„Enginn er lagður í meira einelti en ég“ Kristín Ólafsdóttir skrifar 11. október 2018 19:27 Melania Trump, forsetafrú Bandaríkjanna. Getty/Andrew Harrer Melania Trump, forsetafrú Bandaríkjanna, segist sú manneskja í veröldinni sem lögð er í mest einelti. Þess vegna hafi hún hleypt herferð sinni gegn neteinelti af stokkunum. Þetta kemur fram í nýju viðtali ABC-sjónvarpsstöðvarinnar við forsetafrúna. Viðtalið var tekið upp í síðustu viku er Melania var á ferðalagi um Afríku. Melania kom víða við er hún ræddi við fréttamann ABC en hún sagðist m.a. ekki bera fullt traust til ákveðinna einstaklinga sem starfað hafa í Hvíta húsinu. Þá sagði Melania að konur, sem stigu fram og sökuðu karlmenn um kynferðisbrot, þyrftu að framvísa sannfærandi sönnunargögnum. „Ég gæti sagt að enginn sé lagður í meira einelti en ég,“ sagði Melania. Þegar spyrillinn innti hana eftir því hvort hún teldi sig í raun þá manneskju í heiminum sem sætti mestu einelti ítrekaði hún fullyrðingu sína. „Ein af þeim, ef þú sérð það sem fólk er að segja um mig.“ Hluta úr viðtalinu má nálgast hér að neðan.EXCLUSIVE: First lady Melania Trump says her “Be Best” policy platform targeting online bullies is personal. “I could say that I'm the most bullied person in the world,” she tells ABC. https://t.co/iiEv5Z3ijv pic.twitter.com/CWZ7g9by27— ABC News (@ABC) October 11, 2018 Melania hefur lengi beitt sér fyrir fyrir öryggi og góðri hegðun á samfélagsmiðlum. Hún vakti nýlega athygli fyrir að vara við hættum samfélagsmiðla og neteineltis sama dag og eiginmaður hennar, Donald Trump Bandaríkjaforseti, fór ófögrum orðum um fyrrverandi yfirmann CIA á Twitter. Bandaríkin Donald Trump Tengdar fréttir Melania varar við neteinelti á meðan eiginmaðurinn fer hamförum á Twitter Melania Trump, forsetafrú Bandaríkjanna, varaði við hættum samfélagsmiðla og neteineltis sama dag og eiginmaður hennar, Donald Trump Bandaríkjaforseti, fór ófögrum orðum um fyrrverandi yfirmann CIA á Twitter. 21. ágúst 2018 08:12 Melania og Ivanka ósammála forsetanum Konurnar sem eru hvað nánastar Bandaríkjaforsetanum, Donald Trump, hafa báðar gefið út yfirlýsingar í vikunni þar sem þær segjast ósammála forsetanum. 6. ágúst 2018 19:34 Melania Trump vildi sjá ástandið með eigin augum Melania Trump forsetafrú Bandaríkjanna flaug óvænt til McAllen í Texas í dag til þess að bera augum ástandið sem skapast hefur við landamæri Mexíkó og Bandaríkjanna. 21. júní 2018 18:00 Mest lesið Musk sakaður um að heilsa „að nasistasið“ Erlent Ljósmóðir á eftirlaunum kölluð út: „Óbilandi óöryggistilfinningar- og aðstæður sem við búum við“ Innlent Leggur strax fram lagabreytingarfrumvarp vegna Hvammsvirkjunar Innlent Kæru VÁ á hendur MAST vísað frá Innlent Malbika veginn að Ólafsdal í Gilsfirði Innlent Donald Trump forseti Bandaríkjanna: „Gullöld Bandaríkjanna hefst núna“ Erlent Engar framkvæmdir á árinu hafi áhrif á vatnshlot Þjórsár Innlent Landspítalinn vill lóð sem borgin planar undir íbúðabyggð Innlent Logi leitar aðstoðar hjá sálfræðingi