Khabib: Allir munu elska mig þegar að ég rota „kjúklinginn“ Conor Tómas Þór Þórðarson skrifar 4. október 2018 10:15 Bardaginn fer fram aðfaranótt sunnudags. vísir/getty Einu sinni sem oftar var allt vitlaust í salnum þegar að írska UFC-ofurstjarnan og Íslandsvinurinn Conor McGregor var fyrir framan stuðningsmenn sína en hann og Dagestaninn Khabib Nurmagodenov tóku þátt í opnum æfingum UFC í gærkvöldi. Kapparnir eru í lokaundirbúningi fyrir risa bardagakvöldið UFC 229 sem fram fer í Las Vegas aðfaranótt sunnudags og er að sjálfsögðu í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport HD. Þar markar Conor endurkomu sína í búrið. Írinn mætti með kornungan son sinn á æfinguna og var mikið fagnað á meðan að hann skellti æfingafélaga sínum nokkrum sinnum í dýnuna. Hann greip svo hljóðnemann og lofaði því að reyna að rota Khabib frá fyrstu sekúndu. Eins og með flesta andstæðinga Conors þurfti Khabib að æfa undir stanslausu bauli og háðsglósum úr salnum þar sem að flestir á laugardagsnóttina verða á bandi tvöfalda heimsmeistarans. Khabib lét það ekki hafa nein áhrif á sig. „Ég hef aldrei æft við svona aðstæður og fyrir framan svona marga. Ég elska þetta. Þegar ég kemst í búrið verð ég einn með þessum kjúkling. Allt þetta fólk hérna á eftir að elska mig eftir bardagann og halda kjafti,“ sagði Khabib Nurmagodenov eftir æfinguna. Stutt myndband frá því allra helsta á æfingu gærkvöldsins má sjá hér að neðan. MMA Tengdar fréttir Geggjuð heimildarmynd um Conor og Khabib UFC frumsýndi í gær frábæra heimildarmynd um Conor McGregor og Khabib Nurmagomedov sem mætast í stærsta bardaga í sögu UFC um næstu helgi. 3. október 2018 22:45 Hinn umdeildi umboðsmaður Khabib grillar ofan í sína menn Í nýjasta upphitunarþættinum fyrir UFC 229 er víða komið við enda bæði Conor og Khabib mættir til Las Vegas. 3. október 2018 12:00 Conor ætlar að sanna að hann sé sá besti pund fyrir pund Fyrsti upphitunarþátturinn fyrir UFC 229, Embedded, er lentur en þar fáum við að fylgjast með Conor McGregor og Khabib Nurmagomedov æfa sig fyrir bardagann. 2. október 2018 13:00 Mest lesið Ronaldo segir þessum kafla lokið Fótbolti Sótt að Sævari Atla á flugvellinum í Bergen Fótbolti Niðurbrotinn Klopp í sjokki Enski boltinn Þeir bestu (4. sæti): Sigurvegarinn Íslenski boltinn Sara sátt við að hafa kvatt landsliðið: „Hélt allt of mörgum boltum á lofti“ Fótbolti Vann ofurhlaup með barn á brjósti Sport Sara óvart í stuttbuxum í kringlu: „Kölluðu á mig að koma mér út“ Fótbolti Greip í hár mótherja og kippti til og frá Fótbolti Forstjóri Liverpool þakkar stuðningsmönnum sem hjálpuðu hver öðrum Enski boltinn Daníel Guðni tekur við karlaliði Keflavíkur Körfubolti Fleiri fréttir Missti markmannsstöðuna og hætti með