Heimilt að hækka hlutafé WOW air um helming Kristinn Ingi Jónsson skrifar 3. október 2018 07:00 Skúli Mogensen, forstjóri WOW. Vísir/Ernir Samþykkt var á hluthafafundi WOW air í síðustu viku að heimila stjórn flugfélagsins að hækka hlutafé þess um allt að helming til þess að mæta útgáfu áskriftarréttinda að hlutum í félaginu. Hluthafafundurinn heimilaði jafnframt stjórn félagsins að gefa út áskriftarréttindi innan næstu fimm ára. Er stjórninni heimilt að hækka hlutafé WOW air – til samræmis við útgefin áskriftarréttindi – um tæplega 81 milljón króna að nafnvirði. Til samanburðar er heildarhlutafé flugfélagsins 162 milljónir króna. Skúli Mogensen, forstjóri og stofnandi WOW air, er sem kunnugt er eini eigandi flugfélagsins. Fram kemur í tilkynningu flugfélagsins til fyrirtækjaskrár, sem Markaðurinn hefur undir höndum, að hvorki hluthafar né stjórn muni hafa forgangsrétt að áskrift að nýjum hlutum í félaginu. Er það stjórnin sem ákveður hverjir fá rétt til áskriftar. WOW air tryggði sér fjármögnun upp á samtals 60 milljónir evra, jafnvirði 7,6 milljarða króna, í skuldabréfaútboði félagsins sem lauk um miðjan síðasta mánuð. Hefur félagið ráðið Arion banka og Arctica Finance til þess að undirbúa skráningu hlutabréfa félagsins innan tólf til átján mánaða, bæði hérlendis og erlendis. Birtist í Fréttablaðinu Mest lesið Fara í steininn ef þeir punga ekki út tveimur milljörðum innan mánaðar Viðskipti innlent Kjarninn farinn úr Heimildinni Viðskipti innlent Eyrir skuldlaus og með 62 milljarða hlut í JBT Marel Viðskipti innlent Tugmilljarða hagsmunir í húfi Viðskipti innlent Frá Sjálfstæðisflokknum til Viðskiptaráðs Viðskipti innlent Gísli Rafn til Rauða krossins Viðskipti innlent „Í eitt skipti hringdum við í fréttaskot DV því fyrir það fengum við pening!“ Atvinnulíf Anna nýr sjóðstjóri hjá SIV eignastýringu Viðskipti innlent Neytendastofa hjólar í hlaupara Neytendur Eiga von á um 10 þúsund gestum Viðskipti innlent Fleiri fréttir Anna nýr sjóðstjóri hjá SIV eignastýringu Tugmilljarða hagsmunir í húfi Eyrir skuldlaus og með 62 milljarða hlut í JBT Marel Kjarninn farinn úr Heimildinni Frá Sjálfstæðisflokknum til Viðskiptaráðs Gísli Rafn til Rauða krossins Eiga von á um 10 þúsund gestum Fara í steininn ef þeir punga ekki út tveimur milljörðum innan mánaðar Jarðefnaeldsneytisbílar um fimmtungur nýskráðra fólksbíla Ráðin til fyrirtækjaráðgjafar Íslandsbanka Rafrettukóngur og Drekaeigandi sektaðir um 1,1 milljarð hvor 22 sagt upp í einu hópuppsögn janúarmánaðar Heimsfræg bangsaverksmiðja opnuð í Smáralind 40 prósent ódýrara að leigja af óhagnaðardrifnum félögum Vænta þess að eigendur hússins leysi málið Milla ráðin rekstrarstjóri hjá Ólafi Darra og félögum Leggja til lagabreytingu sem leysir af penna og pappír Kolefnisförgunarstöð geti skapað Ölfusi störf og tekjur Vænta 50 punkta lækkunar en telja 25 punkta líklega Birgir hættir hjá Skaga Valdimar Sveinsson hlaut Nýsköpunarverðlaun forseta Íslands 37,5 milljarðar í hagnað og nítján í arð Heildarfjöldi farþega 4,7 milljónir í fyrra Spá 50 punkta lækkun stýrivaxta Átján tilnefningar til UT-verðlauna Skýs Bein útsending: Fjármálaþjónusta framtíðarinnar Rannveig kjörin heiðursfélagi Icelandair hefur flug til Miami Verðbólga mjakast niður á við Ráðin fræðslustjóri Samkaupa Sjá meira
