Fleiri konur stíga fram vegna meðhöndlarans Gunnþórunn Jónsdóttir skrifar 19. október 2018 08:00 Maðurinn er sérhæfður í mjaðmavandamálum að sögn lögmanns hans. vísir/getty Að minnsta kosti þrjár konur til viðbótar telja sig hafa orðið fyrir kynferðislegri áreitni og/eða nauðgun af hálfu manns sem meðhöndlar fólk með stoðkerfisvanda. Fréttablaðið greindi frá því í gær að karlmaður á fimmtugsaldri hefði verið kærður fyrr á árinu fyrir meint kynferðisbrot gegn nokkrum konum en maðurinn starfar ekki á vegum hins opinbera. Málið er til rannsóknar hjá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu. Sigrún Jóhannsdóttir, lögmaður og eigandi Lögvís lögmannsstofu og jafnframt réttargæslumaður kvennanna sem kærðu á þessu ári, staðfestir að fleiri konur hafi leitað til hennar eftir umfjöllun Fréttablaðsins í gær. „Ég hef verið á ráðstefnu Jafnréttisstofu í dag svo ég hef lítinn tíma haft til að sinna öðru en get þó nefnt að núna fyrir hádegi höfðu nokkrar konur samband við mig vegna málsins. Af þeim eru þrjár sem ætla að koma á fund til mín næstu daga, en þær lýsa því að hafa orðið fyrir broti í meðferð hjá manninum. Þetta mun svo allt skýrast betur á næstu dögum,“ segir Sigrún. Miðað við viðbrögðin telji hún ástæðu til að hvetja þá sem telja sig hafa orðið fyrir brotum til að stíga fram. Maðurinn á að hafa meðhöndlað konurnar í gegnum leggöng þeirra. Sigrún telur málið óneitanlega vera viðameira en ætla mátti í upphafi og frá því að málið hafi komið inn á borð til hennar hafi konunum farið fjölgandi. „Ég vona einlæglega að lögreglan fari að taka þetta mál fastari tökum og virkilega skoði hvort það sé grundvöllur fyrir frekari íhlutun. Ég trúi ekki öðru.“ Lögfræðingur mannsins, Steinbergur Finnbogason, vísaði í Fréttablaðinu í gær ásökunum á hendur manninum á bug. Þær komi skjólstæðingi hans mjög á óvart. „Hann er búinn að starfa hér á landi með sérhæfða líkamsmeðhöndlun fyrir mjaðmavandamál í rúmlega fjórtán ár og hefur á þessum tíma tekið á móti yfir fimmtíu þúsund heimsóknum ánægðra skjólstæðinga af báðum kynjum og á öllum aldri.“ Þá sagði Steinbergur að um væri að ræða dæmigerða tilraun til aftöku á Alþingi götunnar án dóms og laga. „Og því miður er andrúmsloftið þannig þessa dagana að þrátt fyrir mögulega sýknun fyrir dómstólunum nær böðull umræðunnar að vinna verkin sín löngu áður en dómstólarnir úrskurða um sekt eða sýknu,“ sagði lögmaðurinn meðal annars í Fréttablaðinu gær. Birtist í Fréttablaðinu Mál Jóhannesar Tryggva Sveinbjörnssonar Tengdar fréttir Stór hluti málanna stoppi hjá lögreglu Hildur Fjóla Antonsdóttir, doktorsnemi í réttarfélagsfræði við háskólann í Lundi í Svíþjóð, gerði víðtæka rannsókn á árunum 2008-2009, ásamt Þorbjörgu Sigríði Gunnarsdóttur, þar sem þær fylgdu hverju einasta kynferðisbrotamáli eftir hjá lögreglunni. 18. október 2018 08:30 Þykir alvarlegt að maðurinn sé enn að störfum Karlmaður sem vinnur með einstaklinga sem glíma við stoðkerfisvanda hefur verið kærður nokkrum sinnum á þessu ári fyrir kynferðisbrot í starfi. Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu staðfestir að þrjú mál séu til rannsóknar. 18. október 2018 07:30 Mest lesið Fengu tæpar fimm og sex milljónir króna í tvöföldum launagreiðslum Innlent Finnst of langt gengið í glæpavæðingu í umfjöllun um Carbfix Innlent Viðbúin því að fylgjendum fækki í kjölfar TikTok-banns Innlent Hæstaréttardómarar skotnir til bana í Tehran Erlent Veðurviðvaranir og vegalokanir Innlent Sjálfstæðisflokkurinn þurfi að breikka faðminn og vera hlýrri Innlent Ungmenni nota tálbeituaðferðir til að ráðast á meinta níðinga Innlent Undrast sinnuleysi forvera sinna og vill lagabreytingar Innlent Starfsmanni ÍSÍ dauðbrá þegar hún mætti til vinnu Innlent Starfsmaður frá Filippseyjum syngur og syngur á Selfossi Innlent Fleiri fréttir Breytt afstaða