landsliðinu Sævar Atli orðinn leikmaður Brann Þróttur geti klárlega landað titlinum: „Mér finnst þetta stórkostlegt lið“ Júlíus meiddur og Tómas tekinn inn í landsliðshópinn Ásakaður um að lemja leikmenn í unglingaliði Roma Daníel Guðni tekur við karlaliði Keflavíkur Hannes fær Íslandsmeistara til Austurríkis Forstjóri Liverpool þakkar stuðningsmönnum sem hjálpuðu hver öðrum Hreifst af Stíg: „Finnst þarna komið þetta Víkings-element“ Niðurbrotinn Klopp í sjokki Búinn að kaupa hús og lögfræðingarnir lentir í Napoli Náfrændurnir bestir en Thunder þarf bara einn sigur enn Þeir bestu (4. sæti): Sigurvegarinn Sótt að Sævari Atla á flugvellinum í Bergen Sara sátt við að hafa kvatt landsliðið: „Hélt allt of mörgum boltum á lofti“ Vann ofurhlaup með barn á brjósti Ronaldo segir þessum kafla lokið Greip í hár mótherja og kippti til og frá Myndaveisla: Valskonur Íslandsmeistarar þriðja árið í röð Dagskráin í dag: Indiana getur komist skrefi nær úrslitum „Uppleggið hjá Rúnari fannst mér heppnast fullkomlega“ „Erum búin að vera í fimm úrslitaleikjum“ Man City vilja Reijnders áður en HM félagsliða hefst „Þvílík vegferð sem þetta er búið að vera“ „Þær vinna þetta Íslandsmót sanngjarnt“ Hörður Axel tekur við Keflavík á nýjan leik „Hefði ekki verið hægt að skrifa þennan endi“ Alonso boðar nýja tíma hjá Real Madrid Gerir ekki upp á milli Arons og Óla Stef: „Verður mikill söknuður af honum“ Arnór Ingvi bjargaði stigi með glæsilegu aukaspyrnumarki Sjá meira
Einu sinni sem oftar var allt vitlaust í salnum þegar að írska UFC-ofurstjarnan og Íslandsvinurinn Conor McGregor var fyrir framan stuðningsmenn sína en hann og Dagestaninn Khabib Nurmagodenov tóku þátt í opnum æfingum UFC í gærkvöldi. Kapparnir eru í lokaundirbúningi fyrir risa bardagakvöldið UFC 229 sem fram fer í Las Vegas aðfaranótt sunnudags og er að sjálfsögðu í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport HD. Þar markar Conor endurkomu sína í búrið. Írinn mætti með kornungan son sinn á æfinguna og var mikið fagnað á meðan að hann skellti æfingafélaga sínum nokkrum sinnum í dýnuna. Hann greip svo hljóðnemann og lofaði því að reyna að rota Khabib frá fyrstu sekúndu. Eins og með flesta andstæðinga Conors þurfti Khabib að æfa undir stanslausu bauli og háðsglósum úr salnum þar sem að flestir á laugardagsnóttina verða á bandi tvöfalda heimsmeistarans. Khabib lét það ekki hafa nein áhrif á sig. „Ég hef aldrei æft við svona aðstæður og fyrir framan svona marga. Ég elska þetta. Þegar ég kemst í búrið verð ég einn með þessum kjúkling. Allt þetta fólk hérna á eftir að elska mig eftir bardagann og halda kjafti,“ sagði Khabib Nurmagodenov eftir æfinguna. Stutt myndband frá því allra helsta á æfingu gærkvöldsins má sjá hér að neðan.
