Gísli Eyjólfs: Eins og vanþakklátur krakki á jólunum Tómas Þór Þórðarson skrifar 2. október 2018 08:00 Gísli Eyjólfsson gæti farið í atvinnumennsku í vetur. vísir/bára Gísli Eyjólfsson, miðjumaður Breiðabliks, átti stórfínt sumar með Kópavogsliðinu í Pepsi-deildinni en Blikar höfnuðu í öðru sæti og komust í bikarúrslitaleikinn þar sem að liðið varð undir í vítaspyrnukeppni á móti Stjörnunni. Gísli fór frábærlega af stað í sumar og var búinn að skora fimm mörk í deildinni fyrir byrjun júní en eftir það komu aðeins tvö mörk. Engu að síður skoraði miðjumaðurinn sjö mörk í 22 leikjum og gaf tvær stoðsendingar og kom þannig með beinum hætti að níu mörkum Breiðabliks. Blikanum bauðst í sumar að fara sem lánsmaður til Lilleström sem er í mikilli fallbaráttu í norsku úrvalsdeildinni en Gísli ákvað frekar að taka slaginn í Pepsi-deildinni því hann vildi vinna eitthvað með uppeldisfélaginu. „Það var mjög óheillandi því ég ætlaði mér að verða bikarmeistari og Íslandsmeistari, svo ég hafði ekki áhuga á að fara eitthvað að láni á þessum tímapunkti,“ segir Gísli í viðtali við Morgunblaðið. „Í fyrra var alltaf talað um að maður þyrfti að taka annað gott tímabil til að sýna stöðugleika, og mér finnst ég hafa sýnt hann. Núna er þetta undir umboðsmönnum og Breiðabliki komið. Það hefur verið stefnan síðan maður var lítill að fara í atvinnumennsku og það er kannski raunhæfara nú en áður.“ Gísli fór til æfinga hjá Haugasundi í byrjun árs en það er eitt af bestu liðum norska boltans í dag. Haugasund þykir enn áhugasamt um að fá Gísla í sínar raðir en hann er í raun ekkert spenntur fyrir efstu deildinni í Noregi. „Mér finnst það eiginlega ekki ... en þá er maður samt eins og vanþakklátur krakki á jólunum. Auðvitað vill maður fara út frá Íslandi og prófa þetta. Þá get ég bara komið til baka ef það gengur ekki nægilega vel. En ég er ekki að stressa mig,“ segir Gísli Eyjólfsson við Morgunblaðið. Pepsi Max-deild karla Mest lesið Hafþór Júlíus setti heimsmet í réttstöðulyftu Sport Tveir á spítala eftir slagsmál og flugeldum skotið á milli stuðningsmanna Fótbolti Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Körfubolti Píndi sig í gegnum beinbrot eftir læknamistök Fótbolti City að kaupa fyrrum leikmann sinn fyrir metfé Fótbolti Í beinni: Vestri - ÍBV | Heimamenn forðast fimmta tapið í röð Íslenski boltinn Æfingaleikur United betur sóttur en úrslitaleikur HM Fótbolti PSG semja við væntanlegan eftirmann Donnarumma Fótbolti United aftur á sigurbraut Fótbolti Úrhellir í Belgíu og tvísýnt með keppni dagsins Formúla 1 Fleiri fréttir Í beinni: Vestri - ÍBV | Heimamenn forðast fimmta tapið í röð Uppgjörið: KR - Breiðablik 1-1 | Allt jafnt á nýja gervigrasinu Spilaði með KV í gær en má spila með KR í dag Snúa aftur eftir 233 daga framkvæmdir: „Þetta er gamechanger“ Aukaspyrnumark Oumars tryggði Njarðvík stig í toppslagnum „Það er ástæða fyrir því að ég vildi snúa aftur “ „Ótrúlegt að við skyldum ekki klára leikinn fyrr“ Uppgjör: FH - Fram 3-1 | FH-konur upp i annað sætið Keflvíkingar klúðruðu víti á nítugustu mínútu Leik lokið: Víkingur - Stjarnan 2-1 | Víkingar galopna fallbaráttuna í fyrsta leik undir nýrri stjórn „Hef mikla trú að það muni ganga upp núna“ Frá sólinni í Tampa yfir í Bestu deild kvenna á Íslandi „Okkur fannst þetta ekkert öðruvísi en aðrir leikir” Andrea Rán semur við FH Uppgjör: Breiðablik-Þróttur 3-1 | Blikakonur unnu toppslaginn Uppgjör: Valur-FHL 2-1 | Fanndís hetja Valskvenna Uppgjör: Tindastóll-Þór/KA 2-0 | Tindastóll byrjar vel eftir EM-frí „Það verða færi og bæði lið þurfa að vera klók“ Yfirlýsing frá KSÍ: Þrengt að þjóðarleikvanginum Cosic kominn í KR-búninginn Uppbótartíminn: „Þetta tók níu sekúndur“ KR í markmannsleit eftir meiðsli „Við erum ekki á góðum stað“ Enn leikmaður KR en nú lánaður til Lyngby Íþróttamaður HK til liðs við ÍA Snýr heim í toppliðið sem dreymir um Bestu Fékk útrás fyrir keppnisskapið við heimilisstörfin „Gerir þetta skemmtilegt fyrir deildina“ „Búnir að bíða í 1435 daga eftir að komast á toppinn“ Uppgjörið: Víkingur - Valur 1-2 | Valsmenn tóku toppsætið af tíu Víkingum Sjá meira