Innlent Mjög fínt að vera hætt sem sveitarstjóri Innlent Fleiri fréttir Musk sakaður um að heilsa „að nasistasið“ Donald Trump forseti Bandaríkjanna: „Gullöld Bandaríkjanna hefst núna“ Fetar í fótspor eiginmannsins og stofnar rafmynt Vopnahlé skref í rétta átt en varanlegur friður ekki í sjónmáli Biden náðar Fauci, Milley og Cheney í forvarnarskyni Játaði að hafa myrt þrjár ungar stúlkur í Southport Nord Stream-skemmdarverkin stærsti metanlekinn sem sést hefur Bein útsending: Trump sver embættiseið Níutíu Palestínumenn látnir lausir Heitir umfangsmestu brottvísunum í sögu Bandaríkjanna Fjölskyldur fögnuðu þegar gíslum var sleppt Opna fyrir Tiktok á nýjan leik Reyndi að fá bóluefni gegn Covid úr umferð á versta tíma Stofnaði eigin „meme“-rafmynt rétt fyrir embættistöku TikTok bann í Bandaríkjunum Vaktin: Vopnahlé tekur gildi á Gasa Mun færri slasaðir eftir skíðaslysið en talið var í fyrstu Segir miklar líkur á að Tiktok banni verði frestað Margir alvarlega slasaðir á skíðasvæði á Spáni Þrír látnir eftir loftárás Rússa Hæstaréttardómarar skotnir til bana í Tehran Samþykktu vopnahlé en framtíðin óljós Innsetningarathöfnin verður innandyra í fyrsta sinn í fjörutíu ár Hæstiréttur veitir TikTok banninu blessun sína Ríkisstjórnin fundar um vopnahlé Deilur á þingi gætu komið niður á áherslum Trumps Styrkur gróðurhúsalofttegunda aldrei aukist eins hratt Andstaða gegn banni við hjónaböndum systkinabarna Mikið sjónarspil eftir að Starship sprakk „Kallaðu mig Meistara, þá fæ ég það“ Sjá meira
Melania Trump, forsetafrú Bandaríkjanna, segist sú manneskja í veröldinni sem lögð er í mest einelti. Þess vegna hafi hún hleypt herferð sinni gegn neteinelti af stokkunum. Þetta kemur fram í nýju viðtali ABC-sjónvarpsstöðvarinnar við forsetafrúna. Viðtalið var tekið upp í síðustu viku er Melania var á ferðalagi um Afríku. Melania kom víða við er hún ræddi við fréttamann ABC en hún sagðist m.a. ekki bera fullt traust til ákveðinna einstaklinga sem starfað hafa í Hvíta húsinu. Þá sagði Melania að konur, sem stigu fram og sökuðu karlmenn um kynferðisbrot, þyrftu að framvísa sannfærandi sönnunargögnum. „Ég gæti sagt að enginn sé lagður í meira einelti en ég,“ sagði Melania. Þegar spyrillinn innti hana eftir því hvort hún teldi sig í raun þá manneskju í heiminum sem sætti mestu einelti ítrekaði hún fullyrðingu sína. „Ein af þeim, ef þú sérð það sem fólk er að segja um mig.“ Hluta úr viðtalinu má nálgast hér að neðan.EXCLUSIVE: First lady Melania Trump says her “Be Best” policy platform targeting online bullies is personal. “I could say that I'm the most bullied person in the world,” she tells ABC. https://t.co/iiEv5Z3ijv pic.twitter.com/CWZ7g9by27— ABC News (@ABC) October 11, 2018 Melania hefur lengi beitt sér fyrir fyrir öryggi og góðri hegðun á samfélagsmiðlum. Hún vakti nýlega athygli fyrir að vara við hættum samfélagsmiðla og neteineltis sama dag og eiginmaður hennar, Donald Trump Bandaríkjaforseti, fór ófögrum orðum um fyrrverandi yfirmann CIA á Twitter.
