Manchester City á bak við þáttöku Girona í bandaríska La Liga leiknum Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 12. október 2018 07:00 Girona er hluti af stórveldinu City Football Group vísir/getty Eignarhald Manchester City á spænska liðinu Girona er ein helsta ástæða þess að liðið vill taka þátt í fyrsta La Liga leiknum sem leikinn verður á Spáni. Þetta hefur Telegraph eftir forráðamönnum La Liga. Talsmaður La Liga sagði áætlanir um að leikur Girona og Barcelona í janúar fari fram í Miami enn standa, þrátt fyrir mótmæli spænska knattspyrnusambandsins, spænsku leikmannasamtakanna og FIFA. City Football Group á og rekur sex fótboltalið, Girona varð það sjötta á síðasta ári. „Staðreyndin að Girona er hluti af City Football Group er ein af ástæðunum fyrir því að félagið var áhugasamt um að gera eitthvað þessu líkt,“ sagði Joris Evers, fjölmiðlafulltrúi La Liga. „Við höfum heyrt frá mörgum félögum að þau vilji taka þátt í næstu leikjum á erlendri grundu.“ „Við höfum ekki gefist upp. Að spila leik erlends er gott fyrir alla, líka þá sem segjast vera á móti þessu.“ Telegraph segir forráðamenn Manchester City og City Football Group ekki tala fyrir því að reyna að koma upp svipuðu fyrirkomulagi í ensku úrvalsdeildinni. Spænski boltinn Tengdar fréttir Ætla að borga stuðningsmönnum fyrir að mæta á La Liga leikinn í Bandaríkjunum Spænska knattspyrnusambandið ætlar að hjálpa stuðningmönnum Girona að komast á heimaleik félagsins sem fer fram í Bandaríkjunum í janúar. 6. september 2018 08:00 Forseti FIFA ekki hrifinn af La Liga leik í Bandaríkjunum Forseti FIFA er á móti því að leikir í La Liga verði spilaðir í Bandaríkjunum. Ef áætlanir ganga eftir mun Girona taka á móti Barcelona í "heimaleik“ í Miami. 18. september 2018 22:45 Leikmennirnir með úrslitaatkvæðið hvort leikið verði í Bandaríkjunum Leikmenn úrvalsdeildarliðanna á Spáni munu ráða því hvort að leikir í La Liga verði spilaðir í Bandaríkjunum. Þetta segja spænsku leikmannasamtökin. 11. september 2018 08:00 Forseti Real Madrid hafnar þeirri hugmynd að spila leik í Bandaríkjunum Florentino Perez, forseti Real Madrid hafnar þeim áformum spænsku úrvalsdeildarinnar að spila einn leik á hverju tímabili í Bandaríkjunum. 23. september 2018 22:00 Mest lesið Í beinni: Valur - Víkingur | Gylfi mætir fyrrum félögum Íslenski boltinn María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Fótbolti Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fótbolti Í beinni: Afturelding - Valur | Sigur eða sumarfrí hjá Mosfellingum Handbolti Í beinni: Stjarnan - Grindavík | Sópur á lofti í Garðabæ Körfubolti Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 2-3 | Gott gengi Eyjamanna heldur áfram Íslenski boltinn Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision Enski boltinn Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Fótbolti Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Fótbolti Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Íslenski boltinn Fleiri fréttir Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 2-3 | Gott gengi Eyjamanna heldur áfram Í beinni: Fram - Afturelding | Slagurinn um Úlfarsfell Í beinni: Valur - Víkingur | Gylfi mætir fyrrum félögum Dagur Örn sagður á leið til FH Leiksigur Wright vekur lukku Sjáðu mörkin: Endurkoma Stjörnunnar og mörkin hjá Val og FH Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Þórir og félagar nældu í mikilvægt stig gegn Atalanta Uppgjörið: Valur - Þór/KA 3-0| Valur kláraði dæmið í síðari hálfleik Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 1-2 | Ótrúleg endurkoma Garðbæinga Stoðsending Sverris dugði skammt Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Skytturnar skutu sér í úrslit Meistaradeildarinnar Tíu Juventusmenn kláruðu sitt Stefán Ingi og Sveinn Aron skoruðu í Íslendingaslögum „Ég á nokkuð mörg mörk miðað við hafsent“ Ísak Andri með tvær stoðsendingar í sigri Willum skoraði og lagði upp í stórsigri Birmingham City Uppgjörið: FH - FHL | Miðvörðurinn Arna skoraði tvö og Maya gerði út af við leikinn Uppgjörið: Vestri-Breiðablik 0-1 | Höskuldur hetja Blika annan leikinn í röð Uppgjörið: KA - FH 3-2 | Fyrsti sigur KA en FH-ingar enn á botninum Sjá meira
Eignarhald Manchester City á spænska liðinu Girona er ein helsta ástæða þess að liðið vill taka þátt í fyrsta La Liga leiknum sem leikinn verður á Spáni. Þetta hefur Telegraph eftir forráðamönnum La Liga. Talsmaður La Liga sagði áætlanir um að leikur Girona og Barcelona í janúar fari fram í Miami enn standa, þrátt fyrir mótmæli spænska knattspyrnusambandsins, spænsku leikmannasamtakanna og FIFA. City Football Group á og rekur sex fótboltalið, Girona varð það sjötta á síðasta ári. „Staðreyndin að Girona er hluti af City Football Group er ein af ástæðunum fyrir því að félagið var áhugasamt um að gera eitthvað þessu líkt,“ sagði Joris Evers, fjölmiðlafulltrúi La Liga. „Við höfum heyrt frá mörgum félögum að þau vilji taka þátt í næstu leikjum á erlendri grundu.“ „Við höfum ekki gefist upp. Að spila leik erlends er gott fyrir alla, líka þá sem segjast vera á móti þessu.“ Telegraph segir forráðamenn Manchester City og City Football Group ekki tala fyrir því að reyna að koma upp svipuðu fyrirkomulagi í ensku úrvalsdeildinni.
