Að skora 42 stig en vinna ekki er auðvitað ótrúlegt út af fyrir sig. Umdeildir dómar hjálpuðu Oakland að koma til baka og tryggja sér framlengingu. Það virðast enn vera álög á þessi Cleveland-liði sem var að spila sinn annan framlengda leik í vetur á fjórum vikum.
FINAL: @Raiders take it in overtime! #CLEvsOAK#RaiderNationpic.twitter.com/zYFgJSsfgF
— NFL (@NFL) October 1, 2018
New England Patriots var búið að tapa tveimur leikjum í röð og fékk sjóðheitt lið Miami í heimsókn. Það var aldrei að fara að gerast að Patriots tapaði þremur leikjum í röð enda völtuðu Þjóðernissinnarnir yfir Höfrungana.
Highlights from Tom Brady's three-touchdown performance in Week 4! #MIAvsNE#GoPatspic.twitter.com/IJuI4sx0XX
— NFL (@NFL) October 1, 2018
Úrslit:
Pittsburgh-Baltimore 14-26
New England-Miami 38-7
Tennessee-Philadelphia 26-23
Atlanta-Cincinnati 36-37
Chicago-Tampa Bay 48-10
Dallas-Detroit 26-24
Green Bay-Buffalo 22-0
Indianapolis-Houston 34-37
Jacksonville-NY Jets 31-12
Arizona-Seattle 17-20
Oakland-Cleveland 45-42
LA Chargers-San Francisco 29-27
NY Giants-New Orleans 18-33
Í nótt:
Denver - Kansas City
Staðan í NFL-deildinni.