Hafna því að viðbúnaður vegna smitsjúkdómfaraldurs sé slæmur Jóhann Óli Eiðsson skrifar 3. október 2018 06:00 Þórólfur Guðnason, sóttvarnalæknir Landlæknisembættisins. Fréttablaðið/Stefán Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir tekur ekki undir þau orð smitsjúkdómalæknisins Magnúsar Gottfreðssonar að Ísland sé furðu illa búið undir næstu spænsku veiki. Mikil vinna hafi verið unnin undanfarin ár til að vera viðbúin heimsfaraldri inflúensu. Þetta kemur fram í yfirlýsingu frá sóttvarnalækni á vef landlæknis. Með yfirlýsingunni er brugðist við fullyrðingum Magnúsar í frétt í Fréttablaðinu í gær og í leiðara Læknablaðsins.Þar var fullyrt að birgðastöðu nauðsynlegra lyfja væri ábótavant og að í venjulegu árferði sé Landspítalinn yfirfullur „og því knúinn til að lýsa yfir viðbúnaðarstigi vegna minni háttar aukningar á álagi“. „Sóttvarnalæknir telur nauðsynlegt að leiðrétta ýmislegt sem fram kemur í frétt Fréttablaðsins og ritstjórnargrein Læknablaðsins. Á undanförnum árum hefur mikil vinna verið innt af hendi af sóttvarnalækni og almannavarnadeild ríkislögreglustjóra í samvinnu við ýmsa aðila í þjóðfélaginu við gerð viðbragðsáætlunar gegn heimsfaraldri inflúensu,“ segir í yfirlýsingunni. Mikilvægt sé að hafa í huga að ekki sé hægt að dæma viðbrögð við alvarlegum farsóttum út frá aðbúnaði á Landspítala einum heldur einnig viðbrögðum sem áætluð séu í samfélaginu öllu. Til séu birgðir af nauðsynlegum lyfjum og vökva í rúman ársfjórðung, veirulyf fyrir 40 þúsund manns og bóluefni fyrir tæplega helming íbúa landsins. Birtist í Fréttablaðinu Tengdar fréttir Furðu illa búin undir næstu „spænsku veiki“ Sérfræðingur í smitsjúkdómum segir Íslendinga verr búna undir alvarlega smitsjúkdóma heldur en undir spænsku veikina fyrir einni öld. 2. október 2018 08:00 Mest lesið „Við getum gert það sem við viljum“ Erlent „Þetta er svolítið óvenjulegt, ég er ekki á þingi“ Innlent Kom ekki á teppið Innlent Landsleikir á vinnutíma fela í sér tækifæri Innlent Foreldrarnir vissu ekki af kynferðisofbeldinu Innlent Pétur vill leiða Viðreisn í Kópavogi Innlent Fengið svör frá Bandaríkjunum um Íslandsyfirlýsingar Trumps Innlent Nú geta íbúar skráð sjálfir hvað megi betur fara í borginni Innlent Halla slær á putta handboltahetjunnar Innlent „Ég á þetta og má þetta“ Innlent Fleiri fréttir Nú geta íbúar skráð sjálfir hvað megi betur fara í borginni „Þetta er svolítið óvenjulegt, ég er ekki á þingi“ Landsleikir á vinnutíma fela í sér tækifæri Pétur vill leiða Viðreisn í Kópavogi Kom ekki á teppið Landsvirkjun hyggst bjóða út alla verkþætti Hvammsvirkjunar í ár Lilja sækist eftir því að leiða Framsókn Willum fer ekki fram og styður Lilju Foreldrarnir vissu ekki af kynferðisofbeldinu Magnea vill hækka sig um sæti Vissu ekki af kynferðisbrotinu fyrr en lögreglan hafði samband Fengið svör frá Bandaríkjunum um Íslandsyfirlýsingar Trumps Laugarnestangi friðlýstur sem menningarlandslag Mesti fjöldi í sögu bráðamóttökunnar Leita manns vegna kynferðisbrots við Austurbæjarbíó Sósíalistar sendu nær allar tekjur í félög tengdum fyrri stjórn Mætast í Pallborðinu á lokasprettinum Kafað í óbirta og umtalaða skýrslu um Félagsbústaði Rannsóknaskipin gera hlé á loðnuleit vegna óveðurs Viðreisn býður fram undir merkjum Samfylkingar Þrjú erlend her- og varðskip í Reykjavík Ósammála um hvort lögregla hafi gefið fyrirmæli „Ég á þetta og má þetta“ „Það er ekki hægt að muna allan þennan djöful“ Nauðgaði konu og reyndi að færa henni blóm daginn eftir Hvalveiðimótmælin fyrir dóm og Danir segja ekkert samið um Grænland Húsleit fór fram víðar en á Akureyri Halla slær á putta handboltahetjunnar „Ég framkvæmdi þetta af algjörri nauðsyn“ „Sama hvað gerist þá sigra hvalirnir“ Sjá meira
Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir tekur ekki undir þau orð smitsjúkdómalæknisins Magnúsar Gottfreðssonar að Ísland sé furðu illa búið undir næstu spænsku veiki. Mikil vinna hafi verið unnin undanfarin ár til að vera viðbúin heimsfaraldri inflúensu. Þetta kemur fram í yfirlýsingu frá sóttvarnalækni á vef landlæknis. Með yfirlýsingunni er brugðist við fullyrðingum Magnúsar í frétt í Fréttablaðinu í gær og í leiðara Læknablaðsins.Þar var fullyrt að birgðastöðu nauðsynlegra lyfja væri ábótavant og að í venjulegu árferði sé Landspítalinn yfirfullur „og því knúinn til að lýsa yfir viðbúnaðarstigi vegna minni háttar aukningar á álagi“. „Sóttvarnalæknir telur nauðsynlegt að leiðrétta ýmislegt sem fram kemur í frétt Fréttablaðsins og ritstjórnargrein Læknablaðsins. Á undanförnum árum hefur mikil vinna verið innt af hendi af sóttvarnalækni og almannavarnadeild ríkislögreglustjóra í samvinnu við ýmsa aðila í þjóðfélaginu við gerð viðbragðsáætlunar gegn heimsfaraldri inflúensu,“ segir í yfirlýsingunni. Mikilvægt sé að hafa í huga að ekki sé hægt að dæma viðbrögð við alvarlegum farsóttum út frá aðbúnaði á Landspítala einum heldur einnig viðbrögðum sem áætluð séu í samfélaginu öllu. Til séu birgðir af nauðsynlegum lyfjum og vökva í rúman ársfjórðung, veirulyf fyrir 40 þúsund manns og bóluefni fyrir tæplega helming íbúa landsins.
Birtist í Fréttablaðinu Tengdar fréttir Furðu illa búin undir næstu „spænsku veiki“ Sérfræðingur í smitsjúkdómum segir Íslendinga verr búna undir alvarlega smitsjúkdóma heldur en undir spænsku veikina fyrir einni öld. 2. október 2018 08:00 Mest lesið „Við getum gert það sem við viljum“ Erlent „Þetta er svolítið óvenjulegt, ég er ekki á þingi“ Innlent Kom ekki á teppið Innlent Landsleikir á vinnutíma fela í sér tækifæri Innlent Foreldrarnir vissu ekki af kynferðisofbeldinu Innlent Pétur vill leiða Viðreisn í Kópavogi Innlent Fengið svör frá Bandaríkjunum um Íslandsyfirlýsingar Trumps Innlent Nú geta íbúar skráð sjálfir hvað megi betur fara í borginni Innlent Halla slær á putta handboltahetjunnar Innlent „Ég á þetta og má þetta“ Innlent Fleiri fréttir Nú geta íbúar skráð sjálfir hvað megi betur fara í borginni „Þetta er svolítið óvenjulegt, ég er ekki á þingi“ Landsleikir á vinnutíma fela í sér tækifæri Pétur vill leiða Viðreisn í Kópavogi Kom ekki á teppið Landsvirkjun hyggst bjóða út alla verkþætti Hvammsvirkjunar í ár Lilja sækist eftir því að leiða Framsókn Willum fer ekki fram og styður Lilju Foreldrarnir vissu ekki af kynferðisofbeldinu Magnea vill hækka sig um sæti Vissu ekki af kynferðisbrotinu fyrr en lögreglan hafði samband Fengið svör frá Bandaríkjunum um Íslandsyfirlýsingar Trumps Laugarnestangi friðlýstur sem menningarlandslag Mesti fjöldi í sögu bráðamóttökunnar Leita manns vegna kynferðisbrots við Austurbæjarbíó Sósíalistar sendu nær allar tekjur í félög tengdum fyrri stjórn Mætast í Pallborðinu á lokasprettinum Kafað í óbirta og umtalaða skýrslu um Félagsbústaði Rannsóknaskipin gera hlé á loðnuleit vegna óveðurs Viðreisn býður fram undir merkjum Samfylkingar Þrjú erlend her- og varðskip í Reykjavík Ósammála um hvort lögregla hafi gefið fyrirmæli „Ég á þetta og má þetta“ „Það er ekki hægt að muna allan þennan djöful“ Nauðgaði konu og reyndi að færa henni blóm daginn eftir Hvalveiðimótmælin fyrir dóm og Danir segja ekkert samið um Grænland Húsleit fór fram víðar en á Akureyri Halla slær á putta handboltahetjunnar „Ég framkvæmdi þetta af algjörri nauðsyn“ „Sama hvað gerist þá sigra hvalirnir“ Sjá meira
Furðu illa búin undir næstu „spænsku veiki“ Sérfræðingur í smitsjúkdómum segir Íslendinga verr búna undir alvarlega smitsjúkdóma heldur en undir spænsku veikina fyrir einni öld. 2. október 2018 08:00