Samþykkt var á hluthafafundi WOW air í síðustu viku að heimila stjórn flugfélagsins að hækka hlutafé þess um allt að helming til þess að mæta útgáfu áskriftarréttinda að hlutum í félaginu. Hluthafafundurinn heimilaði jafnframt stjórn félagsins að gefa út áskriftarréttindi innan næstu fimm ára. Er stjórninni heimilt að hækka hlutafé WOW air – til samræmis við útgefin áskriftarréttindi – um tæplega 81 milljón króna að nafnvirði. Til samanburðar er heildarhlutafé flugfélagsins 162 milljónir króna. Skúli Mogensen, forstjóri og stofnandi WOW air, er sem kunnugt er eini eigandi flugfélagsins. Fram kemur í tilkynningu flugfélagsins til fyrirtækjaskrár, sem Markaðurinn hefur undir höndum, að hvorki hluthafar né stjórn muni hafa forgangsrétt að áskrift að nýjum hlutum í félaginu. Er það stjórnin sem ákveður hverjir fá rétt til áskriftar. WOW air tryggði sér fjármögnun upp á samtals 60 milljónir evra, jafnvirði 7,6 milljarða króna, í skuldabréfaútboði félagsins sem lauk um miðjan síðasta mánuð. Hefur félagið ráðið Arion banka og Arctica Finance til þess að undirbúa skráningu hlutabréfa félagsins innan tólf til átján mánaða, bæði hérlendis og erlendis.
Birtist í Fréttablaðinu Mest lesið Fara í steininn ef þeir punga ekki út tveimur milljörðum innan mánaðar Viðskipti innlent Kjarninn farinn úr Heimildinni Viðskipti innlent Eyrir skuldlaus og með 62 milljarða hlut í JBT Marel Viðskipti innlent Tugmilljarða hagsmunir í húfi Viðskipti innlent Frá Sjálfstæðisflokknum til Viðskiptaráðs Viðskipti innlent Gísli Rafn til Rauða krossins Viðskipti innlent „Í eitt skipti hringdum við í fréttaskot DV því fyrir það fengum við pening!“ Atvinnulíf Anna nýr sjóðstjóri hjá SIV eignastýringu Viðskipti innlent Neytendastofa hjólar í hlaupara Neytendur Eiga von á um 10 þúsund gestum Viðskipti innlent Fleiri fréttir Anna nýr sjóðstjóri hjá SIV eignastýringu Tugmilljarða hagsmunir í húfi Eyrir skuldlaus og með 62 milljarða hlut í JBT Marel Kjarninn farinn úr Heimildinni Frá Sjálfstæðisflokknum til Viðskiptaráðs Gísli Rafn til Rauða krossins Eiga von á um 10 þúsund gestum Fara í steininn ef þeir punga ekki út tveimur milljörðum innan mánaðar Jarðefnaeldsneytisbílar um fimmtungur nýskráðra fólksbíla Ráðin til fyrirtækjaráðgjafar Íslandsbanka Rafrettukóngur og Drekaeigandi sektaðir um 1,1 milljarð hvor 22 sagt upp í einu hópuppsögn janúarmánaðar Heimsfræg bangsaverksmiðja opnuð í Smáralind 40 prósent ódýrara að leigja af óhagnaðardrifnum félögum Vænta þess að eigendur hússins leysi málið Milla ráðin rekstrarstjóri hjá Ólafi Darra og félögum Leggja til lagabreytingu sem leysir af penna og pappír Kolefnisförgunarstöð geti skapað Ölfusi störf og tekjur Vænta 50 punkta lækkunar en telja 25 punkta líklega Birgir hættir hjá Skaga Valdimar Sveinsson hlaut Nýsköpunarverðlaun forseta Íslands 37,5 milljarðar í hagnað og nítján í arð Heildarfjöldi farþega 4,7 milljónir í fyrra Spá 50 punkta lækkun stýrivaxta Átján tilnefningar til UT-verðlauna Skýs Bein útsending: Fjármálaþjónusta framtíðarinnar Rannveig kjörin heiðursfélagi Icelandair hefur flug til Miami Verðbólga mjakast niður á við Ráðin fræðslustjóri Samkaupa Sjá meira