til sölu á Íslandsbanka og samgöngutruflanir Veðurviðvaranir og vegalokanir Sjálfstæðisflokkurinn þurfi að breikka faðminn og vera hlýrri Reyndi að stinga af á bíl og svo á hlaupum Fengu tæpar fimm og sex milljónir króna í tvöföldum launagreiðslum Viðbúin því að fylgjendum fækki í kjölfar TikTok-banns Finnst of langt gengið í glæpavæðingu í umfjöllun um Carbfix Kviknaði í gámi í byggingarsvæði við gamla Orkuhúsið Undrast sinnuleysi forvera sinna og vill lagabreytingar Starfsmaður frá Filippseyjum syngur og syngur á Selfossi Ungmenni nota tálbeituaðferðir til að ráðast á meinta níðinga Þórður Snær verður framkvæmdastjóri þingflokks Samfylkingarinnar Stórhættulegar tálbeituaðgerðir ungmenna á samfélagsmiðlum Hefja undirbúning verkfalla í framhaldsskólum Taka sýni úr mink sem fannst dauður í Vatnsmýri Starfsmanni ÍSÍ dauðbrá þegar hún mætti til vinnu Aflýsa óvissustigi vegna Bárðarbungu Sér rautt vegna ærslabelgs fyrir framan húsið sitt „Þarna náum við að svæla allt upp á yfirborðið“ Börnin sem talin voru í hættu komu í leitirnar á Suðurnesjum Þing verður sett eftir rúman hálfan mánuð Rannsaka ólöglegt fiskeldi veiðifélags í Borgarfirði Tveir handteknir í fíkniefnamáli fyrir austan Fimm tóku fyrstu skóflustunguna að Borgarlínu Hótaði að kveikja í sambýliskonu og stjúpsyni Skóflustunga tekin að Fossvogsbrú og bandarísk börn sem fundust á Íslandi Kannast ekki við að vera látinn Mikil hálka þegar banaslysið varð Aktivistahópurinn Öfgar er hættur Segir ríkið verða að standa við gerða samninga um borgarlínu Sjá meira
Að minnsta kosti þrjár konur til viðbótar telja sig hafa orðið fyrir kynferðislegri áreitni og/eða nauðgun af hálfu manns sem meðhöndlar fólk með stoðkerfisvanda. Fréttablaðið greindi frá því í gær að karlmaður á fimmtugsaldri hefði verið kærður fyrr á árinu fyrir meint kynferðisbrot gegn nokkrum konum en maðurinn starfar ekki á vegum hins opinbera. Málið er til rannsóknar hjá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu. Sigrún Jóhannsdóttir, lögmaður og eigandi Lögvís lögmannsstofu og jafnframt réttargæslumaður kvennanna sem kærðu á þessu ári, staðfestir að fleiri konur hafi leitað til hennar eftir umfjöllun Fréttablaðsins í gær. „Ég hef verið á ráðstefnu Jafnréttisstofu í dag svo ég hef lítinn tíma haft til að sinna öðru en get þó nefnt að núna fyrir hádegi höfðu nokkrar konur samband við mig vegna málsins. Af þeim eru þrjár sem ætla að koma á fund til mín næstu daga, en þær lýsa því að hafa orðið fyrir broti í meðferð hjá manninum. Þetta mun svo allt skýrast betur á næstu dögum,“ segir Sigrún. Miðað við viðbrögðin telji hún ástæðu til að hvetja þá sem telja sig hafa orðið fyrir brotum til að stíga fram. Maðurinn á að hafa meðhöndlað konurnar í gegnum leggöng þeirra. Sigrún telur málið óneitanlega vera viðameira en ætla mátti í upphafi og frá því að málið hafi komið inn á borð til hennar hafi konunum farið fjölgandi. „Ég vona einlæglega að lögreglan fari að taka þetta mál fastari tökum og virkilega skoði hvort það sé grundvöllur fyrir frekari íhlutun. Ég trúi ekki öðru.“ Lögfræðingur mannsins, Steinbergur Finnbogason, vísaði í Fréttablaðinu í gær ásökunum á hendur manninum á bug. Þær komi skjólstæðingi hans mjög á óvart. „Hann er búinn að starfa hér á landi með sérhæfða líkamsmeðhöndlun fyrir mjaðmavandamál í rúmlega fjórtán ár og hefur á þessum tíma tekið á móti yfir fimmtíu þúsund heimsóknum ánægðra skjólstæðinga af báðum kynjum og á öllum aldri.“ Þá sagði Steinbergur að um væri að ræða dæmigerða tilraun til aftöku á Alþingi götunnar án dóms og laga. „Og því miður er andrúmsloftið þannig þessa dagana að þrátt fyrir mögulega sýknun fyrir dómstólunum nær böðull umræðunnar að vinna verkin sín löngu áður en dómstólarnir úrskurða um sekt eða sýknu,“ sagði lögmaðurinn meðal annars í Fréttablaðinu gær.