Gísli Eyjólfsson, miðjumaður Breiðabliks, átti stórfínt sumar með Kópavogsliðinu í Pepsi-deildinni en Blikar höfnuðu í öðru sæti og komust í bikarúrslitaleikinn þar sem að liðið varð undir í vítaspyrnukeppni á móti Stjörnunni. Gísli fór frábærlega af stað í sumar og var búinn að skora fimm mörk í deildinni fyrir byrjun júní en eftir það komu aðeins tvö mörk. Engu að síður skoraði miðjumaðurinn sjö mörk í 22 leikjum og gaf tvær stoðsendingar og kom þannig með beinum hætti að níu mörkum Breiðabliks. Blikanum bauðst í sumar að fara sem lánsmaður til Lilleström sem er í mikilli fallbaráttu í norsku úrvalsdeildinni en Gísli ákvað frekar að taka slaginn í Pepsi-deildinni því hann vildi vinna eitthvað með uppeldisfélaginu. „Það var mjög óheillandi því ég ætlaði mér að verða bikarmeistari og Íslandsmeistari, svo ég hafði ekki áhuga á að fara eitthvað að láni á þessum tímapunkti,“ segir Gísli í viðtali við Morgunblaðið. „Í fyrra var alltaf talað um að maður þyrfti að taka annað gott tímabil til að sýna stöðugleika, og mér finnst ég hafa sýnt hann. Núna er þetta undir umboðsmönnum og Breiðabliki komið. Það hefur verið stefnan síðan maður var lítill að fara í atvinnumennsku og það er kannski raunhæfara nú en áður.“ Gísli fór til æfinga hjá Haugasundi í byrjun árs en það er eitt af bestu liðum norska boltans í dag. Haugasund þykir enn áhugasamt um að fá Gísla í sínar raðir en hann er í raun ekkert spenntur fyrir efstu deildinni í Noregi. „Mér finnst það eiginlega ekki ... en þá er maður samt eins og vanþakklátur krakki á jólunum. Auðvitað vill maður fara út frá Íslandi og prófa þetta. Þá get ég bara komið til baka ef það gengur ekki nægilega vel. En ég er ekki að stressa mig,“ segir Gísli Eyjólfsson við Morgunblaðið.
Pepsi Max-deild karla Mest lesið Hafþór Júlíus setti heimsmet í réttstöðulyftu Sport Tveir á spítala eftir slagsmál og flugeldum skotið á milli stuðningsmanna Fótbolti Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Körfubolti Píndi sig í gegnum beinbrot eftir læknamistök Fótbolti City að kaupa fyrrum leikmann sinn fyrir metfé Fótbolti Í beinni: Vestri - ÍBV | Heimamenn forðast fimmta tapið í röð Íslenski boltinn Æfingaleikur United betur sóttur en úrslitaleikur HM Fótbolti PSG semja við væntanlegan eftirmann Donnarumma Fótbolti United aftur á sigurbraut Fótbolti Úrhellir í Belgíu og tvísýnt með keppni dagsins Formúla 1 Fleiri fréttir Í beinni: Vestri - ÍBV | Heimamenn forðast fimmta tapið í röð Uppgjörið: KR - Breiðablik 1-1 | Allt jafnt á nýja gervigrasinu Spilaði með KV í gær en má spila með KR í dag Snúa aftur eftir 233 daga framkvæmdir: „Þetta er gamechanger“ Aukaspyrnumark Oumars tryggði Njarðvík stig í toppslagnum „Það er ástæða fyrir því að ég vildi snúa aftur “ „Ótrúlegt að við skyldum ekki klára leikinn fyrr“ Uppgjör: FH - Fram 3-1 | FH-konur upp i annað sætið Keflvíkingar klúðruðu víti á nítugustu mínútu Leik lokið: Víkingur - Stjarnan 2-1 | Víkingar galopna fallbaráttuna í fyrsta leik undir nýrri stjórn „Hef mikla trú að það muni ganga upp núna“ Frá sólinni í Tampa yfir í Bestu deild kvenna á Íslandi „Okkur fannst þetta ekkert öðruvísi en aðrir leikir” Andrea Rán semur við FH Uppgjör: Breiðablik-Þróttur 3-1 | Blikakonur unnu toppslaginn Uppgjör: Valur-FHL 2-1 | Fanndís hetja Valskvenna Uppgjör: Tindastóll-Þór/KA 2-0 | Tindastóll byrjar vel eftir EM-frí „Það verða færi og bæði lið þurfa að vera klók“ Yfirlýsing frá KSÍ: Þrengt að þjóðarleikvanginum Cosic kominn í KR-búninginn Uppbótartíminn: „Þetta tók níu sekúndur“ KR í markmannsleit eftir meiðsli „Við erum ekki á góðum stað“ Enn leikmaður KR en nú lánaður til Lyngby Íþróttamaður HK til liðs við ÍA Snýr heim í toppliðið sem dreymir um Bestu Fékk útrás fyrir keppnisskapið við heimilisstörfin „Gerir þetta skemmtilegt fyrir deildina“ „Búnir að bíða í 1435 daga eftir að komast á toppinn“ Uppgjörið: Víkingur - Valur 1-2 | Valsmenn tóku toppsætið af tíu Víkingum Sjá meira
Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Körfubolti
Leik lokið: Víkingur - Stjarnan 2-1 | Víkingar galopna fallbaráttuna í fyrsta leik undir nýrri stjórn
Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Körfubolti