha Sjá meira
Angela Merkel, kanslari Þýskalands, ætlar að stíga til hliðar frá forystu Kristilegra demókrata. Heimildarmenn þýsku fréttaveitunnar DPA, segja hana ekki ætla að bjóða sig aftur til formanns flokksins á aðalfundi í desember. Hún hefur stýrt flokknum frá árinu 2000 og var búist við því að hún myndi bjóða sig fram aftur.Merkel hefur verið kanslari Þýskalands frá 2005. Þó hún ætli ekki að vera formaður flokksins hafa fjölmiðlar ytra eftir heimildarmönnum sínum að hún vilji vera kanslari áfram. Spiegel bendir þó á að hún hafi áður lagt áherslu á það að formaður flokksins ætti einnig að leiða ríkisstjórnina.Kristilegir demókratar og systurflokkar hafa tapað verulegu fylgi í þingkosningum á síðustu tveimur vikum. Flokkurinn missti tíu prósenta fylgi í Hesse í gær og fyrr í mánuðinum tapaði systurflokkur CDU, sem nefnist CSU, svipuðu fylgi í kosningum í Bæjarlandi. Merkel er sögð hafa tilkynnt forsvarsmönnum flokksins ákvörðun sína núna í morgun.
Þýskaland Tengdar fréttir Flokkur Merkel og Jafnaðarmenn tapa í Hessen Útgönguspár benda til að flokkarnir fái báðir um 10 prósent minna fylgi en í síðustu kosningum til sambandsþingsins. 28. október 2018 18:53 Áfall fyrir Merkel í sögulegum kosningum CSU er reyndar ennþá stærsti flokkurinn á þinginu í Bæjaralandi en hann fékk þó aðeins tæp 38 prósent atkvæða. 15. október 2018 07:10 Erfiðir dagar bíða Merkel þegar Bæjarar ganga til kosninga Kjósendur í þýsku sambandsríkjunum Bæjaralandi og Hessen munu kjósa til sambandsþinga á sunnudaginn. 11. október 2018 11:04 Mest lesið Trans kærasta Robinsons hafi verið „skelfingu lostin“ Erlent Lögreglumenn með brotnar tennur og harðorður Elon Musk Erlent Ekki blettur á ferlinum að missa vinnuna Innlent Þrír handteknir á samkvæmi Vítisengla Innlent Tæplega fimmtíu komast ekki um borð eftir að neyðarrenna var opnuð fyrir mistök Innlent Halla mun funda með Xi Jinping Innlent Jóhannes Valgeir er látinn Innlent Þrír horfnir ferðamenn í Færeyjum Erlent Segir byssumanninn aðhyllast vinstri hugmyndafræði Erlent Fordæmir notkun fánans í þágu ótta og rasisma Erlent Fleiri fréttir Segir byssumanninn aðhyllast vinstri hugmyndafræði Fordæmir notkun fánans í þágu ótta og rasisma Trans kærasta Robinsons hafi verið „skelfingu lostin“ Lögreglumenn með brotnar tennur og harðorður Elon Musk Þrír horfnir ferðamenn í Færeyjum Rússnesk flygildi rufu lofthelgi NATO Drónaárás á eina stærstu olíuvinnslu Rússlands Skipar NATO-ríkjum að hætta að kaupa olíu af Rússum Á þriðja tug slasaðir eftir gassprengingu í Madríd Hundrað þúsund mótmæla hælisleitendum í Lundúnum „Ég hélt að hann yrði forstjóri“ Útnefnd forsætisráðherra Nepal fyrst kvenna Ekkja Kirk tjáir sig eftir morðið Öllum sem geri lítið úr morðinu „verði refsað“ Hefja frumkvæðisathugun á dauðsföllum tengdum bóluefnum Allsherjarþingið ályktar um palestínskt ríki NATO eflir varnir í austri Erna Solberg hættir Hinn 22 ára Tyler Robinson grunaður um morðið á Kirk Trump segist nokkuð viss um að grunaður morðingi hafi verið handsamaður Bandaríkjastjórn fargar getnaðarvörnum fyrir 9,7 milljónir dala Stjórnvöld höfða mál á hendur Uber vegna mismununar gegn fötluðum Alríkislögreglan birtir myndskeið af morðingjanum Dæmdur í tuttugu og sjö ára fangelsi fyrir valdaránstilraun Rándýrar herþotur og flugskeyti gegn ódýrum drónum Breskur sendiherra rekinn vegna tengsla við Epstein Hver var Charlie Kirk? Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Neyðarfundur verði boðaður í Öryggisráði SÞ Vill draga Netanyahu fyrir dóm vegna árásarinnar í Doha Sjá meira
Flokkur Merkel og Jafnaðarmenn tapa í Hessen Útgönguspár benda til að flokkarnir fái báðir um 10 prósent minna fylgi en í síðustu kosningum til sambandsþingsins. 28. október 2018 18:53
Áfall fyrir Merkel í sögulegum kosningum CSU er reyndar ennþá stærsti flokkurinn á þinginu í Bæjaralandi en hann fékk þó aðeins tæp 38 prósent atkvæða. 15. október 2018 07:10
Erfiðir dagar bíða Merkel þegar Bæjarar ganga til kosninga Kjósendur í þýsku sambandsríkjunum Bæjaralandi og Hessen munu kjósa til sambandsþinga á sunnudaginn. 11. október 2018 11:04