Birtist í Fréttablaðinu Mál Jóhannesar Tryggva Sveinbjörnssonar Tengdar fréttir Stór hluti málanna stoppi hjá lögreglu Hildur Fjóla Antonsdóttir, doktorsnemi í réttarfélagsfræði við háskólann í Lundi í Svíþjóð, gerði víðtæka rannsókn á árunum 2008-2009, ásamt Þorbjörgu Sigríði Gunnarsdóttur, þar sem þær fylgdu hverju einasta kynferðisbrotamáli eftir hjá lögreglunni. 18. október 2018 08:30 Þykir alvarlegt að maðurinn sé enn að störfum Karlmaður sem vinnur með einstaklinga sem glíma við stoðkerfisvanda hefur verið kærður nokkrum sinnum á þessu ári fyrir kynferðisbrot í starfi. Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu staðfestir að þrjú mál séu til rannsóknar. 18. október 2018 07:30 Mest lesið Fengu tæpar fimm og sex milljónir króna í tvöföldum launagreiðslum Innlent Finnst of langt gengið í glæpavæðingu í umfjöllun um Carbfix Innlent Viðbúin því að fylgjendum fækki í kjölfar TikTok-banns Innlent Hæstaréttardómarar skotnir til bana í Tehran Erlent Veðurviðvaranir og vegalokanir Innlent Sjálfstæðisflokkurinn þurfi að breikka faðminn og vera hlýrri Innlent Ungmenni nota tálbeituaðferðir til að ráðast á meinta níðinga Innlent Undrast sinnuleysi forvera sinna og vill lagabreytingar Innlent Starfsmanni ÍSÍ dauðbrá þegar hún mætti til vinnu Innlent Starfsmaður frá Filippseyjum syngur og syngur á Selfossi Innlent Fleiri fréttir Breytt afstaða til sölu á Íslandsbanka og samgöngutruflanir Veðurviðvaranir og vegalokanir Sjálfstæðisflokkurinn þurfi að breikka faðminn og vera hlýrri Reyndi að stinga af á bíl og svo á hlaupum Fengu tæpar fimm og sex milljónir króna í tvöföldum launagreiðslum Viðbúin því að fylgjendum fækki í kjölfar TikTok-banns Finnst of langt gengið í glæpavæðingu í umfjöllun um Carbfix Kviknaði í gámi í byggingarsvæði við gamla Orkuhúsið Undrast sinnuleysi forvera sinna og vill lagabreytingar Starfsmaður frá Filippseyjum syngur og syngur á Selfossi Ungmenni nota tálbeituaðferðir til að ráðast á meinta níðinga Þórður Snær verður framkvæmdastjóri þingflokks Samfylkingarinnar Stórhættulegar tálbeituaðgerðir ungmenna á samfélagsmiðlum Hefja undirbúning verkfalla í framhaldsskólum Taka sýni úr mink sem fannst dauður í Vatnsmýri Starfsmanni ÍSÍ dauðbrá þegar hún mætti til vinnu Aflýsa óvissustigi vegna Bárðarbungu Sér rautt vegna ærslabelgs fyrir framan húsið sitt „Þarna náum við að svæla allt upp á yfirborðið“ Börnin sem talin voru í hættu komu í leitirnar á Suðurnesjum Þing verður sett eftir rúman hálfan mánuð Rannsaka ólöglegt fiskeldi veiðifélags í Borgarfirði Tveir handteknir í fíkniefnamáli fyrir austan Fimm tóku fyrstu skóflustunguna að Borgarlínu Hótaði að kveikja í sambýliskonu og stjúpsyni Skóflustunga tekin að Fossvogsbrú og bandarísk börn sem fundust á Íslandi Kannast ekki við að vera látinn Mikil hálka þegar banaslysið varð Aktivistahópurinn Öfgar er hættur Segir ríkið verða að standa við gerða samninga um borgarlínu Sjá meira
Stór hluti málanna stoppi hjá lögreglu Hildur Fjóla Antonsdóttir, doktorsnemi í réttarfélagsfræði við háskólann í Lundi í Svíþjóð, gerði víðtæka rannsókn á árunum 2008-2009, ásamt Þorbjörgu Sigríði Gunnarsdóttur, þar sem þær fylgdu hverju einasta kynferðisbrotamáli eftir hjá lögreglunni. 18. október 2018 08:30
Þykir alvarlegt að maðurinn sé enn að störfum Karlmaður sem vinnur með einstaklinga sem glíma við stoðkerfisvanda hefur verið kærður nokkrum sinnum á þessu ári fyrir kynferðisbrot í starfi. Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu staðfestir að þrjú mál séu til rannsóknar. 18. október 2018 07:30