Spænski boltinn Tengdar fréttir Ætla að borga stuðningsmönnum fyrir að mæta á La Liga leikinn í Bandaríkjunum Spænska knattspyrnusambandið ætlar að hjálpa stuðningmönnum Girona að komast á heimaleik félagsins sem fer fram í Bandaríkjunum í janúar. 6. september 2018 08:00 Forseti FIFA ekki hrifinn af La Liga leik í Bandaríkjunum Forseti FIFA er á móti því að leikir í La Liga verði spilaðir í Bandaríkjunum. Ef áætlanir ganga eftir mun Girona taka á móti Barcelona í "heimaleik“ í Miami. 18. september 2018 22:45 Leikmennirnir með úrslitaatkvæðið hvort leikið verði í Bandaríkjunum Leikmenn úrvalsdeildarliðanna á Spáni munu ráða því hvort að leikir í La Liga verði spilaðir í Bandaríkjunum. Þetta segja spænsku leikmannasamtökin. 11. september 2018 08:00 Forseti Real Madrid hafnar þeirri hugmynd að spila leik í Bandaríkjunum Florentino Perez, forseti Real Madrid hafnar þeim áformum spænsku úrvalsdeildarinnar að spila einn leik á hverju tímabili í Bandaríkjunum. 23. september 2018 22:00 Mest lesið Í beinni: Valur - Víkingur | Gylfi mætir fyrrum félögum Íslenski boltinn María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Fótbolti Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fótbolti Í beinni: Afturelding - Valur | Sigur eða sumarfrí hjá Mosfellingum Handbolti Í beinni: Stjarnan - Grindavík | Sópur á lofti í Garðabæ Körfubolti Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 2-3 | Gott gengi Eyjamanna heldur áfram Íslenski boltinn Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision Enski boltinn Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Fótbolti Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Fótbolti Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Íslenski boltinn Fleiri fréttir Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 2-3 | Gott gengi Eyjamanna heldur áfram Í beinni: Fram - Afturelding | Slagurinn um Úlfarsfell Í beinni: Valur - Víkingur | Gylfi mætir fyrrum félögum Dagur Örn sagður á leið til FH Leiksigur Wright vekur lukku Sjáðu mörkin: Endurkoma Stjörnunnar og mörkin hjá Val og FH Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Þórir og félagar nældu í mikilvægt stig gegn Atalanta Uppgjörið: Valur - Þór/KA 3-0| Valur kláraði dæmið í síðari hálfleik Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 1-2 | Ótrúleg endurkoma Garðbæinga Stoðsending Sverris dugði skammt Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Skytturnar skutu sér í úrslit Meistaradeildarinnar Tíu Juventusmenn kláruðu sitt Stefán Ingi og Sveinn Aron skoruðu í Íslendingaslögum „Ég á nokkuð mörg mörk miðað við hafsent“ Ísak Andri með tvær stoðsendingar í sigri Willum skoraði og lagði upp í stórsigri Birmingham City Uppgjörið: FH - FHL | Miðvörðurinn Arna skoraði tvö og Maya gerði út af við leikinn Uppgjörið: Vestri-Breiðablik 0-1 | Höskuldur hetja Blika annan leikinn í röð Uppgjörið: KA - FH 3-2 | Fyrsti sigur KA en FH-ingar enn á botninum Sjá meira
Ætla að borga stuðningsmönnum fyrir að mæta á La Liga leikinn í Bandaríkjunum Spænska knattspyrnusambandið ætlar að hjálpa stuðningmönnum Girona að komast á heimaleik félagsins sem fer fram í Bandaríkjunum í janúar. 6. september 2018 08:00
Forseti FIFA ekki hrifinn af La Liga leik í Bandaríkjunum Forseti FIFA er á móti því að leikir í La Liga verði spilaðir í Bandaríkjunum. Ef áætlanir ganga eftir mun Girona taka á móti Barcelona í "heimaleik“ í Miami. 18. september 2018 22:45
Leikmennirnir með úrslitaatkvæðið hvort leikið verði í Bandaríkjunum Leikmenn úrvalsdeildarliðanna á Spáni munu ráða því hvort að leikir í La Liga verði spilaðir í Bandaríkjunum. Þetta segja spænsku leikmannasamtökin. 11. september 2018 08:00
Forseti Real Madrid hafnar þeirri hugmynd að spila leik í Bandaríkjunum Florentino Perez, forseti Real Madrid hafnar þeim áformum spænsku úrvalsdeildarinnar að spila einn leik á hverju tímabili í Bandaríkjunum. 23. september 2018 22:00