Bandaríkin Donald Trump Tengdar fréttir Melania varar við neteinelti á meðan eiginmaðurinn fer hamförum á Twitter Melania Trump, forsetafrú Bandaríkjanna, varaði við hættum samfélagsmiðla og neteineltis sama dag og eiginmaður hennar, Donald Trump Bandaríkjaforseti, fór ófögrum orðum um fyrrverandi yfirmann CIA á Twitter. 21. ágúst 2018 08:12 Melania og Ivanka ósammála forsetanum Konurnar sem eru hvað nánastar Bandaríkjaforsetanum, Donald Trump, hafa báðar gefið út yfirlýsingar í vikunni þar sem þær segjast ósammála forsetanum. 6. ágúst 2018 19:34 Melania Trump vildi sjá ástandið með eigin augum Melania Trump forsetafrú Bandaríkjanna flaug óvænt til McAllen í Texas í dag til þess að bera augum ástandið sem skapast hefur við landamæri Mexíkó og Bandaríkjanna. 21. júní 2018 18:00 Mest lesið Musk sakaður um að heilsa „að nasistasið“ Erlent Ljósmóðir á eftirlaunum kölluð út: „Óbilandi óöryggistilfinningar- og aðstæður sem við búum við“ Innlent Leggur strax fram lagabreytingarfrumvarp vegna Hvammsvirkjunar Innlent Kæru VÁ á hendur MAST vísað frá Innlent Malbika veginn að Ólafsdal í Gilsfirði Innlent Donald Trump forseti Bandaríkjanna: „Gullöld Bandaríkjanna hefst núna“ Erlent Engar framkvæmdir á árinu hafi áhrif á vatnshlot Þjórsár Innlent Landspítalinn vill lóð sem borgin planar undir íbúðabyggð Innlent Logi leitar aðstoðar hjá sálfræðingi Innlent Mjög fínt að vera hætt sem sveitarstjóri Innlent Fleiri fréttir Musk sakaður um að heilsa „að nasistasið“ Donald Trump forseti Bandaríkjanna: „Gullöld Bandaríkjanna hefst núna“ Fetar í fótspor eiginmannsins og stofnar rafmynt Vopnahlé skref í rétta átt en varanlegur friður ekki í sjónmáli Biden náðar Fauci, Milley og Cheney í forvarnarskyni Játaði að hafa myrt þrjár ungar stúlkur í Southport Nord Stream-skemmdarverkin stærsti metanlekinn sem sést hefur Bein útsending: Trump sver embættiseið Níutíu Palestínumenn látnir lausir Heitir umfangsmestu brottvísunum í sögu Bandaríkjanna Fjölskyldur fögnuðu þegar gíslum var sleppt Opna fyrir Tiktok á nýjan leik Reyndi að fá bóluefni gegn Covid úr umferð á versta tíma Stofnaði eigin „meme“-rafmynt rétt fyrir embættistöku TikTok bann í Bandaríkjunum Vaktin: Vopnahlé tekur gildi á Gasa Mun færri slasaðir eftir skíðaslysið en talið var í fyrstu Segir miklar líkur á að Tiktok banni verði frestað Margir alvarlega slasaðir á skíðasvæði á Spáni Þrír látnir eftir loftárás Rússa Hæstaréttardómarar skotnir til bana í Tehran Samþykktu vopnahlé en framtíðin óljós Innsetningarathöfnin verður innandyra í fyrsta sinn í fjörutíu ár Hæstiréttur veitir TikTok banninu blessun sína Ríkisstjórnin fundar um vopnahlé Deilur á þingi gætu komið niður á áherslum Trumps Styrkur gróðurhúsalofttegunda aldrei aukist eins hratt Andstaða gegn banni við hjónaböndum systkinabarna Mikið sjónarspil eftir að Starship sprakk „Kallaðu mig Meistara, þá fæ ég það“ Sjá meira
Melania varar við neteinelti á meðan eiginmaðurinn fer hamförum á Twitter Melania Trump, forsetafrú Bandaríkjanna, varaði við hættum samfélagsmiðla og neteineltis sama dag og eiginmaður hennar, Donald Trump Bandaríkjaforseti, fór ófögrum orðum um fyrrverandi yfirmann CIA á Twitter. 21. ágúst 2018 08:12
Melania og Ivanka ósammála forsetanum Konurnar sem eru hvað nánastar Bandaríkjaforsetanum, Donald Trump, hafa báðar gefið út yfirlýsingar í vikunni þar sem þær segjast ósammála forsetanum. 6. ágúst 2018 19:34
Melania Trump vildi sjá ástandið með eigin augum Melania Trump forsetafrú Bandaríkjanna flaug óvænt til McAllen í Texas í dag til þess að bera augum ástandið sem skapast hefur við landamæri Mexíkó og Bandaríkjanna. 21. júní 2018 18:00
Ljósmóðir á eftirlaunum kölluð út: „Óbilandi óöryggistilfinningar- og aðstæður sem við búum við“ Innlent
Ljósmóðir á eftirlaunum kölluð út: „Óbilandi óöryggistilfinningar- og aðstæður sem við búum við“ Innlent