Gráflekkóttur hrútur kom í heiminn í morgun Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 4. október 2018 10:45 Hrúturinn er fallegur, gráflekkóttur, stór og stæðilegur, hér með mömmu sinni. Birgitta Lúðvíksdóttir. Það þykir sérstakt þegar lömb fæðast á haustin í stað vorsins en það gerðist þó í morgun á bænum Möðruvöllum 3 í Hörgárdal þegar ein af ánum bar gráflekkóttum hrúti. Á bænum eru um 350 fjár en ábúendur eru þau Birgitta Lúðvíksdóttir og Þórður Gunnar Sigurjónsson, sem búa á Möðruvöllum 3 og Sigmundur Sigurjónsson og Helga Steingrímsdóttir sem búa á Möðruvöllum 4. „September og október ærnar voru geldar í vor og hafa fengið þegar geldærnar og hrútarnir voru sett út í vor. Það er æðislega gaman að fá lítið lamb á þessum árstíma til að gæla við í vetur“, segir Birgitta alsæl með lambið. Kindin er ný komin á Möðruvelli þar sem hún var keypt frá bænum Auðnum í Öxnadal, ásamt níu öðrum kindum. Hún hefur ekki fengið nafn og ekki heldur hrúturinn en nafnið hans kemur í dag þegar krakkarnir á Möðruvöllunum koma úr skólanum, þau munu finna eitthvað fallegt nafn. Hörgársveit Landbúnaður Mest lesið Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Innlent Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Innlent Þessi sóttu um hjá Höllu Innlent Bandaríkin áður mun öflugri á Grænlandi Erlent Ragnar Þór verður ráðherra Innlent Netsambandslaust meðan mótmælt er í Íran Erlent Telur að Evrópa myndi fórna Grænlandi fyrir NATÓ Erlent Guðmundur Ingi segir af sér Innlent Kosningavaktin 2026: Landsmenn kjósa sér sveitarstjórnir Innlent Leita að manneskju við Sjáland Innlent Fleiri fréttir Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Leita að manneskju við Sjáland Ragnar Þór verður ráðherra Guðmundur Ingi segir af sér Telur ólíklegt að aðrar þjóðir berjist með Dönum Hátt í hundrað á fjöldahjálparstöð Bæjarfulltrúar slást um oddvitasætið í Hafnarfirði Ekki fengið kvartanir um Grok-myndir af íslenskum konum Neyðarástand í uppsiglingu takist ekki að fjölga sjúkraliðum Mistök ollu því að sumir fengu ekki boð Þessi sóttu um hjá Höllu Kynferðisbrot gegn dreng í Hafnarfirði komið til saksóknara Ungt barn með mislinga á Landspítalanum Halda í opinbera heimsókn til Eyja Ekki komið til héraðssaksóknara Gjaldskylduskógurinn verði grisjaður Stormur í aðsigi: Ræða sviptingar í alþjóðastjórnmálum í pallborði Sex á slysadeild og bílarnir óökufærir Leigubílstjóri sem keypti vændi fær ekki að starfa áfram Meðalaldur hjúkrunarfræðinga, sjúkraliða og ljósmæðra heldur áfram að hækka „Málið er að ástandið fer versnandi“ Ekið inn í verslun og á ljósastaur Þvag, saur og uppköst í klefum Leitar afkomenda Ungverjanna sem komu til Íslands fyrir sjötíu árum Símabann skilað góðum árangri þó sumir stelist í símann „Svartir sauðir misnoti réttindin“ og Reykjavík ræðst í aðgerðir Hildur hlýtur Íslensku bjartsýnisverðlaunin Rússneskt skip í íslenskri lögsögu og nemendur eiga erfitt með símabann Kleip og sparkaði í fjölda lögreglumanna og látin dúsa í einangrun mánuðum saman Sjá meira
Það þykir sérstakt þegar lömb fæðast á haustin í stað vorsins en það gerðist þó í morgun á bænum Möðruvöllum 3 í Hörgárdal þegar ein af ánum bar gráflekkóttum hrúti. Á bænum eru um 350 fjár en ábúendur eru þau Birgitta Lúðvíksdóttir og Þórður Gunnar Sigurjónsson, sem búa á Möðruvöllum 3 og Sigmundur Sigurjónsson og Helga Steingrímsdóttir sem búa á Möðruvöllum 4. „September og október ærnar voru geldar í vor og hafa fengið þegar geldærnar og hrútarnir voru sett út í vor. Það er æðislega gaman að fá lítið lamb á þessum árstíma til að gæla við í vetur“, segir Birgitta alsæl með lambið. Kindin er ný komin á Möðruvelli þar sem hún var keypt frá bænum Auðnum í Öxnadal, ásamt níu öðrum kindum. Hún hefur ekki fengið nafn og ekki heldur hrúturinn en nafnið hans kemur í dag þegar krakkarnir á Möðruvöllunum koma úr skólanum, þau munu finna eitthvað fallegt nafn.
Hörgársveit Landbúnaður Mest lesið Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Innlent Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Innlent Þessi sóttu um hjá Höllu Innlent Bandaríkin áður mun öflugri á Grænlandi Erlent Ragnar Þór verður ráðherra Innlent Netsambandslaust meðan mótmælt er í Íran Erlent Telur að Evrópa myndi fórna Grænlandi fyrir NATÓ Erlent Guðmundur Ingi segir af sér Innlent Kosningavaktin 2026: Landsmenn kjósa sér sveitarstjórnir Innlent Leita að manneskju við Sjáland Innlent Fleiri fréttir Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Leita að manneskju við Sjáland Ragnar Þór verður ráðherra Guðmundur Ingi segir af sér Telur ólíklegt að aðrar þjóðir berjist með Dönum Hátt í hundrað á fjöldahjálparstöð Bæjarfulltrúar slást um oddvitasætið í Hafnarfirði Ekki fengið kvartanir um Grok-myndir af íslenskum konum Neyðarástand í uppsiglingu takist ekki að fjölga sjúkraliðum Mistök ollu því að sumir fengu ekki boð Þessi sóttu um hjá Höllu Kynferðisbrot gegn dreng í Hafnarfirði komið til saksóknara Ungt barn með mislinga á Landspítalanum Halda í opinbera heimsókn til Eyja Ekki komið til héraðssaksóknara Gjaldskylduskógurinn verði grisjaður Stormur í aðsigi: Ræða sviptingar í alþjóðastjórnmálum í pallborði Sex á slysadeild og bílarnir óökufærir Leigubílstjóri sem keypti vændi fær ekki að starfa áfram Meðalaldur hjúkrunarfræðinga, sjúkraliða og ljósmæðra heldur áfram að hækka „Málið er að ástandið fer versnandi“ Ekið inn í verslun og á ljósastaur Þvag, saur og uppköst í klefum Leitar afkomenda Ungverjanna sem komu til Íslands fyrir sjötíu árum Símabann skilað góðum árangri þó sumir stelist í símann „Svartir sauðir misnoti réttindin“ og Reykjavík ræðst í aðgerðir Hildur hlýtur Íslensku bjartsýnisverðlaunin Rússneskt skip í íslenskri lögsögu og nemendur eiga erfitt með símabann Kleip og sparkaði í fjölda lögreglumanna og látin dúsa í einangrun mánuðum saman Sjá meira