MMA Tengdar fréttir Geggjuð heimildarmynd um Conor og Khabib UFC frumsýndi í gær frábæra heimildarmynd um Conor McGregor og Khabib Nurmagomedov sem mætast í stærsta bardaga í sögu UFC um næstu helgi. 3. október 2018 22:45 Hinn umdeildi umboðsmaður Khabib grillar ofan í sína menn Í nýjasta upphitunarþættinum fyrir UFC 229 er víða komið við enda bæði Conor og Khabib mættir til Las Vegas. 3. október 2018 12:00 Conor ætlar að sanna að hann sé sá besti pund fyrir pund Fyrsti upphitunarþátturinn fyrir UFC 229, Embedded, er lentur en þar fáum við að fylgjast með Conor McGregor og Khabib Nurmagomedov æfa sig fyrir bardagann. 2. október 2018 13:00 Mest lesið Ronaldo segir þessum kafla lokið Fótbolti Sótt að Sævari Atla á flugvellinum í Bergen Fótbolti Niðurbrotinn Klopp í sjokki Enski boltinn Þeir bestu (4. sæti): Sigurvegarinn Íslenski boltinn Sara sátt við að hafa kvatt landsliðið: „Hélt allt of mörgum boltum á lofti“ Fótbolti Vann ofurhlaup með barn á brjósti Sport Sara óvart í stuttbuxum í kringlu: „Kölluðu á mig að koma mér út“ Fótbolti Greip í hár mótherja og kippti til og frá Fótbolti Forstjóri Liverpool þakkar stuðningsmönnum sem hjálpuðu hver öðrum Enski boltinn Daníel Guðni tekur við karlaliði Keflavíkur Körfubolti Fleiri fréttir Missti markmannsstöðuna og hætti með landsliðinu Sævar Atli orðinn leikmaður Brann Þróttur geti klárlega landað titlinum: „Mér finnst þetta stórkostlegt lið“ Júlíus meiddur og Tómas tekinn inn í landsliðshópinn Ásakaður um að lemja leikmenn í unglingaliði Roma Daníel Guðni tekur við karlaliði Keflavíkur Hannes fær Íslandsmeistara til Austurríkis Forstjóri Liverpool þakkar stuðningsmönnum sem hjálpuðu hver öðrum Hreifst af Stíg: „Finnst þarna komið þetta Víkings-element“ Niðurbrotinn Klopp í sjokki Búinn að kaupa hús og lögfræðingarnir lentir í Napoli Náfrændurnir bestir en Thunder þarf bara einn sigur enn Þeir bestu (4. sæti): Sigurvegarinn Sótt að Sævari Atla á flugvellinum í Bergen Sara sátt við að hafa kvatt landsliðið: „Hélt allt of mörgum boltum á lofti“ Vann ofurhlaup með barn á brjósti Ronaldo segir þessum kafla lokið Greip í hár mótherja og kippti til og frá Myndaveisla: Valskonur Íslandsmeistarar þriðja árið í röð Dagskráin í dag: Indiana getur komist skrefi nær úrslitum „Uppleggið hjá Rúnari fannst mér heppnast fullkomlega“ „Erum búin að vera í fimm úrslitaleikjum“ Man City vilja Reijnders áður en HM félagsliða hefst „Þvílík vegferð sem þetta er búið að vera“ „Þær vinna þetta Íslandsmót sanngjarnt“ Hörður Axel tekur við Keflavík á nýjan leik „Hefði ekki verið hægt að skrifa þennan endi“ Alonso boðar nýja tíma hjá Real Madrid Gerir ekki upp á milli Arons og Óla Stef: „Verður mikill söknuður af honum“ Arnór Ingvi bjargaði stigi með glæsilegu aukaspyrnumarki Sjá meira
Geggjuð heimildarmynd um Conor og Khabib UFC frumsýndi í gær frábæra heimildarmynd um Conor McGregor og Khabib Nurmagomedov sem mætast í stærsta bardaga í sögu UFC um næstu helgi. 3. október 2018 22:45
Hinn umdeildi umboðsmaður Khabib grillar ofan í sína menn Í nýjasta upphitunarþættinum fyrir UFC 229 er víða komið við enda bæði Conor og Khabib mættir til Las Vegas. 3. október 2018 12:00
Conor ætlar að sanna að hann sé sá besti pund fyrir pund Fyrsti upphitunarþátturinn fyrir UFC 229, Embedded, er lentur en þar fáum við að fylgjast með Conor McGregor og Khabib Nurmagomedov æfa sig fyrir bardagann. 2. október 2018 13:00