Þá er farið yfir þrjá liði er tengjast íslenskum handbolta og skipst á skoðunum.
Að þessu sinni var spáð í það hvaða lið væri best í deildinni í dag, hvernig gæði erlendra leikmanna í deildinni væru sem og hvort ÍBV þyrfti að hafa einhverjar áhyggjur eftir rólega byrjun.
Horfa má Lokaskotið hér að neðan.